Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1987, Síða 34
46 FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987. -J ) 1 Leikhús Þjóðleikhúsið <8* íslenski dansflokkurinn Ég dansa við þig Föstudag kl. 20. aukasýning. Laugardag kl. 20, uppselt. Sunnudag kl. 20.00, aukasýning. Siðasta sýning Rómúlus míkli Föstudag 16. okt. kl. 20.00. Laugardag 17. okt. kl. 20. Fáar sýningar eftir. Miðasala opin alla daga nema mánu- daga kl. 13.15-20.00. Fosala einnig i síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00. Simi 11200. Forsala einnig i síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00. ■■■■ : VFSA eu LEIKFELAG REYKJAVlKUR I kvöld kl. 20. Sunnudag kl. 20. Fimmtudag kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. Faðirinn eftir August Strindberg. 10. sýn. laugardag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Miðvikudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt. i sima 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar. pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simi 1-66-20. PA EM Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvöld kl. 20. Laugardag kl. 20. uppselt. Þriðjudag kl. 20. Fimmtudag kl. 20. Miðasala í Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Simi 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. runocflBQ GÓÐA HELGI Þú átt það skitið PIZZA HÚSIÐ Grensásvegi 10 Sími: 39933. Kvikmyndahús Kvikmyndir Bíóborgin Tin Men Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svarta ekkjan Sýnd kl. 7, 9 og 11. Tveir á toppnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhúsið Hjónagrin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hryllingsóperan sýnd kl. 11. Bíóhöllin Hefnd busanna II. busar i sumarfrii Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Geggjað sumar Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Logandi hræddir Sýnd kl. 5 og 9. Bláa Betty Sýnd kl. 9. Lögregluskólinn IV. Sýnd kl. 5. 7, og 11.15. Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Háskólabíó Beverly Hills Cops II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hækkað verð. Salur B Valhöll Teiknimynd með íslensku tali. Sýnd kl. 5. Komið og sjáið Bönnuð innan 16 ára. Enskt tal. Sýnd kl. 7 og 10. Salur C Eureka Stórmyndin frá kvikmyndahátíð. Enskt tal, enginn texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 250. Regnboginn Stjúpfaðirinn Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11.15. Omegagengið Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Samtaka nú Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15. Vild’ðú værir hér Sýnd kl. 9. Herklæði Guðs Sýnd kl. 9 og 11.15. Superman IV Sýnd kl. 3, 5 og 7. Herdeildin Sýnd kl. 9 og 11.15. Stjömubíó Steingarðar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Óvænt stefnumót Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ridley Scott með nýja mynd Leikstjórinn Ridley Scott. Ridley Scott, sem þekktur er fyrir myndirnar The Duelist og Blade Runner, að ógleymdum Aiien og Aliens, er búinn að senda fiá sér nýja mynd. Að þessu sinni er það hvorki framtíðarsýn né rómantíski tíminn sem tekinn er fyrir heldur er myndin spennumynd með róm- antísku ívafi. Aö sögn tímaritsins American Film virðist Scott í þessari mynd loksins hafa sigrast á þeirri tilhneig- ingu sinni að drekkja persónum með stórbrotnu umhverfi, en þetta er eitt af því sem einkennt hefur fyrri myndir Scotts. Myndin, sem heitir Someone to Watch over Me, er því gerð með það fyrir augum að gera raunsæja kvik- mynd en sú tilraun hefur heldur betur mistekist. Áðumefnt tímarit segjr að geimverur í óravíddum him- ingeimsins séu trúverðugri heldur en viss grundvallaratriði í þessari mynd. Ohemjufríður lögregluþjónn, leik- inn af Tom Berenger, sem þama er búinn að þurrka af andiiti sínu örin og grettumar úr Platoon, er fenginn til að vemda ríka konu (Mimi Rog- ers) sem orðið hefur vitni að morði á eiganda næturklúbbs í New York. Er hann fer frá fátæklegu heimili sinu í Queens hverfi upp í snobb- hverfið, þar sem konan býr, hrífst hann af glæsileik, íburði og fegurð hennar. í umsögn um myndina segir í American Fiim að það sem geri hana ótrúverðuga sé að það geti aldrei gengið upp að kona sem er rík, falleg og fræg og flækist inn í morðmál af þessu tagi sé ekki elt á röndum af fjölmiðlum, en í myndinni kemur ekkert slíkt fram. -PLP Leikhúsið í kirkjunni sýnir lelkritið um Kaj Munk i Hallgrimskirkju sunnudag kl. 16.00 og mánudagskvöld kl. 20.30. Miðasala hjá Eymundsson, sími 18880, og sýningardaga í kirkjunni. Sím- svari og miðapantanir allan sólarhringinn i síma 14455. HADEGISLEIKHÚS ALÞYÐU- LEIKHÚSiÐ ERU TÍGRISDÝR í KONGO? Föstudag 9. okt. kl. 20.30. Laugardag 10. okt. kl. 13.00. Sunnudag 11. okt. kl. 13.00. Mánudag 12. okt. kl. 20.30. LEKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Miðapantanir allan sólar- hringinn i sima 15185 og I Kvosinni simi 11340 Sýningarstaður: • • HÁDEGISLEIKHÚS LITLA GLASGOW Skipholti 50 c, við hliðina á Pítunni RYMINGAR ÚTSALA vegna flutnings í nýtt húsnæði ★ Rýmingarútsalan stendur 8.-12. september. ★ Þeir fyrstu gera bestu kaupin. ★ Ný sending af töskum, skartgripum og venjulegum gallabuxum. OPIÐ TIL KL. 8 Á KVÖLDIN, LAUGARDAGA 11-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.