Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
234. TBL. -77. og 13. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987.
VERÐ I LAUSASOLU KR. 60
4
Landssamband lífeyrissjóðanna:
Fovmaðurinn vill leggja
! húsnæðislánakerfið niður
sjá baksíðu
Jóhanna sæmi-
lega ánægð
með hús-
næðisframlög
- sjá bls. 4
Jón Baldvin Hannibalsson er ekki ennþá kominn á „ráðherrabraggann". Fjármálaráðherrann, eins og aðrir ráðherrar Alþýðuflokksins, afþakkar ráð-
herrabíl. Þess í stað ýmist gengur hann á milli heimilis og vinnustaða, Alþingis og ráðuneytis, ekur á eigin bil eða þiggur far með samstarfsmönnum eins og
i þessu tilviki í gær þegar upplýsingafulltrúi hans, Karl Birgisson, skutlaði honum að Alþingishúsinu.
DV-mynd GVA
Glæsilegur
árangur í
Tékkóslóvakíu
\
- sjá bls. 19
Fjáriaga-
frumvarpið
biýtur lög
- sjá bls. 2
Samþykkt að
byggja á
Valhúsahæð
t. 2
Var blaðafull-
tiúi Barschels
gagnnjósnari?
- sjá bls. 8
Óvænt átök
um fiskveiði-
stefnuna
- sjá bls. 34
Ráðist á skip
í landhelgi
KuwaK
- sjá bls. 8
Niðuigreiðslur
og útflutnings-
bætur hækka
um 700
milljónir
- sjá bls. 4
Framkvæmda-
stjóri Frigg
bjartsýnn á
franrtíðina
- sjá bls. 7
Aukin
samkeppni í
framköllun
- sjá bls. 12
Rekja aukin
dauðsföll til
Chemobyl-
slyssins
- sjá bls. 22