Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Síða 3
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987. HÆKKUN AÐFLUTNINGS- GJALDA LEIÐIR TIL AUKINNAR _ VERÐBÓLGU VriTífí TEMfí ___________ÍMT ElT í Þfi/U DA/VSI Verð nýrra bifreiða er einn þeirra þátta sem lagður er til grundvallar við útreikning framfærsluvísitölu. Ákvörðun ríkisstjórnar íslands að hækka aðflutningsgjöld á nýjar bifreiðar leiðir því til hækkunar framfærsluvísitölu, sem aftur leiðir til aukinnar verðbólgu. Veltir hefur ákveðið að taka ekki þátt í þessum dansi. Það gerum við með því að halda sömu krónutöluálagningu á verði nýrra Volvobifreiða, í stað þess að miða álagningu okkar við fasta prósentu afsamanlögðu innkaupsverði og aðflutningsgjöldum hins opinbera. Volvobifreiðar munu því hækka minna í verði en búast mátti við, þrátt fyrir þessar nýju álögur ríkisstjórnarinnar. Með þessu vill Vettir leggja sitt af mörkum í baráttu þjóðarinnar gegn verðbólgu á íslandi. P&Ö/SÍA SUÐURLANDSBRAUT 16- SlMI 91-691600, 691610

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.