Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Síða 4
4
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987.
Stjómmál
Landbúnaðurinn ætti að hafa ástæðu til að fagna fjáriagafhimvarpi:
Niðurgreiðslur og útflutnings
bætur hækka um 700 milljónir
Forsvarsmenn bænda ættu í raun
að hafa ástæðu tíl að fagna. Niður-
greiðslur og útílutningsbætur vegna
landbúnaðarafurða hækka um tæp-
ar 700 milijónir króna milli fjárlaga-
frumvarpsins, sem nú liggur fyrir
Alþingi, og milli frumvarpsins sem
lagt var fyrir þingið í fyrra. Þessir
liðir hækka úr 1,8 milljarði króna
upp í 2,5 milljarða króna eða um
38%, sem er langt umfram verölags-
hækkanir.
í fjárlögum, sem samþykkt voru í
fyrra, voru veittar 1.090 mllljónir
króna undir liðnum niðurgreiðslur
á vöruverði. í frumvarpinu nú eru
skráðar 1.587 miiljónir króna undir
þessum lið. Hækkun milli ára er
46%.
Inni í þessum tölum eru greiðslur
til lífeyrissjóðs bænda. I frumvarp-
inu í fyrra námu þær 112 milljónum
króna. Nú eru þær tvöfalt hærri, 222
milljónir króna.
Uppbætur á útfluttar landbúnaö-
arafuröir hækka einnig umfram
almennt verðlag. í frumvarpinu í
fyrra voru 720 milljónir króna undir
þessum lið. Nú eru þar skráðar 915
milljónir króna eða 27% hærri fjár-
hæð.
-KMU
Solu-
skattur
stærsta
tekjulind
ríkissjóðs
Söluskattur er langstærsta tekjuhnd
ríkisins. Af honum fær ríkið 41,8%
tekna sinna.
Heilbrigðis- og tryggingamál eru
langstærsti útgjaldaliðurinn. Þau taka
til sín 41,3% fjárlaganna.
Af þeim tæplega 60 milljörðum
króna, sem ríkissjóður fær í tekjur á
næsta ári, samkvæmt fjárlagafrum-
varpinu, er söiuskatti ætiað að skila
tæplega 25 milljörðum króna. Auk
þess er áætiað að söluskattur skili
sveitarfélögum 1,5 milljarði króna.
Þegar tekjur ríkisins eru skoðaðar
vekur athvgli hversu stór hluti kemur
frá Áfengis- og tóbaksversluninni, eða
6,9%.
Athyghsvert er að sjá hvað vextir
eru stór hluti útgjalda ríkisins eða
8,1%. Hagnaður ÁTVR dugar þannig
ekki th að greiða vextina.
Hér á síðunni birtast þrjár köku-
myndir. Þær sýna á einfaldan hátt
hvaðan ríkissjóður fær peninga og
hvert þeir fara.
-KMU
Eg get verið sæmilega
sátt miðað við aðstæður
„Miðað viö ahar aöstæöur þá held
égaðég geti verið sæmiiega sátt við
það, ekki síst með þá aukningu sem
er til félagslega íbúðakerfisins,"
sagði Jóhanna Sigurðardóttir félags-
málaráðherra er DV spurði hvort
hún væri sátt við þá meðferð sem
húsnæðismálin fá í fiárlagafrum-
vaipinu.
,J félagslega kerfinu er tvöföldun
á rfldsframlagi og ráðstöfunarfé sem
eykst úr tæptun 1.200 mifljónum
króna í 2,4 mihjarða króna.
Það var Jjóst í sumar að aö
óbreyttu hefði ekki verið hægt að
fara af stað raeð neinar nýjar félags-
legar framkvæmdir en nú er gert ráð
fyrir að hægt verði að fjármagna
nýjar framkvæmdir fyrir 700 til 800
mhljónir króna á næsta ári. Af því
er gert ráð fyrir tæplega 300 mihjón-
um króna i kaupleiguíbúðir.
Ráðstöfúnarfé byggingarsjóöanna
teggja i heild eykst um 2,8 mihjarða
króna. Elnnig er gert ráð fyrir aö
mætt veröi vanda greiðsluerfiðleika-
hópa og 300 milljónum króna variö
til skuldbreytinga.
Það er náttúrlega fjóst að þörfin í
húsnaföislán er mjög mikh, ekki síö-
ur í félagslega kerfinu en almenna
kerfinu. Ráðstöfúnarfe er raikiö
byggt á lántökum í almenna kerfinu.
Ríkisframlag hefði þurft að vera
meira f Byggingarsjóð ríkisins. Þar
er of htil aukning að mfnu mati.
Stefna ríkisstjórnarinnar er aö
draga úr sjálfvirkni i húsnæðiskerf-
inu og ég vænti þess að það verði
hægt með frumvarpi sem lagt veröur
fram á næstu dögum og draga mun
um leiðúr fjárþörf," sagöi Jóhanna.
-KMU
Skipting tekna
Ráöstöfun tekna
Ymsir ób. skattar 6.50%
Hagnaöur ÁTVR6.90%
Vaxtatekjur 4.70%
Launaskattur 7.70%
Vörugjaid 5.00%
Beinir skattar 13.80%
Innflutningsgjöld 12.90%
Ýmislegt 0.70%
Hagræn skiptmg útgjalda 1988
Fjármagnstilf. 6.0%
Útvegsmál 1.50%
Húsnæöi 3.00%
Söluskattur 41.80%
Dóms-og
lögreglumál 4.70%
Niöurgr. 2.70%
Búnaöarmál 2.70%
Samgöngumál 6.70°/í
Fjárfesting ríkisins 6.10%
Vextirai0%
StyrkirtU
atvinnuvega 6.5%
Neyslutilf. til
einstaklinga 29.10%
Alm. rekstur,
samneyslu 44.20%
I dag mælir Dagfari
Galdrabrógð ráðherrans
Þaö er völlur á fjármálaráöherra
þessa dagana. Hann hreykir sér eins
og stoltur hani, veifar fiárlagafrum-
varpinu framan í þjóðina og heldur
því fram aö önnur eins íjárlög hafi
aldrei verið búin til fyrr. Þaö verður
enginn halh á ijárlögunum, segir
hann, það verða engin erlend lán
tekin á næsta ári og þaö sem við
tökum af fólki í hækkuðum sköttum
greiðum við th baka með lægri skött-
um. Aht er þetta blúndulagt í munni
ráðherrans og nú er ekki annað að
heyra en þingið geti slappaö af og
samþykkt þetta Qárlagafrumvarp
nánast orðalaust.
Að vísu mun matarskatturinn
leggjast á um mánaöamótin en Jón
Baldvin er margbúinn að lýsa yfir
því að söluskatturinn þurfi aö
hækka th að geta lækkað. Þessi
matarskattur og hækkun söluskatts-
teknanna í frumvarpinu er þess
vegna skref í átt th lækkunar og
hefur Dagfari áður íjahað um þessa
snhld ráðherrans sem felst í því að
að hækka skatta til að lækka þá.
Þá má ekki gleyma launaskattin-
um og vörugjaldinu og bílaskattin-
um, sem aht eru ráðstafanir th að
afgreiða hahalaus fiárlög, án þess að
þaö bitni á almenningi. Þá er enn-
fremur ekki gert ráð fyrir að laun
hækki um krónu á næsta ári og
verðbólgan fari aftur niður í tíu pró-
sent og svo er verkefnum komið yfir
á sveitarfélögin sem hingað til hafa
íþyngt ríkinu að ástæðulausu. Aht
er þetta pottþétt og frágengið og þarf
ekki vitnanna við að allt mun þetta
ganga eftir mótmælalaust.
Fjármálaráðherra hefur bjargað
stöðu ríkissjóðs með þvi að skera
niður tilraunabúin í landbúnaðin-
um, enda getur hann ekki séð th
hvers gera þurfi thraunir með sauð-
fé sem enginn vih lengur éta og
verður urðað eftir slátrun. Helst er
að skhja að ráðherrann vhji urða
sérfræðingana og búnaðarráðunaut-
ana um leið og væri þaö auðvitað
hárrétt stefna ef menn vinna að þvi
að koma saman hallalausum fjárlög-
um. Menn og stoftianir, sem stuðla
aö haha og tapi, eiga engan tilveru-
rétt þegar þjóðin hefur fengið séni í
íjármálaráðuneytið, sem hristir fjár-
lagafrumvarp fram úr erminni með
slíkum tilburðum að þjóðin er farin
aö græða á fjárlögunum!
Mestu töfrabrögöin við þetta frum-
varp er þó það snjahræði að leyfa
íslendingum að kaupa erlend
skuldabréf og fjárfesta erlendis en
hætta að taka lán fyrir hönd ríkis-
sjóðs í útlöndum. Nú á bara að taka
lán hér heima. Nema auðvitað ef rík-
issjóði bjóðast erlend skuldabréf sem
íslendingar eiga sjálfir. Þá má fá þau
lánuð. Þannig mun ríkissjóður í
framtíðinni komast hjá því að reka
sjálfan sig með haha með því að taka
lán hjá löndum sínum sem hafa aftur
fengið lán í útlöndum í formi skulda-
bréfa sem þeir mega kaupa með leyfi
ríkissjóðs til að geta lánað ríkissjóði.
Þannig mun ríkissjóður á endanum
skulda sjálfum sér eða með öðrum
orðum, þjóðin mun ekki skulda neitt
nema það sem hún skuldar sjálfri
sér með því að taka bara lán hjá
sjáifri sér. Það er auðvitað engin
skuld ef maður skuldar sjálfum sér
og á þessari stærðfræði eru hahalaus
fjárlög lögð fram.
Þetta snjallræði er alveg einstakt
í sinni röð og allir sjá og viðurkenna
að með þessu móti verður ríkissjóð-
ur brátt skuldlaus og þarf aldrei
aftur að taka erlent lán. Þjóðin mun
sjá um það með því aö lána honum
sjálf!
íslendingar munu einfaldlega
skulda sjálfum sér og þá skiptir ekki
máh hvað skuldin er há meðan hún
er bæði kredit og debit í fjárlögun-
um. Með þessu móti hefur fjármála-
ráðherra tekist að færa íjármál
þjóðarinnar aftur á réttan kjöl. Þarf
nú enginn að kvíða framtíðinni. Nú
ríður á að þjóöin hafi þroska til að
skhja og meta kosti þessara fjárlaga.
Passa sig að borga matarskattinn
með því að kaupa meira í matinn,
passa að borga bílaskattinn með því
aö fá sér nýjan bfl, passa sig að biðja
ekki um hærri laun á næsta ári og
ef aht um þrýtur kaupa þá erlent
skuldabréf fyrir spariféð og leggja
það inn á kontóið hjá Jóni Baldvin.
Þá er öhum borgiö: ríkinu, þjóðinni,
alþingi, flokkunum og síðast en ekki
síst fiármálaráðherranum sjáifum,
sem veit ekki aura sinna tal áður en
kjörtímabihð er á enda.
Dagfari