Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987.
Viðskipti
Verð a ali að nalgast
það hæsta sem þekkist
Verö á áli á heimsmarkaönum er
nú meö því hæsta sem þekkist. Það
hefur rokið upp úr minna en þúsund
sterlingspundum upp í um 1250 sterl-
ingspund á aðeins þremur mánuöum.
Um skamman tima árið 1983 var verö
á áli örlítið hærra. Talið er allt eins
líklegt að verðið hækki meira á næst-
unni. Þetta háa álverð kemur álverk-
smiðjunni í Straumsvik að sjálfsögðu
til góða.
Verð á bensíni og gasolíu á mark-
aðnum í Rotterdam hefur verið
nokkuð stöðugt undanfama daga.
Verð á venjulegu bensíni, fob., dag-
verð, var í fyrradag, 13. október, 166,5
dollarar fyrir tonniö.
Kaup íslendinga á bensíni og olíu
miðaðst við skráð verð í Rotterdam.
Þegar síðasti farmur af bensini var
keyptur til landsins var verðið hærra
en nú, eða um 172 dollarar tonnið. Það
er nú verð birgða af venjulegu bensíni
hjá okkur.
Ef næsti farmur verður á því verði,
sem nú gildir, fáum við bensín á hag-
stæðara verði en síðast. Vert er aö
minna á að við fobverðið bætast flutn-
ingsgjald og tryggingar og vextir ef um
einhvem greiðslufrest er að ræða.
Til viðbótar má geta þess að opinber
gjöld í verði bensíns á íslandi em yfir
65 prósent. Til stendur að hækka vega-
gjaldið og þar með er fyrirsjáanlegt
að hið opinbera eykur hlut sinn í verði
á bensíni.
Athyglisvert er að fylgjast með kaffi-
verðinu, það er verðinu á hrákaffi-
baunum. Það hefur hækkað aö
undanfómu. Þjóðimar sem rækta
kaffið og þær sem kaupa það hafa gert
með sér samkomulag um að reyna að
halda veröinu á milli 120 og 140 cent
pundið.
Þetta verður ífamkvæmt þannig aö
ef verðið er undir 120 centum munu
framleiðendur draga ákveðið magn af
markaðnum en ef verðið fer yfir 140
cent er ætlunin aö auka magniö á
markaðnum til að lækka verðið.
Verö á fínni ull í Sydney í Ástralíu
hefur farið hækkandi á árinu. Þetta
þýðir verri stöðu ullarinnar gagnvart
gerviefnum. Samkeppnin er mikil og
af íslenskum fyrirtækjum er það Ála-
foss sem lendir í þessari samkeppni.
Fyrirtækið kaupir inn mikið af ull.
Álverksmiöjan i Straumsvik. Mikil hækkun á verði áls á heimsmarkaðnum
kemur verksmiðjunni til góöa.
Peningamarkaður______________________ i>v
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir
15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður
þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra
16 ára. 65-69 ára geta losaó innstæöur sínar
með 9 mánaða fyrirvara, 70-74 ára með 6 mán-
aða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða
fyrirvara. Reikningarnir eru verötryggðir og með
8% vöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9%
nafnvöxtum.
Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lifeyri frá lífeyris-
sjóðum eða almannatryggingum. Innstæðureru
óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 18%
og ársávöxtun 18%.
Sérbók. Viö irinlegg eru nafnvextir 15% en
2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttekt-
ar upp í 21%. Hvert innlegg er meðhöndlaó
sérstaklega. Áunnió vaxtastig helst óbreytt óháð
úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mán-
uöi ef innleggið er snert. Á þriggja mánaða
fresti er geröur samanburður við ávöxtun þriggja
mánaða verðtryggðra reikninga, nú með 2%
vöxtum eftir þrjá mánuði og 4% eftir sex mán-
uöi, og sú tala sem hærri reynist færð á
höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö
vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir.
Búnaðarbankinn: Gullbók er óbundin með
24% nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun á
óhreyfðri innstæöu eóa ávöxtun verðtryggðs
reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri.
Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxta-
leiðréttingu. Vextir færast misserislega.
Metbók er með hvert innlegg bundiö í 18
mánuði á 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxt-
un, eöa ávöxtun verðtryggðs reiknings með
3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg
er laust að 18 mánuðum liönum. Vextir eru
færðir misserislega.
lönaðarbankinn: Bónusreikningur er óverð-
tryggður reikningur með 20% nafnvöxtum og
23,4% ársávöxtun. Verðtryggð bónuskjör eru
3%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verð-
tryggð og óverðtryggð kjör og gilda þau sem
hærri eru. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju
sex mánaða tímabili. Hreyfðar innstæður innan
mánaðarins bera sérstaka vexti, nú 0,75% á
mánuói, og verðbætur reiknast síðasta dag
sama mánaðar af lægstu innstæðu. Vextir fær-
ast misserislega á höfuðstól.
18 mánaóa bundínn reikningur er meö 27%
nafnvöxtum og 28,8% ársávöxtun.
LandJbankinn: Kjörbók er óbundin meö 24%
nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun. Af óhreyfð-
um hluta innstæöu frá síðustu áramótum eða
stofndegi reiknings síðar greiðast 25,4% nafn-
vextir (ársávöxtun 27%) eftir 16 mánuði og 26%
eftir 24 mánuöi (ársávöxtun 27,7%). Á þriggja
mánaða fresti er gerður samanburður á ávöxtun
6 mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri
ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svo-
nefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast misseris-
lega á höfuðstól. Vextina má taka út án
vaxtaleiðréttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil
á eftir.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur
stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3
mánuðina 15%, eftir 3 mánuði 19%, eftir 6
mánuöi 25%, eftir 24 mánuði 27% eða ársávöxt-
un 28,8%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verð-
tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta-
reikninginn. Vextir færast á höfuðstól 30.6. og
31.12.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 26%
nafnvexti og 27,7% ársávöxtun á óhreyfðri inn-
stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs
reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast
misserislega. Af útttekinni upphæð reiknast
0,75% úttektargjald, nema af uppfæröum vöxt-
um síðustu 12 mánaða.
Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu
ávöxtun óverðtryggðra reikninga i bankanum,
nú 24,88% (ársávöxtun 25,80%), eða ávöxtun
3ja mánaða verðtryggðs reiknings, sem reiknuð
er eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Saman-
burður er gerður mánaðarlega en vextir færöir
í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al-
mennir sparisjóðsvextir, 15%, þann mánuó.
Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta
árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar
glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36
mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn-
aðar með hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun
kemst þá í 26,73-29,55%, samkvæmt gildandi
vöxtum.
Verslunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg-
inreglan er að innistæða, sem er óhreyfö í heilan
ársfjórðung, nýtur kjara 6 mánaða bundins
óverðtryggs reiknings, nú með 21,0% ársávöxt-
un, eða 6 mánaöa verðtryggðs reiknings, nú
með 2% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxt-
un fyrir þann ársfjórðung.
Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok
hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notiö þess-
ara „kaskókjara”. Reikningur ber kaskókjör,
þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem
færðar hafa veriö á undangengnu og yfirstand-
andi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum
sem hér segir:
Við eina úttekt í fjórðungi reiknast almennir
sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskó-
kjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttektir fær öll
innistæða reikningsins sparisjóðsbókarvexti.
Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virk-
an dag ársfjórðungs, fær innistæðan hlutfalls-
legar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmán-
uði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn.
Reikningur, sem stofnaður er síöar fær til bráða-
birgða almenna sparisjóðsbókavexti en getur
áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfyllt-
um skilyrðum.
Sparisjóðir: Trompreikningur er verðtryggð-
ur og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með
3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja
mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með
svokölluðum trompvöxtum, 22,5% með 24,12%
ársávöxtun. Miðað er við lægstu innstæðu í
hverjum ársfjórðungi. Reynist tromovextir gefa
betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning-
inn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera
trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða,
annars almenna sparisjóösvexti, 15%. Vextir
færast misserislega.
12 mánaða reikningur hjá Sparisjóði vélstjóra
er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverð-
tryggða en á 26,5% nafnvöxtum. Misserislega
er ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú
með 3,5% vöxtum, borin saman við óverð-
tryggða ávöxtun, og ræður sú sem meira gefur.
Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs.
Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn-
stæðu bundna í 18 mánuði óverðtryggða á
25,5% nafnvöxtum og 27,6% ársávöxtun eða á
kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú
með 3,5% vöxtum. Vextir færast á höfuðstól
misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta
vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík,
Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði,
Ólafsfiröi, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes-
kaupstað, Patreksfirði og Sparisjóður Reykjavík-
ur og nágrennis bjóða þessa reikninga.
Almenn verðbréf
Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verð-
bréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði
undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréf-
in eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggð og
með mismunandi nafnvöxtum. Algengustu
vextir á óverðtryggðum skuldabréfum vegna
fasteignaviðskipta eru 20% eða meðalvextir
bankaskuldabréfa. Þau eru seld með afföllum
og ársávöxtun er almennt 12-16% umfram verð-
tryggingu.
Húsnæðislán
Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkisins
getur numið 2.688.000 krónum á 3. ársfjórð-
ungi 1987, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á
síðustu þrem árum, annars 1.882.000 krónum.
Út á eldra húsnæði getur lán numið 1.882.000
krónum, hafi viökomandi ekki átt íbúð á sl. þrem
árum, annars 1.317.000 krónum.
Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru
hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna.
Lánin eru til allt að 40 ára og verðtryggð.
Vextir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiðast aðeins
verðbætur og vextir, síðan hefjast afborganir
af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári.
Útlán iífeyrissjóða
Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hversjóður
ákveður sjóðfélögum lánsrétt, lánsupphæðir,
vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er
30-60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn láns-
rétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru
mjög mishá eftir sjóðum, starfstíma og stigum.
Lánin eru verðtryggð og með 5-9% vöxtum,
algengastir eru meðalvextir, nú 8,1%. Lánstími
er 15-42 ár.
Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt
er að færa lánsrétt við flutning milli sjóöa eða
safna lánsrétti frá fyrri sjóðum.
Nafnvextir, ársávöxtun
Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknaðir í
einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og
lagðir við höfuöstól oftar á ári veröa til vaxta-
vextir og ársávöxtunin verður þá hærri en
nafnvextirnir.
Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10%
nafnvöxtum verður innstæöan í lok tímabilsins
1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé
innstæöan óverðtryggð í verðbólgu dregur úr
raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafn-
vel orðið neikvæð.
Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuði á
10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6
mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur og
ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6
mánuðina. Á endanum verður innstæðan því
1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%.
Dráttarvextir
Dráttarvextir eru 3,5% á mánuði eöa 42% á
ári.
Vísitölur
Lánskjaravisilala i september 1987 er 1778
stig en var 1743stig í ágúst. Miðað erviögrunn-
inn 100 i júnl 1979.
Byggingarvisltala fyrir september 1987 er
324 stig á grunninum 100 frá 1983, en 101,3
á grunni 100 frá júli 1987.
Húsalelguvisltala hækkaði um 9% 1. júli.
Þessi vísitala mælir aðeins hækkun húsaleigu
þar sem við hana er miðað sérstaklega I samn-
ingum leigusala og leigjenda. Hækkun vísi-
tölunnar miðast vlð meöaltalshækkun launa
næstu þrjá mánuði á undan.
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 14-17 Lb.Ob
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 15-19 Ub
6 mán. uppsögn 16-20 Úb.Vb
12 mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél.
18mán. uppsögn 25,5-27 Bb.lb
Tékkareikningar 6-8 Allir
Sér-tékkareikningar 6-17 nema Vb Ib
Innlán verðtryggo
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsögn Innlán meðsérkjörum 3-4 Ab.Úb
14-24,32 Úb
Innlán gengistryggð
Banaaríkjadalir 5,5-6,5 Ab.Vb
Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb,
Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Vb Ab.Vb
Danskarkrónur 9-10,5 Ib
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 28-29,5 Bb.Lb
Viðskiptavíxlar(forv.) (1) 30,5-31
Almenn skuldabréf eöa kge 29,5-31 Lb
Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 30 Allir
Utlan verðtryggð
. Skuldabréf 8-9 Lb
Útlán tll framleiðslu
Isl.krónur 28-29 Vb
SDR 8-8,25 Bb.Lb.
Bandarikjadalir 8,5-8,75 Úb.Vb Bb.Úb,
Sterlingspund 11,25- Vb Sp
Vestur-þýsk mörk 11,75 5,5-5,75 Bb.Sp,
Húsnæðislán 3,5 Úb.Vb
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 42
MEÐALVEXTIR
Överðtr. sept. 87 29,9
Verðtr. sept. 87 8,4%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala sept. 1778 stig
Byggingavísitala 1 sept. 324 stig
Byggingavísitala2sept. 101,3 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaöi 9%1. júli
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
(uppl. frá Fjárfestingarfélaginu):
Ávöxtunarbréf 1.2588
Einingabréf 1 2,301
Einingabréf 2 1,356
Einingabréf 3 1,422
Fjölþjóðabréf 1,060
Gengisbréf 1,0295
Kjarabréf 2,322
Lífeyrisbréf 1,157
Markbréf 1,178
Sjóösbréf 1 1,135
Sjóðsbréf 2 1,097
Tekjubréf 1,220
HLUTABREF
Söluverð að lokinni jöfnur m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 114 kr.
Eimskip 278 kr.
Flugleiðir 196 kr.
Hampiðjan 118 kr.
Hlutabr.sjóöurinn 119 kr.
Iðnaðarbankinn 143 kr.
Skagstrendingurhf. 182 kr.
Verslunarbankinn 126 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavfxla gegn 31 % ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóö-
irnir.
Ná'nari upplýsingar um peningamarkaö-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
Á
í myrkri gildir
að sjást.
Notaðu endurskinsmerki!
| UMFERÐAR FararheiK/
Iráð
Bensín og olía
Verð í Rotterdam, fob. 13. október
Bensín, venjulegt:...166,5$ tonnið
eða.............4,90 ísl. kr. lítrinn
Bensín, súper:.......184,5$ tonnið
eða............5,50 ísl. kr. lítrinn
Gasolia..............163,5$ tonnið
eða.............5,40 ísl. kr. lítrinn
Ál
Verð á áli í London
1.250 sterlingspund.....tonnið
eða.........80.000 ísl. kr. tonnið
Verð í Sydney, Ástralíu
893 cent......................kílóið
eða...............348 ísl. kr. kílóið
Kaffibaunir
2,53 dollarar.............kílóið
eða..............98 króiiur kílóið
Bómull
Verð á bómull i New York
72 cent................fyrir 1 lb
eða...........61,60 krónur kílóið
Sykur, hrásykur
Verð í London
171 dollar................tonnið
eða..........6.669 krónur tonnið
Sojabaunir
Verð i London
132 sterlingspund.tonnið
eða......8.448 ísl. kr. tonnið