Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Side 10
10
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987.
Útlönd
Fundað um Waldheim
Snom Valsaon, DV. Vin;
Þó að langt sé um liðiö frá þvi
Kurt Waldheim var kosinn forseti
Austurrikis og ásakanir um nas-
istafortíð hans komu fram er langt
í frá að máJið sé gleymt.
Tímaritið Der Spiegel greinir nú
frá því að kanslari Vestur-Þýska-
lands, Helmut Kohl, og nasista-
veiðarinn frægi, Simon Wiesen-
thal, hafi átt fimd um málið í
Vínarborg fyrir tveimur vikum.
Ekki vai- um leynifund að ræða
þvi Kohl og Wiesenthal haia
þekkst í nokkur ár og rætt saman
öðru hverja Samkvæmt heimild-
um Der Spiegel munu þeir iiafa
rætt framtiö Waldheims í embættl
Fullvíst þykir að neöid sagn-
fræðinga, sem skipuð hefur veriö
af hlutlausum aöilum, muni ekki
fallast á persónulega sök Wald-
heims heldur frekar að hann hafi
haft vitneskju um þá stríðsglæpi
sem framdir voru.
Með þessum alþjóðlega úrskurði
telja Kohl og Wiesenthal aö Wald-
heim geti sagt af sér skammlaust
en sé ekki stætt á að sitja áfram í
jafn veigamiklu embætti.
Heriim studdl ofsóknir
P4II ViHýálmsoon, DV. Ostó:
Ofsóknir, sem Verkamanna-
flokkurinn hélt uppi gegn
kommúnistum í Noregi á fimmta
og sjötta áratugnum, voru fjár-
magnaðar af norska hemum.
Þetta kemur fram í handriti sem
liggur eftir Andreasen, ráðgjafa
Einars Gerhardsen. Talið er að
Andreasen hafi ætlað aö skrifa bók
um feril sinn en hann lést áður en
afþví varð. Dagblað í Noregi komst
yfir handritið, sem liggur eftir
Andreasen, og birti það.
Andreasen sat í nefiid sem skip-
uð var af fulltrúum Verkamanna-
flokksins, leyniþjónustu hersins og
leyniþjónustu lögreglunnar.
Verkamannaflokkimnn sá um aö
ráða menn í verkalýðshreyfing-
unni til aö njósna um starisbræður
sína sem taldir vom of róttækir.
Þessum mönnum var borgað úr
sjóðum leyniþjónustu hersins.
Verkamannaflokknum var í
mun að draga úr áhrifúm kom-
múnista eftir stríð. Þeir vom
sterkir í verkalýðshreyfingunni og
áttu góðu fýlgi að fagna í fyrstu
kosningunum eftir stríð.
I handriti Andreasens kemur
fram aö bréf kommúnista vom
opnuð, símar Weraðir og reynt að
koma uppijóstrurum í raðir þeirra.
í siöustu viku kora út bók eftir
fyrrura áhrifamann alþýöusam-
bandsins þar sem segir að sam-
bandiö, sem stýrt var af
Verkamannaflokknum, hafi Iiald-
íð skrá yfir raenn sera grunaðir
vom um að vera kommúnistar.
Forysta Verkamannaflokksins
er nú krafin skýringa á persónu-
njósnum eftir stríö og hún beðin
að gera hrcint fyrir sínum dyrum
með því að leggja fram þau gögn
sem til era um þetta mál.
Mænusótt í Osló
KH VHtgálniœan, DV, Ostó:
Á Ulleváll sjúkrahúsinu í Osló
liggur bam alvarlega veikt af
mænusótt. Heilbrigðisyfirvöld í
borginni senda þessa dagana for-
eldrum hundraða bama boð um
að koma til bólusetningar gegn
sjúkdómnum. Ekki er talin mikil
hætta á að sóttin breiðist út.
Síöasta þekkta tilfellið af mænu-
sótt í Osló greindist fyrir tæpum
tuttugu árum. Á sfðustu árum hef-
ur ekki verið fylgst nægilega vel
með aö böm séu bólusett gegn
veikinni. í sumum hverfúm Osló
em aöeins fiögur af hveijum tíu
bömum bólusett
Mænusótt getur leitt tíl lömunar
og veikin gerði mikinn skaða fyrir
fáeinum áratugum.
Þjóðaratkvæðagreiðslu
krafist um samkomulag
um frjálsa verslun
Við afnám verslunarhafta milli Bandaríkjanna og Kanada fá landbúnaðarvörur frá Bandaríkjunum að komast óáreittar
inn i Kanada. Bjór- og vínframleiðendur i Kanada óttast að þeir muni þurfa að fara í aðra framleiðslu með tilkomu
samkomulagsins.
Gísli Guðmundssan, DV, Oniario:
Samningar um ftjálsa verslun milli
Kanada og Bandaríkjanna era að
verða að veruleika. Nokkrum mínút-
um fyrir miönætti laugardaginn 3.
október tókst samninganefndum þjóð-
anna að ná þessu sögulega samkomu-
lagi.
Samningurinn stuðlar að því að allir
tollar og gjöld af vörum, sem fara yfir
landamæri ríkjanna, verða afnumdir
í þremur áfóngum á næstu tíu árum
frá og með gildistöku samningsins 1.
janúar 1989.
Þjóðemissinnar í Kanada hafa nú
þegar eytt tveimur miiljónum kana-
dískra dollara í auglýsingaherferð
gegn frjálsri verslun. Stiómarand-
stöðuflokkamir tveir ætla að gera allt
sem í þeirra valdi stendur til að vama
þvi að samkomulagið taki gildi. Það
gæti reynst erfitt þar sem Ihaldsflokk-
urinn hefúr meirihluta á þingi.
Þjóðaratkvæðagreiðsla
Nýi demókrataflokkurinn krefst
þjóðaratkvæðagreiðslu um samkomu-
lagið. Segja flokksmenn allar efasemd-
imar hafa komið fram. Þessi
samningur boði í raun og vera ekkert
annað fyrir Kanada en að gerast fimm-
tugasta og fyrsta fylki Bandaríkjanna.
Þó endanlegt orðalag á þessum
samningi verði ekki tilbúiö fyrr en
efifr tvær vikur hafa þjóðimar gefið
út þijátíu og fimm síðna skýrslu er
opinberar í meginatriðum hvað sam-
komulagið felur í sér.
Á næstu tíu árum er gert ráð fyrir
að heildartekjur Kanada aukist um
tuttugu til fjömtíu og fimm milljarða
kanadískra dollara vegna þessa samn-
ings. Fómir Kanada þykja þó of
miklar. Ritstjórar helstu dagblaðanna
í Kanada segja aö í raun ráðist samn-
ingurinn á allar vamir sem settar
hafi veriö til að vemda sjálfstæði
Kanada.
Það var fyrrum fiármálaráðherra
Fijálslynda flokksins, Donald McDon-
ald, sem fyrst bar það í tal árið 1980
að frjáls verslun milh Kanada og
Bandaríkjanna myndi stórbæta efna-
hag landsins. Það var þó ekki fyrr en
í nóvember 1984, eftir aö Ihaldsflokk-
urinn komst tíl valda, að hjólin fóra
að snúast. Þaö var þegar nýkjörinn
forsætisráðherra landsins, Brian
Mulroney, endurvakti þessa hug-
mynd.
Þingumræður
Það sem nú bíður þessa samkomu-
lags er umræða í þingum landanna
um hvort samþykkja eigi það eða fella.
Ef það nær að ganga í gegn í fyrstu
umræðu fer það tií annarrar umræðu
áður en það verður að lögum.
Meðan á viðræðunum stóð var því
haldið leyndu hvað nákvæmlega var
verið að semja um en vissar raddir
vöraðu við því að ekki bæri að semja
um þætti er svipti grunninum undan
því sem verið hafði vöm fyrir fuilveldi
Kanada. Sum atriði væra líka þess
efnis að ekki mætti vinna þau í fljót-
fæmi. Kanadísk menning var eitt af
þeim, erlend fiárfesting annað.
Kanada hefiir á undanfómum árum
sett reglur er vemda menningarvöm
þeirra fyrir erlendum áhrifúm með
sérstökum tolii og gjöldum. Á þetta
sérstaklega við um bækur, tímarit og
hljómplötur. Að auki hafa framieið-
endur kanadískra sjónvarpsþátta og
kvikmynda fengiö ákveðinn styrk og
niðurgreiðslur á gjöldum til markaðs-
dreifingar bæði heima fyrir og utan-
lands.
Reglur um erlendar fiárfestingar í
Kanada hafa einnig verið háðar viss-
um skilyrðum sem hamla að erlend
áhrif og eignir fari yfir visst hámark.
Á þann hátt hafa kanadísk sfiómvöld
vemdaö sitt stjómunarkerfi fyrir þvi
að erlend fiármögnunarfyrirtæki nái
að hafa einhver áhrif á það.
Stjómmáiaandstæðingar Brian
Mulroneys, forsætisráðherra Kanada,
segja samkomulagið um frjálsa versl-
un vera þjóðarskömm.
Sjálfstæðið ekki rætt
Kanadískir ráðamenn vildu að ekki
yrði samið um núverandi lög um þessi
tvö atriði þar sem þau væm svo mikil-
væg. Brian Mulroney þurfti oft að sefa
þessar raddir meðan á samningavið-
ræðum stóð og sagði að kanadískt
sjálfstæði væri ekki og yrði ekki tií
umræðu í þessum samningaumleitun-
um.
Það sem Kanada fékk framgengt í
samningum er ákvæði sem stuðlar að
því að leysa öll ágreiningsefhi er kom-
ið gætu upp í framtíðinni. Á sérstakur
gerðardómur, skipaður hlutlausum
sérfræðingum, að leysa þau. Einnig
er bifreiðasamningur þjóðanna frá
1965 að mestu óbreyttur nema hvað
öðrum bifreiðaframleiðendum en
bandarískum verður gert erfiðara fyr-
ir að framleiöa í Kanada.
Það sem Kanada á hinn bóginn þarf
að fóma tíl aö ná samningi er mörgum
þymir í augum. Landbúnaðarvörur
frá Bandaríkjunum fá nú að komast
óáreitt inn í landið. Bjór- og vínfram-
leiðendur í Kanada, sem hafa verið
vemdaðir með sérstökum lögum fýrir
erlendum innflutningi, verða það ekki
lengur. Með þessum samningi munu
þessi lög verða afnumin og veitir það
bandarískum framleiðendum aukið
frelsi til að dreifa og markaðssefia
vöm sína í Kanada á sama grundvelli
og kanadískir framleiðendur.
í aðra framleiðslu
Það sem Bandaríkin hafa fram yfir
Kanada er lega landsins. í Bandaríkj-
unum er hægt að framleiða vínber og
fleira allt árið. Bændur í Kanada hafa
aðeins sumarið og verða að nota sterk-
ari afbrigði sem gefa ekki eins góða
vöm af sér. Auk þess er framleiöslan
í Kanada miklu dýrari. Það er því
auðséð að kanadískir bændur verða
að fara í aðra framleiðslu og þar gæti
stofnkostnaður riðið þeim að fullu.
Bandaríkin fá aúkinn aðgang að
auölindum Kanada og Kanada lofar
að sjá Bandaríkjunum fyrir nægri
orku í framtíðinni til jafns á við kana-
díska notkun. Undir vissum ákvæðum
tryggja Bandaríkin öruggan markað
fyrir flutning á kanadískri orku. Bæði
ríkin samþykkja að öll höft af inn- eða
útflutningi í formi kvóta, skattaálagn-
ingar eða önnur álika höft verði
bönnuð. Með tillití til núverandi orku-
nýtingar hefúr Kanada lofaö að
afnema allar venjur er geri greinar-
mun á kanadískum eða bandarískum
markaði. í staðinn lofa Bandaríkin
Kanada auknum aðgangi að olíu frá
Norður-Alaska að uppfylltum vissum
skilyrðum.
Útibúum lokað
Erlendar kvótafiárfestingar verða
afiiumdar. Bandaríkjunum verður
gert kleift að kaupa, stofna til eða yfir-
taka kanadískt land, framleiðslu og
fiármögnunarfyrirtæki án samþykkis
kanadískra stjómvalda.
Kanada afiiemur alla þá tolla sem
nú em á bandarískum tímaritum,
hljómplötum og sjónvarpsþáttum.
Það er víst að þessi samningur er
ekki góður fyrir vínframleiðendur eða
grænmetisframleiðendur sem sjá ekk-
ert framundan nema gjaldþrot. Mörg
bandarísk fyrirtæki, er komið hafa
upp útibúum í Kanada tíl að losna við
að borga toll af vöm sinni, munu nú
að öllum líkindum loka útíbúum sín-
um þegar tollar veröa afiiumdir og
flytjast aftur til Bandaríkjanna.
Á þetta við um fyrirtæki í leikfanga-
framleiðslu, þvottaefiúsframleiðslu,
heimilistaekjaframleiðslu og snyrti-
vöruframleiðslu. Bandarísk fyrirtæki
í Kanada, sem hafa notið niður-
greiðslna og hafa að auki mikið
fiármagn á bak við sig, geta yfirtekið
smærri kanadísk fyrirtæki sem em
ekki eins vel undir það búin að mæta
samkeppninni.
Þau kanadísku fyrirtæki, sem koma
best út úr þessu samkomulagi, era
efnaframleiðendur sem vinna úr olíu
og gasi, feldskerar, fyrirtæki er vinna
við pökkun á kjötvöru, málmbræðslu-
fyrirtæki og ýmsir skóframleiöendur.
En þessi fyrirtæki hafa þurft að borga
tuttugu og sjö prósent toll af sinni.
vöm viö flutning á henni yfir til
Bandaríkjanna. Önnur. fyrirtæki
munu lítið græða á afnámi tolla þar
sem flest kanadísk-bandarísk verslun
er nú þegar tolifijáls.
Þjóðarskömm
John Tumer, formaður Fijálslynda
flokksins, sagði á þjóðþingi Kanada að
landið hefði verið selt ef þessi samn-
ingur nær að taka gildi. Kanadíska
verkamannasambandið kallaði samn-
inginn þjóðarskömm.
Donald McDonald, fyrrum fiármála-
ráðherra og sá er fyrst kom hugmynd-
inni um ftjálsa verslun á framfæri, er
samt á öðm máli. Kanadískir kaup-
sýslumenn og verkamenn, segir hann,
hafa nú tækifæri tíl að yfirvinna
bandarískan markað án þeirra hafta
sem önnur viðskiptalönd hafa.