Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987.
19
Iþróttír
Glæsilegur árangur í Tékkóslóvakíu:
„Ætlaðivarla aðtrúa
mínum eigin augum“
Punktar frá Tékkó:
Sigi Held
ætlaði að
kitla
pinnann
- þegar staðan var orðin 3-0 fyrir okkur efdr aðeins 16 mín.,“ sagði Guðni
Kjartansson, þjátfari 21 árs landsliðsins sem náði 4-4 jafritefli
„Þetta er stórkostlegt. Ég ætlaði
varla að trúa mínum eigin augum
þegar strákamir voru búnir að skora
þrjú mörk, 3-0, eftir aðeins 16 mínút-
ur. Hvað er að gerast? var þaö eina
sem ég hugsaöi," sagði Guðni Kjart-
ansson, þjálfari 21 árs landsliðsins sem
náði þeim frábæra árangri að gera
jafntefli, 4-4, gegn Tékkum í gær í
Marianski Lazne.
Sævar Jónsson opnaði leikinn á 10.
mín. með því að skora með þrumu-
fleyg beint úr aukaspymu af 25 m
færi eftir að Tékki haföi brotið á Ólafi
Þórðarsyni. „Markvörður Tékkanna
sá ekki knöttinn fyrr en hann hafnaði
efst uppi í markhominu," sagði Guðni.
Þáttur Jóns Grétars
„Síðan kom aö þætti Jóns Grétars
Jónssonar sem skoraði tvö mörk með
skalla á aðeins tveimur mínútum. Jón
Grétar skallaði knöttinn fyrst eftir
sendingu frá Kristjáni Gíslasyni. Þeg-
ar Tékkamir byijuðu með knöttinn á
miðju rauk Ragnar Margeirsson að
þeim og stal knettinum. Hann geystist
fram völlinn og sendi síöan knöttinn
fyrir mark Tékka þar sem Jón Grétar
kom á fullri ferð og skallaöi knöttinn
í netið. Strákamir fógnuðu geysilega,“
sagði Guðni.
Guðni sagöi að Tékkamir hefðu
vaknað upp við vondan draum. „Þeir
ætluðu að taka okkur létt þrátt fyrir
að þjálfari þeirra hefði aðvarað þá fyr-
ir leikinn. Hann sagði við mig aö hann
hefði sagt við leikmenn sína: Það er
ekki hægt að vera of bjartsýnir fyrir
leik gegn liði sem lagði Dani að velli
Staðan
Staðan er nú þessi í riðlunum í Evr-
ópukeppni landsliða í knattspymu:
1. riðill
Spánn 5 4 0 1 9-6 8
Rúmenía 4 3 0 1 12 - 3 6
Austurríki 5 2 0 3 6-9 4
Alþanía 4 0 0 4 2-11 0
3. riðill
Rússland 7 4 3 0 12 - 3 11
A-Þýskaland 6 2 3 1 9-3 7
Frakkland 7 14 2 4-6 6
ísland 7 2 2 3 4-12 6
Noregur 7 12 4 4-9 4
4. riðill
England 5 4 1 0 15 - 0 9
Júgóslavía 4 3 0 1 9-3 6
Tyrkland 4 0 2 2 0-12 2
N-írland 5 0 14 1-10 1
5. riðill
Holland 6 4 2 0 8 - 1 10
Grikkland 7 4 1 2 12 - 10 9
Ungveijaland 7 3 0 4 12 - 11 6
Pólland 7 2 2 3 8-11 6
Kýpur 5 0 14 3-10 1
6. riðill
Danmörk 6 3 2 1 4-2 8
Wales 5 2 2 1 7-3 6
Tékkóslóvakía 5 13 1 5-5 5
Finnland 6 114 4-10 3
7. riðill
írland 8 4 3 1 10 - 5 11
Búlgaría 7 4 2 1 12 - 5 10
Belgía 7 2 3 2 13 - 8 7
Skotland 6 2 2 2 6-5 6
Lúxemþorg 6 0 0 6 2-20 0
• Sævar Jónsson ... kom íslend-
ingum á bragöið.
í Danmörku. Strákamir fóra ekki eftir
þessum aðvörunarorðum mínum.
Leikurinn jafnaöist eftir þessa óska-
byijun okkar. Þá sofnuðum við á
verðinum og Tékkamir náðu að skora
tvö skallamörk fyrir leikhlé, Nemecek
á 20. mín. og Vandas á 38. mín. Fyira
markið skoraðu þeir eftir aö Páll Ól-
afsson hafði varið skot,“ sagði
Guðni.
Tékki rekinn af leikvelli
Fljótlega í seinni hálfleik var einum
leikmanni tékkneska liðsins vísað af
leikvelli fyrir að sparka í íslenskan
leikmann sem lá á vellinum. „Tékk-
„Það er langt í frá að ég sé ánægður
með þennan leik, ekki heldur síðari
hálfleikinn. Valsliðið getur miklu
meira en það sýndi að þessu sinni og
það er slæmt að fá á sig 18 mörk gegn
liði eins og ÍR,“ sagði Geir Sveinsson,
fyrirliði Vals, eftir að Valur hafði sigr-
að ÍR 26-18 í 1. deild karla í hand-
knattleiknum í gær. Staöan 10-9 fyrir
Val í hálfleik. Leikurinn var háður í
hinu nýja íþróttahúsi Vals að Hlíðar-
enda og „... það er hreint frábært að
leika í þessu húsi,“ sagði Geir enn-
fremur.
Eins og önnur lið hafa gert gegn Val
tóku ÍR-ingar þá Júlíus Jónasson og
Jón Kristjánsson úr umferð. Það riðl-
aði mjög sóknarleik Vals. Jafnt á
öllum tölum upp í 4-4. Síðan náöi
Valur tveggja marka forastu en ÍR
jafnaði í 8-8. í hálfleik 10-9. Markvarsl-
an aðali beggja liða í hálfleiknum.
í síðari hálfleiknum breyttu ÍR-ingar
um leikaðferð. Hættu að taka tvo
menn úr umferð. Valsmenn gengu á
lagið og um miðjan hálfleikinn var
orðinn sjö marka munur, 20-13. Þá
breyttu IR-ingar aftur í fyrra horf en
• Jón Grétar Jónsson ... skoraði
tvö mörk á tveimur min.
arnir æstust upp við þetta mótlæti og
náðu að skora tvö mörk. Bittengel á
58. og 67. mínútu. Einbeitingin var
ekki nægileg hjá strákunum, því fór
sem fór,“ sagði Guðni.
„Það er greinilegt að það hefur sett
strik í reikninginn hjá okkur að marg-
ir leikmannanna, sem léku hér gegn
Tékkum, era ekki í nægjlega góðri
leikæfingu. Margir stórir pólar í liðinu
hafa ekki leikiö knattspymu í mán-
uð,“ sagði Guðni.
Ragnar jafnaði
Ragnar Margeirsson náöi að jafna
leikinn, 4-4, á 70. mín. eftir sendingu
það var of seint. Sigur Vals öraggur,
26-18.
Valsliðiö var lengi í gang og leikur
þess í heild ekki sannfærandi. Einar
Þorvarðarson varði n\jög vel, 16 skot,
og þó fékk Valur á sig 18 mörk. Valdi-
mar Grímsson og Jakob Sigurðsson
skoraðu nær öll mörk Vals, þegar
tveir leikmenn vora teknir úr umferð.
Júlíus skoraði grimmt þegar hann var
ekki í sérgæslu. Hjá ÍR bar Guðmund-
ur þjálfari Þórðarson mjög af, skoraöi
helming marka liösins en misnotaði
tvö vítaköst. Frosti Guðlaugsson átti
góða kafla. Hrafn Marteinsson varði
Bretinn Ian Woosnam hefur unnið
sér inn mesta peninga á „Evróputúm-
um“ hjá atvinnumöimunum í golfi.
Woosnam ætti ekki að verða á flæði-
skeri staddur á næstunni því hann
hefur á þessu ári unnið sér inn 16,2
milljónir króna.
Mark McNulty ffá Suður-Afríku
• Ragnar Margeirsson ... skoraði
jöfnunarmarkið.
ffá Haraldi Ingólfssyni sem kom inn
á sem varamaður
„Maöur er aldrei ánægður með að
missa niöur gott forskot. Viö ætluðum
okkur að vinna sigur hér, verðum að
sætta okkur við jafntefliö. Strákamir
náðu þvi sem þeir ætiuöu sér, að tapa
ekki leik í keppninni í ár,“ sagði
Guðni.
Þessi árangur íslenska landsliösins
er enn ein skrautfiöðrin í hatt ís-
lenskrar knattspymu. Viö eigum orðið
stóran hóp knattspymumanna sem
geta veitt atvinnumönnum hvar sem
er í heiminum harða keppni.
-SOS
vel í fyrri hálfleik, dalaði mjög í þeim
síðari, einkum framan af.
Mörk Vals skoraðu Valdimar 8, Júl-
íus 8/1, Jakob 6, Einar Naaby, Theódór
Guðfinnsson, Jón Kristjánsson og Þor-
bjöm Guðmundsson eitt hver. Mörk
ÍR skoraðu Guðmundur 9, Frosti 5,
Sigfús Bollason, Matthías Matthías-
son, Finnur Jóhannsson og Magnús
Ólafsson eitt hver.
Dómarar vora Gunnar Kjartansson
og Kjartan Steinbach. Tveimur leik-
mönnum úr hvora liði vikið af velli,
ÍR fékk tvö víti, Valur eitt.
-hsím
kemur næstur með 12,1 milljón og
þriðji tekjuhæsti golfleikari Evrópu á
þessu ári er Bretinn Nick Faldo með
11,6 milljónir. í næstu tveimur sætum
era þeir Gordon Brand jr„ Bretiandi,
með 9,4 milljónir og Bemhard Langer,
Vestur-Þýskalandi, með 9 milijónir.
-SK
,^g var ákveðinn aö sjá
skemmtilegri leikinn,“ sagði Sigi
Held, landsliðsþjálfari íslands, fyr-
ir leik íslendinga og Tékka. Held
ók á Benzinum sínum 580 km frá
Dortmund til að sjá strákana gera
. afntefli, 4-4. Hann hélt síðan strax
eftir leikinn til V-Þýskalands og
hafði hug á að sjá leik V-Þjóðveija
og Svía í gærkvöldi á heimavelli
Schalke, skammt frá Dortmund.
,Kfég kemst ekki í tæka tíö mun
ég stoppa á leiðinni - fá mér að
borða og horfa á Mkinn 1 sjón-
varpi,“ sagði Held þegar hlann
kvaddi strákana f gær kl. 1645.
Hann ætlaði greinilega að kitla
pinnann á bifreiö sinni þvi aö leik-
urinn f V-Þýskalandi hófst kl. 19.15.
Ragnar aftur meö í átta
marka feik
Strákamir 1 21 árs landsliðinu
sögðu viö Ragnar Margeirsson eft-
ir leikinn að hann léki ekki knatt-
spymu í Tékkóslóvakíu nema átta
mörk væra skoruð í leik. Eins og
menn mima lék Ragnar með Fram
í Prag á dögunum. Framarar töp-
uöu þá 6-8.
Jón Grétar skorar aðeins i
landsleikjum
Þá fékk Jón Grétar Jónsson,
miðheiji Valsmanna, einnig skot á
sig. Strákamir sögðu að hann
skoraði aðeins mörk í landsleikj-
um. Jón Grétar hefur skorað
fiögur mörk í tveimur landsleiki-
um, tvö gegn Dönum og tvö gegn
Tékkum. Hann skoraði aðeins tvö
mörk fyrir Valsmenn í átján 1.
deildarleikjum í sumar.
Jón Grétar væri þvi öruggjega
góður i atvinnumennskunni - að
skora mörk hjá erlendum mark-
vörðum.
Glæst framtíð
Enginn leikmanna tékkneska
landsliðsins, sem lék gegn íslend-
ingum í gær, leikur áfram með 21
árs liðinu. Þeir era á siðasta ári.
Aftur á móti léku sex leikmenn
með íslenska liðinu sem geta einn-
ig tekið þátt í næstu 21 árs keppni
EM. Framtíð íslenska liðsins er þvi
björt
Biðu spenntir eftir matnum
íslensku leikmennimir biðu
spenntir eftir matnum sem þeir
fengu eftir leikinn. Fyrir leikinn
var samþykkt að Tékkar fengju að
matbúa það sem þeir vildu bera
fram. Það er ver\ja í ferðum ís-
lenska laiidsliösins að sá matur sé
borinn fram sem þjálfari íslenska
liðsins óskar eftir.
Allur aöbúnaður islenska lands-
liðsins f Tékkóslóvakíu var til
mikillar fýrirmyndar.
sos
Staðan
* % ,
Lokastaðan varð þessi í riðli Is-
lendinga í Evrópukeppni 21 árs
landsliða. Tékkar tryggðu sigurinn
í riölinum og halda þeir áfram í
kenoninni:
Tékkóslóvak.......6 3 114-8 8
Danmörk.........6 2 2 2 7-6 6
Finnland________6 2 1 3 8-11 5
ísland..........6 1 3 2 9-13 5
„Ekki ánægður - slæmt
að fá á sig átján mörk“
- sagði Geir Sveinsson, fýririiði Vals, eftir sigur á ÍR
lan Woosnam þénar mest