Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Page 28
38
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________dv
■ Bflaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
^ station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar, Keflavík, sími 92-50305.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
—• Bílvogur hl., bílaleiga, Auðbrekku 17,
Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno
og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181
og 75384, ath. vetrartilboð okkar.
■ Bflar óskast
STOPP! Óska eftir bíl á víxlum, árg.
’82 eða vngri. kannski smáútborgun.
allt kemur til greina. Uppl. í síma
92-11091 e.kl. 20.
Ford Taunus station '82 óskast, aðeins
góður bíll kemur til greina, stað-
gréiðsla. Uppl. í síma 53532 á kvöldin.
Vil kaupa sendibíl eða jeppa, verðhug-
mvnd 250-400 þús. Uppl. í síma 96-
61790.
Vantar góðan Colt ’86-’87, 3ja dyra,
^ staðgreiðsla. Uppl. í síma 74251.
Óska eftir Daihatsu eða Golf, staðgr.
100 þús. Uppl. í síma 652321.
■ Bflar til sölu
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
aukaútgjöld.
Amerískur lúxusbill. Til sölu Oldsmo-
bile Cutiass Ciera ’84 með öllum auka-
búnaði, framhjóladrifínn, ekinn 29
þús., verð 780,þús. Til sýnis og sölu í
versluninni Álfhóli, Hamraborg 7,
Kóp. Uppl. í síma 41585 og 42652 eða
40811 eftir kl. 18.
Ameriskir sportbilar beint frá Banda-
ríkjunum á ótrúlega lágu verði.
TransAm, Camaro, Corvette og
margrir aðrir nýir og notaðir. Sparið
ferðina út, stuttur afgreiðslufrestur.
Uppl. í síma 652239 allan daginn.
Buick Regal '78, 2ja dyra, hvítur, rautt
pluss, sjálfsk.. aflbremsur, vökva- og
veltist., rafmagn í rúðum, c-læsing,
fallegur bíll. Verð 370 þús. Skipti á
t.d. D. Charade eða Fiat, verðhug-
mynd ca 120, ath. milligjöf. S. 74696.
Cherokee Chief 4x4, 6 cyl., 2,8 1, árg.
'86, til sölu, ekinn 17.000 mílur, nýinn-
fluttur, 2ja dyra, sjálfsk., vökvastýri,
varadekkið að aftan, rauður, verð 1.
150 þús., góður staðgreiðsluafláttur.
Uppl. í síma 641034 e.kl. 19.
Dodge Charger 500 SE árg. 71 til sölu,
vantar vél og skiptingu, verð tilboð
og Toyota Cressida ’78, ekinn 140.000,
lítur sæmilega út, staðgreiðsla 80 þús.
eða 120 á skuldabréfi. Uppl. í l íma
42031 e.kl. 20.
Subaru station ’86-’87 óskast í skiptum
fyrir Volvo 340 ’85. Góð milligjöf ef
samið er strax. Einnig kemur til
greina að taka eldri bíl uppí Volvo-
inn, á verðbilinu 120-130 þús. ef
milligjöf er staðgreidd. Sími 681975.
Datsun dísil 280 C ’81 til sölu, vín-
rauður, sjálfskiptur, vökvastýri, mjög
góður bíll, mikið endurnýjaður, vetr-
ardekk á felgum fylgja. Uppl. í síma
672842.
Ertu að selja? Varstu aö kaupa? Viltu
breyta? Við þvoum, bónum, djúp-
hreinsun, mössum, sprautum felgur,
vélþvoum bílinn þinn. Vogabón,
Dugguvogi 7, sími 681017.
Lamborghini Countach, Ferrari og 200
aðrar eftirlíkingar, sam- og ósamsett-
ar, á frábæru verði, allt frá 150 þús.
fob., einkaumboð á íslandi.
Kit-Car umboðið, sími 652239.
Nissan Micra GL ’86, frúarbíll, ekinn
11 þús. km, allt á malbiki, einn eig-
andi, gullsanseraður, reglulega í
eftirlit - óaðfinnanlegur. Uppl. á
kvöldin í síma 18373.
Falleg, sjálfskipt Honda Civic ’82 til
sölu, ekinn 74.000 km, útvarp, segul-
band, sportkoppar og sílsalistar. Uppl.
í síma 41830.
Tveir jeppar til sölu: Nissan Patrol dís-
il ’83, upphækkaður, breið dekk, og
Toyota Hilux dísil ’82, upphækkaður,
breið dekk, yfirbyggður. Úppl. í Bíla-
höllinni, s. 688888, eða í s. 93-13265.
Ódýrir bílar. Datsun 180 B, sjálfsk.,
’78, Datsun 180 B, 2ja dyra Sport, ’78,
Opel Record ’76, verð 40-60 þús., Saab
95 ’74, verð 25-35 þús. Allir skoðaðir,
í góðu lagi. Uppl. í síma 10942.
Við þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi, olíuhr. einnig vélar, allt
gegn sanngjörnu verði. Holtabón,
Smiðjuv. 38, pantið í s. 77690.
Subaru GFT 78 til sölu, skoðaður ’87,
upptekin vél, mjög gott kram. Verð
ca 80-100 þús. Uppl. i síma 32413 eftir
kl. 18.
5 tonna pallbíli. Hino KM 600 1981 til
sölu með föstum palli og 114 tonns
Hiab krana, er með lélegu húsi. Uppl.
í síma 92-68168 og e.kl. 20 í síma 68422.
Fiat Polonez ’85, verð 140 þús., Mazda
929 L '79, verð 130 þús., Land-Rover
dísil ’74, verð 150 þús., góðir bílar.
Uppl. í símum 23864 og 656619 e.kl. 18.
Ford Sierra 1600 '84 til sölu, 3ja dyra,
; ekinn 38 þús. km, einnig Mazda 323
; GT '81, ekinn 88 þús. km, skipti ath.
á ódýrari. Uppl. í síma 52051 e.kl. 19.
Góðir og traustir. Toyota Cressida ’78,
ekinn 102 þús., og þýskur Escort GL
1300 ’82. Úppl. í síma 96-27427 eftir
kl. 17.
Galant GLS 2000 '82 til sölu, góður
bíll, lítur vel út. Skipti koma til greina
á Prelude ’85-’86 eða Accord ’86. Uppl.
í síma 92-14685 eftir kl. 19.
Honda Accord EX ’82, rauður, 5 gíra,
4ra dyra, rafmagn í rúðum og topp-
lúgu, dráttarkrókur, grjótgrind, mjög
gott lakk, toppbíll. S. 621961 e.kl. 17.
Lada SPort árg. 79 til sölu, ekinn 113.
000 km, skoðaður ’87, verð tilboð. Til
sýnis við Ásgarð 125. Uppl. í síma
37647 e.kl. 17.
Lítill amerískur. Til sölu Dodge Omin
. ’80, 4ra cyl., sjálfskiptur, vökvastýri,
ekinn 60 þús., góður og sparneytinn
bíll. Uppl. í síma 74905 e.kl. 19.30.
M. Benz 280 70. Til sölu fallegur M.
Benz 70, hvítur, lítið ryðgaður, þarfn-
ast smávægilegra kramlagfæringa,
verð 130 þús. Sími 19985.
Mazda 2000 626 '83 til sölu, fallegur
og góður bíll, í skiptum fyrir Toyotu
eða Peugeot. Uppl. í síma 93-71510 eða
42705 eftir kl. 20.
Mánaðargreiðslur - skipti. Til sölu
Dodge Dart Sport 75, nýskoðaður ’87,
fallegur og góður bíll, góð kjör. Uppl.
í símum 91-17976 og 92-68430.
Nýja bílaþjónustan, Dugguvogi 23.
Gerið sjálf við, góð aðstaða, bílalyfta,
gufuþvottur o.fl. Opið frá kl. 9-22 og
sunnud. frá kl. 9-19. S. 686628.
Nova 78 til sölu, 8 cyl., 2ja dyra, verð
150 þús., góður staðgreiðsluafsláttur,
tek mjög ódýran bil upp í. Uppl. í síma
71216.
Toyota Corolla ’77 til sölu, 4ra dyra,
skoðaður ’87, gott módel, ekinn 92
þús. km, 2 ný nagladekk á felgum
fylgja. Verð 60 þús. Úppl. í síma 78248.
Toyota LandCruiser ’67 til sölu með
Benz og M 314 dísilvél, 94 ha, er á
slitnum 35" Mudder, 8 önnur dekk
fylgja. Uppl. í síma 74608 e.kl. 18.30.
Vínrauður Benz 230 E '83 til sölu, sjálf-
skiptur, sóllúga, ekinn 110 þús., skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
99-4370 e.kl. 19.
Lada Samara árg. ’87 til sölu, útvarp
og segulband. Verð 235.000, engin
skipti. Uppl. í síma 39675 eftir kl. 17.
Charade '86 til sölu, ekinn 19 þús. km,
kassettutæki, útvarp, vel með farinn,
verð tilboð. Uppl. í síma 51139.
Chevrolet Malibu ’69, með 396 cub. vél
til sölu, 2ja dyra, ryðlaus. Uppl. í síma
641488 á skrifstofutíma.
Cortina 1600 GL ’77 til sölu, ekinn 77
þús. km. Dekurbíll frá upphafi. Einn
eigandi. Uppl. í síma 687095.
Daihatsu Charmant ’82 til sölu, mjög
góður bíll, gott lakk, sumar- og vetrar-
dekk. Uppl. í síma 96-71365 e.kl. 18.
Escort '86, 14 station, 5 dyra, vél 1.6
ekinn 14.500 km, rauður, ekki skipti.
Uppl. í síma 42859 kl. 19-23.
Ford Excord LX 1600 ’85 til sölu, ekinn
26 þús km., staðgr.verð. 350 þús. Uppl.
í síma 21841 eftir kl. 18.
Honda Prelude EX '83, litur silfurgrár,
rafmagn í topplúgu, gott lakk, góður
bíll. Uppl. í síma 621961 eftir kl. 17.
Lada station 1982 til sölu, góður bíll,
gott útlit. Uppl. í síma 12656 eftir kl.
20.
MMC Pajero, langur, ’84 til sölu, bens-
ín. Uppl. í síma 652333 frá kl. 13-18
og 36819 e.kl. 18.
Mazda 323 ’81 til sölu, skoðaður ’87,
mjög góður bíll. Verðtilboð. Til sýnis
að Kvisthaga 29, sími 18976 eftir kl. 18.
Mazda 929 ’77 til sölu, ekinn aðeins
98 þús., gullsanseraður, verðhugmynd
75-80 þús. Uppl. í síma 17466.
Scout 74 til sölu, þarfnast lagfæring-
ar. Skipti koma til greina. Uppl. í síma
656845 eftir kl. 19.
Skoda 120 ’83 til sölu, ekinn 75 þús.,
og Ford Taunus 1600 ’82, sjálfskiptur,
ekinn 60 þús. Uppl. í síma 43807.
Volvo 144 73 til sölu, 4ra dyra, gang-
fær en óskráður, selst ódýrt. Uppl. í
síma 624070, Bjarni.
Chevy Van 76 til sölu. Uppl. í síma
72473.
Datsun disil með mæli til sölu, verð 30
þús. Uppl. í síma 686143.
EINN ÓDÝR. Dodge Dart Swinger ’75
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 44348.
Land-Rover 73, dísil, til sölu. Uppl. í
síma 51751.
Mazda 323 '82 til sölu, skemmdur eftir
árekstur. Uppl. í síma 45193 e.kl. 19.
■ Húsnæði í boði
Stúdíóibúð í Nóatúni, ca 40 fm, léleg,
leigist á 16.500 á mán., + rafm. og
hiti, reglusemi og skilvísar greiðslur
áskilið. Uppl. í síma 10396 milli kl. 15
og 17.30.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Herbergi til leigu við miðbæinn fyrir
unga reglusama stúlku. Uppl. í síma
18832 eftir kl. 16.
Til leigu 4ra herb. íbúð. Tilboð sendist
DV fyrir mánudagskvöld, merkt
“Breiðholt 31“.
Herbergi til leigu fyrir skólastúlku.
Aðgangur að baði, eldhúsi og þvotta-
vél. Reglusemi skilyrði. Tilboð sendist
DV, merkt „G-5760", fyrir 18. okt.
Öllum svarað.
■ Húsnæði óskast
Ung hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð með
góðri hreinlætisaðstöðu, má þarfnast
málningar og þar frm. Á sama stað
er til sölu Ford LTD ’74 og Ford Fa-
irmont ’78, skipti hugsanl. Bjarni,
667408.
Ung stúlka óskar eftir l-2ja herb. íbúð,
helst í Hraunbæ eða Breiðholti, er í
skóla á daginn og vinnu á kvöldin.
Fyrirframgreiðsla kemur til greina.
Uppl. síma 622168 eftir kl. 16.
3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu fyrir
hjón með 2 uppkomin börn. Góðri
umgengni og öruggum mánaðargr.
heitið. Fyrirframgr. ef óskað. Uppl. í
síma 611506 og 671852.
Austfirðingar - Austfirðingar. Vil taka
á leigu 4ra herbergja íbúð eða ein-
býlishús strax á Höfn, Fáskrúðsfirði,
Breiðdalsvík eða Stöðvarfirði, kaup
koma einnig til greina. Síini 91-53310.
Einhleypur karlmaður á miðjum aldri,
í fastri atvinnu, óskar eftir að taka
herb. með eldunaraðstöðu til leigu,
reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 25824.
Einstaklingsíbúð - herb. Reglusamur
30 ára maður í góðri vinnu óskar eftir
kyrrlátri einstaklingsíbúð eða herb.
m/eldhúsaðgangi, sem fyrst. Góð leiga
f/næðissama íbúð. S. 15408, hs. 19096.
Er einhleyp, reglusöm og bráðvantar
einstaklings- eða 2ja,herb. íbúð í 1 ár
eða lengur. Öruggar mánaðargreiðsl-
ur og hálft ár fyrirfram ef óskað er.
Uppl. í síma 73863 e.kl. 20.
Hafnarfjörður. ' Einstaklingur með
sjálfstæðan atvinnurekstur óskar eftir
3-4ra herb. íbúð í Hafnarf., góð um-
gengni, öruggar greiðslur, fyrirfram-
greiðsla. Vinsaml. hringið í s. 40322.
Hjón með 1 barn óska eftir góðri 3-4
herb. íbúð til leigu, eru reglusöm, ör-
uggar mánaðargr., fyrirframgr. ef
óskað er. Vinsamlega hringið i síma
687701 eða 72740.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta
HÍ, sími 29619.
Bráðvantar 2-4ja herbergja íbúð, mjög
góð umgengni og reglusemi heitið,
meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Allar uppl. í síma 46963.
Óska eftir herbergi eða íbúð, er reglu-
samur. Uppl. í síma 15263.
Hjón með eitt barn óska eftir að taka
3ja herb. íbúð til leigu, erum róleg og
reglusöm og í fastri atvinnu, einhver
fyrirframgr. möguleg. Sími 71957.
Mig vantar litla íbúð sem fyrst. Uppl.
hjá Leikfélagi Reykjavíkur í síma
13191 (Unnur) og ég er í síma 99-6818.
Jón Sigurbjörnsson.
S.O.S. Fámenna reglusama fjölskyldu
vantar 4-6 herb. íbúð strax í 6-8 mán.,
helst í Hlíðunum, fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 36777 og 33362.
Vantar góða 3ja herb. íbúð á leigu á
góðum stað í Reykjavík, fyrirfgr. og
mjög góð umgengni. Uppl. í síma 99-
2643.
Óskum eftir að taka 3ja herb. íbúð til
leigu sem fyrst, góðri umgengni og
reglusemi heitið, einhver fi’rirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 79152.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
22 ára gamall maður óskar eftir starfi
sem fyrst, er ýmsu vanur. Uppl. í síma
611764.
Herbergi til leigu, með aðgangi að eld-
húsi og baði, í vesturbænum. Uppl. í
síma 18207 eftir kl. 16.
Ungt par með eitt barn óskar eftir 2ja-
3ja herb. íbúð frá 1. nóvember. Uppl.
í síma 73382.
Ungur reglusamur maður utan af landi
óskar eftir íbúð sem fyrst. Upþl. í síma
46592 eftir kl. 19 á kvöldin.
Óskum eftir að taka íbúð á leigu, má
þarfnast lagfæringar. Vinsamlegast
hringið í síma 71241 eftir kl. 19.
Einstaklingsíbúð og herbergi óskast til
leigu í Hafnarfirði sem fyrst, áreiðan-
legir leigjendur. Uppl. í síma 50482.
■ Atvinnuhúsnæði
270 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu mið-
svæðis í borginni, lofthæð 3,50, laust
strax. Uppl. í síma 45617.
Óska eftir að taka húsnæð' á leigu með
aðkeyrslu undir léttan iðnað. Vinsam-
legast hafið samb. í síma 687595.
■ Atvinna í boði
Saumakonur óskast. Vegna aukinna
verkefna vantar okkur strax fólk á
saumastofu okkar í Mosfellsbæ, um
er að ræða starf á fastri dagvakt og
fastri kvöldvakt, eins vantar flokks-
stjóra á kvöldvakt. Góð laun. Fastar
rútuferðir frá Rvk og Kópavogi. Nán-
ari uppl. hjá Fínull hf. í síma 666006.
Tölvufyrirtæki vantar stúlku til síma-
vörslu frá kl. 14-17 alla virka daga
vikunnar og sem einnig gæti tekið að
sér ræstingar á sama stað þrjá daga
vikunnar, ca 1 'A klst í senn, hentugt
fyrir skólastúlku. Umsóknir ásamt
uppl. sendist til DV sem fyrst, merkt
„Símavarsla - ræsting".
Smiðavinna. Handlaginn maður eða
smiður óskast í fjölbreytt iðnaðarstarf
við ál og plastsmíðar. Lítið iðnfyrir-
tæki sem býður upp á sveigjanlegan
vinnutíma, hlutastarf kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5764.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Traust prentsmiðja óskar eftir aðstoð-
arfólki til bókbandsstarfa, um er að
ræða heils- og hálfsdagsstörf, framtíð-
arvinna. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5732.
Óskum eftir áhugasamri manneskju til
léttra útkeyrslustarfa í Garðabæ,
vinnutími frá ca 8.30-13, bíll á staðn-
um. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5752.
Hestar - hey. Gott hey til sölu, 5 kr.
kg, einnig tveir vel ættaðir ungir gæð-
ingar (klárhestar), verð 210 þús. og 160
þús. Uppl. að Sogni í Kjós, sími 667030
eða 622030 (Magnús).
Nýja Kökuhúsið. Óskum eftir að ráða
afgreiðslufólk í JL-húsinu, vakta-
vinna. Einnig vaktavinna í kaffihús-
inu við Austurvöll. Uppl. í síma 77060
og eftir kl. 18 30668.
Óskum að ráða sveina, lærlinga og
aðstoðarmenn, mikil vinna, gott kaup.
Uppl. ekki veittar í síma. Borgarblikk,
Vagnhöfða 9.
Garðabær. Starfsfólk vant afgreiðsju
vantar í söluturn í Garðabæ, laun
rúmlega 50 þús. á mán. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5744.
Dagheimilið Austurborg. Höfum laust
starf á 3-6 ára deild, svo og laust starf
í sal. Uppl. í síma 38545. Hringið eða
komið og kynnið ykkur störfin.
Laghentur starfskraftur óskast strax,
vinnutími 9-18, byijunarlaun kr. 40
þús. Uppl. hjá Iskortum, Skipholti 21,
frá kl. 17-18.30 í dag.
Matreiðslumann - matreiðslunema
vantar á góðan veitingastað á höfuð-
borgarsvæðinu, góður vinnuandi.
Uppl. í síma 651130.
Ræstingar. Okkur vantar starfskraft
til að gera hreint hjá okkur, vinnutími
3-4 tímar á dag, fyrir hádegi. Uppl. í
síma 13470 og í Bankastræti 9.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa.
Vaktavinna. Uppl. á staðnum eða í
síma 687455. Kínaeldhúsið, Álfheim-
um 6.
Trésmiðir - trésmiðaflokkar. Óskum eft-
ir trésmiðum í mótauppslátt. Mikil
vinna, góð verkefni. Borgarholt hf.,
sími 985-24640 og 72410.
Vantar starfskrafta fyrir viðskiptavini
okkar, t.d. í sérverslun, kranamann,
verslunarstjóra, ráðskonu o.fl. Land-
þjónustan, Skúlagötu 63, 623430.
Verkamenn. Óskum eftir verkamönn-
um í byggingarvinnu. Mikil vinna.
Góð laun í boði fyrir góða menn. Borg-
arholt hf., sími 985-24640 og 72410.
Óskum að ráða nokkra verkamenn til
slippvinnu nú þegar. Tímakaup fyrir
dagvinnu 230 kr., mikil yfirvinna.
Uppl. í síma 12879.
Óskum að ráða trausta manneskju til
heimilisstarfa eftir hádegi, í vesturbæ.
Uppl. gefa Ólína og Sigurður í síma
13959.
Beitningamann vantar á 18 tonna bát
frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-27164
og 92-27314.
Beitningarmann vantar á 10 tonna bát
frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-37818
og 92-37605.
Fellaborg við Völvufell. Starfsfólk ósk-
ast hálfan daginn. Uppl. hjá forstöðu-
manni í síma 72660.
Rafvirki óskast í vinnu sem allra fyrst.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5742.
Ræsting. Okkur vantar stárfsmann til
ræstinga í miðborginni. Álafossbúðin,
sími 13404.
Starfskraftur óskast í sandblástur og
heitúðun. Uppl. í síma 671011 milli kl.
8 og 17.
Starfskraftur óskast til eldhússtarfa 3-4
tíma á dag frá kl. 15. Matvörubúðin
Grímsbæ, sími 686744.
Starfskraftur óskast til ræstingar.
Uppl. í síma 672777.
■ Atvinna óskast
21 árs gamall karlmaður óskar eftir vel
launaðri aukavinnu á kvöldin. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5758.
26 ára rafvirki óskar eftir vel launuðu
starfi, allt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5743.
Atvinnurekendur o.fl. Tek að mér sölu-
störf, innheimtu, dreifingu og annað
í þeim dúr, hef bíl. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5729.
Laghentan og áreiðanlegan 27 ára
mann vantar fjölbreytta og vel laun-
aða vinnu strax, ýmsu vanur, m.a.
vélum, má vera mikil vinna. S. 44958.
Sölumaður óskar eftir sölu og út-
keyrslustarfi, hef skutlu til umráða.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5730.
Næturvarðarstarf óskast. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5754.
18 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helg-
arvinnu, er vön afgreiðslu. Uppl. í
síma 27023.
24 ára stúlka óskar eftir vinnu eftir
hádegi, hefur bíl til umráða. Uppl. í
síma 34970. Edda.
25 ára kona óskar eftir góðri vinnu
fyrir hádegi. Getur byrjað strax. Uppl.
í síma 38796 milli kl. 13 og 16.
Er 27 ára, óska eftir vel launuðu starfi,
er reglusamur, get byrjað strax. Uppl.
í síma 15263.
Tvítugur maður óskar eftir kvöldvinnu
eftir kl. 19. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 46603.
22 ára stúlka óskar að taka að sér
ræstingar á kvöldin. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5763.