Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Page 29
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987. pvSmáauglýsingar - Sími 27022 dv 29 K- Fréttir Allir hlutir láta á sjá með timanum, bæði stórir og smáir. Og þá er ekki annað að gera en að lappa svolitið upp á þá. Hér er það Gunnar Bjarnason frá Ólafsvik sem er að fá andlitslyftingu. DV-mynd BG Bók eftir Gorfoatsjov kem- ur út um mánaðamót - gefin út samtímis á Vesturiöndum og í Sovétríkjunum ■ Bamagæsla Hafnarfjöröur. Óska eftir 12-13 ára barnapíu til að passa 3ja ára strák föst., laug. og sun., ca 4-5 stundir á dag. Uppl. í síma 651110. Óska eftir manneskju til að gæta 6 ára stelpu nálægt Melaskóla fyrri part dags. Uppl. í síma 18924. ■ Tapað fundið Erfða gullhringur með bláum steini tap- aðist laug. 10. okt. Fundarlaun. Hringið í síma 13334. Halldór. ■ Ymislegt • Einkamál. Tímarit og video fyrir fullorðna. Mesta úrval, besta verð. 100% trúnaður. Skrifið til R.T. forlags, box 3150, 123 Reykjavík. Er fiuttur að Bankastræti 6 og þar til viðtals eins og áður. Þorleifur Guð- mundsson, sími 16223. ■ Kennsla Kennum flest bókleg fög á framhalds- og grunnskólastigi. Einkatímar og fámennir hópar. Upplýsingar og inn- ritun að Meistaravöllum 13 4.h.t.h. og í síma 622474 kl. 18-20. Ert þú á réttri hillu i lífinu? Náms- og starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tíma- pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og 15 virka daga. Ábendi sf., Engjateig 9. Vantar efnafræðikennara til að kenna fyrsta stig í efnafræði um helgar. Uppl. í síma 34048. ■ Spákonur Spái i^pil og bolla. Tímapantanir í síma 622581. Stefán. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Hljómsveitin TRIÓ '87 leikur og syngur jafnt gömlu sem nýju dansana. Tríó ’87 sér um árshátíðina, þorrablótið, einkasamkvæmið, almenna dansleiki og borðmúsík. Kostnáður eftir sam- komul., verð við allra hæfi. Pantana símar 681805, 76396 og 985-20307. Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Diskótekið Disa - alltaf á uppleiö. Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir og sprell. Veitum uppl. um veislusali o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og bókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513. ■ Hreingemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hólmbræöur - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Er vegurinn háll? Vertu því viðbúin/n að vetrarlagi. yUMFEROAR RÁÐ Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjarni. ■ Bókhald Bókhaldsstofan Fell hf. aulýsir. Getum bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum í bókhald, veitum einnig rekstrarráð- gjöf. Uppl. í síma 641488. Vantar þig bókara í hlutastarf, sem kemur til þín reglulega og sér um að bókhaldið sé í lagi? Bergur Bjömsson, sími 46544, e. kl. 17. Bókhaldsstofan BYR. Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213 milli kl. 18 og 20. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Borðbúnaöur til leigu. Leigjum út álls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. T.B. verktakar. Allar viðgerðir og breytingar á stein- og timburhúsum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5634. Tveir liprir og ábyggilegir málarar geta bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-5668. Tökum að okkur alla trésmíði, innan- húss, nýsmíði, viðgerðir og breyting- ar. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 685293. Vélritun - bréfaskriftir. Annast almenna vélritun og íslenskar og enskar (sjálf- stæðar) bréfaskriftir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5748. Getum bætt við okkur verkefnum: flísa- lagnir, málningar- og múrvinna. Uppl. í síma 17225 og 667063. Málari getur bætt við sig vinnu. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 12039 eft- ir kl. 17. ■ Líkamsrækt Likamsnudd. Konur - karlar, erum með lausa tíma í nuddi, ljós og sauna. Gufubaðstofa Jónasar, Austurströnd 1. Ath., pantið tíma í síma 617020. IH Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366, Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594, Mazda 626 GLX ’86. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Subaru 1800 ST ’88. 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupe ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer GLX ’88. 17384, Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. „Það er rétt, þetta er bók eftir Mik- hail Gorbatsjov og hún mun koma út samtímis á Vesturlöndum og í Sovét- ríkjunum þann 2. nóvember næst- komandi,” sagði Heimir Pálsson skólameistari í gær þegar hann var spurður að því hvort von væri á bók á íslensku eftir Gorbatsjov Sovétleið- toga á næstunni. Bókaforlagið Iðunn mun gefa bókina út, en handrit hennar kom til landsins á þriðjudag og vinnur nú hópur þýð- enda aö verkinu undir stjóm Heimis. Handrit bókarinnar, sem þýtt er eftir, er bæði á rússnesku og ensku. „Þetta er bréf frá Gorbatsjov til Vest- urlanda og sovésku þjóðarinnar og þetta er mikið verk, um þrjú hundmð blaðsíður að stærð. Það má þvi segja að þetta sé langt bréf, enda hefur höf- undur mikið aö segja,” sagði Heimir. „Það er auðvitað stórmerkilegt þeg- ar leiðtogi þjóðar skrifar svona bréf og raunar stórtíðindi. Þetta er einstök bók sem íjallar um stöðu heimsmál- anna séð frá hans sjónarhomi,” ^jflði Heimir. Heimir kvað bókina skrifaða að upp- ástungu bandaríska útgáfufyrirtækis- ins Harper’s og Row og sagöi Heimir að kaflar í bókinni snertu íslendinga. „Þetta er stórkostleg bók að minu mati og ég er sannfærður um að bókin á erindi til allra,“ sagði Heimir Páls- son. -ój Athugasemdir frá fjármálaráðherra Vegna fréttar og leiðara í DV, 1. og 2. október sl. um aukafjárveiting- ar í tíð minni sem fjármálaráðherra, vil ég láta eftirfarandi staöreyndir málsins koma fram: 1. Aukafjárveitingar frá 8. júlí til 1. október nema alls um 63 milljón- um króna. Ef frá em dregnar 45 milljónir vegna ákvarðana fyrri ríkisstjómar, uppgjörs markaðra tekjustofna frá fyrri árum. samn- ingsbundinna ákvæða og ákvörð- unar rikisstjómar standa eftir 18 milljónir króna. Það em sex milljónir á mánuði, en ekki tíu milljónir á viku eins og DV sló upp í frétt og aðstoðar- ritstjóri lagði út af í leiðara. 2. Frumkvæði að aukafjárveiting- um kemur frá fagráðuneytum og ríkisstofnunum, en ekki frá fjár- málaráðuneytinu. Ásókn er mikil í aukafjárveitingar, einkum síðari hluta ársins. Hún er þeim mun meiri núna sem forsendur fjár- laga hafa raskast óvenjumikið vegna óvæntrar efnahagsþróun- ar. Sú staðreynd að tekist hefur að halda aukafiárveitingum við ein- ungis sex milljónir á mánuði þrátt fyrir þetta sýnir betur en aUt ann- að hversu mikils aðhalds hefur verið gætt, öfugt við það sem ætla mætti af fréttaflutningi. 3. í leiðara DV er látið að því liggja að í aukafj árveitingum felist póht- ísk spilling með fjárútlátum til pólitiskra aöila. Þessum dylgjum er hér með vísað á bug, enda er ekki flugufótur fyrir þeim. Það sést ef htið er yfir hsta \fir aukafj- árveitingar, sem birst hefur í fjölrrúðlum. Undirritaður hafði þegar í stað símasamband við blaðamann DV og óskaði eftir birtingu á leiðrétt- ingu. Við þvi hefur enn ekki verið orðið. í trausti þess að ritstjóri DV vilji heldur hafa það er sann- ara reynist árétta ég ósk um birtingu á þessum leiðréttingum. Niðurstaðan er sú að aðdróttanir og ályktanir í skrifum DV eiga ekki við efnisleg rök að styðjast. Óskandi væri að fréttamenn og ritstjórar kynntu sér málavexti til hhtar, áður en kolrangar niður- stöður eru bomar á borð fyrir lesendur. Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra Athugasemd blaðamanns: Kæri Jón: Á meðan þú hvildist erlendis eftir erfiða fæðingu fjárlagafrumvarpsins gerðust þeir atburði að fréttamenn Stöðvar 2 og Tímans fóru að fetta frngur út í aukafjárveitingar þínar. Ég, eins og aðrir landsmenn er orð- inn svo vanur aukafjárveitingum fjánnálaráðherra hveiju sinni aö þessar fréttir vöktu ekki áhuga minn og ég fylgdist ekki grannt með þeim. Svo gerist það aö aðstoðarmenn þínir, Bjöm Bjömsson og Karl Birg- isson sendu öhum fjölmiðlum bréf þar sem þeir gerðu grein fyrir auk- afjárveitingum þínum á stuttum en stormasömum ferh sem fjármála- ráðherra. Bréfið bar yfirskriftina:' „Listi \fir aukafjárveitingar frá 4. ágúst til 17. september 1987.“ Niðurstöðutölur bréfsins vom þær að aukafjárveitingar þessa timabhs væm 59,4 mihjónir króna. Nú notaði ég gömlu aðferðina, taldi saman á puttunum og fékk út aö 4. ágúst til 17. september væm nákvæmlega 6 vikur. Milljónimar vora um 60 þannig aö ég setti í fyrirsögn að auk- afjárveitingarnar hefðu verið 10 milljónir á viku. Þegar þú hringdir í mig til að skamma mig fyrir þetta, viður- kenndirðu að hafa ekki séð bréf þinna manna. Ég bað þig hta á það, vegna þess að ef þetta var rangt fyiá mér, þá var þaö vegna þess að þeiP höfðu sent mér rangar upplýsingar. Enda reyndist það svo vera. Karl Birgisson hafði samband við mig og spurði hvort DV ætlaði ekki að birta leiðréttingu. Ég benti honum á bréf- ið frá honum og viðurkenndi hann þá mistökin í bréfinu. Þess vegna átt þú að byrja á þvi að biðjast afsökunar á bréfi tvimenn- inganna og leiðrétta það sem sagði í fyrirsögn minni út frá því. Svona einfalt er það. Og svo ég noti nú setn- ingu sem þér er býsna töm: Kjami málsins er þessi: Vart má heilum fljúga fjöðralfT fuhur af veilum maðurinn. Þér gat feilað eins og öðrum. Enginn deha skyldi á hinn. Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.