Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Síða 35
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Hannes R. Jónsson og Hermann Lárusson sigruöu á opna Hótel- Arkar mótinu fyrir stuttu. Eftirfar- andi spil er einn af „toppunum" þeirra. V/ALLIR Norfiur ♦ ÁD4 <?654 QKD109 #ÁD9 ♦ KG109 QPÁ9832 ^763 *2 * 85 K107 <) Á52 4 KG1087 ♦ 7632 <3 DG G84 £ 6543 Með Hermann og Hannes n-s og Blöndalbræöur, Valgarö og Kristján, a-v gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suður pass ÍG1) pass pass 2L2) dobl3) pass pass 2H pass pass pass 1) 14-16 2) hálitir 3)hámark Hermann spilaöi út tígulkóng sem var gefinn. Tíguldrottning fylgdi í kjölfarið og sagnhafi drap með ás. Hann spilaði síöan trompsjö á ásinn og laufatvisti. Hermann drap á ásinn og spilaði tígultíu. Hannes drap á gosann og spilaði spaðasjö. Hermann tók spaðadrottningu og ás og spilaði tígulníu. Hannes hlaut nú að fá slag á tromp- drottningu og það voru 100 til n-s og hreinn toppur. Ólánið við spilið fyrir sagnhafa er að hann spilar trompinu úr bhndum en ekki að heiman. Líklega er réttast að spila spaða í þriðja slag því suður gæti átt spaðadrottningu og þá er spilið alltaí unnið. Skák Jón L. Árnason Á skákmóti í Hvana á Kúbu i ár kom þessi staða upp í skák Andres, sem hafði svart og átti leik, og Perez: 1. Dxd7!! Dxd2 2. Bf6+ Kh6 Ef 2. - Kg8, þá 3. Re7+ Dxe7 4. dxe7 He8 8. Hxd7 með manni meira. 3. g5+ Kh5 4. Rf4+ Kh4 5. Kh2! Hótar 6. g3 mát. 5. - Bf2 6. g3 +! Bxg3 7. Kg2 og svart- ur gaf. Hann á ekki vörn við 8. Hhl mát. Kaffi 360 krónur pakkinn... brauð 55 krónur stykk- ið ... mjólk 68 krónur... nautakjöt 690 krónur kíló- ið ... smjör 500 krónur kílóið ... Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 511(X), Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 9. til 15. okt. er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapóteki, Mjóddinni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heinisóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. ------------------------------------------------------------------» Þú ert orðinn eitthvað svo skrítinn í útliti, Artúr, það er betra Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Álla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og surmud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. . Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. að ég fari yfir í kókið. VífUsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. LáUiogLína Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. í'ft *a-íi íu?:. i-mi i> (5éóa: íinS titia Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 16. október. © (5® Vatnsberinn (20. jan.-18. feb.): Ef þú værir aðeins varkárari og útsjónarsamari í fjár- málum litu þau kannski betur út. Reyndu að ráða bót á þessu. Margir eru viljugir að hjálpa þér. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú getur notað þér aðstöðu þína núna. Sé það ekki of áberandi skaltu nota þér það út í ystu æsar. Þú getur hagnast vel á því. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vinur sem þú skuldar greiða gerist of kröfuharður. Láttu hann vita hvað þér finnst og hann hlýtur að sjá að sér. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú kynnist mjög hjálpsamri manneskju í dag sem vill allt fyrir þig gera. Reyndu að gera henni greiöa í stað- inn. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vertu þolinmóður við þína nánustu. Þeir kunna að vera næstum óþolandi svona stundum en allir eiga sína slæmu daga. Líkur eru á spennandi stefnumóti á næstunni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú þarft að spara núna. Hertu sultarólina og leyfðu þér engán óþarfa. Oft var þörf en nú er nauösyn. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú heyrir af sambandi tveggja kunnugra og það kemur þér á óvart. Láttu samt ekki á neinu bera. Þú gætir sært tilfmningar einhvers. Þú færð bréf með skemmti- legum fréttum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Treystu ekki á að aðrir haldi loforð sín. Þú skalt ein- göngu treysta á sjálfan þig þar sem fengist er við hin mikilvægari mál. Hittu vini þína í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Varastu að ráðleggja öðrum í fjármálum í dag. Þú ert ekki nógu vel upplýstur um þeirra mál. Leggðu hart að þér á vinnustað. Þér verður launað fyrir það. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Aðrir þurfa mikið á þér að halda í dag. Þú ert trúnaðar- maður þeirra og þeir þurfa að létta á sér. Sýndu þeim skilning. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Viðurkenndu mistök þín og biðstu afsökunar. Þaö er erfitt en þér liður betur á eftir. Hegðun vinar þíns veldur þér nokkrum hefiabrotum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð heimsókn þegar þú mátt síst við truflun. Vertu kurteis en ákveðinn. Varastu staði þar sem þröngt er um þig. Bilarnr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- íjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamames, sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri. sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafnj Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept- ember kl. 12.30-18. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- * daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingax AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan 1 z 3 H- 5* * I * I I0 I " IZ >3 I * )S J(p I J I I8 J 2.0 ‘Xí J 22 Lárétt: 1 skyldmenni, 8 hestur, 9 tóm, 10 með, 11 titill, 12 útigangsmann, 14 skolla, 16 hreyfing, 17 æöir, 18 grip, 19 grafi, 21 snemma, 22 lítiö. Lóðrétt: 1 fiandi, 2 blóm, 3 heiðurinn, 4 lærlingnum, 5 kompa, 6 háttur, 7 skjól, 13 kvæði, 15 holdug, 17 svar, 18 eyða, 20 slá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vald, 5 öln, 7 æra, 8 ólag, 10 skuld, 11 sæ, 12 Kata, 13 uss, 15 ið, 16 innti, 18 lin, 19 ögur, 20 skapaöi. Lóðrétt: 1 væskils, 2 arkaði, 3 laut- ina, 4 dóla, 5 öldunga, 6 las, 9 gæsir, 14 stuð, 17 nöp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.