Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 36
36
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign-
inni Fálkakletti 11, Borgarnesi, þinglýstri eign Þorvaldar Þorvaldssonar, fer
fram að kröfu Reynis Karlssonar hdl. á skrifstofu embættisins þriðiudaginn
20. okt. nk. kl. 14.30.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign-
inni Helgugötu 11, Borgarnesi, þinglýstri eign Guðmundar Sverrissonar,
fer fram að kröfu Sigurðar G. Guðjónssonar hdl. á skrifstofu embættisins
þriðjudaginn 20. okt. nk. kl. 15.00.
Sýslumaóur Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign-
inni Ökrum III, Hraunhreppi, þinglýstri eign Konráðs Júlíussonar, fer fram
að kröfu Gisla Kjartanssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs á skrifstofu
embættisins miðvikudaginn 21. okt. nk. kl. 14.30.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign-
inni Þorsteinsgötu 4, Borgarnesi, þinglýstri eign Guðbrandar Geirssonar,
ferfram að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og Sigurðar I. Halldórsson-
ar hdl. á skrifstofu embættisins miðvikudaginn 21. okt. nk. kl. 11.30.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign-
inni Kveldúlfsgötu 8, Borgarnesi, efri hæð, þinglýstri eign Júlíusar Jónsson-
ar, fer fram að kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. á skrifstofu embættisins
miðvikudaginn 21. okt. nk. kl. 10.30.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign-
inni Múlakoti, Lundarreykjadalshreppi, þinglýstri eign Lundarreykjadals-
hrepps, fer fram að kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. á skrifstofu embættisins
miðvikudaginn 21. okt. nk. kl. 15.00.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign-
inni Lundi, Lundarreykjadalshreppi, þinglýstri eign Þorvaldar Brynjólfssonar,
Jóns Gíslasonar og Þorbjörns Gíslasonar, fer fram að kröfu Guðjóns Ár-
manns Jónssonar hdl. á skrifstofu embættisins miðvikudaginn 21. okt. nk.
kl. 15.30.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign-
inni Kvöldúlfsgötu 15, Borgarnesi, þinglýstri eign Ágústs Guðmundssonar,
fer fram að kröfu Iðnlánasjóðs á skrifstofu embættisins miðvikudaginn 21.
okt. nk. kl. 11.00.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign-
inni Brákarbraut 13, Borgarnesi, þinglýstri eign Magnúsar Thorvaldssonar,
fer fram að kröfu Ingólfs Friðjónssonar hdl. á skrifstofu embættisins þriðju-
daginn 20. okt. nk. kl. 11.30.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 82., 84. og 88 tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign-
inni Brákarbraut 11, Borgarnesi, þinglýstri eign Magnúsar Thorvaldssonar,
fer fram að kröfu Sigurðar A. Þóroddssonar hdl. á skrifstofu embættisins
i þriðjudaginn 20. okt. nk. kl. 11.00.
____________________Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 82., 84. og 88. tbl. Lögbirtingablaðsins 1987 á fasteign-
inni Borgarbraut 7, Borgarnesi, þinglýstri eign Blængs Alfreðssonar, fer fram
að kröfu Iðnaðarbanka Islands og Veðdeildar Landsbanka íslands á skrif-
stofu embættisins þriðjudaginn 20. október nk. kl. 10.00.
.____________________Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Erlend myndsjá
Hommar
mótmæla
Samtök bandarískra kynvillinga
efndu tíl mikilla mótmæla í Wash-
ingtonborg í gær. Tilgangur
mótmælanna var að krefjast þess að
réttar kynvilltra yrði gætt í Banda-
ríkjunum. Mótmælendur reyndu að
reita lögreglu á staðnum til reiði með
því að rétta upp gúmmíhanska-
klæddar hendur en lögreglan hefur
tekið upp notkun slíks handabúnað-
ar í samskiptum við kynvillinga frá
því óttinn við eyðnismit kom upp.
Sjónvarpsreki
á strendur
Flórída
Fellibylurinn Floyd olli nokkru tjóni
á sunnanverðum Flórídaskaga nú í
vikunni þótt viðvaranir veðurfræð-
inga bærust nógu snemma til aö koma
í veg fyrir mannljón.
Fátt er þó svo með öllu illt að ekki
boði nokkuð gott. í veðurhamnum
missti flutningaskip við Flórídastrend-
ur eina sautján gáma útbyrðis af
þilfari sínu. Gámamir, sem veðurofs-
inn bar upp á ströndina, voru fullir
af sjónvarpstækjum og öðrum heimil-
istækjum sem íbúar þar tóku fegins
hendi. Lögreglan fylgdist með fólkinu
sem þama „kom sér upp“ góðum
tækjabúnaði en gerði ekkert í málinu.
Vamingur þessi átti upphaflega að
fara til Mið-Ameríku og auk sjón-
varpstækja var í gámunum mikið
magn af leikfóngum.
Hart barist í Sevilla
Einvígið um heimsmeistaratitilinn í skák, milli þeirra Garri Kasparov, núver-
andi heimsmeistara, og Anatoli Karpov, áskoranda, hófst j Sevilla á Spáni nú
í vikunni. Búast má við mikilli hörku í baráttu skákmannanna tveggja, enda
ekki Utið í húfi. Á stærri myndinni hér aö neðan getur aö líta skákdómara og
aðra starfsmenn einvígisins þar sem þeir skoða taflborðið og mennina sem
kappamir nota en sérstaklega þúrftí að hagræða ljósum á einvígisstað til að
forðast skugga af skákmönnunum. Á minni myndinni að neðan er Karpov ein-
beittur á svip yfir fyrstu skák einvígisins og hér til hliðar má sjá heimsmeistar-
ann íhuga stöðuna.