Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987.
39
Veður
pv______________________________________________Útvarp - Sjónvarp
Sjónvarp kl. 19.25:
Austurfoæingar
- framhaldsþáttur í léttum dúr
Þegar sjö daga sjónvarpiö hófst tóku sjónvarpsmerm að sýna framhaldsþáttinn
um Austurbæingana fyrir fréttir á fimmtudögum. Þátturinn er breskur og fjall-
ar um daglegt líf íbúanna i East End hverOnu í London. Inn í þættina er fléttað
ýmsum dægurflugum og málefnum sem eru ofarlega á baugi hveiju sinni.
Þættimir eru í léttum dúr og hafa notið mikiila vinsælda í Bretlandi á undan-
fömum misserum.
Stöð 2 kl. 23.25:
Stjömur í
Hollywood
- rætt við Eddie Murphy
Þátturinn Stjömur í Hollywood hefur nokkuð lengi verið á dagskrá Stöðv-
ar 2. í þáttunum em frægar kvikmyndastjömur teknar tali en eins og gefur
að skilja er þetta fólk ekki allt jafn vel þekkt hér á landi eins og í Bandaríkj-
unum. En í kvöld veröur uppáhaldsleikari margra íslendinga tekin tali,
sjálfur grínistinn Eddie Murphy. Við kynnumst Eddie í eigin hlutverki en
hann segir áhorfendum m.a. frá því hvers yegna hann féllst á að snúa aftur
í hlutverk leynilögreglumannsins Axels Foley og framleiða myndina Be-
verly Hills Cop 2 sem nú er sýnd í einu af bíóhúsum borgarinnar.
Aðrir sem koma fram í þættinum em Powers Boothe, sem lék á móti
Nick Nolte í Extreme Prejudice, og Don Ameche sem fékk óskarsverðlaun
fyrir leik sinn í kvikmyndinni Cocoon.
Fimmtudagur
15. október
Sjónvaip
17.55 Ritmálsfréttir.
18.05 Albin. Sænskur teiknimyndaflokkur
gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulf
Löfgren. Sögumaður Bessi Bjarnason.
(Nordvision - Sænska sjónvarpið).
18.30 Þrífætlingarnir (Tripods). Breskur
myndaflokkur fyrir börn og unglinga,
gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu
sem gerist á 21. öld. Þessi myndaflokk-
ur er framhald samnefndra þátta sem
sýndir voru fyrr á þessu ári. Þýðandi
Trausti Júlíusson.
18.55 íþróttasyrpa.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli.
19.25 Austurbæingar (East Enders).
Breskur myndaflokkur í léttum dúr sem
I mörg misseri hefur verið I efstu sætum
vinsældalista í Bretlandi. Aðalhlutverk
Anna Wing, Wendy Richard, Bill Tre-
acher, Peter Dean og Gillian Taylforth.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
21.20 Matlock. Bandarískur myndaflokkur
um Matlock lögmann og dóttur hans.
Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl
og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.10 Maöurinn í Moskvu. (Moscows
Man). Aströlsk heimildamynd um
njósnir Sovétmanna og hlutverk
breska njósnarans Kim Philbys i þeirri
starfsemi fyrr og nú. Þýðandi Gauti
Kristmannsson.
23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
17.05 Söngur Brians. Brian'sSong. Mynd-
in er byggð á sannri sögu um fótbolta-
leikarana Brian Piccolo og Gale
Sayers, sem bundust sterkum vináttu-
böndum allt til dauða Brians, en hann
lést úr krabbameini aðeins 26 ára að
aldri. Myndin hefur unnið til 5 Emmy
verðlauna, auk fjölda annarra viður-
kenninga. Aðalhlutverk: James Caan
og Billy Dee Williams. Leikstjóri: Buzz
Kulik. Framleiðandi: Paul Junger Witt.
Þýðandi: Alfreð S. Böðvarsson. Col-
umbia 1970. Sýningartími 70 mín.
18.20 Handknattleikur. Sýndar verða
svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla
i handknattleik. Umsjónarmaður:
Heimir Karlsson. Stöð 2.
18.50 Ævintýri H.C. Andersen. Eldfærin.
Teiknimynd með íslensku tali. Fyrri
hluti. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir,
Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir.
Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Paramount.
19.19 19.19.
20.30 King og Castle. Rómantík. Einn
af viðskiptavinum innheimtumann-
anna beitir kvenlegum töfrum í vafa-
sömum tilgangi. Þýðandi: Birna Björg
Berndsen. Thames Television.
21.30 Heilsubælið i gervahverfi. Græn-
sápuópera í nokkrum mannlegum
þáttum. Gríniðjan/Stöð 2.
22.05 Birdy Aðalhlutverk: Matthew
Modine og Nicolas Cage. Leikstjóri:
Alan Parker. 1984. Hugljúf mynd um
2 vini Annar þeirra á við geðræn
vandamál að striða eftir þátttöku sína
í stríðinu en vinur hans reynir eftir
megni að hjálpa honum í gegnum erf-
iðleikana.
23.25 Stjörnur i Hollywood. Hollywood
Stars. Viðtalsþáttur við framleiðendur
og leikara nýjustu kvikmynda frá
Hollywood. Sjá nánari umfjöllun. Þýð-
andi: Ólafur Jónsson. New VorkTimes
Syndication 1987.
23.50 Skin og skúrir. Only When I
Laugh. Mynd um leikkonu með óljósa
sjálfsimynd og drykkjuvandamál.
Handritið samdi Neil Simon. Aðal-
hlutverk: Marsha Mason, Kristy
McNichol og James Coco. Leikstjóri:
Glenn Jordan. Framleiðendur: Roger
M. Rothstein. Þýðandi: Ingunn In-
gólfsson. Columbia 1981. Sýningar-
tími 115 min.
01.45 Dagskrárlok.
Útvarp rás I
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn - Kvenimyndin. Um-
sjón: Sigriður Pétursdóttir. (Einnig
útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl.
20.40.)
13.30 Miödeglssagan: „Dagbók góörar
grannkonu" eftir Doris Lessing. Þurið-
ur Baxter les þýðingu sína (19).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn
Sveinsson. (Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.05 Á réttri hillu. Örn Ingi ræðir við Elvu
Ágústsdóttur dýralækni. (Aöur útvarp-
að í febrúar sl.)
15.45 Þingfréttir
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á siðdegi - Bizet, Ravel og
Lalo. a. Forleikur að óperunni „Carm-
en" eftir Georges Bizet. Filharmoniu-
sveit Berlínar leikur; Herbert von
Karajan stjórnar. b. Spænsk rapsódia
eftir Maurice Ravel. Sinfóníuhljóm-
sveitin I Montreal leikur; Charles
Dutoit stjórnar. c. Spænsk sinfónla
eftir Eduard Lalo. Franska þjóðar-
hljómsveitin leikur; Seiji Ozawa stjórn-
ar. (Af hljómdiskum.)
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið. Umsjón: Þorlákur Helgason
og Þórir Jökull Þorsteinsson.
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur. Að utan.
Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Blásarakvintettinn í Björgvin leikur.
a. „Summer Music" fyrir blásarakvint-
ett op. 31 eftir Samuel Barber. b.
Serenada fyrir blásarakvintett eftir
André Jolivet.
20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói. Fyrri hluti.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Suðaustur-Asia. Fyrsti þáttur. Um-
sjón: Jón Ormur Halldórsson. (Einnig
útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.05.)
23.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveltar
íslands i Háskólabfói. Siðari hluti.
„Myndir á sýningu" eftir Modest Mus-
sorgski I hljómsveitargerð Vladimirs
Ashkenazys. Kynnir: Jón Múli Árna-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Útvazp zás II
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svan-
bergsson.
16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Niður i kjölinn. Andrea Jónsdóttir
fjallar um tónlistarmenn i tali og tón-
um.
22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk
og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján
Sigurjónsson. (Frá Akureyri.)
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur
Sigfússon stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvazp
Akureyii
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist-
ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Bylgjazi FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir
kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og siðdeglspopp-
ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda-
listapopp í réttum hlutföllum. Fjallað
um tónleika komandi helgar. Fréttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Einar Sigurðsson i Reykjavík sið-
degis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar
og spjallað við fólkið sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær
gesti I hljóðstofu. Skyggnst verður inn
i spaugilega skuggabletti tilverunnar.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Stjaznan FM 102,2
12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir
við stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af
fingrum fram með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist. Stjörnuleikurinn í fullum
gangi.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafs-
son með blöndu af tónlist, spjalli.
fréttum og fréttatengdum atburðum.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910).
18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Gullaldartónlistin ókynnt i einn
klukkutima.
20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt
popp á síðkveldi.
21.00 örn Petersen. Tekið er á málum lið-
andi stundar og þau brotin til mergjar.
ÖRN fær til sin viðmælendur og hlust-
endur geta lagt orð i belg i sima 681900.
22.30 Einar Magnús Magnússon. Einar
Magnús heldur áfram.
23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins.
24.00 Stjörnuvaktin. (ATH. Einnig fréttir
kl. 2.00 og 4.00 eftir miðnætti.)
Útrás
17.00 Þátturinn. Gunnlaugur Rósarsson.
M.R.
18.00 Siðdegisblundurinn. Ingi J. Guð-
mundsson, Þórður Pálsson. M.R.
19.00 Kvennaskólinn á Útrás. Kvennaskól-
inn.
20.00 Kvennaskólinn á Útrás. Kvennaskól-
inn.
21.00 Hverfissteinn. Einar Ben. F.B.
23.00 Rólegheit. Guðbjartur Arnason, Sig-
uröur B. Hansen. F.Á.
24.00 Sónus. Tryggvi Óskarsson. F.Á.
í dag verður norðaustanátt á
landinu, víðast kaldi eða stinn-
ingskaldi, úrkoma á Norður- og
Austurlandi en bjart veður víð-
ast hvar annars staðar. Hitj*J
verður á bilinu 1 til 6 stig.
Ísland kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 0
Egilsstaðir snjókoma 0
Galtarviti slydduél 2
Hjarðames úrkoma 5
Keflavíkurflugvöllur skýjað 3
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6
Raufarhöfn alskýjað 2
Reykjavik heiðskírt 1
Vestmannaeyjar hálfskýjað 4
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skúrir 8
Helsinki rigning eða 7 súld
Kaupmannahufn þokumóða 11«.
Osló skýjað 9
Stokkhólmur rigning . 10
Þórshöfn skýjað 8
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve Amsterdam alskýjað 18
Atlanta heiðskírt 16
Aþena léttskýjað 21
Barcelona skýjað 18
Berlín léttskýjað 21
Feneyjar (Rimini/Lignano) léttskýjað 15
Frankfurt skýjað 12
Glasgow skýjað 8
Hamborg LasPalmas heiðskírt 10
LosAngeles (Kanaríeyjar) alskýjað 19
London rigning
Lúxemborg rigning ÍO**
Madrid skýjað lö
Malaga skýjað 21
Mallorca skýjað 19
Xew York léttskýjað 11
Xuuk heiðskírt 0
París rigning 12
Róm skýjað 20
San Diego alskýjað 20
Vin léttskýjað 11
Valencia skýjað 22
Washington heiðskírt 15
Winnipeg léttskýjað 7
Gengið
Gengisskráning nr. 195-15. október
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 38.508 38.700 38.010
Pund 64.168 64.368 63.990
Kan.dollar 29.592 29.684 29.716
Dönsk kr. 5.5812 5.5986 5.5653
Norsk kr. 5.8512 5.8694 5.8499
Sænskkr. 6.0895 6,1084 6.0948
Fi. mark 8.8884 8.9160 8.8851
Fra.franki 6.4204 6.4403 6.4151
Belg.franki 1.0289 1.0321 1.0304
Sviss. franki 25.8614 25.9418 25.7662
Holl. gyllini 18.0316 19.0908 18.9982
Vþ. mark 21.4155 21.4821 21.3830
ít.lira 0.02967 0.02977 0.02963
Aust. sch. 3.0432 3.0527 3.0379
Port.escudo 0.2707 0.2716 0.2718
Spá.peseti 0.3245 0.3255 0.320f-"
Jap. yen 0.27160 0.27244 0.27053
írskt pund 57.478 57.657 57.337
SDR 50.0869 50.2415 50.2183
ECU 44.4866 44.6250 44.4129
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Fiskmarkaðimir
Fiskimarkaður Suðurnesja
14. október seldust alls 52,8 tonn
Magn i Veró i krónum
tonnum Meöal Hæsta Lægsta
Slægð. þorskur 4.8 45,14 47,00 30,00
Ósl. þorskur 13,2 41,34 45,00 30,00
Slægð ýsa 3,5 56,18 61,00 38JL.
Ósl.ýsa 5.8 59,38 64,00 40W
Slægð.ufsi 8.9 25,25 25,50 23,00
Ósl. ufsi 6.95 28,10 31.00 21,00
Karfi 5.2 26,37 28.00 10,00
Langa 1,6 28,97 30,50 15,00
Keila 2,9 14,79 16,00 12,00
Skötuselur 0,05 60,00 60,00 60,00
15. október verða boðin upp úr Skarfi
GK 40 tonn af þorski, 3,5 tonn af ýsu,
1,5 tonn af löngu og 2 tonn af keilu.
Faxamarkaður
15. október seldust alls 154,6 tonn.
Magn i Verð í krónum
tonnum Moðal Hæsto Lse
Hlýri 0,7 25,00 25,00 25.00
Karfi 114 24,82 26.00 24,00
Langa 4 28,02 30,00 25,00
Lúða 0.5 133,89 155,00 95,00
Þorskur 18 46,59 48,00 46,50
Ufsi 12,90 34,70 36,00 15,00
Ýsa 3,1 50,50 53,00 49,00