Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1987, Side 40
FRETTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá i síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500
krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið-
ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt.
Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritst|órn - Augiýsingar - Áskrift - Ðreifing: Símí 27022
Bensínskattur:
Hækkar um
550 milljónir
^ Rikissjóður hyggst skammta sér 550
milljónir króna í viðbótartekjur af
bensíngjaldi á næsta ári. Fjárlaga-
frumvarpiö boðar 20% hækkun á
gjaldinu á næstunni.
í ijárlögum í fyrra var áætlað að rík-
ið fengi 1.450 milljónir króna af
bensínskattinum. Nú er gert ráð fyrir
að tfkið fái 2.000 milljónir króna.
Þessi aukaskattur á bílaeigendur
þýðir 9% hækkun bensínverðs. Lítr-
inn fer upp í tæpar 34 krónur.
Tekjuaukningin stafar einnig af
verulega aukinni bensínsölu. Talið er
að hún aukist um 10-11% milli áranna
1986 og 1987 og um 4-5% á næsta ári.
-KMU
Alþýðubandalagið:
Smalað á
báða bóga
í kvöld veröur haldinn félagsfundur
í Alþýðubandalaginu í Reykjavík þar
sem kjömir verða fuiltrúar félagsins
á landsfundinn sem hefst 5. nóvemb-
er. Eins og áöur hefur verið skýrt frá
0i DV, eru átök mikil milli armanna,
sem berjast í flokknum, fyrir þennan
fund, þvi fulltrúamir úr Reykjavík em
þriðjungur landsfundarfulltrúa og því
munu þeir ráöa úrslitum við form-
annskjörið. Undanfama daga hefur
verið mikil smölun á fundinn af hálfu
beggja aðila og þvi má gera ráð fyrir
fjölmenni á fundinn.
Sumir alþýðubandalagsmenn segja
að þessi fundur geti haff álíka mikla
þýðingu fyrir flokkinn og „Tónabíós-
fundurinn" frægi fyrir um 20 árum
þegar Hanniþal Vaidimarsson og fé-
lagar sögðu skiiið við Aiþýðuþanda-
lagið.
Varðandi formannskjörið í flokkn-
um íúllyröa glöggir menn að Ólafur
^Ragnar hafi meirihluta af landsfund-
arfuiitrúum landsbyggðarinnar, þvi
muni fúlltrúar úr Reykjavík ráða úr-
slitum um hvort Ólafur eða Sigriður
Stefánsdóttir nær kjöri sem formaður
á landsfúndi.
-S.dór
ÞR0STIIR
68-50-60
- VANIRMENN
LOKI
Nú syngja þeir Snatavísur
í Alþýðubandalaginu!
Pétur Blóndal, formaður Landssambands lífeyrissjóða:
Húsnæðislán með ríkis-
- verkamannabústaðakerfið verði eitt með niðurgreidda vextí
„Min persónulega skoðun er sú
að Húsnæðismálastjóm eigi að
hætta beinum útlánum nema í
verkamannabústaðakerfið en gefi
þess í stað út húsnæöislánaheimildir
með rikisábyrgð sem verði þá jafn-
gildar spariskírteinum ríkissjóðs og
með sambærilegum vöxtum sem nú
eru 8-8,5%. Verkamannabústaða-
kerfið yrði þá eitt með beina lánafyr-
irgreiðslu og niðurgreidda vexti,“
segir Pétur Blöndal, formaður
Landssambands lífeyrissjóða. andi reglur um úthlutun húsnæðis- spum. Það er leiö út úr þessum
„Stjóm Landssambar.dsins hefur lána hvefja til skattsvika og ógöngum aö breyta ríkisábyrgð á lán
ekkirættnýjustuhugmyndirfélags- klikuskapar sem enginn sér fyrir frá lifeyrissjóðum og öömm í ríkis-
málaráðherra um breytingar á endanná. ábyrgð á lánsheimildir sem þeir
húsnæðiskerfinu enda hefúr ráð- Sannleikurinn er sá að við höfum einir nota sem þurfa þess með.
herrann foröast að ræöa við okkur engjn efni á þessu húsnæöiskerfi, Þaö er auðvitað vandi að finna þá
semhöfumþóhvaðmestareynsluna við sögðura þaö fyrir sem komiö sem þarf að vemda sérstaklega í
í aö lána fólki til þessara þarfa. En hefúr fram en á það var ekki hlust- þessu efiú en ég held að verka-
ég óttast að þær boði afturhvarf til aö. Lækningin felst ekki í mismunun mannabústaðakerfiö sé fyllilega fært
þess tíma þegar skömmtunarkerfið í útlánum og vaxtakjörum. Niöur- ura það,“ segjr Pétur Blöndal.
varallsráðandimeðallriþeimspill- greiðsla á vöxtum út af fyrir sig -HERB
ingu sem því getur fylgt. Misraun- skapar gríðarlega umframeftir-
I góða veðrinu í gær brugðu leikfimikennarar við Lækjarskóla í Hafnarfirði á það ráð að láta börnin skokka úti
í stað þess að strita kófsveift í leikfimisalnum. Það má telja víst að fleiri en nemendur við Lækjarskóla
hafi notað blíðviðrið til útiveru. DV-mynd S
Fjárfesting
ríkis eykst
Fjárfestingar ríkisins aukast á næsta
ári að raunviröi um 17,6% samkvæmt
fjárlagafrumvarpinu. Aukin útgjöld til
vega- og flugmála skýra einkum þessa
hækkun.
Styrkir til atvinnuvega stórlækka á
móti. Vegur þar þyngst lækkun á end-
urgreiðslu söluskatts í sjávarútvegi og
niðurfelling á framlagi til Áburðar-
verksmiðju ríkisins. -KMU
Harður árekstur
Bifreiö og mótorhjól lentu í hörðum
árekstri á mótum Flatahrauns og
Reykjavíkurvegar í gær.
Ökumaður bifhjólsins var fluttur á
slysadeild. Samkvæmt upplýsingum
lögreglunnar í Hafnarfirði mun öku-
maðurinn ekki vera alvarlega slasað-
Mikið magn af hertu vatnl fannst í Hrísey í gær:
„Við erum í sjöunda himni"
- segir sveitarstjórinn
ur.
■sme
Borgarstjóm í kvöld:
Hækka strætó-
gjöld um 21%?
Gyifi Kristjánsscm, DV, Akureyri:
„Þetta er svo mikið magn að það
eru vandræði að mæla það,“ sagði
Guðjón Bjömsson, sveitarstjóri í
Hrísey, við DV í morgun en í gær
bar borun eftir heitu vatni í eyjunni
heldur betur árangur.
Nýja borholan, sem er á Stapa,
utan við þorpið, gaf í gær um 70 sek-
úndufítra af 80 gráða heitu vatni að
því er menn komust næst. „Við höf-
um haft 60 gráöa heitt vatn héma
en það hefur verið afar slæmt og
eyöilagt allt kerfið, bæði dreifikerfið
og allt inni í húsunum vegna þess
hversu óhreint það hefúr verið. Svo
þetta er bylting," sagði Guðjón.
„Það er því óhætt að segja að við
séum í sjöunda himni. Þetta er auð-
lind sem eftir er að meta hvað þýðir
fyrir okkur. Menn em ekki almenni-
lega búnir að átta sig á þessu ennþá,“
bætti Guðjón við.
Tillaga stjómar Strætisvagna
Reykjavíkur um hækkun á strætis-
vagnafargjöldum veröur tekin fyrir í
borgarstjóm í kvöld, en hér er um 21%
meðaltalshækkun að ræða, sam-
kvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá
Herði Gíslasyni, skrifstofústjóra SVR.
Gert er ráö fyrir þvi að fargjald fyrir
fullorðna hækki úr 28 í 35 krónur eða
um 25%, bamafargjald úr 8 krónum í
10 eða um 20%. Miðar fyrir fúllorðna
hækka einnig; áður kostaði 26 miöa
kort 530 en mun kosta, ef tillagan nær
fram að ganga, 600 krónur og þá með
25 miðum. Miðar fyrir aldraða og ör-
yrkja hafa verið helmingi ódýrari en
miöar fúllorðinna og mun verða svo
áfram, en bamamiðar.sem kostuðu
150 krónur 28 miða kortið, munu kosta
200 krónur.
Agreiningur varð í stjóm strætis-
vagnanna um þessa tillögu og einnig
í borgarráöi og á þann veg aö meiri-
hluti sjálfstæðismanna var tillögunni
fylgjandi en fúlltrúar minnihlutans á
móti. Þó bókaöi áheymarfúlltrúi Al-
þýðuflokksins í borgarráði stuðning
sinn við tillöguna.
Fargjald með strætisvögnum
Reykjavíkur hækkaði síðast 4. janúar
síðastliðinn en þar áður hækkaði far-
gjaldið 23. september 1985. -ój
Veðrið á morgun:
Bjart veður
á Suður- og
Vesturiandi
Á morgun verður norðaustanátt
um allt land. Dálitil slydda verður á
víð og dreif um noröanvert landið
en rigning á Austurlandi. Sunnan-
lands og vestan verður bjart veður
að mestu. Sunnanlands verður hiti
á bilinu 3 til 5 stig en um eða rétt
yfir frostmarki víðast annars staðar.