Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1987, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987. 21 PV_____________________________________________________________ Hótanir um afsögn mdtanefhdar og framkvæmdasfjóra ræddar á sfjómarfiindi HSÍ: Hættir mótanefndin við að segja af sér? „Mál Guðna Halldórssonar var ekki eina mál fundaríns/' sagði einn þeina sem sat fundinn „Þaö er ekki enn ákveðið hvort mótanefndin segir af sér. Á fundi hjá stjórn HSÍ í gærkvöldi voru teknar ýmsar ákvarðanir og.við ætlum okk- ur að spá í spilin," sagði einn nefndarmanna í mótanefnd Hand- knattleikssambands íslands í samtah við DV í gærkvöldi. Mikil óánægja hefur ríkt innan mótanefndar HSÍ undanfarið og fyrir stjómarfundinn í gærkvöldi hafði öll mótaneíhdin ákveðið að segja af sér samkvæmt heimildum sem DV telur áreiöanlegar. Á næstunni mun íslenska landshð- ið, skipað leikmönnum undir 21 árs, leika gegn j afnöldram sínum frá Vest- ur-Þýskalandi. Ekki reyndist unnt að senda sterkasta hðið héðan og Þjóð- verjamir gerðu sig ekki ánægða með það. Sendu þeir HSÍ skeyti, þar sem sagt var meðal armars að ef sterkasta hð íslands myndi ekki koma til Þýskalands htu þeir þannig á máhn að öhum samskiptum íslands og Vest- ur-Þýskalands á handknattleikssvið- inu væri þar með lokið. Nú vora góð ráð dýr því margir leikmenn lands- hösins u-21 árs leika með hðum í 1. dehd. Og ef átti að senda sterkasta hðið th leiksins lá það ljóst fyrir að fresta yrði leikjum í 1. dehd, jafnvel heilh umferð. Þetta munu mótanefnd- armenn hafa tekið hla upp því erfið- lega mun hafa gengið að frnna leikdaga fyrir frestuðu leikina. Forr- áðamenn þeirra félaga sem áttu leikmenn í landshðinu u-21 árs vora mjög andvígir þvi að fresta leikjum í 1. dehd vegna þessa landsleiks og nú var stjóm HSÍ komin í mikinn vanda vegna hótimar Vestur-Þjóðveija sem vissulega var alvarlegs eðhs. Hörkufundur í gærkvöldi Á fundi stjómar HSÍ í gærkvöldi voru málin rædd fram og aftur og ýmsar ákvaröanir teknar. Virðist sem þokast hafi verulega í samkomu- lagsátt við mótanefnd. Viðmælandi DV í mótanefnd HSÍ sagði í gær- kvöldi: „Það voru teknar ýmsar ákvarðanir á stjómarfundinum og ég geri fastlega ráð fyrir því að móta- nefndin sitji áfram. En það er ljóst aö það verða einhveijar tilfærslur á leikjum í 1. dehd. Við munum halda fund í kvöld í mótanefndinni og ræða máhn í ljósi þeirra thlagna sem fram eru komnar." Hótaði Guðni afsögn? Samkvæmt heimhdum DV mun Guðni Halldórsson, nýráðinn fram- kvæmdastjóri HSÍ, ekki vera mjög ánægður í nýja starfinu þessa dagana og heimhdarmaður DV sagði í gær- kvöldi að Guðni hefði hótaö afsögn á stjómarfundinum í gærkvöldi. „Varðandi mál Guðna Hahdórssonar get ég aöeins sagt þaö að hans mál var ekki aðalmál fundarins. Guðni er að vísu ekki sá eini sem er ó- ánægður en það er jú ahtaf góðs viti ef menn era ekki alltaf ánægðir og geta rætt málin,“ sagði heimhdar- maður okkar í gærkvöldi. Hann bætti því við að fundur stjómar HSÍ í gærkvöldi hefði verið mjög gagnleg- ur. Vonandi hefur fundarmönnum tekist að afstýra afsögn mótanefnd- arinnar og framkvæmdastjórans og raunar benti allt th þess í gærkvöldi að bæði mótanefndin og fram- kvæmdastjórinn myndu sitja áfram. -SK Sgurður Bjoraason, DV, Þýskatendi: Bloð í Vestur-Þýskalandi voru uppfull af greinum af vitaspym- unni sem framkvæmd var í leik Frankfurt og Köln sem fram fór á laugardaginn og lyktaði með jafntefli, 1-1. Eins og kom fram í DV í gær hugðist Littbarski hjá Köln taka vítaspyrnuna en hann var búinn að stilla Lnettinum upp, Þess í stað kom S íeían Engels aðviðandi öllum á óvörum og skoraði úr vitaspyrnunni. Dómari leiksins lét endurtaka vítaspyrnuna þvi hann stóð í þeiÍTi meiningu að sá sem framkvæmir vítaspyrau verði að sjást greinilega. Þegar kafað er djúpt niður i knattspyraureglur vestur-þýska knattspymusambandsins hafði dómari leiksins á réttu á standa. í reglunura segir að sé vítaspyrna framkvæmd verði að koma vei i Ijós hver tekur spymuna. -JKS Glsli Felix valinn þriðji markvörður Fimmtán leikmenn hafa verið valdir th að leika fyrir íslands hönd á fjögurra landa mótinu í handknatt- leik sem hefst í Sviss á fóstudag. Eftirtaldir leikmenn vora valdir: Markverðir: Einar Þorvarðarson, Val, Guömundur Hrafnkelsson, UBK, og Gísh Felix Bjarnason, KR. Aðrir leikmenn: Þorgils Óttar Mathi- esen, FH, fyrirliði, Bjarni Guð- mundsson, Wanne Eickel, Karl Þráinsson, Víkingi, Sigurður Gunn- arsson, Víkingi, Alfreð Gíslason, Essen, Páh Ólafsson, Dusseldorf, Sig- urður Sveinsson, Lemgo, Kristján Arason, Gummersbach, Guðmundur Guðmundsson, Víkingi, Geir Sveins- son, Val, Júhus Jónasson, Val, og Jakob Sigurösson, Val. Bjarki Sig- urðsson var valinn vegna hugsan- legra forfalla Bjarna Guðmundsson- ar. Ljóst er aö Gísh Felix Bjarnason, KR, tekur stöðu Brynjars Kvaran, KA, sem er meiddur. Landshðið leik- ur gegn Austur-Þýskalandi á fóstu- dag, Sviss á laugardag og Austurríki á sunnudag. -SK „Byggist ekki á 11 einstakl- ingum heldur góðri liðsheild“ - sagði Kenny Dalglish eftir að hafa keypt Ray Houghton til Uveipool frá samningi við félagiö. Annað Lundúnahð, Fulham, fékk Houghton án þess að greiða nokkuð fyrir hann. Með Fulham lék hann á fjórða ár, um 150 leiki, áður en hann var seldur til Oxford. Margir mjög þekktir leikmenn hafa ekki komist í aðallið Liverpool á þessu leiktímabhi. Þar má nefna danska landshðsmanninn Jan Mölby, sem var einn af aðalmönnum hðsins á síðasta keppnistímabih, Nigel Spackman (áður Chelsea), John Wark, Jim Beglin og Kevin MacDonald. Þeir hafa leikið í vara- hðinu en Mark Lawrenson leikið af og til í aðalhðinu og Paul Walsh kom- ið inn sem varamaður þar. Þar sem Ray Houghton er nú kominn th Liverpool minnka enn möguleikar fyrrgreindra leikmanna að vinna sér sæti i aðalhðinu. Það má því reikna með að stjórnarmenn Liverpool hvetji Kenny Dalglish nú til að selja leikmenn. í gær sagði hann: „Ég hef ahtaf sagt að þetta byggist ekki á 11 góðum einstaklingum heldur góðri hösheild.“ -hsím „Ef satt skal segja þá veit ég ekki hvað ég get bætt hjá þessu frábæra hði... það verður áreiðanlega nógu erfitt fyrir mig að vinna sæti í því,“ sagði Ray Houghton, írski landshðs- maðurinn hjá Oxford, eftir að hann skrifaði undir samning við Liverpool í gær. Kaupverð 825 þúsund sterl- ingspund og Kenny Dalghsh, stjóri Liverpool, hefur nú á þessu ári greitt hátt í fjórar milljónir sterlingspunda fyrir nýja leikmenn, John Aldridge, John Barnes, Peter Beardsley og nú • Ray Houghton. Ray Houghton, eða talsvert meira en hann fékk fyrir Ian Rush frá Juvent- us, þijár milljónir sterhngspunda. Greiddi metupphæð á Bretlandi fyrir Beardsley - 1,9 milljónir sterhngs- punda. „Það er ekki oft sem snjallir leikmenn era á markaðnum. Þegar það skeður verður maður að reyna að fá þá tíl sín,“ sagði Dalglish eftir að gengið hafði veriö frá samningn- um við Houghton. Ray Houghton er 26 ára, fæddur í Skotlandi en á írskra ömmu og getur því leikið fyrir írland. Fjölmörg stór- lið á Bretlandseyjum hafa reynt að fá leikmanninn til sín, Glasgow- risarnir Rangers og Celtic, einnig Nottingham Forest, Arsenal og Derby County. Houghton hins vegar neitað og greinilegt að hann hafði sett stefnuna á Liverpool. Hann hóf ferh sinn hjá West Ham og lék þar aðeins einn leik í aðallið- inu. John Lyall, stjóra West Ham, brást heldur betur dómgreind í sam- bandi við pilt þegar hann leysti hann Þorsteinn Friðþjófsson ráðinn þjáHari Leiknis Hinn kunni knattspymuþjálf- „Meö ráðningu Þorsteins stefti- ári, Þorsteinn Friðþjófsson, hefur um við að því að gera góða hluti. Verið ráðinn þjálfari hjá Leikni Það er mikill hugur hjá félaginu úrBreiöholtinuánæstakeppnis- aö rífa alla starfsemina upp og tímabili en liðiö leikur í 3. dehd. viö erum miög bjartsýnir,“ sagði Þorsteinn sfjórnaði Breiöabliki í Eghl Róbertsson, formaður síðustu leikjum liðsins í sumar knattspyrnudehdar Leiknis, í með góðum árangri. samtali viö DV. -JKS Iþróttir Grétar tilÍBK Magnús Ofslasan, DV, SuöumeÉjjura: „Það sem veldur þessari á- kvörðun er aö fá aö leika áfram 1. deild. Einnig spilar hér inn í hinn enski þjálfari Keflvikinga, Frank Upton. Upton er mjög fær )jálfari,“ sagði Grétar Einarsson, miövörður Víöis, í samtali við DV í gærkvöldi. Grétar Binarsson hefur ákveðið að leika með Keflvíkingum á næsta keppnistímablili en gengið verður endanlega frá félagaskipt- tunum í kvöld. Grétar hefur veriö einn af burðarásum Víðisliðsins en liðið féh niöur i 2. deild í haust eins og kunnugt er. „Ég er ekki spenntur fyrir að leika í 2. dehd. Þaö eru miklu meiri möguieikar 1 1. dehdinni. Ég fer ekki upp á annaö tti Kefl- víkinga en að vinna mér fast sæti í liðinu. jmnað kemur ekki til greina. Ég þekki vel strákana í Keflavík og er bjartsýnn á kom- andi keppnistímabh,“ sagði Grétar Einarsson aö lokum. -JKS Jón Öm vann fyrsta mótið Fyrsta stigamót Bhliardsam- bands íslands, eitt sterkasta billiardmót sem fram hefur farið hér á landi, er nýafstaðið og fór þaö fram á Billiardstofu Hafnar- fjarðar. Mótið, sem bar heitið, Prisma-open, var 250 stig að styrkleika. Keppt var í 5 riölum og komust 2 efstu í úrslitin. Margir snjöll- ustu bihiardmenn landsins áttu í erfiöleikum meö að komast í ur- slitin ogþará meöal voru Brypjar Valdimarsson, sem varð stiga- hæstur á stigamótimum 1 fyrra, en hann féll út, og íslandsmeist- arinn frá í fyrra, Viðar Viðarsson frá Akureyri. Hann komst í úr- slitin með því að sigra Magnús Sigurösson á síðustu kulu í au- kaleik. • Sigurvegari varð Jón Öra Sigurösson, Reykjavik, og fékk hann 47,5 stig. Viðar Viðarsson, Akureyri, varð annar með 42,5 stig og jaftiir í 3. til 5. sæti með 32,5 stig urðu þeir Ásgeir Guð- bjartsson, Hafnarfirði, Atli Már Bjamason, Reykjavík, og Tómas Marteinsson frá Keflavík. Fyrir- liði iandsliösins, Bjarni Jónsson, Reykjavík, og Sveinbjöm Hans- son, Hafnarfirði, komu næstir með 18 stig. -SK „Donni" fær nógaðborða Síöasta golftnótinu á þessu ári, Laxalón-open, er nú nýlokið en mótið fór fram á nýjum velli, Hvammsvehi í Kjós. Sigurvegari án forgjafar varð Vhhjálmur Jónsson á 77 höggiun en annar varð Guömundur Vig- fússon „Donni“ á 79 höggum. í þriöja sæti varö Sigurður Sigurð- arson á 80 höggum. • í keppninni með forgjöf sigr- aði Guðmundur Vigfússon. „Donni“ ætti því að fá nóg að borða á næstunni því fyrir sigur- inn fékk hann máltíð á Gullna hananum. Fyrir 2. sætið án for- gjafar fékk hann málsverð á Arnarhóli. Annar með forgjöf varö Ástráður Þórðarson og þriöji Vilftjálmur Ólafsson. Allir voru þeir á 70 höggum nettó. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.