Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1987, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1987, Side 30
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987. - 30 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Ökukennsla Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin „„bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. R-860, Honda Accord. Lærið íljótt, byrjið strax. Sigurður S. Gunnarsson, símar 671112 og 24066. ■ Gaxðyrkja Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa TjrJónssonar. Uppl. í síma 72148. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvotlur. Traktorsdælur með vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum alla málningu af veggjum sé þess ósk- að með sérstökum uppleysiefnum og háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, sílanhúðun útveggja. Verktak, sími 78822. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs ingadeild Þverholti 11, sími 27022 Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasraíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Húseignaþjónustan auglýsir: viðgerðir og viðhald á húsum, t.d. járnklæðn- ingar, þak- og múrviðgerðir, sprungu- þéttingar, málning o.fl. S. 23611 og 22991. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Verkfæri Snittvél.Óska eftir að kaupa notaða snittvél fyrir sanngjarnt verð. Uppl. í síma 44051 e. kl. 19. ■ Til sölu Einbýli - laust strax - vinalegt hús á eins hektara eignarlóð á góðum stað í Grindavík. Húsið er mikið endurnýj- að. Góð greiðslukjör. Útborgun á ári aðeins 900 þús. Mætti taka bíl eða skuldabréf upp í kaupverð. Laust strax. Ath., stutt í Bláa lónið. Uppl. í síma 91-25722 á skrifstofutíma og sunnudaga milli kl. 13 og 17. Blússandi bílasala hjá B og L Til sölu: Lada Lux 1987, ekinn 16 þús. Lada Lux 1984, ekinn 42 þús. Lada Lux 1984, ekinn 28 þús. Lada Safír 1982, ekinn 11 þús. Ladá Samara 1986, ekinn 20 þús. Vegna mikillar sölu undanfarið bráðvantar nýlegar Ladabifreiðar til sýnis og sölu. Opið virka daga kl. 9.00-19.00 Laugardaga kl. 10.00-16.00. rBíla-& Velsleóasalan BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR 84060 & 38600 EFLA BUXNAPRESSUR. Pressa meðan þú sefur. Verð frá kr. 5.400. Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28, sími 16995. EFLA LOFTRÆSTIVIFTUR. Borðviftur, loftviftur. mjög hagstætt verð. Einar Farestveit & Co. Borgartúni 28, sími 16995. GRATTAN VÖRULISTAVERSLUN. Vör- ur úr Grattan listanum fást í öllum númerum og stærðum í verslun okk- ar. Hverfisgötu 105. GRATTAN JÓLAGJAFALISTINN er kominn, fæst ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr 110, pantanatími 10-17 dagar, pantanasími 91-621919. GRATTAN DIRECT VÖRULISTINN. Örfá eintök eftir, fást ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr. 110, pantana- tími 10-17 dagar, pantanasími 621919. ■ Verslun Japanskur pennasaumur. Nú er tæki- færið að læra eitthvað nýtt. Japansk- ur leiðbeinandi verður með sýnikennsku í versluninni 21. og 22. okt. Hannyrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1, sími 13130. Kays pöntunarlistinn ókeypis, bgj. 123 kr., 1000 síður. Nýjasta fatatískan á alla fjölskylduna, leikföng, sælgæti, búsáhöld o.fl. o.fl. Pantið tímanlega fyrir jól. Visa/Euro. Gerið verðsaman- burð. B. Magnússon verslun, Hóls- hrauni 2, Hfj„ sími 52866. LITLA GLASG OW Skipholti 50C (við hliðina á Pítunni) Sími 686645 Okkar verð er eins og útsöluverö allt árið, samt bjóðum við 20% afslátt vegna flutnings í nýtt húsnæði. Rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Ath. breitt símanúmer. Boltís sf„ sími 667418. ■ Bflax tíl sölu Fullvaxinn pickup (Crew cab). Til sölu Chevrolet Scottsdale ’81, 6 manna hús, 2,5 metra langur pallur, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri. Uppl. Aðal- Bílasalan, sími 15014, kvöldsími 19985. Ath., hús selst ekki. Chev. pickup '79 til sölu, verð 450 þús. Uppl. í síma 672489 eftir kl. 18. Chevrolet ’67 dísil. Þessi dugnaðar- forkur er til sölu, nýr pallur, Leyland dísilvél. Uppl. í síma 673424 og 673312 á kvöldin. Sport Van með sætum. Til sölu Dodge Sport Van, 6 cyl., sjálfskiptur, original sæti fyrir 8, litað gler, gott lakk, góð- ur bíll, kemur á götuna í febr. ’82, verð 490 þús. Aðal-Bílasalan, sími 15014, kvöldsími 19985. Galant 2000 turbo árg. 1983 til sölu, vökvastýri, rafmagn í rúðum og læs- ingum, sóllúga o.fl. Uppl. i síma 673172. 13 V Volkswagen Double Cap ’83 með vatns- kældri dísilvél, 6 manna hús + pallur, tilboð. Til sýnis og sölu hjá Bílakaup, Borgartúni, sími 686010. Volvo F 609 árg. 79 til sölu, ekinn 24 þ. á vél, nýjar bremsur og kúpling, góð vörulyfta og dekk, 5 m kassi. Verð tilboð. Uppl. í síma 10600. Ágúst. Matra Ramcho árg. 1981 til sölu, burð- argeta 750 kg, góður bíll, innfl. 1987. Verð 250.000. Einnig Toyota Cressida árg. 1977. Verð 65.000, staðgreiðslu- verð 50.000, skipti á ódýrari, skulda- bréf, mjög góð kjör. Uppl. í síma 92-46618. 1.11—iny- .■■■■■............ ■ Ýmislegt Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 16199. Byggingarverktakar! Framleiði hliðar- fellihurðir með eða án glugga, tilvald- ar í stærri hurðaop, fast verð. Járnsmiðja Jónasar Hermannssonar, sími 54468, einnig á kvöldin og um helgar. Byggingarverktakar! Smíða ýmsar gerðir af handriðum og hringstigum, föst verðtilboð. Járnsmiðja Jónasar Hermannssonar, Kaplahrauni 14, sími 54468, einnig á kvöldin og um helgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.