Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1987, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Fyrir veiðimenn Veiðimenn. Vinsamlegast skjótið ekki hvítu vinina okkar í Næfurholts- og Hólalandi. Ábúendur. Fasteignir Oska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykja- vík til kaups, er með jeppa upp í kaupverð. Uppl. í símum 98-1552 og 42904. Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu: • Söluturn í Rvk, opinn 18.00-23.30. • Söluturn í austurbæ, mikil velta. • Sölutum og videoleiga í Kóp. •Söluturn í Kópavogi, góð kjör. • Söluturn og grillstaður í austurbæ. • Söluturn í miðbænum, góð kjör. • Söluturn í Hafnarfirði, góð kjör. • Söluturn í vesturbæ, góð velta. • Söluturn við Vesturgötu, góð kjör. • Söluturn við Skólavörðustíg. • Söluturn v/Njálsgötu, góð velta. • Tískuvöruverslanir við Laugaveg. • Fyrirtæki í matvælaframleiðslu. •Videoleiga í Rvk, mikil velta. • Ritfangaversl. i eigin húsnæði. • Pylsuvagn með góðum tækjum. • Fiskverkun í Rvk með útfl. • Bílapartasala í Reykjavík. • Snyrtistofa í Rvk, góð tæki. • Hárgreiðslustofa í Breiðholti. • Matvöruverslun í eigin húsnæði. • Hársnyrtistofa við Laugaveg. • Bílasala í Reykjavík, góð kjör. • Matvöruversl. í Hafnarf., góð kjör. • Kven- og barnafataversl. í Breiðh. • Veitingastaður í Rvk, góð velta. • Heildverslun með gólfefni o.fl. • Verslun með leðurfatnað í Rvk. •Sólbaðsstofa í Reykjavík. • Vefnaðarvöruversl. á Seltjarnarn. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Við- skiptafræðingur fyrirtækjaþjón- ustunnar aðstoðar kaupendur og seljendur fyrirtækja. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar. Kaup sf., fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50c, símar 689299 og 689559. Timbureiningahús. Til sölu timburein- ingahús, 100 m2, sem var reist í Búrfelli 1966 og er búið að hluta niður í einingar. Tilboð óskast í húsið eins og það er, staflað saman í einingum. Uppl. í síma 985-23647. Lyftari, fésvé! og 12 stk. 1000 lítra fiskikör til sölu. Aðstaða til fésaverk- unar getur fylgt til leigu. Uppl. í síma 74834 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu lítið fyrirtæki í heildsölu og smásölu, lítill lager, góð umboð og leiguhúsnæði fylgja. Uppl. í j síma 684554. j Til sölu Citroen sendibíll með háum toppi og vörulyftu, ’84, góður bíll, skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 42873. Bátar Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, góð síldarnót, vinnuvettl- ingar fyrir sjómenn, fiskverkunarfólk og frystitogara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Skipasala Hraunhamars. Til sölu 26- 18-17-14-12-11-10-9-8-7-6-5 og 4ra tonna þilfarsbátar. Ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, simi 54511. Plastverk, Sandgerði. Nýsmíði, höfum hafið framleiðslu á 414 tonns fiskibát- um. Fáanlegir á ýmsum byggingar- stigum, einnig fram- eða afturbyggðir. Uppl. s. 92-37702 eða hs. 92-37770. 2ja tonna trilla úr plasti til sölu, norsk, með 20 ha. Volvo Penta, getur selst án eða með færarúllum. Uppl. í síma 92-27052 e.kl. 19. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. 4,7 tonna, nýr, dekkaður fiskibátur til sölu, því sem næst fullkláraður. Uppl. í síma 46319 og 44328. Tek að mér aö smíða vagna undir báta, 10 tonn og niður úr. Uppl. gefur Þor- valdur í síma 92-14031 eftir kl. 16. Vídeó MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL iirn li NEVILIE C0LVIN Willie Garvin svarai i símann. Modesty segir frá áætlun sinni. Leigjum út sjónvörp og videotæki. einnig allt frá Walt Disney með ísl texta. Videosport, Eddufelli, sími 71366, Videosport, Lóuhólum, s. 74480. Videosport, Alfheimum, s. 685559.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.