Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1987, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987. 35 „Taktu nú vel eftir mér allri, Herbert, svo að þú mun- ir, hvernig ég leit út." Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen íslendingar voru óneitanlega heppn- ir í þessu spili, sem er frá leiknum við Svía á EM í Brighton. Lindquist spilaði niður geimi sem Jón og Sig- urður misstu. A/A-V Horflur ♦ G1082 V D3 <> G953 4, Á62 VMtur Austur ♦Á743 * D6 ^92 H V KG1087654 ❖ Á862 ó - *K98 * G54 Soflur ' ♦ K95 Á A KD1074 4 D1073 í opna salnum sátu n-s Guðlaugur og Örn en a-v Lindquist og Fallenius. Svíamir renndu sér í geimið: Austur Suður Vestur Norður 3H pass 4H pass pass pass Öm spilaði út tíguldrottningu, ás og spaði að heiman. Síðan tromp, Örn drap á ás og spilaði meiri tígli. Það er ótrúlegt að Lindquist skuli hafa tapað spihnu því hann þarf að- eins að spila laufið upp á einn slag. Það viröist nokkuð augljóst hvernig það er hægt. Hann spilaði hins vegar laufi á kónginn og þar með var spihð tapað. I lokaða salnum sátu n-s Gullberg og Göthe en a-v Sigurður og Jón. Jón var óþarflega svartsýnn: Austur Suður Vestur Norður 2G dobl 3H pass pass pass Jón fékk tíu slagi og 7 impa. Skák Þessi staða kom upp í skák Ingvars Ásmundssonar, sem hafði hvítt og átti leik, og Norðmannsins Petters Haugli á alþjóðlega skákmótinu í Ólafsvík: Staða hvíts er áferðarfógur og nú braust hann fram með 27.f5! Nú hefði 27. - He8 veitt mest viðnám en í erf- iðu stöðunum láta afleikimir sjaldn- ast bíða eftir sér. Eftir 27. - exfö? 28. g5 gafst Norðmaðurinn upp, því að riddarinn er dauðans matur. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 16. til 20. okt. er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Haf'narfjlírður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Ápótek- in skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11—12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,' sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugárdögum og helgidögum allán sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsókiiaitími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kf. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alfa daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugárd. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga ki. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. © Hjónaband okkar er ekki opið, það eina sem er opið er ávísanaheftið. LalliogLma Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 21. október. Vatnsberinn(20. jan-18. febr.): Þér gengur mjög vel með alla hluti í dag. Þú gætir hagnast vel á stuttu ferðalagi í sambandi við vinnuna. Þú er bjartsýnn á framtíðina. Fiskarnir(19. febr.-20. mars): Þú ættir að breyta eitthvað til, leitaðu nýrra leiða til þess. Þú ert klár aö koma því á framfæri sem þú vilt þótt það kosti þig smá þras og sannfæringu. Hrúturinn(21. mars-19. apríl): Vertu jákvæður og opinn fyrir nýjum hugmyndum. Hvaða breytingar sem er ættu að vera af hinu góða. Þú ættir að bjóða vinum þínum til þín. Nautið(20. apríl-20. maí): Þú ættir að aðstoða vin þinn eftir bestu getu, ef hann á í erfiðleikum með eitthvað. Þú ættir samt ekki að taka á þig alla erfiðleikana. Tvíburarnir(21. maí-21. júní): Þú ættir að gera eitthvað sem þér finnst skemmtilegt í dag. Láttu allt líkamlegt eríiði eiga sig. Þú verður heppinn í dag. Krabbinn(22. júní-22. júli); Hætta er á að til árekstra komi í dag, þú ættir að reyna að halda þér á mottunni og vera ekkert aö ybba þig. Rómantíkin er mjög jákvæð um þessar mundir. Ljónið(23. júlí-22. ágúst): Þú færö upplýsingar sem gætu bætt stöðu þína fjár- hagslega til muna. Þú ert i letistuði og bjartsýnn á framtíðina. Meyjan(23. ágúst-22. sept.): Vertu metnaðargjarn í dag og þér verður verulega ágengt með það sem þú einsetur þér. Forðastu að umgangast ákveðna persónu sem pirrar þig. Vogin(23. sept.-23. okt.): Þú færð góða hugmynd sem aðrir verða hrifnir af og ættirðu að notfæra þér það eins og þú getur. Þú mátt búast við óvæntri heimsókn. Sporðdrekinn(24. okt.-21. nóv.): Þú verður ekki kátur með að þurfa að endurtaka eitt- hvað sem hefur sennilega mistekist af einhverjum orsökum. Láttu það ekki á þig fá, hresstu þig bara upp á eftir. Bogamaðurinn(22. nóv.-21. des.): Þú getur leitað til vinar þíns ef þú átt í einhveijum vandræðum . Reyndu að mynda þér þínar eigin skoð- anir, þótt þú hittir fólk sem þú ert mjög hrifmn af. Steingeitin(22. des.-19. jan.): Þér gengur allt í haginn í dag. Viðskipti hverskonar eiga vel viö þig. Þú ættir að innheimta útistandandi skuldir. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311. Seltjamarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sínii 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri. sími 23206. Keflavík, sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. • Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema láugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept- ember kl. 12.30-18. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn fslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. staður, 12 líkamshluti, 14 rúmmáls- eining, 15 ellimóð, 16 fljóta, 18 málmur, 20 álfa, 22 drabb, 23 íþrótta- félag. Lóðrétt: 1 hnuplað, 2 sjónauki, 3 dýrahljóð, 4 keyrði, 5 gifta, 6 lokaorð, 7 baksa, 11 vesalar, 13 kná, 15 húö- felling, 17 auöug, 19 gangílötur, 21 rykkom. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hlýja, 6 vá, 8 lokaði, 9 efi, 10 karl, 12 særa, 14 skó; 16 stork, 18 U, 19 al, 20 rauða, 22 haf, 23 frír. Lóðrétt: 1 hlessa, 2 lof, 3 ýkir, 4 jak- ar, 5 að, 6 virkið, 7 áll, 11 askur, 13 ætla, 15 ólar, 17 orf, 21 af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.