Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987.
Utlönd
Robert Solow, bandaríski hag-
fræðingurinn, sem í gær hlaut
nóbelsverðlaunin í hagfræði, réðst
harkalega á efnahagsmálastefnu
Ronald Reagan, Bandarikiafoi'seta,
og sagði að rfkisstjóm Bandarikj-
anna yrði nú að hækka skatta þar
í landi til þess að koma í veg fyrir
kreppuástand.
Solow, sem er sérfræöingur í því
er varðar hagvöxt og hlaut nóbels-
verðlaunin fyrir störf sín á því
sviði, fúllyrti að skattahækkun
hefði þurft að koma til fyrir tveim
árum þegar efhahagur Bandaríkj-
anna var sterkur.
Solow, sem starfar við Massachusetts Institute of Technology, sagði að
Háttsettur fuiltrui í stjórmnála-
ráði sovéska kommúnistaflokks-
ins, Ceidar Aliyev, fyrsti aöstoðar-
forsætisráðherra Sovétríkjanna,
var í gær rekinn úr stjórnmálaráö-
inu. Aliyev, sem er 64 ára, hefhr
verið heilsutæpur undanfarið og
var liann settur formiega á eftir-
laun af heilsufarsástæðum í gær.
Talið er aö brottvikning Aliyev
sé töluverðnr sigur fyrir Mikliail
Gorbatsjov, aðalritara kommún-
istaflokks Sovétríkjanna, en
undanfarið hefur svo virst sem
vaxandi ágreiningur rfkti milli
hans og Aliyev.
Hersveitir Indvetja, sem nú sitja um skæruliða tamíla í borginm Jaffiia
á norðurhluta Sri Lanka, hvöttu skæruliöana enn einu sinni til uppgjafar
í gærkvöldi en án árangurs. Skæruliöamir, sem eru nú 1 nær vonlausri
aðstööu, hafa itrekaö lýst því yfir að þeir muni betjast til síðasta bióðdropa.
Talsmaður indversku hersveitanna sagði í gærkvöldi að sókn þeirra
uro
þess að ýmisiegt benti til þess aö stórir hópar þeirra vfldu leggja niður
vopn.
Nö er barist um hvert hús í Jaffna og á þeim tólf dögum, sem bardagar
hafa staðið, hafa hundrað tuttugu og sjö indverskir hermenn og sex hundr-
uð og sjö skæruliðar falliö.
Sáttafundlr hafnir
Fulltrúar stjómvalda í E1 Salvad-
or og skæruliða stjómarandstæð-
inga í landinu hittust í gær á fyrsta
sáttafundi sínum en fundurinn
markar upphaf tílrauna til þess aö
koma á vopnahléi og binda enda á
átta ára borgarastyrjöld í landinu.
Fundinum í gær var stjómaö af
Arturo Rivera Y Damas, erkibis-
kup í E1 Salvador, og markmið
lians var að finna grundvöll til þess
að boða vopnahlé sem heflast
myndi ekki síðar en þaim 7. nóv-
ember. Þann dag á að vera komið
á vopnahlé í öllum ríkjum Mið-
Ameríku, samkvæmt friðarsátt-
málanum sem forsetar fimm þeirra
gerðu meö sér í ágústmánuði síð-
astliðnum.
Gísl látinn laus
Skæruliðar kontrahreyfingar-
innar í Nicaragua, sem beijast gegn
stjóm sandinista þar í landi, létu í
gær lausan Enrique Blandon sem
þeir hafa haldið í gíslingu í ellefu
daga ásamt klerkinum Gustravo
Tiíler.
Að því er best er vitað eru gisl-
amir við góöa heílsu.
ShuHz bjartsýnn um
Moskvuviðræðumar
Sovéskir dálkahöfundar, er skrifa
um hermál, gefa í skyn að Bandarík-
in þurfi að breyta um stefnu hvað
varðar stjömustríðsáætlun Reagans
forseta ef komast á að samkomulagi
um fækkun langdrægra kjama-
vopna. Myndu viðræður Shultz,
utanríkisráðherra Bandaríkjanna,
við sovéska ráðamenn í Moskvu sýna
hvort bandarísk yfirvöld hafi í raun
og veru áhuga á afvopnun.
Shultz, sem ferðast þurftí með lest
í gær frá Helsingfors tíl Moskvu
vegna þoku á Moskuflugvellinum,
kvaðst bjartsýnn um að viðræður
hans í Sovétríkjunum yrðu árang-
ursríkar. Sagðist hann vona að hægt
yrði að ákveða hvaða dag halda ætti
fund þeirra Reagans og Gorbatsjovs
sem líklegt þykir að verði í nóvemb-
er. Talið er víst að leiðtogamir tveir
skrifi undir samkomulag um útrým-
ingu meðaldrægra kjarnavopna.
Shultz mun einnig ræða um Persa-
flóastríðið við sovéska ráðamenn
auk mannréttindamála og ástands-
ins í Kampútseu.
Utanríkisráðherra Bandarfkjanna, George Shultz, fór í gær frá Helsingfors
til Moskvu. Símamynd Reuter
Segja tamflum óhætt á Sri Lanka
Páll Vilhjálmsson, DV, Osló:
Norsk stjómvöld taka upp nýja
og harðari stefnu gagnvart flótta-
mönnum sem koma til landsins.
Stjórnin ætiar að vísa tamílskum
flóttamönnum, sem koma frá Sri
Lanka, frá. Segja stjómvöld tamíl-
um óhætt á Sri Lanka og ekki sé
hægt að líta á þá sem flóttamenn.
Afstaða ríkisstjómarinnar er
gagnrýnd harðlega meðal annars
af mannréttindasamtökunum Am-
nesty Intemational og Rauða
krossinum. Það er bent á að það
standi yfir harðir bardagar á Sri
Lanka á milli skæruliða og ind-
verska hersins. Tamílum sé því
hvergi nær óhætt á eyjunni.
Norska ríkisstjómin hefur enn
ekki látið verða af ákvörðun sinni
og bendir það til að hún hyggist sjá
hverju fram fer á Sri Lanka.
Presturínn seldi Tjæreborg
Haukur L. Haukssan, DV, Kaupitiannahofa:
Ferðaskrifstofurkóngurinn, Eilif
Kroager, seldi bæði ferðaskrifstof-
una Tjæreborg og flugfélagið Sterl-
ing Airways í gær. Þar með er þijátíu
og fimm ára stjómartíð hins sjötíu
og sjö ára gamla prests í Tjæreborg
lokið. Kaupendur eru hinir tveir
framkvæmdastjórar, annars vegar
Tjæreborg og hins vegar Sterling.
Þótti mestum tíðindum sæta að
ferðaskrifstofan Tjæreborg í Dan-
mörku, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð
skyldi í gærkvöldi hafa verið keypt
af framkvæmdastjóranum Jens
Veino með hjálp danskra fjármagns-
aðila. Gilda kaupin frá 1. apríl 1988.
Einn þeirra póhtísku fanga í
Rómönsku Ameríku, sem lengst
hafa setiö í fangelsi vegna stjóm-
málaafskipta sinna, er fimmtíu og
fimm ára gamall yfirforingi í her
Paraguay, Napoleon Ortigoza. Ort-
igoza var handtekinn í desember
árið 1962 og hefur því setiö í fang-
elsi í tuttugu og fjögur ár, mestan
hluta þess tíma í algerri einangmn
og því lítið samband haft við um-
heiminn.
Ortigoza var á sínum tíma sakað-
ur um aðild að samsæri gegn
ríkisstjóm Paraguay auk þess að
Fyrr um daginn hafði Ejnar Lundt,
framkvæmdastjóri Sterhng Airways,
sem er stærsta einkarekna flugfélag-
ið á Norðurlöndum, keypt flugfélagið
með hjálp sænskra og danskra fjár-
festingaraðila. Kaupverð Sterling
flugfélagsins er um það bil 635 millj-
ónir danskra króna en ferðaskrifstof-
an kostaði rúmlega 300 milljónir. Þar
til kemur sala á þjónustufyrirtækinu
Aero-Chef til enskra aðila á tæpar
100 miiljónir. Þar með eykst íjár-
magn Tjæreborg sjóðsins um rúm-
lega 1 milljarð danskra króna. Eiga
fjármunir sjóðsins að renna til góð-
gerðarstarfsemi. „Ég hlakka til að
fara að gefa peninga," sagði prestur-
inn eftir söluna í gærkvöldi.
honum var gefið að sök að hafa átt
hlut að morðinu á ungu liðsfor-
ingjaefni. Sök hans var þó af
mörgum talin fyrst og fremst sú að
vera talinn stjómmálalegur keppi-
nautur Stroessners, forseta lands-
ins.
Ortigoza var árið 1963 dæmdur
til dauða en þeim dóm breytt í 25
ára fangelsisvist eftir að klerkur
einn hótaði að birta upplýsingar
sem hreinsa myndu Ortigoza og
þann mann sem talinn var samsek-
ur honum af ákæmnum.
Ortigoza átti rétt á skiloðsbund-
Hinir nýju eigendur Sterhng og
Tjæreborg segjast tryggja áfram-
haldandi ítök starfsfólksins í stjóm
fyrirtækjanna.
Saian á Tjæreborg og Sterling kem-
ur fáum á óvart. Síðastliðin sjö ár
hefur gengiö erfiðlega að reka fyrir-
tækið. Presturinn rak marga fram-
kvæmdastjóra og þykir furða að
hann skyldi geta haldið fyrirtækjun-
um gangandi. Þijóska hans og
ákveðni í að fara eigin leiðir hjálpuðu
mikið, til dæmis þegar hann fór í
beina samkeppni um flugmiðaverðið
við Jan Carlzon hjá SAS. Það fram-
tak hneykslaði meðal íhaldssamra
aðila viðskiptalífsins en farþegar
nutu góðs af.
inni reynslulausn fyrir nokkrum
árum en gat ekki nýtt þann rétt
sinn þar sem hann fékk ekki að
njóm aðstoðar lögfræðings og gat
því áíki fullnægt formsatriðum.
Síðar var honum synjað um lausn
vegna slæmrar hegðunar.
Amnesty Intemational telur
áríðandi að þess sé krafist að Ort-
igoza verði þegar látinn laus.
Skrifið til: Exmo Sr Presidente de
la Republica, General de Ejercito
Alfredo Stroessner, Palacio de
Gobiemo, Asuncion, Paraguay.
Langtímafangar
Tuttugu og fjögur ár