Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Blaðsíða 29
<3
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987.
pvSmáauglýsingar - Sími 27022 Meiming
Tónskáldið Jenö Takács:
Áttatíu og
fimm ára
unglingur
■ Atvinna í boði
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum
19, óskar eftir starfskrafti í eldhús,
vinnutími 8-16. Uppl. í síma 36385.
Garðabær. Óskum eftir að ráða starfs-
fólk til starfa, þrifaleg vinna. Uppl. í
síma 652265.
Húshjáip óskast í Árbæjarhverfi 3-4
tíma einu sinni í viku. Uppl. í síma
84304.
Starfstólk vantar til almennra skrif-
stofustarfa. Uppl. í síma 24640 á milli
kl. 8.30 og 9.30. í dag og næstu daga.
Starfsfólk óskast til bókbandsstarfa.
Uppl. veittar í Félagsprentsmiðjunni
hf., Spítalastíg 10.
Starfskraftur óskast í kvöld- og helgar-
vinnu á videoleigu. Uppl. í síma 33460
milli kl. 13 og 19.
Vélavörður. Vélavörð vantar á 200
lesta rækjuskip sem frystir aflann um
borð. Uppl. í síma 92-68413 og 92-68090.
Óska eftir að ráða trésmiði strax. Uppl.
í síma 671803 eftir kl. 19.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur ath. Get létt undir
með ykkur á skrifstofunni, tek að mér
alls konar verkefni, við skýrslugerð
eða annað er til fellur, á kvöldin og
um helgar, hef góðan tölvubúnað við
hendina. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5850.
Fimmtugur matsveinn með langa
starfsreynslu óskar eftir góðu starfi.
Margt kemur til greina sem viðkemur
matreiðslu og kjötvinnslu, er reglu-
samur og stundvís, meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 13642.
Vantar þig góðan starfskraft? Við höf-
um fjöldann allan af fólki á skrá með
ýmsa menntun og starfsreynslu,
kynntu þér málin. Vinnuafl, ráðn-
ingaþjónusta, þverbrekku 8, Kópa-
vogi, s. 43422.
18 ára skólastúlku bráðvantar vinnu
eftirmiðdaga, á kvöldin og um helgar,
er vön afgreiðslu, getur byrjað strax.
Uppl. í síma 39766.
22ja ára stúlka óskar eftir atvinnu,
ýmislegt kemur til greina, er vön
verslunarstörfum. Uppl. í síma 82486.
Ung kona óskar eftir vel launuðu
aukastarfi á kvöldin, t.d. skúringum.
Sími 685127 eftir kl. 18.
M Bamagæsla
Halló, krakkar! Vantar ykkur ekki
samastað á meðan mamma og pabbi
eru að vinna? Ef svo er þá er ég dag-
mamma í Hólunum, hef leyfi. Uppl. í
síma 75182.
Barngóð manneskja óskast til að líta
eftir 11 mán. strák á heimili hans á
Flókagötunni e.h. 4-5 daga vikunnar.
Uppl. í síma 28412 e. kl. 18.
Dagmamma í Kópavogi getur tekið
börn í gæslu allan daginn, hefur leyfi.
Uppl. í síma 40425.
Tek börn i gæslu, aldur frá 0—8i mán-
aða. Hef leyfi, er í Bökkunum. Uppl.
í síma 78803.
Óska eftir barnapiu fyrir og aðeins eft-
ir hádegi i Hafnarfirði eða Garðabæ.
Uppl. í síma 652298.
■ Ýmislegt
Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun-
arsnældurnar komnar aftur, 10 daga
ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum
í póstkröfu. Uppl. í síma 622305.
•Einkamál. Tímarit og video fyrir
fullorðna. Mesta úrval, besta verð.
100% trúnaður. Skrifið til R.T.
forlags, box 3150, 123 Reykjavík.
Fullorðinsvideomyndir, margir nýir
titlar. Vinsamlegast sendið nafn og
heimilisfang til DV, merkt „Video
5275“. Fullum trúnaði heitið.
Er fluttur að Bankastræti 6 og þar til
viðtals eins og áður. Þorleifur Guð-
mundsson, sími 16223.
■ Emkamál
1000 stúlkur úti um allan heim vilja
kynnast þér, ný skrá, aðstoð við bréfa-
þýðingar. Sími 623606 frá kl. 16-20
alla daga. Fyllsta trúnaði heitið.
■ Kermsla
Ert þú á réttri hillu í Iffinu? Náms- og
starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tíma-
pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og
15 virka daga. Ábendi sf., Engjateig 9.
■ Spákonnr
Spái i spil og bolla frá 10-12 og 19-22
alla daga. Hringið í síma 82032.
Strekki einnig dúka.
Spái í spii og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
Spái í spil og bolla. Tímapantanir í
síma 622581. Stefán.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl-
breytt tónlist fyrir alla aldurshópa,
spiluð á fullkomin hljómflutnings-
tæki, leikir, „ljósashow", dinner-
tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið
Dollý, sími 46666. 10. starfsár.
Diskótekið Dísa - alltaf á uppleið.
Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir
og sprell. Veitum uppl. um veislusali
o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og
bókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513.
■ Hreingemingar
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Ræstingar. Önnumst almennar
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer-
metragjald, tímavinna, föst verðtil-
boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími
78257.
Hólmbræður - hreingerningasföðin.
Stofnsett 1952. Hreingemingar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað 'vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
AG hreingerningar annast allar alm.
hreingemingar, gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun, ræstingar í stiga-
göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun-
andi verð. Uppl. í síma 75276.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar, gólfteppa- og húsgagna-
hreinsun, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 77035. Bjarni.
■ Bókhald
Bókhaldsstofan Fell hf. aulýsir. Getum
bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum
'í bókhald, veitum einnig rekstrarráð-
gjöf. Uppl. í síma 641488.
Öll ráðgjöf. Sérst. sölusk., staðgr. gj.
Bókhald. Upþgjör. Framtöl. Kvöld,&
helgar. Hringið áður. Hagbót sf„ Ár- ,
múla 21, 2.h„ RVK. S. 687088/77166.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opln:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum:
Síminn er 27022.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Getum bætt við okkur málun innan-
húss, bæði stór og smá verkefni. Euro
og Visa. Uppl. í símum 79108 og
672990.
Afsöl og
sölutilkynningar
Ertu að kaupa eða selja
bíl? Þá höfum við handa
þér ókeypis afsöl og sölu-
tilkynningar á smáauglýs-
ingadeild
Þverholti 11, sími 27022
Hversu lengi endast tónskáld? Er
einhver mælikvarði á það hve lengi
menn geta verið fijóir í hugsun og
fest nótur af viti á strengina fimm?
Sé svo, og fylgi það venjulegum
löggildingaraldri gamalmenna, þá
væri tónskáldið Jenö Takács löngu
úr sér genginn. En hann minnir á
Kjarval, Finn og Ásmund, sífijór
fram á efstu ár. Jenö Takács hélt
reyndar upp'á áttatíu og fimm ára
afmæh sitt nýlega.
Austurrískur Bartók eða
ungverskur Takács?
En hver er hann þessi Takács
eiginlega? Jú, menn hafa kahaö
hann hinn austurríska Bartók.
Hann var alltént nemandi og vinur
Bartóks og er auk þess að hluta
ungverskrar ættar eins og nafnið
bendir til. Ungveijar kaha hann
hins vegar sinn ungverska Takács.
Þannig er honum svipað farið og
Liszt til dæmis, eða fer þetta nú
kannski að minna á Níels Finsen,
Erling Blöndal Bengtson og fleiri
góða menn? En á fleiri stöðum
eigna þeir sér karlinn Takács.
Hann var um skeið prófessor í
píanóleik og tónsmíðum í Kaíró og
þar um slóðir þakka þeir honum
fyrir að hafa lagt drjúgan af mörk-
um til tónsmíða nútímans. Ekki er
viðing manna suður í Manilu á
Fihppseyjum fyrir honum minni
en þeirra við fljótið helga. ;En
lengst, eða í átján ár, var hann pró-
fessor við Háskólann í Cincinnati
í Ohio, vestra.
Fyrir bragðið fór hann annað
Hvernig tengist svo þessi Takács
íslandi og hvaöa erindi á pistih um
hann eiginlega þangað út? kynnu
nú einhverjir aö spyija. Um það
leyti, sem hann leitaði vestur og
áður en þeir í Cincinnati opnuðu
sínar dyr fyrir honum, var reynt
að fá hann til íslands. Hann var
skólabróðir og náinn vinur Victors
Tórilist
Eyjólfur Melsted
heitins Urbancic og hann reyndi
að fá Takács út til okkar. En þá
stóðu dyr og landamæri músíkur-
innar ekki jafn opin á íslandi og
nú - eða hvað? Einhvern veginn
vafðist nafnið fyrir þáverandi
kerfiskörlum og þeir tregðuðust
við að veita honum dvalar- og at-
vinnuleyfi.
Útgáfufyrirtækið Dobhnger, sem
í meir en sex áratugi hefur gefið
verk Takács út á nótum, hélt hon-
um viðeigandi afmæhshóf með
tónleikum í hinum virðulega bar-
okksal fyrirtækisins. Þar voru það
fyrst og fremst vinir og nemendur
sem léku. Auk þess komu út nýjar
nótnaútgáfur bæði spánnýrra
(hann er þó orðinn áttatíu og fimm
ára) og eldri verka skáldsins,
hljómplata með úrváh verka hans.
Fyrir vinstri hönd - með
báðum höndum
Þar léku meðal annarra „Zwio“,
sem heima eru að góðu kunn, það
verka Takács sem líkast til er best
þekkt á íslandi, Quodhbet fyrir
kontrafagott og píanó. Sjálft lék
tónskáldið úr „Meine neuen
Stucke", bamalögum fyrir píanó,
sem út komu einmitt þann dag. En
um lokaþáttinn sáu kontrabassa-
leikarinn og háðfughnn Ludwig
Streicher, sem íslendingum er að
góðu kunnur, og píanóleikarinn
Astrid Spitznagel „Gamía ung-
verska hirðdansa".
Þama léku sem sé aðeins úrvals
hstamenn sem heiöra vildu góðan
vin. Miðpunktur ahs var afmæhs-
bamið. Af sinni víðfleygu gaman-
semi dáðist hann að nýprentuðum
nótimum en sagði „biöjið þið fyrir
ykkur því ég spila prentvihumar
líka“. Gamansemi Takács er mörg-
um kunn og hlífir hann þar síst
sjálfum sér. Eigið uppáhaldsverk
sitt segir hann að sé Toccata og
fúga fyrir vinstri hönd - „aö leika
hana í útvarpi bætir hann við - því
að þá spila ég hana ahtaf með báö-
um höndum“.
Fyrir að borga félagsgjöldin
á réttum gjaldögum
Þegar hann var við þetta tæki-
færi útnefndur heiðursfélagi í
Tónskáldafélagi Austurríkis varfr-
honum að orði: „Ég þakka vita-
skuld heiðurinn sem ég verðskulda
tæpast. Það eina, sem ég hef til
málanna í þessu félagi lagt, er að
borga félagsgjöldin - á réttum
gjalddaga" bætti hann við með
þungri áherslu, svo að ýmsir við-
staddra félaga roðnuðu.
Sum verka Jenö Takács hafa orð-
ið víðfleyg. Þannig munu píanó-
kennarar um víða veröld hafa tekið
„Froskinn sem fer í ferðalag" (Der
Frosch der auf Reisen geht) ou,
„Handa mér“ (Fiir mich) upp a
arma sína og þóst gott gagn af hafa.
Um aldur sinn segir hann - „Það
er svona með sum tónskáld að þau
semja ótrúlegt magn meistara-
verka og ná kannski bara þijátíu
og sex ára aldri eða svo. Viö þessir
seinþroska þurfum kannsM tvö
hundruð ár og náum aldrei svo*
langt sem þessir snjöllu en streit-
umst samt við“. Er það ekki synd
að þetta hispurslausa síunga Ijúf-
menni skuh ekki hafa hafnað á
íslandi á sinni tíð? Víst er að þá
hefði íslenskt tónhstarlíf orðið
nokkru auðugra. EM
Jenö Takács: Vel ern, spaugsamur og enn að skálda.