Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 22. OKTÓBER 1987. 39 Meðal þeirra sem fram koma í þætt- irtum er tónlistarmaðurinn Harry Belafonte. Finuntudagur 22. október Sjónvarp 17.55 Ritmálsfréttir. 18.05 Albin. Sænskur teiknimyndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulf Löfgren. Sögumaður Bessi Bjarnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 18.30 Þrífætlingarnir (Tripods). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þessi myndaflokk- ur er framhald samnefndra þátta sem sýndir voru fyrr á þessu ári. Þýðandi Trausti Júlíusson. 18.55 íþróttasyrpa. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Austurbæingar (East Enders). Breskur myndaflokkur I léttum dúr sem í mörg misseri hefur verið I efstu sætum vinsældalista I Bretlandi. Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Tre- acher, Peter Dean og Gillian Taylforth. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.20 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um Matlock lögmann og dóttur hans. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Tónlist i útlegð. (Music in Exile). Bresk heimildarmynd um tónlistar- menn frá Suður-Afríku. Trompetleikar- inn Hugh Masekela segir frá útlegð sinni en einnig er rætt við fjölda ann- arra tónlistarmanna, þ.á m. Harry Belafonte, Quincy Jones, David Cros- by og Miriam Makeba. Auk þess eru sýndar svipmyndir frá Suður-Afríku og víðar. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð2 17.05 Sjálfsvörn. Survivors. Gamanmynd um tvo menn sem verða vitni að glæp og eru hundeltir af byssumanni þar til þeir snúa vörn I sókn. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Robin Williams og Jerry Reed. Leikstjóri: Michael Ritchie. Framleiðandi: William Sackheim. Þýð- andi: Halldóra Filippusdóttir. Columb- ia 1983. Sýningartími 100 min. 18.20 Handknattleikur. Sýndar verða svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla i handknattleik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. Stöð 2. 18.50 Ævintýri H.C. Andersen. Eldfærin. Teiknimynd með íslensku tali. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýð- andi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Paramount. 19.19 19.19. 20.30 Fólk. Bryndís Schram heimsækir fólk og ræðir við það um lífið og tilver- una. Stöð 2. 21.10 King og Castle. Keppinautar. Rukk- unarfyrirtæki eitt veitir þeim félögum King og Castle harða samkeppni. Þýð- andi: Birna Björg Berndsen. Thames Television. 22.00 i fylgsnum hjartans. Places In the Heart. Aðalhlutverk: Sally Field, Lindsay Crouse. Leikstjóri: Arlene Donovan. Framleiðandi: Robert Ben- ton. Tri Star 1984. Sýningartlmi 102 mín. Útvarp - Sjónvarp Myndin fjallar um ekkju sem þarf að heyja harða lífsbaráttu til að ná end- um saman. Hér er Sally Field I hlutverki ekkjunnar. Stöð 2 kl. 22.00: í fylgsnum hjartans Sjónvarp kl. 22.10: Tónlist i útlegð í kvöld verður bresk heimildar- mynd um tónlistarmenn frá S-Afr- íku. Sýndar verða svipmyndir frá S-Afríku, s.s. frá Jóhannesarborg og Soweto, auk fleiri staða sem tengjast söguþræðinum. Að miklum hluta fjallar myndin um trompetleikarann Hugh Maskela frá S-Afríku sem flýði frá þeim ömurlegu lífskjörum sem blökkumenn búa við í landinu. Hugh Maskela segir ævisögu sína í mynd- inni allt frá því hann var ungur maður í S-Afríku þar til hann yfirgaf fóðurland sitt fyrir fullt og allt. i myndinni er litið til pólitískra at- burða í fortíðinni, talað við fyrrver- andi samstarfsmenn Hughs' í tónlistarheiminum og ýmsa ættingja hans. Meðal þeirra tónlistarmanna sem talað er við eru Harry Belafonte og Quincy Jones. 23.35 Stjörnur I Hollywood. Hollywood Stars. Viðtalsþáttur við framleiðendur og leikara nýjustu kvikmynda frá Hollywood. Þýðandi: Ölafur Jónsson. New Vork Times Syndication 1987. 24.00 Vlg I sjónmáli. A View to a Kill Andstæðingur James Bond i þessari mynd er leikinn af Grace Jones og virðist helst sem Bond hafi þar hitt ofjarl sinn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Grace Jones og Christopher Walken. Leikstjóri: John Glen. Tónlist: Duran Duran og John Barry. Þýðandi: Her- steinn Pálsson. MGM/UA 1985. Sýningartími 126 mín. 02.00 Dagskrárlok. Utvarp rás 1 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagslns önn - Kvenimyndln. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 13.30 Miðdegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lesslng. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sína (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar minar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 Gagnsemi menntunar og frelsið sem af henni hlýst. Dr. Vilhjálmur Árnason flytur erindi. (Endurtekið frá mánu- dagskvöldi). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi - Britten og Sjos- takovitsj. a. Serenaða op. 31 fyrir tenórsöngvara, horn og strengjasveit eftir Benjamin Britten. Peter Pears syngur og Barry Tuckwell leikur á horn með Sinfóniuhljómsveit Lund- úna; höfundur stjórnar. b. Sellókonsert nr. 1 I Es-dúr op. 107 eftir Dmitri Sjos- takovitsj. Paul Tortelier leikur með • Sinfóníuhljómsveitinni I Bournemo- uth; Paavo Berglund stjórnar. (Af hljómplötum). 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið - Atvinnumál - Þróun, ný- sköpun.Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. a. Frá hljómleikum I tilefni af 60 ára af- mæli Sinfóníuhljómsveitar finnska útvarpsins. Tónlist eftri Paavo Heinin- en, Jean Sibelius og Johannes Brahms. Hljómsveitarstjóri er Leo Fun- tek. b. Frá tónlistarhátíðinni I Björgvin 1987. Jan Hovden og Einar Röttingen leika fjórhent á píanó verk eftir Edward Grieg. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Suðaustur-Asfa. Annar þáttur. Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórn- mál, menningu og sögu landa Suðaustur-Asíu. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.05). 23.00 „Johann Tryggvason Orchestra" Sigrún Björnsdóttir ræðir við Jóhann í fylgsnum hjartans er bandarísk kvikmynd frá árinu 1984. Myndin gerist í smábæ í Texas á fjórða ára- tugnum og fjallar um konu sem búsett er þar. Maður hennar gegndi starfi lögregluþjóns í bænum en var skotinn til bana í starfi sínu. Upp frá því hefjast eríiðir tímar hjá ekkj- unni. Hún þarf að sjá fyrir fjölskyld- unni en það reynist henni mjög erfitt. Tryggvason, sem um árabil hefur starf- að sem tónlistarkennari og hljómsveit- arstjóri í Bretlandi. Einnig verður leikin hljóðritun þar sem hljómsveit undir stjórn Jóhanns leikur „Vorið" úr „Árs- tíðunum" eftir Joseph Haydn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregriir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvarp rás H ~ 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Magnús Ein- arsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niður I kjöllnn. Andrea Jónsdóttir fjallar um tónlistarmenn I tali og tón- um. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyrl.) 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Akureyri 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FIVl 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp- ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgár. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Haligrímur Thorsteinsson i Reykja- vik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvin. Jóhanna fær gesti i hljóðstofu. Skyggnst verður inn I spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Stjaman FM 102^ 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Úrslitin í Stjörnuleiknum að skella á. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Bjarnl Dagur. Bjarni Dagur Jónsson mættur aftur til leiks á Stjörnunni og stjórnar þættin- um eins og honum einum er lagið. 18.00 Stjömufréttir (fréttaslmi 689910). Til að ná endum saman tekur hún til sín leigjendur. annar er blindur en hinn svartur verkamaður og hjálpa þeir henni að berjast gegnum harðindin. Myndin hlaut á sínum tíma tvenn óskarsverðlaun, fyrir besta handritið og bestu leikkonuna í aðalhlutverki, Sally Field. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt I einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á slðkveldi. 21.00 örn Petersen. Tekið er á málum líð- andi stundar og þau rædd til mergjar. ÖRN fær til sín viðmælendur og hlust- endurgeta lagtorð I belg I síma 681900. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Einar Magnús heldur áfram. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 24.00 Stjörnuvaktin. (ATH: Einnig fréttir kl 2.00 og 4.00 eftir miðnætti.) Útrás FM 88,6 17- 18 Þunga linan, Erlingur Tómasson og Tómas Þráinsson, MR. 18- 19 Bræðralag, Valur Einarsson og Ein- ar Örn Einarsson, MR. 19- 21 Þáttur I ums. Kvennaskólans. 21-23 Eins manns kompani, Ragnar Þ. Reynisson, FB. 23-01 Böbbl I beinni, Björn Sigurðsson, FA. LUKKUDAGAR 22. október 60282 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800. Vinningshafar hringi i sima 91-82580. Hvar færðu BÍLAÞVOTT og HRAÐBÓN á 10 mín. fyrir 400 kr? Auðvitað hjá HOLTABÓNI Smiðjuvegi 38, sími 77690. Veður í dag verður allhvöss eða hvöss norðanátt vestantil á landinu en hægari norðaustanátt austanlands, skýjað verður um allt land og víða dáiítil rigning, einkum um norðan- vert landið. Hiti 1-3 stig norðvestant- il á landinu en allt að 8 stiga hit^* 1 * suðaustanlands. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma 0 Egilsstaðir rigning 3 Galtarviti slydduél 2 Hjarðames rigning 5 Keflavíkurflugvöllur' skúr 3 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6 Raufarhöfn rign/súld 5 Reykjavík alskýjað 2 Vestmannaeyjar skýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað W4fc,1 Helsinki þokumóða 2 Kaupmannahöfn þokumóða 10 Osló súld 9 Stokkhólmur þokumóða 8 Þórshöfn þokumóða 10 Útlönd kl. 18 i gær: Algarve alskýjað 16 Amsterdam leiftúr 12 Aþena léttskýjað 18 Barcelona skvjað 16 Beriín þokumóða 10 Chicago alskýjað 6 Fenevjar þokumóða 15 (Rimini/Lignano) Frankfurt þokumóða n Glasgow skúr 10 Hamborg þokumóða 11 LasPalmas skýjað 22 (Kanaríevjar) London skýjað 10<' LosAngeles mistur Lúxemborg léttskýjað 10 Madrid alskýjað 11 Malaga alskýjað 18 Mallorca sktjað 20 Montreal súld 5 Xew York skúr 10 Nuuk skýjað -3 París skýjað 12 Róm léttskýjað 21 Vín þokumóða 10 Winnipeg alskýjað _2 Valencia alskýjað 18 Gengið ^ Gengisskráning nr. 200 - 1987 kl. 09.15 22. október Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,790 38,910 38.010 Pund 64,013 64,211 63,990 Kan. dollar 29,580 29,672 29,716 Dönsk kr. 5.5689 5,5861 5,5653 Vorsk kr. 5,8309 6.8489 5,8499 Sænsk kr. 6,0737 6,0925 6.0948 Fi.mark 8,8744 8,9019 8.8851 Fra.franki 6,3999 6,4197 6,4151 Belg. franki 1.0266 1.0298 1,0304 Sviss.(ranki 25.7365 25,8161 25,7662 Holl. gylliní 18,9993 19,0581 18,9982 Vþ. mark 21,3737 21,4398 21,3830 It. líra 0,02963 0,02972 0.02963 Aust. sch. 3,0370 3.0464 3,0379 Port. escudo 0,2703 0,2712 0,2718 Spá. peseti 0,3297 0,3307 0,3207 Jap.yen 0,26919 0,27002 0,2705* Írskt pund 57,287 57,464 57,337 SDR 50,1165 50,2717 50,2183 ECU 44,3835 44,5208 44,4129 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 21. október seldust slls 38.2 tonn Magnl Verð I krónum Þorskur, ósl. Ýsa, óslægð Keila, óslægð Ufsi, óslægður Langa, óslægð Skarkolí Lúða Skata/Skötu- selur onnum Meðal Hæsta Lægsta 16.0 41,88 30,00 49,00 12,6 52,00 40.00 60,00 4,2 17,28 12,00 19,20 2,0 22,22 21,50 22,50 1,9 26,06 15,00 33,00 1,1 48,00 48.00 48,00 0,2 119,50 105,00 134,00 0.2 131.00 111,00 15Wd 22. október verða boóin upp al Vörðunesi og Mó ca 15 tonn af karfa og einnig a< dagróðrabátum. Faxamarkaður 22. október seldust alls 15,9 tonn Karfi Þorskur Ufsi Vsa 8.4 0,7 4.8 0,7 19,97 18.00 24,00 43,00 43.00 43,00 34,11 33,00 35,00 50,00 50.00 50,00 23. október verða boðin upp 40 tonn af karfa úr Hjör- leifi og 1 tonn af linuýsu. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 22. október seldust alls 101,2 tonn Koli 0.2 41,05 25.00 42,50 Ufsi 32,2 28,18 24,00 28% Þorskur 5,4 46,97 46,00 48.00 Steinbitur 0.5 27,05 26.00 27,60 Skötuselur 0,084 101,00 101,00 101,00 Skata 0,033 60.00 60.00 60,00 Lysa 0,158 15.00 15,00 15,00 Langa 2.9 35,07 20,00 39.50 Karfi 51,6 22.73 20.00 23,00 Vsa 5.5 52.40 49,00 68.00 Lúða 0,4 138.29 114,00 166.00 Keila 2,1 17,00 17,00 17,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.