Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Page 2
2
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987.
Fréttir
Svavar Gestsson á fundi í
Eins og ketftir í kring
um heitan graut
- annar boðaði sókn flokksins en hinn skilgreindi sósíalisma
Alþýðubandalagsfélagið í Kjós-
arsýslu hélt aðaifund sinn í
gaerkvöldi. Þar mættu þeir Ólafur
Ragnar Grímsson og Svavar Gests-
son og ávörpuöu fundinn ásamt
Geir Gunnarssyni, þingmanni
Dokksins í kiördæminu. Þeir Ólaf-
ur og Svavar reyndu hvað þeir gátu
að komast hjá að nefna formanns-
slaginn í flokknum þar sem Ólafur
hefur boðið sig fram en Svavar er
helsti stuðningsmaöur Sigríðar
Stefánsdóttur, hins formannsfram-
bjóðandans. Það var aðeins vegna
fyrirspumar utan úr sal sem þeir
ympruðu á því máli en báöir af
hinni mestu hófsemd.
Vegna hinna stóru orða sem
Svavar Gestsson viöhafði í fjöl-
miðlum eftir landsfundarfulltrúa-
kjörið í Reykjavflc á dögunum áttu
ýmsir von á að hann gerði nánari
grein fyrir þvi sem hann sagði þá
en svo varð ekki. Þá skildu sumir
orö Svavars á þann veg að hann
myndi yfírgefa flokkinn ef Ólafur
Ragnar næði kjöri sem formaður
Alþýöubandalagsins en Svavar
nefhdi þetta ekki einu orði.
Ólafur Ragnar talaði mest um
nauösyn þess að flokkurinn hæfi
nýja sókn og lýsti í fáum orðum
hvemig hann vildi aö þeirri sókn
yrði hagað. Má því skflja það svo
aö hann hafi veriö að lýsa því
hvemig hann ætlaði að fara að ef
hann yrði kosinn formaður.
Svavar Gestsson valdi þann kost
í sinni ræðu að fara út í þaö að
reyna aö skflgreina sósíalisma og
lýsa því hvemig hann vfldi aö
flokkurinn yrði í framtíðinni.
Einnig fór hann nokkrum oröum
um stefhuskrárplagg sem unniö
verður eftir á landsfúndinum í
næstu viku.
Loks vom þeir sammála um aö
vel mætti vera að hollt væri fyrir
öokkinn að láta kjósa á milli fólks
í formannskjöri, það hefði aldrei
gerst áður í sögu hans. Fundargest-
ir vom því litlu fróðari eftir en
áður um þau hrikalegu átök sem
nú eiga sér stað milli átakaar-
manna í Alþýðubandalaginu.
-S.dór
DV
Mælt fýrir
bjórnum
Bjórinn er kominn tfl umræðu á
Alþingi.
„Álit ýmissa á skaðsemi bjórs er
úr öllu samhengi við raunveruleik-
ann,“ sagði fyrsti flutningsmaður
bjórframvarpsins, sjálfstæðismað-
urinn Jón Magnússon, sem situr á
þingi sem varamaður, þegar hann
mælti fyrir því í neöri deild í gær.
Með Jóni flytja frumvarpið Geir
H. Haarde, samflokksmaður hans,
Guðrún Helgadóttir, Alþýðubanda-
lagi, og Ingi Björn Albertsson,
Borgaraflokki.
Verði það samþykkt, eins og athug-
un DV á vilja þingmanna bendir til,
verður bjórinn leyföur frá 1. október
1988.
Flutningsmenn segja í greinargerð
að tilgangur þeirra með frumvarpinu
sé að draga úr hinni miklu neyslu
sterkra drykkja, að breyta drykkju-
siöum þjóðarinnar til batnaðar, að
afla ríkissjóði tekna, að efla þann
hluta íslensks iðnaðar sem annast
framleiðslu á öli og gosdrykkjum og
að samræma áfengislöggjöfma.
-KMU
Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra:
Tekst ekki að
nauðga heilum
þingflokki
- sagði Páll Pétursson um húsnæðisfmmvavpið
Vestmannaeyjum fór fram umfangsmikil sýning á björgunarbúnaði fyrir skömmu. Tilgangurinn var að kynna
öryggisbúnað sem björgunarsveitir og félög í Vestmannaeyjum hafa yfir að ráða. Þótti sýningin mætavel heppnuð
og fylgdust margir með henni af áhuga eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. DV-mynd Ómar
Tillaga sjávarútvegsráðuneytisins:
Kvótakeifið gildi
næstu 4 árin
- með minniháttar breytingum frá því sem nú er
Á fundi undirbúningsnefndar um
mótun fiskveiðistefnu, sem haldinn
var í gær, vora lögð fram drög að
frumvarpi sjávarútvegsráðuneytis-
ins um fiskveiðistefnuna frá næstu
áramótum. í frumvarpsdrögum
ráðuneytisins er gert ráð fyrir að
kvótakerfið, með smá breytingum
frá því sem nú er, gildi næstu 4 árin.
Hætt er við að miklar deilur rísi nú
vegna þessara frumvarpsdraga, þó
ekki væri nema vegna hugmyndar-
innar um að kerfið gildi í 4 ár.
Þær breytingar á kvótakerfmu frá
því sem nú er, sem gert er ráð fyrir
í framvarpsdrögunum, era þær
helstar að smábátar undir 10 tonnum
falli undir kvótakerfið. Settur verði
kvóti á rækjuveiðamar og nokkur
breyting á sóknarmarkinu.
Ekki er gert ráö fyrir að óskir
rækjuvinnslunnar, um að hún fái
helming rækjukvótans, verði teknar
tfl greina. Ekki er heldur gert ráð
fyrir því að fiskvinnslan fái hluta af
kvótanurp til sín.
Sem fyrr segir er hér um drög að
framvarpi að ræða. Matthías Bjama-
son alþingismaður, sem sæti á í
undirbúningsnefndinni, sagði í sam-
tali við DV fyrir nokkru að hann
væri viss um að miklar breytingar
yrðu gerðar á fiskveiðistefnunni í
meöferð Alþingis á henni.
Skúli Alexandersson alþingismað-
ur á einnig sæti í undirbúnings-
nefndinni. Hann telur að veigamikl-
ar breytingar verði gerðar á
fiskveiðistefnunni og að enn liggi
ekki fyrir hvort undirbúningsnefnd-
in mæli með þeim frumvarpsdrögum
sem lögð vora fram í gær. -S.dór
Sjálfstæðismenn og framsóknar-
menn héldu áfram að gagnrýna
Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmála-
ráðherra við umræður um hús-
næðisfrumvarpið á Alþingi í gær.
Geir H. Haarde, Sjálfstæðisflokki,
lýsti furöu sinni á málflutningi fé-
lagsmálaráðherra. Einsýnt væri að
greitt heíði fyrir lausn málsins hefði
ráðherrann farið sér hægar.
Kvaðst Geir því miður þurfa að
segja að Jóhanna hefði ekki dregið
af sér í fullyrðingum fyrir og eftir
kosningar um að húsnæðiskerfið
væri sprungið. Víst væri biðröðin
lengri en gert hefði verið ráð fyrir
en því færi fjarri að ástandiö væri
þannig að það þyrfti að valda óróa
og æsingi.
Sagði hann óeðlflegt að skerða
lánsrétt án samráðs við lífeyrissjóði.
Vaxtaákvæði framvarpsins taldi
hann marklaust.
Páll Pétursson, formaður þing-
flokks Framsóknarflokksins, sagði
„Það er búið að snúa þessu upp-
sagnarmáli við, það er sett upp á
þann hátt aö fyrram trúnaöarmaöur
starfsfólks hafi verið rekinn vegna
þess að hann vfldi aö starfsmenn
mínir gengju í verkalýðsfélag og að
hann vfldi leiðrétta kaup og kjör
starfsmanna hér,“ sagði Kjartan
Scheving, eigandi Öryggismiðstöðv-
arinnar, sem sér um gæslu í Kringl-
unni.
„Það er hins vegar ekki rétt, hann
var rekinn vegna trúnaðarbrota.
Starfssvið öryggisvarða er trúnaöar-
mál. Eitt af brotum hans var að
Ijósrita úr dagbók sem er á staðnum.
Ljósritinu dreifði hann síðan niðri í
Dagsbrún sem honum var með öllu
óheimflt. Ef menn virða ekki þær
að Jóhanna Sigurðardóttir hefði ekki
farið vel af stað þegar hún fylgdi
frumvarpi þessu úr hlaði. Henni
hefði verið ákaflega mikið niöri fyrir.
Páll lýsti sig sammála þeirri hugs-
un í frumvarpinu að takmarka
húsnæöislán til þeirra sem ekkert
hefðu með þau að gera. Orðalag væri
hins vegar klaufalegt. Finna þyrfti
ákveðnara form til að gera þetta.
Þingflokksformaðurinn kvaðst
vflja leggja höfuðáherslu á að lífeyr-
issjóðir samþykktu breytingamar.
Varhugavert væri að breyta löggjöf-
inni án samráðs við verkalýðshreyf-
ingu og lífeyrissjóöi.
„Ráðherra má ekki búast við að
hún fái allt sem hún vill,“ sagði Páll.
„Ég óska þess að félagsmálaráð-
herra taki tilsögn og hemji skap sitt.
Henni þarf ekki að detta í hug aö
henni takist að nauðga heilum þing-
flokki tfl aö ná fram vilja sínum,"
sagði þingflokksformaðurinn.
-KMU
reglur, sem ég set, þá segi ég þeim
upp. Og það er á hreinu að ég tek
ekki við trúnaðarmanninum í vinnu
aftur. Það er hart ef trúnaðarmenn
eru komnir með æviráðningu, að það
sé ekki hægt að hreyfa við þeim
hvemig svo sem þeir standa sig í
starfi. Eg álít uppsögnina hafa verið
löglega og rétt að henni staðið því ég
ráðfærði mig við Vinnuveitendasam-
band íslands áður en tfl hennar kom.
Mér er alveg sama þó að starfs-
menn mínir gangi í verkalýðsfélög
og mér finnst sjálfsagt að þeir hafi
trúnaðarmann á staðnum, en sá hinn
sami veröur þá að virða þær vinnu-
reglur sem hér eru settar,“ sagði
Kjartan aö lokum.
-J.Mar
Ekki tókst að bjarga Glað
Ólafúr Halldórsson útgerðar-
maður sagði í morgun að ekki hefði
tekist að ná Glað ÍS á flot í gær.
Reynt veröur áfram í dag. Það sem
olli mönnum mestum erfiðleikum
í gær var að þau átta tonn af skel,
sem eru í lest bátsins, drógust fyrir
- reynt áfram í dag
dælumar og stífluðu þær.
í dag verður farið með þijár stór-
ar dælur, sem fengnar voru úr
Reykjavík, og haugsugu sem dæla
á upp skelinni.
Veður er gott á Breiðafiröi og
gera menn sér enn vonir um aö
takast megi að bjarga bátnum. Mik-
il verðmæti eru í húfi þar sem
áætla má að söluverð bátsins sé 25
til 30 milljónir króna.
Fimmtán manns unnu viö björg-
unartilraunir í gær og verða þeir
ekki færri í dag. -sme
Trúnaðantiaðurinn í Kringlunni:
Fær ekki vinnu aftur
- segir Kjartan Scheving