Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Side 5
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987.
5
Fréttir
ekki lán
„Þegar eigendur íbúðanna á Flat- sem lánaði sveitarstjóminm 80%
eyri vildu losna við íbúðirnar buðu af byggingarkosnaði þessara íbúða
þeii' sveitarsjórnimii að kaupa þær. og hún seldi síðan núverandi eig-
Sveitastjórnin ieitaði til okkar og endum húsnæðíð með áhvílandi
Húsnæðisstofnun ríkisins bauð lánum. Lániö var verðtryggt sam-
þeim bráðabirgðalán úr Bygginga- kvæmt lánskjaravísitölu með
sjóði verkamanna sem þeir viidu 2,25% vöxtum. Eins og staðan er í
ekki þiggja. Það er því ekkert upp dag borgar fólk af þessu láni 14.231
á okkur að klaga,“ sagði Siguröur krónu á þriggja mánaða fresti.
E. Guðmimdsson, framkvæmda- Forstööumaöur Byggingasjóðs
stjóri Húsnæðisstoöiunar ríkisins, verkamanna fer vestur nú í vi-
um mál fimm fjölskyidna á Flateyri kunni til að ræða viö sveitarstjórn
sem hafa ákveðiö að láta bjóða upp Flateyrar til að ganga úr skugga
húsnæði sitt vegna hárra lána sem um hvort sveitarstjórnin getur
á þeim hvíla, eins og greint hefur ekki fest kaup á þessu húsnæði og
verið frá í DV. breytt því'í verkamannabústaði.“
, JÞað var Byggingasjóður ríkisins -J.Mar
Ágúst Bergsson, skipstjóri á Lóðsinum, virðir farþegana fyrir sér við kom-
una til Heimaeyjar. DV-mynd Ómar Garðarsson
Vestmannaeyjar:
Fé sótt í úteyjar
Ómax Garöarsson, DV, Vestmaimaeyjum;
Frístundabændur í Vestmannaeyj-
um eru með fé í nokkrum af stærri
úteyjunum. Þar eru kindurnar á beit
á sumrin og þrífast yfirleitt hið besta.
Á haustin er féð svo sótt út í eyjar
og flutt til Heimaeyjar þar sem það
er haft yfir veturinn.
Lóðsinn í Vestmannaeyjum sótti
nýlega síðustu kindumar út í Elliða-
ey og gengu fjárílutningarnir prýði-
lega.
Skák:
Safnað í afrekssjóð
Skáksambandsins
Nú er að hefjast sérstakt átak til
að safna fé í afrekssjóð Skáksam-
bands íslands og hefur verið
stofnaður sérstakur tékkareikn-
ingur við Landsbankann þar sem
leggja má inn framlög.
Verður safnaö fé meðal einstakl-
inga og fyrirtækja um allt land en
fyrsta verkefni sjóðsins verður að
standa straum af kostnaði vegna
þátttöku Jóhanns Hjartarsonar
stórmeistara í áskorendaeinvígj-
unum í janúar, en þar mun Jóhann
tefla við stórmeistarann Viktor
Kortsnoj.
Að öðru leyti er áformað að veita
fé úr sjóðnum til styrktar efnileg-
um skákmönnum eða til sérstakra
verekefna sem til falla.
Vegna þessarar söfnunar hafa
frammámenn í skákhreyfingunni,
atvinnulífinu og stjórnmálamenn
skrifað undir áskorun þar sem fólk
er hvatt til að láta fé af hendi rakna
í sjóðinn.
-ój
Húsnæðið á Flateyri sem eigendurnir hafa ákveðið að láta bjóða upp.
Sveitarstjórinn á Flateyri:
Boðinn víxill
„Ég kannast ekki við að Húsnæðis-
stofnun ríkisins hafi boðið okkur lán,
hins vegar buöu þeir okkur þriggja
mánaöa víxla, sem er einungis gálga-
frestur," sagði Kristján Jóhannes-
son, sveitarstjóri á Flateyri.
„Við vorum tilbúnir til þess að
ræða við þá um aö fá lán sem þyrfti
ekki að borga af aftur fyrr en búið
væri auglýsa og selja þessar íbúðir
aftur því óvíst er hvenær kaupandi
frnnst aö íbúðunum.
í febrúar óskuðum við eftir því aö
fulltrúi Húsnæðisstofnunar kæmi
hingað vestur til að ræða þessi mál
við okkur en það er ekki fyrr en nú
sem haim er á leiðinni. Aíborgunar-
þunginn af íbúðunum er ekki aðal-
vandamálið heldur það misgengi sem
hefur orðið á milh lánskjara og bygg-
ingarvísitölu, lánin sem hvíla á
íbúðunum eru orðin miklu hærri
heldur en markaðsverð hér á Flat-
eyri.“
Við erum einu
framleiðendur
Leðurlux á
íslandi.
Leðurlux er húsgagnaklæðning sem nýtur
sívaxandi vinsælda. Efnið er ofið úr bóm-
ull og akrýl, með mjög sterkri þekju úr
polyurethan. Til samans mynda þessi efni
nýtt og sterkt klæðningarefni með marga
af þestu eiginleikum leðurs.
(Leöurlux er framleitt
i Frakklandi og heitir þar Calypsomat.)
og sparid
allt aó
Opið alla
helgina.
Landsins stærsta úrval af bólstruðum húsgögnum:
Hornsófar - Sófasett - Svefnsófar - Hvíldarstólar
Margir litir - Góð húsgögn - Gott verð
TM-HUSGÖGN
Síðumúla 30, sími 68-68-22.