Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Page 12
12 FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987. Neytendur Innkaupakarfa með þeim vörum sem kannað var verð á. DV-mynd BG Odýrt að versla í Hafharfirði Viö fórum í verðkönnun í stór- mörkuöum í Breiðholti, Kópavogi, Garðabæ og Hafharfirði. Kannað var verð á tíu vörutegundum í sjö stór- mörkuðum. Og niöurstaðan er sú aö það getur vel borgað sig að gera sér ferð í Garðabæ eða Fjörðinn til að versla því að verðlag á þessum stöð- um virðist mun lægra en gengur og gerist í Reykjavík, hvemig sem á því getur staðið. Ef litið er á meðfylgjandi súiurit kemur munurinn vel í ljós. Hvítu súlumar tákna hve oft hver verslun var fyrir neðan meðallag í verði og sést vel hve þær fara hækkandi er komið er út fyrir Reykjavík. Svörtu súlurnar tákna hins vegar hve oft hver verslun reyndist vera fyrir ofan meðalverð og era þær hærri í Reykjavík. Mestur verðmunur reyndist vera á saltkjöti. Þess ber þó að geta að um blandað saltkjöt var aö ræða og verð- ið því eftir hvernig blandað var í pokana. Það er því líklega einhver gæðamunur frá eimun poka til ann- ars. Af merkjavöru, sem eins er alls staðar, var mestur verðmunur á þvottadufti, Milt fyrir bamið, í þriggja kílóa pökkum. Dýrast var það [~~| Hversu oft fyrir neðan meðalverö I Hversu oft fyrir ofan meðalverð í Nóatúni á kr. 315 en ódýrast í Kostakaupum, kr. 285,75. Quick súkkulaðidrykkur í 907 gramma dósum reyndist dýrastur í Nóatúni þar sem hann kostaði kr. 219 en ódýrastur í Kostakaupum, en þar kostaði hann kr. 196,45. Merrild specialristed kaffi í 400 gramma pökkum var dýrast í Nóa- túni á kr. 165 en ódýrast í Hólagarði í Breiðholti þar sem það kostaði kr. 148,80. Verð á öðrum vöram í könnuninni má sjá í meðfylgjandi töflu. -PLP ÍL 1 Hafnarfjörður er rótgróinn verslunarstaöur. Upplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Nóatún Víöir Breiðholt Hólagaröur Stórmarkaður Kostakaup Miðvangur Garðakaup | Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- | | andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar | I fjölskyldu af sömu stœrð og yðar. I Nóatún Viðir Breiðh. Hóla- garður Stórm. KRON Kosta- kaup Miö- vangur Garða- kaup Meðal- tal Miltf. barniö3kg 315 - 313,80 291 285,75 291 291 297,90 Lux sápa minni gerö 20 20,90 18,90 19,20 17,60 20,10 20,50 19,60 Saltkjöt 299 335 249 345 262 336 325 307 Kellogs kornfleks 500 g 141 149 153,80 139,90 133,95 126,20 131,80 139,40 Heinz bak. baunir stór 69 - 68,90 70,40 65,15 59,30 64,50 66,20 Quick kókómalt 907 g 219 - 214,90 - 196,45 198,60 192,70 204,33 Merrild sp. risted 400 g 165 160 148,80 - - 159,30 157,50 158,10 Gevalia paprika 125 g 135 133,50 132,00 122,40 - - 122,80 129,10 Home Blest200g 52 - - 49,10 45,50 - 47,70 48,60 Mills kavíar blár 95 g 57 49,40 - - - 46 42,20 48,70 I j Nafn áskrifanda_______________ i j Heimili_______________________ i j Simi__________________________ i | Fjöldi heimilisfólks______ i i Kostnaður í september 1987: i_______________________________ j Matur og hreinlætisvörur kr. I Annað kr. I Alls kr. i l I I I l l l l i I I l I l I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.