Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Síða 17
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987. Lesendur 17 Undrin í Nígeríu: Rannsókn fari ffam S.P. skrifar: Þaö hefur auðvitað verið á allra vitorði að eitthvað það væri að ske í skreiðarmálunum sem ekki átti að koma fyrir almenningssjónir. Og við vitiun einnig að mútur eru alþekkt fyrirbæri í viðskiptum við ýmis ríki þriðja heimsins. En það er ekki máhð. Aðalmálið er að við viljum, íslenskir skattgreið- endur, að málið allt verði upplýst. Við viljum fá að vita hvernig staðið er að þýí þegar mútufé er innt af hendi af íslenskri bankastofnun til umboðsaðila eða milligöngumanns þar syðra. - Er það gert að beiðni forsvarsmanna íslenskra skreiðar- framleiðenda eða kemur krafan um shka greiðslu frá þeim í Nígeríu? Afgreiðir Landsbankinn (mér skhst að hann sé viðskiptabanki skreiðarmanna) beiðnina umyrða- laust eða fer hann ofan í saumana á því hver sé viðtakandi mútuíjárins? Það er verið að tína til í fréttum mál hér heima, svo sem Útvegs- bankamál, og velta því fram og aftur, máh sem lá nokkuð ljóst fyrir frá byrjun. Og er þar þó ekki um að ræða nema um helming þeirrar upp- hæðar sem sögð er vera enn úti- standandi fyrir skreið í Nígeríu eða um átta hundruð mhljónir króna! Eigum viö hér heima, almennir Islensk skreið á leið suður. Bréfritari vill láta grafast fyrir um afdrif mútu- greiðslna héðan. skattgreiðendur, að trúa því að engir íslenskir aðhar tengdir skreiðarsölu- málum séu flæktir í þetta net Níger- íumanna? Miðað við það sem á undan er geng- ið í þessum viðskiptum, sem eru á allan hátt vafasöm svo vægt sé th orða tekið, má reikna með að ekki séu öll kurl komin til grafar hvað varðar þátttöku okkar sjálfra í þessu útflutningsævintýri og samskipti við raunverulega eða óraunverulega ræðismenn okkar. En úr því þaö er ekki talið nema eðlilegt að erlendur ræðismaöur ís- lands útdeili mútufé í heimalandi sínu, er þá ekki jafnsjálfsagt að sá íslenskur aðih eða aðhar, sem hafa mhligöngu um útvegun mútuíjárins, fái einnig greitt fyrir ómakiö? Aht er þetta mál ógeðfeht í meira lagi og eins gott að grafast strax fyr- ir um afdrif mútugreiðslna héðan, á breiðum grundvelh. - Hvað segja sið- ferðispostular okkar á Alþingi við þessu? Má búast við fyrirspurnum utan dagskrár eða er þetta mál ekki þess viröi? Spurt er í bréfinu hvort hægt sé að notast við erlend tungumál við huglækn ingar hér. hafi lækningarmátt og nefna dæmi frá heimalandi sínu þvi th sönnunar. í því tilfehi, sem hér er nefnt, var um fremur ungan mann að ræða og ekki ógeðþekkan á að líta. Hann lét móðan mása í viðtahnu og gat maður ímyndað sér að hér væri til nokkurs að vinna fyrir þá sem þörfnuöust hans aðstoðar. En mér er spum, hvernig er hægt að bjóða okkur íslendingum upp á huglækningar á erlendu tungumáli? Þótt hugurinn sé ef th vhl aðalþáttur málsins, hlýtur þó þekking á högum sjúklingsins að skipta máh líka. Ég hefi sjálf þurft að leita læknis í framandi landi og þótti nógu erfitt að útskýra fyrir honum, þegar hann tók að spyria mig mig í þaula um hvað eina sem hann þurfti að vita. Hvernig ætti huglækning að koma að gagni, nema að undangengnum spumingum um ástand sjúkhngsins og nákvæmum rannsóknum á að- stæðum öllum? Ég segi blákalt: gjaldið varhug við þvílíkum sendingum, jafnvel þótt nafntogaðir huglæknar eigi í hlut. Huglækn- ingar á ensku? Þóra skrifar: Alltaf erum við íslendingar móttæki- legir fyrir hinu yfirskilvitlega enda miklir andans menn. Það má því ekki minna vera en við tökum bæri- lega á móti þeim erlendu mönnum sem hingað slæðast og segjast vera komnir th að miðla af krafti sínum og þekkingu. Einn slíkan sáum við í sjóvarps- fréttum nú nýlega. Hann var gripinn glóðvolgur við komu til landsins og spurður, næstum því spjörunum úr, eins og nú tíðkast að gera. Sá var enskur og vildi sannreyna hvort ekki væri hér eins og annars staðar áhugi fyrir fræðum hans, huglækningum. Nú er þaö svo að allir þeir sem haldn- ir eru kvillum og sjúkdómum, af hvaða tagi sem er, vhja auðvitað losna við þá vágesti, sem vonlegt er. Það er þvi kannski engin furða þótt fólk í þeirri aðstöðu hti vonaraugum th þeirra aðha sem staðhæfa að þeir Laus staða Fyrirhugað er að ráða forstöðumann fyrir skrifstofu Þjóðminjasafns íslands frá 1. desember næstkom- andi að telja. Starfið er, auk almennra skrifstofustarfa, einkum fólg- ið í umsjón með fjármálum safnsins og gerð fjár- hagsáætlunar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu hafa borist Mennta- málaráðuneytinu fyrir 25. nóvember næstkomandi. 27. október 1987 Manntamálaráðuneytið. Bandslípivélar, verð frá kr 33.612,- 1&3 fasa 1-7,5 hö. m/sölusk. Hermes slípibönd fyrir málm og tré í fjölbreyttu úrvali. 1SÖR0T BlLDSHÖFÐA 18, SlMI 672240 Lottótekjur íþróttafélaganna: Áttatíu og sex milljónir - enginn peningur? Þorbergur hringdi: Mér finnst stundum óbilgirnin vera höfö í hávegum, eins og þegar íþróttasamband íslands gerir hávaða út af því aö nú eigi að draga af þvi fjármuni í stað þess að auka við framlag th þess. Nú hefur komið fram, svo ekki verður hrakið, að íþróttasamband íslands hefur haft rúmar 86 mhljónir króna í tekjur af lottóinu einu, frá því það fór af stað, fyrir tæpu ári. Mér finnst þetta vera það há tala í krónum að varla sé hægt að ætlast til að nokkur viöbótarstyrkur verði veittur th íþróttamála utan þess sem fæst úr lottóinu. Um þetta hljóta alhr að geta verið sammála, nú á tímum samdráttar og sparnaðar. Eða á bara að spara á sumum svið- um en ekki öðrum? Mér fmnst flestir sem ég ræði við vilja standa með fjár- málaráðherra okkar í öllum þeim greinum sem hann hefur lagt til að skoðaðar verði með tilliti til sparnað- ar og niðurskurðar. TEGUND PORTO Hringbraut 120 - sími 28600, Stórhöfða - sími 671100. Verð á fermetra kr. 890 STIGATEPPI Hentug fyrir stigaganga, skrifstofur, verslanir, forstofur o.fl. E3| BYGGINGAVÖRUR V/LDARK/OR VÍSA ggiBYGCIMCAVÖBgB)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.