Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Qupperneq 26
26
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Einstakt taekifæri. Höfum fengið til sölu
síðustu eintök bókarinnar „Byssur og
skotfimi" eftir Egil Stardal, eina bókin
á íslensku um skotvopn og skotveið-
ar, sendum í póstkröfu. Veiðihúsið,
Nótatúni 17, sími 84085.
Skotfélag Reykjavíkur. Mánaðamót i
þríþraut verður haldið 3. nóv. nk. í
Baldurshaga kl. 20.30, haustmót í
liggjandi stöðu, Half match verður
haldið 10. nóv. nk. kl. 20.30. Nefndin.
BAIKAL haglabyssur. Einhleypur og
tvíhleypur nýkomnar á frábæru verði,
takmarkað magn. Veiðihúsið Nóatúni
17, sími 84085.
■ Verðbréf
Erfitt að rukka? Sé um að innheimta
viðskiptaskuldir og færa bókhald yfir
viðskiptamenn. Mánaðarlegt uppgjör
og yfirlit ásamt söluskattsskýrslu.
Jóhann í síma 22243-26282.
M Fasteignir______________________
Hús eða rúmgóð ibúð óskast í kaup-
stað eða þorpi í makaskiptum fyrir 3-4
herb íbúð í Reykjavík. Tilboð með
uppl. sendist DV, merkt „Maka-
skipti".
■ Pyrirtæki
Til sölu:
• Toppveitingastaður með vínveit-
ingaleyfi.
• Góð kjörbúð í góðu hverfi, góð kjör.
• Veisluþjónusta, gott tækifæri.
• Utgáfufyrirtæki, góðirtekjumögul.
• Sólbaðsstofa í vesturbæ, góð kjör.
• Ljósritunarfyrirtæki, gott atvinnu-
tækifæri.
• Þekkt og mjög góð tískuverslun.
• Bílasala á góðum stað, góð kjör.
• Heildverslun með ýmsa vöruflokka,
góð kjör.
• Heildverslun með sælgæti, góð
umboð.
• Verslun með kven- og barnafatnað,
góð kjör.
• Mjög góð matvöruverslun með
söluturni, mikil velta.
• Góður sölutum í vesturbæ, góð
kjör.
• Jeppapartasala, góð kjör.
'• Góður matsölustaður í stóru at-
vinnuhverfi.
• Videoleiga og sölutum.
• Góður sölutum í Kópavogi.
• Heildsala í matvöm, mjög góð
umboð.
• Framleiðslufyrirtæki í matvæla-
iðnaði.
• Veislueldhús sem selur Iíka bakka-
mat.
• Bóka- og ritfangaverslun, mikill
sölutími framundan.
• Lítil en góð snyrtivöruverslun, góð
kjör.
• Einn besti sölutum bæjarins, mikil
velta.
Firmasalan, Hamraborg 12, sími
42323.
Fyrirtæki til sölu:
•Sölutum í Rvk, opinn 18.00-23.30.
•Sölutum í austurbæ, mikil velta.
•Söluturn og videoleiga í Kóp.
• Sölutum í Kópavogi, góð kjör.
•Sölutum og grillstaður í austurbæ.
• Sölutum í miðbænum, góð kjör.
•Sölutum í Hafnarfirði, góð kjör.
•Söluturn í vesturbæ, góð velta.
• Tískuvömverslanir við Laugaveg.
• Fyrirtæki í matvælaframleiðslu.
•Videoleiga í Rvk, mikil velta.
•Pylsuvagn með góðum tækjum.
•Fiskverkun í Rvk með útfl.
• Hárgreiðslustofa í Breiðholti.
• Matvömverslun í eigin húsnæði.
• Bílasala í Reykjavík, góð kjör.
• Matvömversl. í Hafnarf., góð kjör.
• Kven- og barnafataversl. í Breiðh.
•Veitingastaður í Rvk, góð velta.
• Heildverslun með gólfefni o.fl.
•Verslun með leðurfatnað í Rvk.
•Sólbaðsstofa í Reykjavík.
• Vefnaðarvömversl. á Seltjarnam.
• Heildverslun með sælgæti.
•Tímaritaútgáfa í Reykjavík.
•Fyrt. með innfl. á bíllökkum.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Við-
skiptafræðingur fyrirtækjaþjón-
ustunnar aðstoðar kaupendur og
seljendur fyrirtækja.
Ýmsir fjármögnunarmöguleikar.
Kaup sf., fyrirtækjaþjónusta,
Skipholti 50c, símar 689299 og 689559.
RHandi tekjur. Þjónusta á sérsviði
hreingeminga fyrir einn mann, sem
gefur mikið af sér fyrir réttan aðila,
til sölu. Engu öðm líkt. Verðhugmynd
450 þús. Tilboð sendist DV, merkt
„2077“.
■ Bátar
Plastverk, Sandgerði. Nýsmíði, höfum
hafið framleiðslu á 4 'A tonns fiskibát-
um. Fáanlegir á ýmsum byggingar-
stigum, einnig fram- eða afturbyggðir.
Uppl. s. 92-37702 eða hs. 92-37770.
Modesty
Leyfðu mér að tala fyrst, Miti. Hafi hann\
ur/
þá þekkir hann reglur sem gilda
leyfi til þess að fara um sem kaupmaður
Eg veit ekki hvað
við eigum að gera
út af raf-
magnsreikningum.
Viö sitjum (
myrkrinu ef viö
borgum ekki
fljótlega.