Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Jæja, Laxi, þaö skiptir ekki máli hversu mikið þú reynir...
Aaamson
Hafsiglinganámskeiö á skútum (Yacht-
master OfFshore) hefst 2. nóv., kennd
er siglingafræði (framhald af 30 tn.
prófinu), veðurfræði, notkun og með-
ferð segla, merkjagjafir og sjó-
mennska. Siglingaskólinn, sími 689885
og 31092.
100 tonna þorskkvóti til sölu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5969.
Grásleppunet til sölu, með baujum og
færum. Uppl. í síma 96661197.
■ Vídeó
Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup,
afrnæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. »
Leigjum einnig út videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
Videotæki á 100 kr. ef þú tekur 2 spól-
ur, sama verð alla daga, nýjar spólur
vikulega. Videogæði, Kleppsvegi 150,
gegnt Þróttheimum, sími 38350.
■ Varahlutir
Mazda 323 ’87, 1300, 2ja dyra, í vara-
hluti. Sími 34305 og 76482.
Ný plastbretti og vél i Subaru árg. ’77
til sölu. Uppl. í síma 93-12805.
Til sölu 340 cc vél og 727 skipting,
verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 35020.
Óska eftir Leyland disilmótor í JCB
traktorsgröfu. Uppl. í síma 99-6012. 'v
INNRÖMMUN
SIGURJÓNS
LA 22
SÍMÍ 31788
SKIPSTJÚRASTðlAR
í allar geröir báta.
Hagstætt verð.
Friðrik A. Jónsson h.f.
Skipholti 7, Reykjavik,
Simar 14135 — 14340.
Jólavörurnar
(^Kemmikkúóu) ///.
SIGTÚN 3, SÍMI 26088.