Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Síða 29
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987.
29
dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Húsnæði óskast
Einstaklingsíbúð eða herb. með eld-
húskrók óskast til leigu sem fyrst,
öruggar gr. Sími 27022 (innanhúss
273) á daginn og 83889 á kv. Sigurjón.
Húsasmiður óskar eftir 2-3 herb. íbúð,
góðri umgengni heitið, íbúðin má
þarfnast einhverrar lagfæringar. Vin-
samlegast hringið í síma 78565.
Hver treystir sér til að leigja mér litla
íbúð á sanngjörnu verði sem fyrst?
Ef einhver þá vinsamlegast hringið í
síma 673138 f.kl. 16, námskona.
Ung hjón eru að leyta sér að 2ja-3ja
herb. íbúð. Erum reglusöm. Einhver
fyrirframgr. ef óskað er og skilvísar
greiðslu. Uppl. í síma 667408. Bjami.
Ungur maður óskar eltir lítilli íbúð eða
herbergi með aðgangi að eldhúsi í
Hafnarfirði, öruggar mánaðargr.
Uppl. í síma 46974 eftir kl. 18.
Ungur, reglusamur maður óskar eftir
herb. sem fyrst á Reykjavíkursvæðinu
með aðgangi að baði. Góð umgengni.
Uppl. í síma 95-1481.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
3 piltar utan af landi óska eftir her-
bergi eða íbúð á leigu. Uppl. í síma
84387 eftir kl. 18 á kvöldin.
Bílskúr. Óska eftir að taka á leigu
upphitaðan bílskúr, helst sem næst
Fossvogi. Uppl. í síma 685344.
Traust! Leitum eftir íbúð hjá traustum
leigjendum. Uppl. í síma 688140 eða
25424 (Bjarni Th).
Við erum tveir drengir utan af landi
og okkur bráðvantar þak yfir höfuðið,
fyrirfrgr. Uppl. í síma 21468.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í 1-2 mán.
frá ca. 1. nóv., helst með einhverju af
húsgögnum. Uppl. í síma 651738.
Óska eftir einstaklingsíbúð til leigu til
eins árs. Má vera stærri og/eða í út-
hverfi. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Skilvísi, snyrtimennska, sveigjanleiki.
Uppl. í síma 18583 á kvöldin.
■ Atvinnuhús næöi
160 mJ neðri sérhæð í Laugames-
hverfi til leigu frá 1. nóv., er nú
innréttuð sem heildsala en einnig til-
valin fyrir skrifstofur, teiknistofu eða
léttan iðnað. Góðar aðkeyrsludyr og
bílastæði. Uppl. í síma 29640 og
681368.
116 ferm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á
Suðurlandsbraut 6 til leigu strax,
hentugt fyrir tvo aðila, t.d. sem lækna-
stofa, fyrir lögfræðing, fasteigna- eða
heildsölu. Uppl. ,gefhar hjá Þ. Þor-
grímsson og Co., Armúla 16, s. 38640.
270 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu mið-
svæðis í borginni, lofthæð 3,50. Góðar
aðkeyrsludyr. Uppl. í síma 45617 eftir
kl. 19.
Óska eftir ca 70-120 ferm húsnæði með
góðum aðkeyrsludyrum fyrir lager,
staðsetning skiptir ekki máli. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5961.
■ Atvirma í boði
Viltu vinna þér inn peninga?
Gullið tækifæri fyrir heimavinnandi
húsmæður eða aðrar konur sem vilja
auka tekjumar án mikillar fyrirhafn-
ar. Þeim sem þegar em byrjaðar á
þessu spennandi verkefni finnst þetta
áhugavert og tekjumar em góðar.
Þess vegna viljum við hafa samband
við sem flestar konur um land allt sem
fyrst. Sendu okkur kort eða bréf með
heimilisfanginu þínu og við sendum
þér vinnupakkann okkar með öllum
upplýsingum og öðm sem til þarf.
„Pakkinn“ inniheldur 7 vinsælustu
skartgripi ársins frá París. Söluand-
virði skartgripanna er um
7.500 kr. - en þú færð þá senda heim
fyrir aðeins 2.500 kr. ATH. Ef þetta
hentar þér ekki er 7 daga skilafrestur.
Vinsamlegast sendið svar til:
René Galét Design.
London - París - New York.
Berg, Bæjarhrauni 4,220 Hafharfirði.
V/Engene.
Dreifingarstjórar. Útgáfufélagið Bros
óskar eftir hressum krökkum á aldrin-
um 9-12 ára til að sjá um dreifingu á
fiéttabréfum félagsins í Reykjavík og
um land allt. Við leitum að ábyggileg-
um krökkum sem em snarir í snúning-
um og vilja vinna vel fyrir gott kaup.
Áhugasamir hafi samband við skrif-
stofu okkar í síma 91-623433 til kl. 21
næstu daga. Útgáfufélagið Bros.
Rafvlricjar óskast til starfa. Nánari
uppl. í síma 82339.
Afgreiðslustari í boði. Okkur vantar
duglega stúlku í vinnu hjá okkur,
vaktavinna, unnið er 15 daga í mán-
uði, góð laun fyrir góðan starfskraft,
einnig vantar okkur í þrif, 2-3 daga í
viku kl. 8.30-11. Uppl. gefur Erla eða
Kristinn á kjúklingastaðnum,
Trygvagötu. Svarta pannan.
Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða
fóstrur eða fólk með aðra uppeldis-
menntun eða reynslu af uppeldisstörf-
um. Um er að ræða eina stöðu á deild
2ja-3ja ára bama og 1 'A stöðu við
stuðning fyrir böm með sérþarfir og
í sal. Uppl. veita Anna í síma 38439
og Ásdís í síma 31135 milli kl. 9 og 17.
Góður starfskraftur óskast á húsgagna-
lager, helst fjölskyldumaður sem býr
í austurborginni. Starfið er þrifalégt
og fjölbreytt og launin em 49.254 kr.
á mán. fyrir dagvinnu. Vinnutími er
frá 9-18 fimm daga vikunnar. Hringið
í síma 688418 ogákveðið viðtalstíma.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Góð laun. Ræstingarfyrirtæki óskar
eftir duglegu fólki til ræstingarstarfa
allan daginn. Mikil vinna og góð laun.
Nánari uppl. veitir Anna í síma 33444
milli kl. 13 og 15 virka daga. Ólsal
hf., Dugguvogi 7.
Hardrock Cafe. Okkur vantar hressan
og hörkuduglegan starfskraft til að-
stoðar í eldhúsi, vaktavinna. Uppl. á
staðnum fimmtudaginn 29. október
milli kl. 14 og 17, Snorri.
Ræstingar - herbergisþernur. Hótel
Borg óskar eftir að ráða fólk í ræst-
ingastörf á morgnana og herbergis-
þernustörf. Umsóknareyðublöð liggja
í móttöku hótelsins.
Vantar tvo hálfsdags starfsmenn,
vihnutími frá 12-16 og 16-20, lokað á
sunnudögum, æskilegur aldur 25-45
ára. Uppl. á staðnum. Hér-inn, veit-
ingar, Laugavegi 72.
Stýrimann og vélstjóra vantar nú þegar
á 50 rúmlesta togbát, sem selur aflann
á fiskmarkaðnum í Hafnarfirði. Uppl.
í síma 99-3965 á daginn og 99-3890 á
kvöldin.
Matvælaiðnaður. Starfsfólk óskast til
starfa við pizzugerð, salatgerð og
pökkun á kjötvinnsluvörum. Uppl. í
síma 33020. Meistarinn hf.
Nýja kökuhúsið, Reykjavíkurvegi 62,
Hafnarfirði, óskar að ráða afgreiðslu-
fólk, vinnutími 13-19. Uppl. í búðinni
frá kl. 8-15 næstu daga.
Okkur á Austurborg, vantar starfs-
mann, helst í fullt starf, einnig er laust
70% starf. Lysthafendur hringi í síma
38545. Dagheimilið Austurborg.
Rafvirkjar, rafiðnfræðingar. Óska eftir
að ráða rafvirkja eða rafiðnfræðinga
sem fyrst. Hitatækni. Uppl. í síma
688530.
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum
19, óskar eftir starfskrafti í ræstingu.
Uppl. í síma 36385 milli kl. 15 og 17.
Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki
óskar eftir sölumanni. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5968.
Járniðnaöarmenn. Viljum ráða jám-
iðnaðarmenn og nema í vélvirkjun.
Uppl. í síma 19105.
Nýja Garð, Selási, vantar fólk til af-
greiðslustarfa. Uppl. í síma 673100 í
dag og næstu daga.
Starisfólk óskast í borðstofu Borgar-
spítalans. Uppl. gefur yfirmatreiðslu-
maður í síma 696592.
Starfskraftur óskast í sal um helgar í
veitingahúsið Ártún. Uppl. á staðnum
milli kl. 18 og 19, sími 685090.
Vericamenn óskast i byggingarvinnu,
mikil vinna. Uppl. í síma 651950 eða
666622 eftir kl. 20.
Verkamenn. Verkamenn, vanir mal-
bikun, óskast, mikil vinna. Loftorka
hf„ sími 50877.
Úrbeiningamenn. Úrbeiningamenn
óskast til starfa. Uppl. í síma 33020.
Meistarinn hf.
■ Atvinna óskast
Útgerðarmenn. 34 ára skipstjóri óskar
eftir plássi á góðum bát frá traustri
útgerð, helst um áramótin. Reglusemi,
áhuga og góðri ástundun heitið.
Vinsaml. leggið inn nafn og símanr.
til auglþj. DV, sími 27022. H-5925.
Vantar þig góðan starfskraft? Þá höfrnn
við fjöldann allan af fólki á skrá með
ýmsa menntvm og starfsreynslu.
Kynntu þér málið. Vinnuafl, ráðning-
arþjónusta, Þverbrekku 8, sími 43422.
25 ára mann vantar vel launað starf í
lengri eða skemmri tíma í landi. Hefur
vélstjóramenntun og getur hafið störf
strax. Uppl. í síma 43991.
Ég er 21 árs stúlka sem óskar eftir
vinnu við að keyra út, er líka með bíl
sjálf. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5964.
Hárskeranemi á 2. ári óskar að komast
á námssamning eftir áramótin. Ath.:
Einnig kemur til greina hárgreiðsla.
S. 18238 frá 12-13 og e.kl. 18.
Nuddstofur, ath. Ung kona vill komast
á samning á nuddstofu sem allra fyrst,
hefur lært hjá lærðri konu, er góður
nuddari. Uppl. í síma 24711.
18 ára stúlka óskar strax eftir hrein-
legri vinnu fram til áramóta. Uppl. í
síma 75250.
20 ára karlmann vantar vinnu sem
fyrst sem háseti á togara eða á hand-
færum. Uppl. í síma 25791.
27 ára gamall maður óskar eftir vinnu,
allt kemur til greina. Uppl. í síma
73661.
Ungur maður með rafvirkjamenntun
óskar eftir vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 20151 eftirkl. 16.
Ungur maður óskar eftir sölustarfi,
ekki útkeyrslu, getur byrjað strax.
Uppl. í síma 666708.
■ Bamagæsla
Barnapíur i Langholtshverfi. Óskum
eftir bamapíu til þess að koma heim
og gæta okkar, Amar 6 ára og Sandra
eins árs, á meðan mamma vinnur á
fimmtud. og föstud. frá 14.30-20 og
laugd. frá 9.30-16.30. Uppl. í s. 31846.
Vantar þitt barn dagmömmu? Opnum
2. nóv. gæslu fyrir 3 mán.-7 ára böm,
frá kl. 8-13, erum þrjár með góða að-
stöðu, úti sem inni, keyrum bömin í
skóla, erum í alfaraleið í Garðabæ,
höfum leyfi. Uppl. í síma 46425.
Dagmamma óskast fyrir hádegi til að
passa dreng sem er í 6 ára bekk í
Austurbæjarskóla, helst í nágrenni
skólans. Úppl. í síma 28026 e.kl. 17.
Dagmamma óskast allan daginn fyrir
2ja ára telpu, helst á svæðinu milli
gamla miðbæjarins og Elliðaánna.
Úppl. í síma 28026 e.kl. 17.
M Ymislegt______________________
Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun-
arsnældumar komnar aftur, 10 daga
ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum
í póstkröfu. Uppl. i síma 622305.
Djúpslökun. Vinsælu Hugeflisslökun-
arsnældumar komnar aftur, 10 daga
ábyrgð ef árangur næst ekki. Sendum
í póstkröfu. Uppl. í síma 622305.
• Einkamál. Tímarit og video fyrir
fullorðna. Mesta úrval, besta verð.
100% trúnaður. Skrifið til R.T.
forlags, box 3150, 123 Reykjavík.
Er fluttur að Bankastræti 6 og þar til
viðtals eins og áður. Þorleifur Guð-
mundsson, sími 16223.
■ Einkamál
Ertu einmana? Á annað þúsund karl-
menn og stúlkur óska eftir að kynnast
þér með vinskap eða giftingu í huga.
Hafðu samband, það ber árangur. Sími
618897, trúnaður, kreditkort.
Yfir 1100 stúlkur vilja kynnast þér. Gíf-
urlegur árangur okkar vekur athygli
og umræður. Nánari uppl. í s. 623606
fra kl. 16-20. Fyllsta trúnaði heitið.
■ Kermsla
Kennum flest bókleg fög á framhalds-
og grunnskólastigi. Einkatímar og
fámennir hópar. Uppl. og innritun að
Meistaravöllum 13, 4. hæð t.h., milli
kl. 10 og 20 og í s. 622474 milli kl. 18
og 20.
Ert þú á réttri hlllu i liflnu? Náms- og
starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tíma-
pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og
15 virka daga. Ábendi sf„ Engjateig 9.
■ Spákonur
Spáii 1987 og 1988, kírómantí lófalest-
ur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð,
nútíð og framtíð, alla daga. Sími
79192.
Spái i spil og bolla. Tímapantanir í
síma 622581. Stefán.
Spái i spil og bolla einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
Spál I spll á mismunandi hátt. Uppl. í
síma 24029.
TOLLVÖRU
GEYMSLAN
HLUTHAFAFUNDUR
Hluthafafundur fyrir hluthafa Tollvörugeymslunnar
hf„ Reykjavík, veröur haldinn fimmtudaginn 29. okt-
óber 1987 kl. 17.00 í fundarsal inn af anddyri Holiday
Inn, Sigtúni 38, 105 Reykjavík.
DAGSKRA
Breytingar á starfsreglum félagsins vegna afnáms
ákvæðis í 3. gr. 1. mgr. laga um gjaldeyris- og við-
skiptamál nr. 63/1979 sem gerði þá kröfu til tollyfir-
valda að tollafgreiða ekki vörur nema staðfesting
gjaldeyrisbanka lægi fyrir um að greiðsla hefði verið
innt af hendi eða greiðsla tryggð með öðrum lögleg-
um hætti.
(„Afnám bankastimplunar".)
Stjórnin
BÍLASALAN
HLÍÐ
Borgartúni 25, R.
SÍMI 17770 - 29977
M. Bens 300 D 1980. ek 212 þús., sjálfs.
Verð 500 þús.
VW. Santana GLX 1984. ek. 54 þús.. 5 gíra,
álfelgur, toppl., þein innsp., 130 hö. Verð
580 þús.
Citroen CX 2000 1982, ek. 89 þús. Verð 380
þús.
Mazda 323 station 1982. ek. 80 þús., 5 gira.
Verð 250 þús.
Dodge Ram Van 1981, uppt. vél. 6 cyl..
sjálfsk. Verð 390 þús.
M. Benz 190 E árg. 1984, ek., 43 þús.,
sjálfsk., ABS o.fl. Verð 980 þús.
Pajero, langur, disll, turbo, 1987, ek.
17 þús„ grænsans. Verð 1100 þús.
Toyota Corolla DX 1986, ek. 18 þús.,
5 gíra. Verð 430 þús.
MMC Cordia 1985, ek. 33 þús. Verð
440 þús.
Galant turbo 2000 1985, ek. 75 þús.
Verð 600 þús.
Toyota Hilux 4x4 1980, ek. 90 þús.,
gott hús, vökvast. Verð 480 þús.
Malibu Classic 1979, ek. 133 þús. bíll
I góðu lagi. Verð 250 þús.
Toyota LandCruiser 1979, ek. 67 þús.,
vökvast. o.fl. Verð 440 þús.
M Benz 207, langur 1985, ek. 53 þús„
vökvast. Verð 1150 þús.
Lh
LANDSVIRKJUN
F0RVAL
Landsvirkjun hefur ákveðið að efna til forvals á verk-
tökum vegna byggingar stjórnstöðvar við Bústaða-
veg 7 í Reykjavík. Nær verkið til uppsteypu hússins
og að gera það fokhelt.
Húsið verður á þremur hæðum samtals 1.997 m2 að
flatarmáli og 8.354 m3 að rúmmáli.
Áætlaðar helstu magntölur eru:
Mót 5.900 m2
Steypustyrktarstál 145 tonn
Steypa 1.220 m3
Auk þess skal koma fyrir lögnum, blikkstokkum og
innsteyptum pípum vegna raflagna.
Miðað er við að útboðsgögn verði tilbúin í janúar
1988 og að verkið geti hafist 15. febrúar 1988 og
að því verði lokið 15. júní 1988.
Forvalsgögn verða afhent frá og með fimmtudegin-
um 29. október 1987 á skrifstofu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.
Útfylltum og undirrituðum forvalsgögnum skal skila
á sama stað eigi síðar en föstudaginn 13. nóvember
1987.
Reykjavik 29. október 1987.