Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Page 30
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987. •ðO Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tapað fundið Sá sem fann tvo lykla á brúnni kippu, með stafnum J, í Bergstaðastræti síð- viegis í gær vinsamlega hringi í síma 641336 eða 14362. Fundarlaun. ■ Skemmtanir Diskótekið Doliý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. Diskótekið Dísa - alltaf á uppleið. Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir og sprell. Veitum uppl. um veislusali v).fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og liókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Pantið jólahreingern- ingamar tímanlega! Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar ■^djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Hreingerningar á ibúðum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- ^rireinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjami. ■ Bókhald Bókhaldsstofan Fell hf. aulýsir. Getum bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum í bókhald, veitum einnig rekstrarráð- gjöf. Uppl. í síma 641488. Öll ráðgjöf. Sérst. sölusk., staðgr. gj. Bókhald: Uppgjör. Framtöl. Kvöld & helgar. Hringið áður. Hagbót sf., Ár- múla 21, 2.h„ RVK. S. 687088/77166. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, ^sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, t.d. milliveggi, hurðaísetningar og gluggaísetningar. Uppl. í símum 611051 og 621962. Einstaklingar - fyrirtæki. Tökum að okkur utanhússverkefni af öllu tagi, tilb./tímav. S. 30348, 31623. Halldór Guðfínnsson skrúðgarðyrkjumeistari. Fyrirtæki og stofnanir, sendum matar- •pjiakka í fyrirtæki og stofnanir, prófið gæði og verð. Veislueldhúsið, Álf- heimum 74, sími 686220. Málningarvinna. Tökum að okkur málningarvinnu úti og inni, gerum föst tilboð, fagmenn. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Verktaki getur útvegað húsasmiði í nýsmíði og viðhald, úti sem inni, einn- ig múrara í múrverk og flísalagnir. Sími 652296 virka daga frá kl. 9-17. Útihurðir. Látið okkur skafa og verja útihurðina fyrir veturinn. Vanir menn, viðurkennd efni, föst tilboð. Hurðaprýði, sími 26125. ------------------------------------- Múrarameistari getur bætt við sig múrverki. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5967. Viöhald og endurnýjun á eldra húsnæði kallar á mann til að starfa fyrir þig. Uppl. í síma 616231 eða 10301. Úrbelnlngar. 2 Kjötiðnaðarmenn geta tekið að sé úrbeiningar. Uppl. í síma - -'1659 og 43744. ■ Líkamsrækt Konur! Liðkið ykkur, styrkið og léttið fyrir jól. Bjóðum leikfimi, gufu, ljós og nudd. Innritun s. 42360 - 41309. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Herbert Hauksson, s. 37968, Chevrolet Monza ’86. Reynir Karlsson, s. 612016, MMC Tredia 4wd ’87. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s.76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. ■ Innrömmun Innrömmunin, Bergþórugötu 23, annast alhliða innrömmun í ál- og trélista. Vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði. Sími 27075. M Garðyrkja Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. M Húsaviðgerðir Húseignaþjónustan auglýsir: viðgerðir og viðhald á húsum, t.d. jámklæðn- ingar, þak- og múrviðgerðir, spmngu- þéttingar, málning o.fl. S. 23611 og 22991. Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur, múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant- ar og rennur, skipti á þökum, tilboð. Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Verkfæri Vélar fyrir járn, blikk og tré. •Eigum og útvegum allar nýjar og notaðar vélar og verkfæri. • Fjölfang, Vélar og tæki, s. 91-16930. ■ Tilsölu IDTTD5PÍL Lottóspilastokkurinn. 32 númemð spil, þsu sem þú getur dregið happatöluna þína. Fæst á flestum útsölustöðum lottósins. Dreifing: Prima heildversl- un, sími 91-651414. Lottóspilastokkur- inn á hvert heimili. Rýabúðin auglýsir. Tölvusmyrna ný- komið, einnig smyrnateppi og mottur, tilbúnir dúkar til að sauma eða mála, ný sending af jólakortum. Ath. versl- uninni verður lokað 7. nóv. vegna flutnings. Póstsendum. Rýabúðin v/ Klapparstíg, sími 18200. GRATTAN VÖRULISTAVERSLUN. Vör- ur úr Grattan-listanum fást í öllum númerum og stærðum í verslun okk- ar, Hverfisgötu 105. GRATTAN JÓLAGJAFALISTINN er kominn, fæst ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr. 123, pantanatími 10-17 dagar, pantanasími 91-621919. GRATTAN DIRECT VÖRULISTINN. Örfó eintök eftir, fást ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr. 123, pantana- tími 10-17 dagar, pantanasími 621919. ■ Verslun Ert þú búin að fá hlýja peysu m.mynd fyrir veturinn? Þær eru komnar í Cer- es hf„ Nýbýlavegi 12, Kópavogi. Nýkomnir Bauhaus stólar, spegilflísar, gler- og krómborð. Nýborg hf„ Skútu- vogi 4, sími 82470. Aldrei meira úrval. Leðurhornið, Skólavörðustíg 17, sími 25115. Kays pöntunarlistinn ókeypis, bgj. 123 kr„ 1000 síður. Nýjasta fatatískan á alla fjölskylduna, leikföng, sælgæti, búsáhöld o.fl. o.fl. Pantið tímanlega fyrir jól. Visa/Euro. Gerið verðsaman- burð. B. Magnússon verslun, Hóls- hrauni 2, Hfj„ sími 52866. Rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn, einnig kaloríumælar. Boltís sf„ símar 667418 og 671130. ■ Varahlutir ■ Bflar til sölu Til sölu er þessi Atlas 1622 beltagrafa, árg. ’81, 20-21 tonn, keyrð 12000 tíma, upptekinn mótor og glussadælur og undirvagn frá ’86 (langur), 3 skóflur fylgja. Uppl. í síma 681299 á skrifstofu- tíma. Benz 0-309 árg. '74 til sölu, tilvalinn fyrir hljómsveit eða verktaka, inn- réttaður með tveim borðum. Skipti á ódýrari eða dýrari jeppa eða fólksbíl, milligjöf staðgreidd. Sími 38567 og í síma 15637 á kvöldin. rrr~r" I----------•---1 VARAHLUTAVERSLUNIN RILMÚLT ■ f SIÐUMÚLA3 [M] 21 ^2^37273 Viðgerðar- og síusett í flestar gerðir sjálfskiptingar. Fyrrverandi ráðherrabill til sölu. Mer cedes Benz 250 árg. ’82 til sölu. Bíllinn er með 6 strokka mótor, einnig vökva- bremsur og -stýri, centrallæsingar, stereogræjur með 4 hátölurum ásamt ýmsum aukabúnaði, bíll með toppvið- hald. Verð 720 þús„ annars samkomu- lag. Uppl. í síma 689086 eftir kl. 18. Cherokee Chief árg. ’85 til sölu, verð 900 þús„ 4ra cyl„ 5 gíra, gull- sans., með sóllúgu, skipti koma til greina. Hringið i síma 689234, Ómar, eða 624694 eftir kl. 19. Alvöru jeppi! Blazer ’74, mikið end- umýjaður, upptekin Bedford dísilvél, 5 gíra Benz gírkassi, spil, stereogræjur og fl. Toppbíll. Skipti. Uppl. í síma 689584. Frábær sportbíll til sölu, Renault 5 GT turbo ’85, ekinn 35 þús„ sóllúga + felgur, verð 530 þús. Nánari uppl. í síma 689391 eftir kl. 20. ■ Ýmislegt KOMDU HENNI/HONUIL bÆGILEGA Á ÓVART Áttu í erfiðleikum með kynlíf þitt, ertu óhamingjusamur(söm) í hjóna- bandi, leið(ur) á tilbreytingarleysinu eða haldin(n) andlegri vanlíðan og streitu? Leitaðu þá til okkar við eigum ráð við því. Full búð af hjálpartækjum ástarlífs- ins í mörgum teg. við allra hæfi, einnig sexí nær- og náttfatnaður í úrvali. Ath„ ómerktar póstkröfur. Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn. Opið frá 10-18 mán.-fös. og 10-16 laug. Erum í Veltusundi 3, 3. hæð (v/Hallærisplan), 101 Rvk, sími 29559 - 14448. ■ Þjónusta Falleg gólf! Slípum, lökkum, húðum, vinnum park- et, viðargólf, kork, dúka, marmara, flísagólf o.fl. Hreingerningar, kísil- hreinsun, rykhreinsun, sóthreinsun, teppahreinsun, húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. För- um hvert á land sem er. Þorsteinn Geirsson verktaki, sími 614207, farsími 985-24610.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.