Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Side 32
32
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987.
Tippað á tó]f
Þeir íslendingar sem hlusta á BBC kannast við nöfnín Kevin Geary og
Martin Fookes. Þeir félagar sjást hér lýsa leik Barcelona og Steaua Buchar-
est i borginni Sevilla á Spáni.
Umsjón: Eiríkur Jónsson
Getraunaspá t
fjölmiðlanna , „| I i! 11 i
* Q 5 h í O ffl tt » «
LEIKVIKA NR.: 10
Charlton ..Southampton 1 2 2 2 1 2 2 X 1
Chelsea ..Oxford 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Derby ..Coventry 1 1 1 1 X 1 X 1 1
Manch Utd . .Nott Forest 1 X X 1 1 1 X X 1
Newcastle ..Arsenal 2 X 2 2 X X X 2 X
Norwich ..QPR 1 1 1 X 1 2 2 2 X
Portsmouth ..SheffWed 1 1 X 2 1 1 1 2 1
Tottenham ..Wimbledon 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Watford .West Ham 2 2 1 X X 2 2 X X
Oldham .Birmingham 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Plymouth Hull 1 1 2 2 2 2 1 X X
Sheffield Utd .Leeds 1 X 1 2 X 1 2 2 1
Hve margir réttir eftir 9 leikvikur: 52 47 42 49 49 50 46 51 48
Enska 1. deildin
L U HEIMALEIKIR J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S
10 5 0 0 17 -2 Liverpool 4 1 0 12 -4 28
12 5 1 0 11 -3 QPR 4 0 2 7 -7 28
' 12 5 0 1 15 -3 Arsenal 3 2 1 7 -4 26
12 3 2 1 10 -4 Nott Forest 5 0 1 12-5 26
13 4 2 0 10-4 Manch Utd 2 4 1 12 -9 24
13 5 1 1 14 -4 Everton 1 3 2 7 -5 22
13 5 1 0 13 -6 Chelsea 2 0 5 9 -14 22
13 5 0 1 12 -4 Tottenham 1 2 4 4 -9 20
12 4 0 2 14 -10 Oxford <3 '2 3 3 -9 17
12 2 2 2 7 -8 Southampton 2 2 2 11 -11 16
12 2 1 4 7-14 Coventry 3 0 2 7 -5 16
11 1 1 3 5 -9 Newcastle 2 3 1 10-9 13
12 1 2 3 3 -5 Derby 2 2 2 6 -9 13
12 3 2 1 10-9 Portsmouth 0 2 4 3-16 13
11 1 3 1 8 -6 Wimbledon 2 0 4 4 -9 12
12 1 4 2 6 -8 West Ham 1 2 2 6 -7 12
'13 2 3 2 8 -7 Luton i 0 5 6-12 12
13 2 1 3 7 -8 Norwich 1 0 6 2-10 10
13 2 1 4 8-12 SheffWed o 2 4 4-14 9
11 1 2 2 2 -5 1 o 5 2 9 8
12 1 0 5 3 -10 Charlton o 2 4 6 -13 5
Enska 2. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk u J T Mörk s
15 6 1 1 18 -7 Bradford 4 2 1 10-7 33
15 5 3 0 14 -8 Hull 3 3 1 11 -6 30
15 5 2 1 14 -6 Middlesbro 3 1 3 8 -7 27
15 6 1 0 12 -3 Ipswich 1 3 4 5 -9 25
14 5 1 1 15 -8 Crystal Pal 2 2 3 14-13 24
14 4 2 1 12 -3 Swindon 3 1 3 11 -12 24
16 1 5 2 8-8 Aston Villa 5 2 1 13 -5 25
14 5 1 0 16 -6 Millwall 2 2 4 6-12 24
15 3 4 1 8 -9 Birmingham 3 1 3 9-11 23
15 3 2 3 9.-9 Sheffield Utd 2 1 4 8-11 18
16 4 3 1 9 -5 Stoke 1 2 5 1 -12 20
14 4 1 2 17 -9 Manch City 1 3 3 7 -12 19
15 3 1 3 12 -11 Barnsley 2 3 3 5 -7 19
16 4 2 2 8-7 Leeds 0 5 3 6 -12 19
15 4 2 2 13-5 Leicester 1 1 5 10 -15 18
15 3 3 2 10 -8 Blackburn 1 3 3 8-11 18
16 3 3 2 19-13 Plymouth 1 2 5 7 -15 17
16 4 1 3 12 -8 WBA 1 1 6 8-19 17
15 3 2 2 13 -8 Bournemouth 1 2 5 6 -15 16
14 3 3 1 9 -8 Oldham 1 1 5 4 -13 16
14 1 3 2 6 -6 Shrewsbury 1 4 3 4-10 13
14 2 1 4 10-10 Reading 1 3 3 5 -14 13
14 0 3 4 4 -11 Huddersfield 0 2 5 10 -20 5
BBC seinkar út-
sendingarb'ma
Úrslit voru ekki mjög óvænt um
síðustu helgi, helst að útisigur New-
castle gegn Coventry hafi verið að
angra tippara. Alis komu fram þrjár
raðir með alla leikina tólf rétta og
93 raðir með ellefu réttar lausnir.
Potturinn var 785.481 króna og kom
í hlut hverrar tólfu 182.095 krónur.
2572 krónur komu í hlut þeirra sem
voru með ellefu rétta. Mikil keppni
er orðin í hópleiknum og af þeim sem
hafa verið með allar fjórar vikurnar
er GH BOX 258 og H.G.A. með bestan
árangur sem komið er, 10,75 að með-
altali. Með hæsta meðaltal, 11, eru
hópamir: Hella-8, Trompásinn og
Hópur 5.
Tímabreytingar hjá BBC um
næstu helgi
Margir Islendjngar hlusta á
íþróttaþætti BBC á laugardögum.
Leikir í ensku knattspyrmmni hafa
byrjað klukkan 14.00 undanfarið en
um næstu helgi verður breyting þar
á því að leikimir munu hefjast
klukkan 15.00. Paddy Feeney, sem er
umsjónarmaður þáttanna, mun segja
frá markaskorun jafnóðum og hon-
um berast upplýsingar, eins og vant
er, en yfirleitt er einn knattspymu-
leikur tekinn fyrir og lýst síðustu
þijátíu mínútur hans. Úrslit leikja
verða sögð klukkan 16.55 og „Classi-
fied“ úrsht klukkan 17.05.
Einhver hefur orðið ríkur á Bret-
landseyjum um síðustu helgi því
markajafnteflin urðu einungis átta
og markalausu jafnteflin sex. Marka-
jafnteflin em númer: 11-13-16-17-37-
38-45-52 og markalausu jafnteflin
númer: 10-19-21-36-57 og 58.
Wimbledon
hrottameistari
Áhugi Englendinga á tölfræði-
legum afrekum íþróttamanna
sinna er víðfrægur. Töflur em
birtar um alla skapaða hluti sem
snerta einstaklinga, hð og hópa.
Fróðlegt er að athuga skýrslur
um bókanir og útafrekstra fyrir
keppnistímabilið 1986/87. Þar
kemur í ljós að ef keppt hefði
verið í þeirri grein, þ.e. hrotta-
skap og munnbrúkun, hefði hðið
Wimbledon orðiö Englandsmeist-
ari í 1. deUd því Uðið missti út af
sex leikmenn í 42 leikjum og bók-
animar urðu aUs 56. Oxford
missti jafnmarga leikmenn af
velU en fékk ekki nema 37 bókan-
ir. Einn leikmaður Aston VUla
var rekinn af velU en Uðið fékk
56 bókanir, tveir leikmenn
Chelsea vora reknir af veUi en
Uðið fékk á sig 52 bókanir. Þessi
Uð skára sig nokkuð úr því það
Uð sem fær flest stig fyrir hrotta-
skap á eftir þessum fjóram Uðum
er Manchester City, með 37 bók-
anir, og Coventry, með 32
bókanir, á meðan Luton var með
33 bókanir og þijá menn út af.
Það Uð sem hagaði sér langbest
er Watford. Einungis einn leik-
maður var rekinn af velU en
bókanimar urðu tíu. AUs sjö leik-
menn fengu þessar bókanir hjá
Watford en sextán hjá Wimble-
don. Meistaramir Everton
hugsuðu greUUlega men-a inn að
sparka í knöttinn en andstæðing-
inn því emungis tuttugu og tvær
bókanir vora gefnar á Uðið og
einn leUcmaður var rekinn af
velU. Þeir leikmenn sem fengu
flestar bókanimar á keppnis-
tímabilinu vora Norman White-
side hjá Manchester United og
Russel Osman hjá Leicester sem
féngu níu bókanir hvor. Lið
þeirra vora þó ekki framarlega i
keppninni um bókanir. Það vora
einungis leikmenn frá Coventry
og Manchester City sem luku öU-
um 42 leUqunum án þess að vera
reknir af velU.
Brotnar Arsenal-múrinn
1 Charlton - Southampton 1
ChaxltonUðinu hefux gengið illa að hala inn stig í haust og
er neðst í deUdinni Markaskorurum Uðsins hefur einung-
is tekist að koma knettinum átta sinnum löglega í markið
í tólf leikjum. Þá er vðmin fullgestrisin og hefur fengið á
sig 24 mörk. Southampton hefur gengið vel í undanfömum
leUqum en liðið er þó ekki sannfserandi. Charlton hefur
tækifæri til að ná sér í þrjú stig í þessum leUt og spái ég
heimasigri.
2 Chelsea - Oxford 1
Chelsea er geysUega sterkt á heimaveUi og hefur unnið
fimm leUd en gert eitt jafntefli á heimaslóðum Oxford
seldi nýlega sinn besta marrn, Ray Houghton, til Liveipool
og er efcki ólíklegt að það taki nokkum tíiria fyrir liðiö að
ná sér á rétt strik. Chelsea vinnur.
3 Derby - Coventry 1
Þessi miðlandaliö eru um miðja deild en Coventry ofar,
með 16 stig á móti 13 stigum Derby. Coventry hefur geng-
ið ágætlega á útivelli og hefur unnið þijá af fimm leikjum
sínum. Derby er ekki með neegilega stóran hóp leik-
manna til aö blanda sér af alvöru í keppnina um Englands-
meistaratitilinn en gerir góða hluti öðru hveiju. Derby
hefur tapað þremur af sex leikjum sínum á heimavelli en
er líklegt til að vinna þennan leik.
4 Man. United - Nottingh. Forest 1
Nú verður brestur því hvorugt þessara liða hefur tapað
leik á undanfömum fimm vikum. Nottingham Forest hefur
reyndar unniö fimm slðustu leiki sína en Manchester Un-
ited hefur ekki tapað erui á heimavelli. Ungu strákamir
hans Brians Clough lenda hér í suðupotti á Old Trafibrd
og munu kikna undan álaginu.
5 Newcastle - Arsenal 2
Verður það Newcastle sem stoppar barónana frá High-
bury? Það er spuming sem áhugamenn um ensku knatt-
spymuna spyrja sig núna, er Axsenai hefur unniö sjö leiki
deildarinnar en er erfitt á heimavelli. Mikil ábyrgð hvílir
jafnan á brasilíska knattsnillingnum Mirandinha sem hefur
staðið sig mjög vel það sem af er kepprústímabilmu en
mun eflaust eiga í erfiöleikum meó að komast í gegnum
vamarmúr Arsenalliðsins.
6 Norwich - QPR 1
Norwichliðið hefur verið frekar slappt í haust á meðan
OPR hefur blómstrað. En bæði er það að margir leik-
manna QPR eru meiddir og eins hitt að Norwichliðiö hefur
verið aö braggast. Það er því trú mín að Norwich takist
að slá í gegn og vinna þertnan leik. QPR hefiir unnið fjóra
leiki á útivelli en tapaö tveimur. Nú er það alvaran og tap.
7 Portsmouth - Sheffield Wednesday 1
Portsmouth hefur spilað gegn efstu liðunum, Liverpool og
QPR, á síðustu þremur vflcum og tapað báðum leflcjunum
en fær nú naest neðsta liðið í heimsókn. Portsmouth hefur
ekki tapað nema einum leik á heimaveUi en Sheffield
Wednesday hefur einungis unnið tvo leiki af þeim 13 sem
liðið hefux spilaö. Sheffield Wednesday feer að meðaltah
á sig rúmlega tvð rnörk í leik og er hér um lfldegan heima-
sigur að ræða.
8 Tottenham - Wimbledon 1
Bæði þessi lið hafa verið í lægð undanfarið og þó hefur
staða Wimbledon verið verri því liðið hefur tapað fiórum
síðustu leflcjum sfnum á meðan Tottenham hefur einungis
tapað þremur síðustu leikjum sínum. David Pleat, fram-
kvæmdastjóri Tottenham, sagði af sér fyrir stuttu vegna
samneytis við portkonur en þrátt fyrir það mun Tottenham
vinna.
9 Watford - West Ham 2
Watford hefur nú tapað fjórum síðustu leikjum sinum í rðð
og aðalgalli á liðinu er hve sjaldan leikmönnunum tekst
að skora mark. Watford hefur skorað fæst mörk allra liða
í atvinnumannadeildunum §órum, alls fimm mörk. West
Ham hefur gengið flla að knýja á með sigur þvi fimm af
síðustu átta leikjum hafa endað i 1-1 jafnfefli. Nú sigxar
West Ham.
10 Oldbam - Blmiingham 1
Þessi lið eru sitt við hvom enda stigatöflunnar í 2. deild.
Oldham er meðal neðstu liða á meðan Birmingham flýtur
við toppinn. Oldham hefur ekki tapað nema einum leik
af sjö á heimavelli sínum en Birmingham hefur unnið þijá
lefld á útivelli en tapað þremur af sjö. Heimasigur
11 Plymouth - Hull 1
Plymouth er furðulegt stemningslið sem hefur unnið tvo
lefld með sex mörkum í haust, en árangur annarra leikja
er ekki tiltökumál. Hull er enn í öðru sæti í 2. deild og
hefur ekki tapað nema einum leik til þessa. Nú vinnur
ljTshefiBeld United - Leeds 1
Allt gengur Leeds i óhag um þessar mundir en ein aðalá-
stæða þess er að leikmönnum eru mislagðir feetur við
mark andstæðinganna. Einungis hefur tekist að skora 14
mörk í 16 leikjum. Slíkt kann ekki góöri lukku að stýra
þvi Sheffield Wedneday hefux gengið allt í haginn undan-
farið og hefur ekki tapaö nema einum leik af síðustu sjö.
Heimasigur.