Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Qupperneq 33
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987.
33
Fólk í fréttum
Eyþór Einarsson
Eyþór Einarsson, formaður Nátt-
úruvemdarráðs, var í DV-fréttum
sl. mánudag, en á nýafstöðnu nátt-
úruvemdarþingi var helst fjallað
um framtíðarskipan náttúmvemd-
armála.
Eyþór Haraldur er fæddur 8. fe-
brúar 1929 í Neskaupstað og lauk
mag. scient. prófi í náttúrufræði frá
Háskólanum í Kaupmannahöfn
1958. Hann var deildarstjóri grasa-
fræðideildar Náttúrufræðistofnun-
ar íslands frá 1. janúar 1959 og
forstööumaður Náttúrufræöistofn-
unar 1963-1965, 1969-1971 og 1978.
Eyþór hefur verið í Náttúmvemd-
arráðí frá 1. janúar 1959, var
varaformaður 1972-1978 og hefur
verið formaður frá 1978. Hann var
varaformaður stjómar raunvís-
indadeildar Vísindasjóðs 1974-1978
og formaður frá 1978. Eyþór hefur
verið fulltrúi íslands í náttúru-
vemdarnefnd Evrópuráðsins frá
stofnun, 1963, og var formaöur Fé-
lags íslenskra náttúrufræðinga
1960-1962. Hann var ritari Hins ís-
lenska náttúrufræðifélags
1960-1964 og formaður þess
1964-1966 og 1976-1980. Eyþór var í
stjóm Ferðafélags íslands
1968-1979 og varaforseti þess
1977-1979. Hann var í stjóm Land-
verndar frá stofnun, 1969, til 1973
og í stjórn Surtseyjarfélagsins frá
stofnun, 1965. Eyþór var formaður
Söngsveitarinnar Fílharmóníu
1968-1969 og hefur ritað íjölda
greina um náttúrufræðileg efni.
Eyþór giftist 1951 Svandísi Sigur-
veigu Ólafsdóttur, f. 27. febrúar
1929, kennara í Æfingaskóla Kenn-
araháskóla íslands. Kjörforeldrar
Svandísar era Ólafur Ásgeirsson,
klæðskeri í Rvík, og kona hans,
Sigrid Ásgeirsson, en foreldrar Páll
Sigurðsson, prentari í Rvík, og
kona hans, Margrét Þorkelsdóttir.
Börn Eyþórs og Svandísar eru
Margrét, f. 9. febrúar 1954, hjúk-
mnarkona í Kaupmannahöfn,
Ingibjörg, f. 20. desember 1957,
myndhstarmaður í Rvík, sambýlis-
maður hennar er Guömundur
Andri Thorsson, ritstjóri Tímarits
Máls og menningar, Sigríður Ólöf,
f. 9. mars 1963, við tónhstanám í
Álaborg, og Þórey, f. 6. mars 1965,
háskólanemi.
Bróðir Eyþórs er Einar Gylfi, f.
24. janúar 1932, húsgagnasmiður í
Rvík, giftur Jónu Bjömsdóttur.
Foreldrar Eyþórs eru Einar Ein-
arsson, sjómaður í Neskaupstað,
og kona hans, GísUna Haraldsdótt-
ir. Föðurfaðir Eyþórs, Einar,
útvegsbóndi á Nesi í Norðfirði, og
móðurfaðir Eyþórs, Haraldur, fisk-
matsmaður á Norðfiröi, vom
bræður, synir Brynjólfs, b. á Skála-
teigi, Einarssonar. Móðir Brynjólfs
var Ingibjörg Brynjólfsdóttir, b. á
Hofi í Noröfirði, bróöur Sigurðar,
langafa Haraldar Níelssonar pró-
fessors, fóður Jónasar Haralz
bankastjóra. Faðir Brynjólfs á Hofi
var GísU, b. á Hofi í Norðfirði, Sig-
fússon, prests á KUppstað, Gísla-
sonar. Móðir þeirra bræðra, Einars
og Haraldar, var Björg Jónsdóttir,
b. á Sómastöðum í Reyðarfirði,
bróður Guðrúnar, langömmu Sigf-
inns Þorleifssonar sjúkrahús-
prests. Jón var sonur Þorsteins, b.
á ísólfsstöðum, Jakobssonar. Móð-
ir Þorsteins var Vigdís Jónsdóttir,
systir Þorsteins í Reykjahlíð, fóður
Jóns, prests í Reykjahlíð, forfóður
ReykjahUðarættarinnar. Móðir
Gíslínu var Þórey Jónsdóttir,
skálds á Grænanesi í Norðfirði,
bróður Áma, afa Bjama Vilhjálms-
sonar þjóðskjalavarðar. Jón var
sonur Davíðs, b. á Grænanesi,
Jónssonar. Móðir Davíðs var Sig-
ríður Davíðsdóttir, systir Bjama í
Viðfirði, afa Alberts Guðmunds-
sonar. Systir Sigríðar var Þrúður,
amma Ólafs Jóhanns Sigurössonar
rithöfundar. Móðir Sigríðar var
Eyþór Einarsson.
Sesselja Þorsteinsdóttir, systir
Guðnýjar, langömmu Jóns Finns-
sonar, prests á Hofi í Álftafirði,
íoður Eysteins ráöherra. Móðir
Einars var Oddný Jónasdóttir, b. í
Ámagerði í Fáskrúðsfirði, Jóns-
sonar. Móðir Oddnýjar var Ingi-
björg Guðmundsdóttir, systir
Finns á Tunguhóli, afa bræðranna
Finns listmálara og Ríkarðs Jóns-
sonar myndskera og langafa
Ingvars Gíslasonar, ritstjóra
Tímans.
Afmæli
Þorsteinn Pálsson
Þorsteinn Pálsson, Brúnalandi
3, Reykjavík, forsætisráðherra, for-
maður Sjálfstæðisflokksins og
alþingismaður, sem hélt stefnu-
ræðu ríkisstjómar sinnar i fyrra-
kvöld, er fertugur í dag. Þorsteinn
fæddist á Selfossi og ólst þar upp í
foreldrahúsum, en meðal leik-
bræðra hans á Selfossi var Davíð
Oddsson borgarstjóri. Þorsteinn
tók embættispróf í lögfræði frá HÍ
1974 og var blaðamaður við Morg-
unblaðið með námi frá 1970 og
ritstjóri Vísis 1975-1979. Þorsteinn
var framkvæmdastjóri Vinnuveit-
endasambands íslands 1979-83 og
var kjörinn alþingismaður Sunn-
lendinga vorið 1983. 6. nóvember
sama ár var hann kjörinn formað-
ur Sjálfstæðisflokksins. Þorsteinn
varð íjármálaráðherra 1985 og for-
sætisráöherra 1987.
Þorsteinn kvæntist 1. desember
1973 Ingibjörgu Þórunni Rafnar
hdl., f. 6. júní 1950. Foreldrar henn-
ar era Jónas Rafnar, frv. banka-
stjóri, og kona hans, Aðalheiöur
Bjarnadóttir Rafnar. Börn Þor-
steins og Ingibjargar era Aðal-
heiður Inga, f. 14. september 1974,
Páll, f. 28. maí 1977, og Þórunn, f.
6. september 1979. Þorsteinn á einn
bróður, Valgeir, f. 14. febrúar 1953,
lögfræðing í Rvík, giftan Margréti
Magnúsdóttur. Foreldrar Þorsteins
eru Páll Sigurðsson, skrifstofu-
maður í Rvík, og kona hans,
Ingigerður Nanna Þorsteinsdóttir,
er lést 5. júní 1982. Faðir Páls er
Sigurður, kaupmaður á Eyrar-
bakka, Guðmundsson, bóksala á
Eyrarbakka, Guðmundssonar, b. á
Minnahofi á Rangárvöllum, Pét-
Þorsteinn Pálsson.
urssonar. Móðir Guðmundar
bóksala var Ingigerður Ólafsdóttir,
b. í Þjóðólfshaga, Loftssonar, b. í
Reynisholti í Mýrdal, Ólafssonar.
Móðir Ingigerðar var Guðrún Jóns-
dóttir, b. og hreppstjóra í Stóru-
mörk undir Eyjafjöllum,
Guðmundssonar. Móðir Jóns var
Ingiríður Ólafsdóttir, prests í
Stóradal undir Eyjafiöllum,
Thorlaciusar, móðir Ólafs Thorlac-
iusar, kaupmanns á Bíldudal, eins
brautryðjenda þilskipaútgerðar á
íslandi. Móðir Ingigerðar var Sig-
ríður Jónsdóttir, b. á Felli í
Suðursveit, Sigurðssonar, sýslu-
manns á Smyrlabjörgum, Stefáns-
sonar. Móöir Sigurðar var Ástríður
Guðmundsdóttir, b. á Eystri-
Kirkjubæ, Steinssonar. Móðir Páls
var Sigríður Ólafsdóttir, b. í
Garöabæ á' Eyrarbakka, Bjama-
sonar, b. á Syðri-Steinsmýri í
Meðallandi, Jónssonar. Móðir Sig-
ríðar var Ingibjörg Pálsdóttir, b. á
Nýjabæ í Þykkvabæ, Kristjánsson-
ar.
Móðir Þorsteins var Ingigerður
Þorsteinsdóttir, vélstjóra í Rvík,
80 ára
Jón Pétur Þorsteinsson, Reykja-
hlíð III, Skútustaðahreppi, er
áttræður í dag.
75 árá
Guðrún Lárusdóttir, Vallarbraut
2, Njarövík, er sjötíu og fimm ára
í dag.
70 ára
Elín Eiríksdóttir, Votumýri 2,
Skeiðahreppi, er sjötug í dag.
Kristín Jóhannsdóttir, Hamars-
heiði I, Gnúpveijahreppi, er sjötug
í dag.
60 ára
Árnasonar, yfirfiskmatsmanns og
bæjarfulltrúa á ísafirði, Gíslason-
ar. Móðir Áma var Solveig Þor-
leifsdóttir, b. í Æðey, Benedikts-
sonar, b. á Blámýrum,
Þórðarsonar, stúdents í Vigur,
bróður Solveigar, langömmu Sig-
ríðar, langömmu Geirs Hallgríms-
sonar. Systir Þórðar var Ingibjörg,
amma Jóns forseta. Þórður var
sonur Ólafs, lögsagnara á Eyri,
Jónssonar. Meðal afkomenda Ólafs
eru Matthías Á. Mathiesen, Davíð
Oddsson og Valur Arnþórsson.
Móðir Solveigar var Sigríður Árna-
dóttir, umboðsmanns í Vatnsfirði,
Jónssonar, sýslumanns, Arnórs-
sonar. Móðir Sigríðar var Elísabet
Guðmundsdóttir af Arnardalsætt-
inni. Móðir Þorsteins var Kristín,
er starfaði mikið að bindindismál-
um, systir Halldóru, móður Jóns
Baidvinssonar, fyrsta formanns
Alþýðuflokksins. Kristín var dóttir
Sigurðar, b. í Hörgshhð, Hafliða-
sonar, b. á Skarði, Guðmundsson-
ar, bróður Jóhannesar, langafa
Hannibals Valdimarssonar, fóður
Jóns Baldvins. Móðir Ingigerðar
var Ásta Jónsdóttir, þurrabúðar-
manns í Ánanaustum, Guömunds-
sonar í Ánanaustum Gíslasonar.
Móðir Jóns var Margrét Ásmunds-
dóttir, b. á Bjargi á Kjalarnesi,
Guðmundssonar. Móðir Margrétar
var Guðrún Þórðardóttir, systir
Runólfs, afa Björns Þórðarsonar
forsætisráðherra. Móðir Guðrúnar
var Sigríður Þórólfsdóttir, b. í Eng-
ey, Þorbjarnarsonar, bróður
Guðlaugar, langömmu Guðrúnar,
langömmu Bjarna Benediktssonar
forsætisráðherra.
Haukur Guðjónsson, Staðarhrauni
2, Grindavík, er sextugur í dag.
B. Ásgeir Björgvinsson, Kjarr-
hólma 6, Kópavogi, er sextugur í
dag. Hann tekur á móti gestum að
Hótel Ljósbrá í Hveragerði laugar-
daginn 31. október milli kl. 16 og 19.
Jón M. Baldvinsson, Heiðarási 8,
Reykjavík, er sextugur í dag.
50 ára
Þóra G. Helgadóttir, Baugholti 19,
Keflavík, er fimmtug í dag.
Hreinn H. Nielsen, Stangarholti 36,
Reykjavík, er fimmtugur í dag.
40 ára
Kristjón Jóh. Svavarsson, Hring-
braut 43, Reykjavík, er fertugur í
dag.
Þorgils Jóhannesson, Smáratúni 8,
Svalbarðsstrandarhreppi, er fer-
tugur í dag.
Pálina Sighvatsdóttir, Hólabraut
5, Hafnarhreppi, er fertug í dag.
Andlát
Birgir Grétarsson, Ölduslóð 45,
Hafnarfirði, lést í Borgarspítalan-
um í ReyKjavík þann 27. október.
Magnúsa Aðalveig Ólafsdóttir frá
Þórkötlustöðum, Grindavík, an-
daðist í Hrafnistu, Hafnarfiröi 26.
október.
Herdís Siguijónsdóttir, Skóla-
braut 29, Akranesi, lést í sjúkra-
húsi Akraness 27. október.
Friðrikka Pólsdóttir frá Veisuseli
andaöist að Kristnesspítala 27.
október.
Glsli Slguibjöm
Sigurbjömsson
Gísh Sigurbjöm Sigurbjömsson,
forstjóri Elh- og hjúkrunarheimil-
isins Grundar í Reykjavík og Elli-
og dvalarheimilisins Áss í Hvera-
gerði, til heimihs að Túngötu 20,
Reykjavík, er áttræður í dag. Gísli
fæddist í Reykjavík og ólst þar upp
hjá foreldrum sínum. Hann lauk
prófi frá VÍ 1927 og var um skeið
frímerkjakaupmaður. Hann hefur
verið forstjóri Grundar frá 1934 og
jafnframt forsfióri Áss í Hveragerði
frá 1952. Auk þess aö vinna braut-
ryöjendastarf í þágu aldraðra hefur
Gísli unnið mikið að íþróttamálum,
bindindismálum og ferðamálum.
Hann var einn af stofnendum
Krabbameinsfélags íslands og
formaður Víkings um skeið. Að
þessu slepptu hefur Gísli gegnt
fiölda trúnaðar- og ábyrgðarstarfa
sem of langt yrði upp að telja á
þessum vettvangi. Hann var sæmd-
ur riddarakrossi fálkaorðunnar
1959 og hefur verið sæmdur ítölsku
heiðursmerki.
Kona Gísla er Ólafía Helga
Björnsdóttir, f. í Reykjavík 15.7.
1914. Foreldrar hennar voru Bjöm
Magnús, stórkaupmaður í Reykja-
vík, f.7.10. 1891, d. 21.7. 1962,
Arnórsson, og kona hans, Guörún,
f.8.11.1891, d.30.5.1967, Jónsdóttir.
Gísli og Helga eiga fiórar dætur:
Nína Knstín, f.17.6. 1936, er gift
doktor Óttari Pétri Hahdórssyni,
prófessor við HÍ, en þau eiga tvö
börn; Sigrún, kennari og listmál-
ari, f.18.11. 1940, er gift Þorvaldi
Grétari Einarssyni, aðallögfræð-
ingi Búnaðarbankans; Guðrún
Birna, f.1.7.1944, var gift Páh heitn-
um Þórðarsyni, presti á Norðfirði
og í Njarðvík, og eignuðust þau
þrjá drengi, en seinni maður Guð-
rúnar er Júlíus Guðfinnur Rafns-
son, framkvæmdastjóri í Njarðvík,
og eiga þau Guðrún einn son;
Helga, f.23.8.1947, er gift Glen Ric-
hard Faulk rafeindatæknifræðingi,
sem starfar um þessar mundir fyr-
ir bandarísku herstöðina á Kefla-
víkurflugvelli, en þau eiga tvær
dætur.
Gísli átti níu systkini en þijú
þeirra dóu í bamæsku og tvær
systur hans drukknuðu ásamt
móður hans í Tungufljóti 1938.
Hann á nú tvö systkini á lífi. Syst-
kini Gísla: Lárus, rithöfundur og
minjavörður Reykjavíkurborgar,
f.22.5. 1903, d.5.8. 1974. Fyrri kona
Lárusar var Ólafía Sveinsdóttir og
áttu þau tvær dætur, en Ólafia lést
1937. Seinni kona Lárusar var Sig-
ríður Ámadóttir og áttu þau fiögur
böm. Halldór Ástvaldur, verslun-
Gísli Sigurbjörn Sigurbjörnsson.
armaöur í Reykjavík, f.30.1. 1905,
d.20.4.1983. Ekkja hans er Valgerð-
ur Ragnheiður Ragnars og eignuð-
ust þau þrjú börn. Krístín Guðrún,
f.15.3. 1906, d.15.11. 1908. Kristín
Sigurbjörg f.17.10.1909, d. 2.2.1919.
Friðrik Baldur, stórkaupmaður í
Reykjavík, f.14.7. 1911, en hans
kona, Anna Stefánsdóttir, er látin.
Þau eignuðust fiögur böm. Kirstín
Lára, kennari í Reykjavík, f.28.3.
1913, er gift Ásgeiri Olafi Einars-
syni dýralækni, en þau eiga fimm
börn. Guörún Valgerður, f.26.10.
1915, d.20.8. 1938. Guðrún var gift
Einari Sigurði Kristjánssyni, fv.
auglýsingastjóra Vísis og síðar
stórkaupmanni í Reykjavík. Sigrún
Kristín, f.12.2. 1921, d.20.8. 1938.
Gústaf, f.10.8. 1924, d.26.2. 1925.
Foreldrar Gísla voru Sigurbjöm
Ástvaldur, kennari, ritstjóri og
prestur, Gíslason, f. í Glæsibæ í
Sæmundarhhð 1. janúar 1876, d.2.
ágúst 1969, og kona hans, Guðrún,
rithöfundur og alþingismaður í
Reylfiavík, Lárusdóttir, f. á Val-
þjófsstað 8. janúar 1880, d.20.8.1938.
Foreldrar Sigurbjöms voru Gísh
Sigurösson, b.í Neðri-Ási, og kona
hans, Kristín Björnsdóttir. For-
eldrar Guðrúnar voru Láras
Halldórsson, prestur á Valþjófs-
stað, og kona hans, Kirstín Guð-
johnsen, dóttir Péturs Guðjohnsen,
organleikara og konu hans, Guð-
rúnar Knudsen.
Sérverslun
með blóm og
skreytingar.
0oBlóm
^Osknqytii^ar
Laugauegi 53. simi 20266
Sendum um land allL