Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Qupperneq 35
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987. 35 Bridge Stefán Guöjohnsen Hér er spil frá landskeppni Skota og það er 23 ára skoskur bridgemeist- ari sem leikur aðalhlutverkið. S/allÍr NorBur ♦ ÁG1085 ^ G1054 ADG6 V«tur ♦ 8542 m <?D74 [■] <> ÁD873 ♦ 7 SuAur Austur ♦Á6 v9632 v K62 ♦ 9832 ♦ KDG10973 V K 09 ♦ K1054 Á allflestum borðum voru spilaðir fjórir spaðar í suður og allir varnar- spilararnir spiluðu út laufeinspilinu. Flestir sagnhafar drápu slaginn heima og spiluðu trompi. Austur drap á ásinn og spilaði lægsta laufmu, sem vestur trompaði. Betri vesturspilar- amir spiluðu síðan undan tígulásnum og fengu að trompa annað lauf. Einn sagnhafi drap fyrsta slag í blindum og spilaði strax tígli. Þegar austur gætti ekki að sér og lét lágt þá hafði sagnhafi skorið á samgönguæð varnarinnar og spilið var unnið. Söguhetja okkar fór hins vegar þriðju leiðina, sem reyndist best. Hann drap útspilið í blindum, tók hjartaás, spilaði hjartagosa og kastaði tígli. Hans leið var 100% örugg ef drottn- ingin kom ekki frá austri. Vel spilað af svo ungum bridgemeistara. Skák Jón L. Arnason Þaö eru ekki margir menn eftir á borðinu í þessari stöðu, sem er frá svissnesku deildakeppninni í ár. Kamber hafði svart og átti leik gegn Silva: 'abcdefgh Skákin fór í bið í stöðunni, sem virðist auðunnin á hvítt, því kóngur hans arkar fyrstur yfir á drottning- arvænginn. Svartur lék 51. - Kh4? í biðleik og eftir 52. Ke5 Rc4+ 53. Kd5 Rxa3 54. b6 gafst hann upp, því að hvítur vekur upp nýja drottningu. Ef 54. - Rc2, þá 55. Kc5! og riddarinn kemst ekki að. Svartur átti dulda jafnteflisleið í fórum sínum. Með 54. - Ra4! grípur riddarinn skemmtilega inn í at- burðarásina. Hvíti kóngurinn getur ekki nálgast. Ef 55. Ke6, þá 55. - Rc3 56. b6 Ra4 57. b7 Rc5 + og fær b-peðiö frítt. Eöa 55. Ke5 Rc3 56. b6 Ra4 57. b7 Rc5 og nú verður hvítur að vekja upp riddara (annars gafflar svartur á d7) en sú staða er jafntefli. Ég er að verða gömul. Ég þekki ekki eitt einasta lag á vinsældalistunum. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 23. til 29. okt. er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apötek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá jd. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Þetta er Lalli, hann hefur aldrei hætt að kvarta. LaJli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- ddga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgan, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. * Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Ki. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16. feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30- 46 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vinur sem á um sárt að binda þarfnast þín. Eyddu tíma með honum. Eithvað virðist vera á seyði í ástarmálun- um á næstunni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Treystu ekki um of á aðra. Þú getur alveg unnið sjálf- stætt. Vinur af hinu kyninu veldur þér áhyggjum í dag. Hrúturinn (21f mars-19. april): Taktu þér góðan tíma til að leiðrétta leiðinlegan mis- skilning. Þrjóskan og stoltið verður að lúta í lægra haldi. Kvöldið hentar vel til þess að skreppa út. Nautið (20. apríl-20. maí): Ef þú ert boðinn út í kvöld þá ættir þú að fara. Eitt- hvað spennandi liggur í loftinu. Þú verður áreiðanlega ekki fyrir vonbrigðum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þetta er bara einn af þessum dögum þegar hlutirnir ganga ekki upp. Láttu það ekki á þig fá. Þetta gengur allt betur á morgun. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér eldri manneskja veldur þér hugarangri í dag. Reyndu að leiða hugann frá þessu og jafnvel að kom- ast burt um tíma. Tíminn læknar öll sár. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nýir vinir færa þér tilbreytingu og leiða hugann frá deyfðinni. Ræktaðu þessi kynni með framtíðina í huga. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Góður dagur til að sinna ýmiss konar dútli eða jafnvel fara í gönguferð. Láttu smátafir ekki fara í taugarnar á þér þótt þér finnist mikið liggja á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert svolítið úti á þekju þessa dagana. Reyndu að taka þig saman í andlitinu. Finndu þér áhugamál við hæfi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert farinn að bera merki streitu vegna of mikillar vinnu undanfarið. Minnkaðu við þig og hikaðu ekki við að segja nei. Vertu heima í kvöld. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Heilsan er ekki upp á það besta en það lagast þegar á daginn líður. Búðu þig undir óvænta heimsókn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu leiðindin ekki ná yfirhöndinni. Finndu þér held- ur eitthvað skemmtilegt að gera, jafnvel eitthvað sem þig hefur lengi langað að gera en aldrei drifið þig í. Bilanir Rafmagn: Revkjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akurevri. sími 23206. Keflavík, sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar teija sig þurfa að fá aðstoð boi-garstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept- ember kl. 12.30-18. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan Lárétt: I áöur, 4 fótabúnað, 7 klampi, 9 hlunnindi, 10 haggast, 12 kúm, 14 oddi, 15 eðli, 18 söngl, 20 rödd, 21 brann. Lóðrétt:l gaffall, 2 krot, 3 auðug, 4 þvalara, 5 hlaða, 6 keyrði, 8 laun, 11 hindrun, 13 hár, 16 erfiði, 17 væn, 19 tvíhljóði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þor, 4 ætur, 7 æfur, 8 ota, 10 gagnleg, 11 engill, 12 MS, 14 arinn, 16 jóð, 17 árás, 19 linara. Lóðrétt: 1 þæg, 2 ofan, 3 ruggaði, 4 æmir, 5 tollir, 6 ragan, 9 tel, 11 emja, 13 sól, 15 nár, 17 án, 18 SA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.