Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Side 38
38
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson
Föstudag kl. 20.00, 4. sýning.
Sunnudag kl. 20.00, 5. sýning.
Föstudag 6. nóv. kl. 20.00, 6. sýning.
Yerma
eftir Federico Garcia Lorca.
Tekin upp frá síðasta leikári vegna
fjölda áskorana.
Aðeins þessar 5 sýningar:
Laugardag kl. 20.00.
Fimmtudag 5. nóv. kl. 20.00.
Föstudag 13. nóv. kl. 20.00.
Sunnudag 15. nóv. kl. 20.00.
Föstudag 20. nóv. kl. 20.00.
Litla sviðið, Lindargötu 7:
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Föstudag kl. 20.30, uppselt.
Sunnudag kl. 20.30. uppselt.
Þriðjudag 3. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Miðvikudag 4. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Föstudag 6. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Laugardag 7. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Sunnudag 8. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Þriðjudag 10. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Miðvikudag 11. nóv. kl. 20.30.
Fimmtudag 12. nóv. kl. 20.00, uppselt.
Laugardag 14. nóv. kl. 17.00,uppselt.
Laugardag 14. nóv. kl. 20.30, uppselt.
Þriðjudag 17. nóv. kl. 20 30.
Miðvikudag 18. nóv. kl. 20.30.
Athl Aukasýningar kl. 17.00 laugar-
dagana 21.11., 28.11., 5.12. og 12.12.
Ath. Miðasala er hafin á allar sýningar
á Brúðarmyndinni, Bilaverkstæði
Badda og Yermu til 13. des.
Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla
daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00.
Sími 11200. Miðapantanir einnig í sima
11200 mánudaga til föstudaga
frá kl. 10 00-12.00 og 13.00-17.00.
HADEGISLEIKHÚS
ALÞYÐULEIKHUSIÐ |
ERU TÍGRISDÝR
í KONGÓ7
.1 dag 29. okt. kl. 12.
Laugardag 31. okt. kl. 12.
Sunnudagur 1. nóv. kl. 13.
Laugardagur 7. nóv. kl. 13.
Fáar sýningar eftir.
LEIKSÝNING
HÁDEGISVERÐUR
Miðapantanir allan sólar-
hringinn i sima 15185 og i
Kvosinni. sími 11340.
Sýningar-
NtaAur:
HADEGISLEIKHÚS
LE/KFÉLAG
AKUREYRAR
Lokaæfíng
Höfundur: Svava Jakobsdóttir.
Leikstjóri: Pétur Einarsson.
Hönnuður: Gylfi Gíslason.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
3. sýn. föstudag 30. okt. kl. 20.30.
4. sýn. laugardag 31. okt. kl. 20.30.
Enn er hægt að kaupa aðgangskort á 2. til
5. sýningu, kr. 3.000.
Miðasalan er opin frá kl. 14-18, simi
96-24073, og símsvari allan sólarhringinn.
K R [ DIIKOP’
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
kvöld kl. 20, uppselt.
Laugardag 31. okt. kl. 20, uppselt.
Fimmtudag 5. nóv. kl. 20.
Sunnudag 8. nóv. kl. 20.
Faðirinn
eftir August Strindberg.
Föstudag kl. 20.30.
Föstudag 6. nóv. kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Hremming
eftir Barrie Keeffe.
Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson.
Lýsing: Lárus Björnsson.
Tónlist: Kjartan Ólafsson.
Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikmynd og búningar: Vignir Jóhanns-
son.
Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson.
Leikendur: Helgi Björnsson, Harald G.
Haraldsson, Inga Hildur Haraldsdóttir og
Guðmundur Ólafsson.
Frumsýning í Iðnó 1. nóv. kl. 20.30.
2. sýning þriðjudag 3. nóv. kl. 20.30,
grá kort gilda
3. sýning laugardag 7. nóv. kl. 20.30,
rauð kort gilda.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á
móti pöntunum á allar sýningar til 30. nóv.
i síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10
og frá kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins daglega I miðasölunni í
Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga
sem leikið er. Sími 1-66-20.
Þ\KSEM
Kvikmyndír
Sýningar í Leikskemmu LR við Meist-
aravelli.
Föstudag kl. 20, uppselt.
Laugardag kl. 20, uppselt.
Miðvikudaginn 4. nóv. kl. 20, uppselt.
Fimmtudag 5. nóv. kl. 20.
Föstudag 6. nóv. kl. 20.
Sunnudag 8. nóv. kl. 20.
Miðasala i Leikskemmu sýningardaga kl.
16-20. Sími 1-56-10.
ATH! Veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýningardaga.
Saga úr
dýragarðinum
sýnd i Djúpinu
Eftir Edward Albee. Þýðing:
Thor Vilhjálmsson.
6. sýning fimmtudag 29. okt.
kl. 20.30.
7. sýning sunnudag 1. nóv.
kl. 20.30.
8. sýning miðvikudag 4. nóv.
kl. 20.30.
Veitingar fyrir og eftir sýning-
ar. Miða- og matarpantanir í
síma 13340.
1 iestaurant - Pizzeria
Hafnarstræti 15
Leikhúsið
í kirkjuimi
sýnir leikritið um Kaj Munk I Hallgrlmskirkju
sunnudaginn 1. nóv. kl. 16.00 og mánu-
dagskvöld kl. 20.30. Miðasala hjá Eymunds-
son I síma 18880 og sýningardaga I
kirkjunni. Símsvari allan sólarhringinn I síma
14455.
Fáar sýningar eftir.
Tendre poulet
Frönsk 1977.
Leikstjóri: Philippe de Broca.
Sviösmynd: Philippe de Broca og Mlc-
hel Audiard.
Kvikmyndataka: Jean-Paul Schwartz.
Tónlist: Georges Delerue.
Aöalhlutverk: Annie Girardot, Philippe
Noiret, Chaterine Alric, Hubert Desc-
hamps, Paulette Dubost
Kvikmyndin, sem sýnd verður
hjá kvikmyndaklúbbi Alliance
francaise í kvöld, heitir Tendre
Poulet, (meyr kjúklingur). Þetta er
17. kvikmynd leikstjórans Philippe
de Broca en íslendingar þekkja
hann krnnski af ýmsum myndum
sem hann hefur gert með Jean-Paul
Belmondo í aðalhlutverki.
Söguþráður kvikmyndarinnar er
í stuttu máli sá að dag einn hittast
Lísa og Antoine fyrir slysni er hún
ekur bíl sínum á mótorhjól hans.
Þau voru saman í háskóla en hafa
ekki séð hvort annað síðan.
Hann er nú grískukennari í há-
skólanum en hún er orðin lögreglu-
varðstjóri.
Minningamar hrannast upp en
hún er tímabundin, er að rannsaka
morð nokkurra stjómmálamanna
sem lofuðu góðu í lifanda lífi.
Yfirmaður Lísu er á höttunum
eftir heiðurspeningi og vill því að
hún leysi málið sem fyrst. Vegna
þess að gömul ást vaknar með
henni og Antoine tefst málið og
annar er settur til að rannsaka það.
Þau fá því tíma til aö skreppa
nokkra daga niður á strönd og
njóta hvort annars. En friðurinn
er skyndilega úti er Lísu verður
skyndilega Ijós lausn málsins. Þau
snarast til Parísar og handtaka
morðingjann.
Myndin er sýnd í B-sal Regn-
bogans kl. 7, 9, og 11 og er með
enskum texta.
Kvenlögregluþjónn leysir morðmál ásamt grfskukennara.
Kvikmyndahús
Bíóhöllin
Full Metal Jacket
Sýnd kl. 5. 7.05, 9.05 og 11.15.
Rándýrið
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15.
Hefnd busanna II,
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05, og 11.15.
Hver er stúlkan?
Sýnd kl. 7.05, og 11.15.
Logandi hræddir
Sýnd kl. 5 og 9.05.
Blátt flauel
Sýnd kl. 9.05
Angel Heart
Sýnd kl. 5 og 7.05
Stjörnubíó
La Bamba
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hálfmánastræti
Sýnd kl. 5 og 11.
Steingarðar
Sýnd kl. 7 og 9.
Lauqarásbíó Salur A Regnboginn Stjúpfaðirinn
Særingar Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Malcom
Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Miðaverð 250. Á öldum Ijósvakans
Salur B Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Fjör á framabraut Herklæði Guðs
Sýnd kl. 5, 7 og 9.05. Sýnd kl. 9 og 11.15.
Salur C Omegagengið
Vegna fjölda áskorana sýnum við Sýnd kl. 3 og 5.
myndina Aftur til framtiðar. Franskar myndir á
Aðalhlutverk Michael J. Fox. fimmtudögum.
Sýnd kl. 5, 7.30. og 10. Gömurl kynni Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Supermann IV
Bíóborgin Sýnd kl. 3 og 5.
Nornirnar frá Eastwick Gullni drengurinn
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Tin Men Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Svarta ekkjan Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Háskólabíó
Tveir á toppnum Beverly Hills Cops II.
Sýnd kl. 5 og 11.10, Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
OLLUM
ALDRI
VANTARÍ
EFTIRTALIN
HVERFI
AFGREIÐSLA
Þverholti 11, sími 27022
SELTJARNARNES
Sólbraut
Sæbraut
Selbraut
KOPAVOGUR
Sunnubraut
Þinghólsbraut