Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Side 39
FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987. 39 Útvarp - Sjónvaip Stöð 2 kl. 20.30: Eklgumar - nýr hörkuspennandi framhaldsþáttur í kvöld hefst á Stöð 2 hörkuspennandi framhaldsþáttur í sex hlutum. Þáttur- inn er breskur og hefst hann á því nokkrir menn farast af slysfórum meðan þeir eru í miðjum klíðum að fremja rán. Allir skilja þeir eftir sig eiginkonur og ákveða þær að ljúka ætlunarverki eiginmanna sinna og fremja hinn full- komna glæp. Margar hindranir verða á vegi ekknanna en þær hafa ráð undir rifi hveiju. Dolly Rawlins, ein ekknanna, tekur forystuhlutverkið að sér og leggur hún hér á ráðin. Úr myndinni Moskva við Hudsonfljót. Stöð 2 kl. 00.25: Sorgleg gamanmynd Moskva við Hudsonfljöt Moskva við Hudsonfljót er gamanmynd gerð úr efnivið sem í sjálfu sér er sorglegur. Myndin fjallar um sovéskan saxófónleikara sem kemur til Banda- ríkjanna og kynnist framandi menningu og undrum hins vestræna heims í stórversluninni Bloomingdales. Þar tekur hann þá ákvörðun að gerast land- flótta þó hann viti að með því að koma þeirri ákvörðun í framkvæmd komist hann aldrei aftur til heimalands síns. Eftir nokkurn tíma kemst ha.nn að því að líf í vestrænni stórborg er engin dans á rósum frekar en í heimalandi hans. Sjónvarp kl. 22.10: Ný íslensk sjónvarpsmynd Ekki ég kannski þú íslenska sjónvarpsmyndin Ekki ég kannski þú fjallar um unglings- stúlku sem heitir Björk. Björk er byrjuð að fikta með áfengi en eftir að hún lendir í ástarsorg fer sam- band hennar við fjölskyldu og vini algjörlega í hundana. Hún lendir í slæmum félagsskap og fljótlega missir hún stjórn á atburðarásinni. Aðalhlutverk leika Steinunn Ó. Þorsteinsdóttir, Ingi R. Ingason, Hildur Dungal, Anna Kristín Am- grímsdóttir og Harald G. Haralds. Handrit gerðu Vigdís Grímsdóttir og Andrés Sigurvinsson en Andrés leikstýrði myndinni einnig. Myndin er framleidd af Tákni sf. fyrir Reykjavíkurborg og er ætluð til kennslu í grunnskólum. Á eftir sýningu hennar stjórnar Ingimar Ingimarsson umræðum um efni myndarinnar í beinni útsendingu í sjónvarpssal. Áhorfendum gefst kostur á að hringja í sjónvarpssal og bera fram spumingar. Fimmtudagur 29. október Sjónvarp 17.55 Ritmálsfréltir. 18.05 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 25. október. 18.30 Þrífœtlingámlr (Tripods). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þýðandi Trausti Júllusson. 18.55 íþréttasyrpa. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Austurbœingar (East Enders). Breskur myndaflokkur í léttum dúrsem I mörg misseri hefur verið I efstu sætum vinsældalista í Bretlandi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.20 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um Matlock-feðginin. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 í skuggsjá - Ekkl ég kannski þú. Ný, íslensk sjónvarpsmynd. Handrit: Vigdls Grímsdóttir og Andrés Sigur- vinsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvins- son. Aðalhlutverk: Steinunn 0. Þorsteinsdóttir, Ingi R. Ingason, Hildur Dungal, Anna Kristln Arngrímsdóttir og Harald G. Haralds. I myndinni seg- ir frá Björk sem er táningur og byrjuö að fikta með áfengi. Samband hennar við fjölskyldu og vini er I molum eftir að hún lendir í ástarsorg og slæmum félagsskap og fljótlega missir hún stjórn á atburðarásinni. Myndin er framleidd af Tákni sf. fyrir Reykjavíkur- borg og ætluö til kennslu I grunnskól- um. A eftir sýningu hennar stjóranr Ingimar Ingimarsson umræðum I sjón- varpssat I beinni útsendingu. Um- ræðuefni: Unglingarnir í frumskógin- um. Er eitthvað að? Hvað er til ráða? Ahorfendum gefst kostur á aö hringja og bera fram spurningar. 23.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.35 Nýtt Iff. Starting Over. Fráskilinn maöur verður ástfanginn og vill hefja nýtt llf en honum gengur erfiölega að gleyma fyrri konu sinni. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jill Clayburgh og Candice Bergen. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Framleiðandi: Alan J. Pakula. Paramount 1980. Sýningartlmi 95 mln. 18.15 Handknattlelkur. Sýndar verða svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla I handknattleik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. Stöð 2. 18.45 Ævintýri H.C. Andersen. Koffortrið fljúgandi. Telknimynd með islensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Paramount. 19.19 19.19. 20.30 Ekkjurnar. Widows. Framhalds- myndaflokkur I sex þáttum. 1. þáttur: Glæpaflokkur nokkur hefur áætlanir um að fremja fullkominn glæp, en eitt- hvað fer úrskeiðis, lögreglan kemst á sporið og flestir þeirra týna lifinu. Eftir- lifandi eiginkonur taka þá höndum saman og freista þess að Ijúka verki manna sinna. Aðalhlutverk: Ann Mitc- hell, Maureen OFarrell, Fiona Hendley og David Calder. Leikstjóri: lan Toyn- ton. Framleiöandi: Linda Agran. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. Thames Television. 21.30 Heilsubællð I gervahverfi. Grf- niðjan/Stöð 2. 22.05 Peð í tafli. Figures in a Landscape. Mynd um þrjá strokufanga á flótta undan réttvísinni. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Macolm McDowell og Henry Woolf. Leikstjóri: Joseph Losey. Fram- leiðandi: John Kohn. Þýðandi Astráö- ur Haraldsson. CBS 1970. Sýningar- tími 109 mín. 24.00 Stjömur I Hollywood. Hollywood Stars. Viðtalsþáttur við framleiðendur og leikara nýjustu kvikmynda frá Hollywood. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New York Times Syndication 1987. 00.25 Moskva við Hudsonfljót. Moskva on the Hudson. Gamanmynd um sovésk- an saxófónleikara sem ferðast il Bandaríkjanna og hrlfst af hinum kap- italíska heimi. Aðalhlutverk: Robin Williams, Cleavant Derricks, Maria C. Alonso og Alejandro Rey. Leikstjóri: Paul Mazurky. Framleiðandi: Paul Mazurky. Þýðandi Ingunn Ingölfs- dóttir. Columbia 1984. Sýningartími 112 min. 02.20 Dagskrárlok. Útvaip rás I ~ 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Kvenímyndin. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eft- ir Elias Mar Höfundur les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar minar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.JTilkynning- ar. 15.00 Fréttir. 15.03 Elnstaklingur og samfélag. 15.43 Þingfréttir.Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Eduard Tubin og Niels Gade. a. Sinfónia nr. 2 eftir Eduard Tubin. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Atvinnumál - Þróun, ný- sköpun.Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. 20.00 Sellósónata eftir Brahms. Pierre Fournier og Jean Fonda leika á selló og pianó Sónötu nr. 2 i F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms. (Af hljóm- diski.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabiói. 21.30 „Er brumhnappar bresta" 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Suöaustur-Asía. Þriðji þáttur. Jón Ormur Halldórsson ræðir um stjórn- mál, menningu og sögu Indónesiu. 23.00 Frá tónleikum Slnfóniuhljómsveltar íslands i Háskólabfói. Jón Múli Arnason. 23.35 Blásaratónlist 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvaip rás n 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niður i kjölinn. Andrea Jónsdóttir fjallar um tónlistarmenn í tali og tón- um. 22.07 Strokkurinn. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00._________________________ Bylgjan FM 98,9 .12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp- ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp I réttum hlutföllum. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vik siðdegis. 18.00Fréttir. 19.00 Anna Björk Birglsdóttir. 21.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvin. Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Stjaman FM 102£ 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. Upplýsingar og tón- list. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Bjarni Dagur. 18.00 Stjömufréttir (fréttasfmi 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á siðkveldi. 21.00 öm Petersen. Tekið er á málum lið- andi stundar og þau raedd til metgjar. öm fær til sln viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð í belg I slma 681900. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Einar Magnús heldur áfram. 23.00 Stjömufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 24.00 Stjörnuvaktin. (ATH.: Einnig fréttir kl 2.00 og 4.00 eftir miðnætti.) Vedur í dag verður hæg breytileg átt á landinu og víða bjart veður, dálítil él á annesjum vestanlands er Uður á daginn, annars þurrt. Hiti um frostmark við ströndina en 1-3 stiga frost inn til landsins. Island kl. 6 í morgun: Akureyri heiðskírt -5 Egilsstaðir hálfskýjað-1 Galtarviti alskýjað -2 Hjarðarnes léttskýjað -3 Keflavíkurílug- völlur léttskýjað -3 Kirkjubæjar- klaustur alskýjað 0 Raufarhöfn skýjað -2 Reykjavík heiðskírt -5 Sauðárkrókur skýjað -4 Vestmannaeyjar léttskýjað -2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergerí' léttskýjað 4 Helsinki léttskýjað 3 Kaupmannahöfn þoku- 7 móða Osló rign/súld 8 Stokkhólmur skýjað 6 Þórshöfn skýjað 6 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 16 Amsterdam súld 11 Barcelona þoku- 18 móða Berlín léttskýjaö 8 Chicago skýjað 8 Feneyjar (Rimini/Lignano) þoku- 12 móða Frankfurt skýjað 10 Glasgow skýjað 7 Hamborg skýjað 10 London léttskýjað 10 Los Angeles skýjað 21 Lúxemborg skýjað 14 Madrid skýjað 13 Malaga léttskýjað 17 Mallorca skýjað 20 Montreal rigning 9 Nuuk snjókoma 1 París alskýjað 11 Róm þoku- 21 móða Vín mistur 6 Winnipeg léttskýjað 10 Valencia skýjað 19 Gengið Gengisskráning nr. 205 - 1987 kl. 09.15 29. október Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 37,710 37.830 38.010 Pund 65,012 65.219 63,990 Kan.dollar 28,622 28.713 29,716 Dönsk kr. 5.6408 5.6587 5,5653 Norskkr. 5,7940 5,8124 5,8499 Sænsk kr. 6,0862 6.1056 6.0948 Fi. mark 8,8159 8.9443 8,8851 Fra.franki 6.4836 6.5042 6,4151 Belg. franki 1,0404 1,0437 1.0304 Sviss. franki 26,3338 26,4176 25,7662 Holl. gyllini 19.3088 19,3702 18.9982 Vþ. mark 21,7361 21,8053 21,3830 It. lira 0,02991 0.03000 0.02963 Aust. sch. 3,0872 3,0970 3,0379 Port. escudo 0,2733 0.2741 0,2718 Spá. peseti 0,3293 0,3304 0.3207 Jap.yen 0,27400 0,27487 0.27053 Irskt pund 57,811 57,995 57,337 SDR 50,1842 50,3427 50.2183 ECU 45,0333 45,1766 44,4129 Fiskmarkaöiirár Fiskmarkaður Suðurnesja 28. október seldust alls 83.5 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meóal Hæsta Lægsta Ýsa 10,7 58,85 51,50 63,50 Þorskur 10,3 50,86 49.50 51.00 Ufsi 33,4 24,96 23,50 26.00 Karfi 23,5 22,21 21.00 23.00 Langa 3,1 35.50 35,50 35,50 Keila 2.6 14,30 12,00 16.40 Lúða 0.5 129,78 115,00 147.00 Koli 0,7 35,26 22,00 39,50 Skötuselur 0,1 110,00 110.00 110.00 Blálanga 0.2 26,00 26,00 26,00 29. október verður boóiö upp af línu- og dragnótabátum Faxamarkaður Ekkert uppboð 29. októbor. 30. október verða boóin upp 50 tonn, aðallega karfi. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 28. október seldust alls 73.8 tonn. Skata 0,018 106,00 106.00 106,00 Skötuselur 0.012 88.00 88,00 88,00 Koli 0,061 26,00 26,00 26.00 Ýsa 2.6 58,40 40.00 70.00 Steinbitur 0.6 18.16 18.00 18.50 Lúða 0.2 161,26 160,00 170.00 Ufsi 43,7 26,81 25.00 28,00 Þorskur 8.3 45,38 43,50 48,50 Langa 1.3 24,71 20.00 31,50 Keila 0.6 14,06 13.00 15,50 Karfi 16.4 22,53 20.50 aoo 30. október verður toðið upp úr Karlsefni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.