Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1987, Side 40
 FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Bilstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Oreifing: Sínní 27022 Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 29. 0KTÓBER 1987. Matar- skatti frestað - til áramóta Stjómvöld hafa ákveðið að fresta matarskattinum svokallaða til ára- móta. Búist er við að yfirlýsing um það verði gefm eftir ríkisstjómar- fund sem hófst klukkan 10 í morgun, þegar DV var að fara í prentun. Ríkisstjómin hafði ákveðið að leggja 10% söluskatt á kjöt, fisk, mjólkurvörur, ávexti og grænmeti frá 1. nóvember, næstkomandi í. sunnudag. Áætlað var að hann gæfi ^íkissjóði um 75 milljónir króna í tekjur fram að áramótum. Jón Baldvin Hannibalsson fjár- málaráðherra átti fund með forystu- mönnum verkalýðshreyfingarinnar í gærkvöldi um matarskattinn. Þar lýsti fjármálaráðherra því yfir að skattinum yröi frestað. Verkalýðsforingjar, sem DV ræddi við í morgun, tóku skýrt fram að þessi frestun væri algjörlega án skil- yrða af hendi verkalýðshreyfingar- innar. Ljóst er þó að þessi ákvörðun stjómvalda er tekin í þeirri von að hún greiði fyrir þjóðarsátt um hóf- lega kjarasamninga. -KMU /S.dór Steingrímur Njálsson: Málið er á hraðferð Hjörtur Aðaisteinsson, sakadómari hjá Sakadómi Reykjavíkur, segir að vöm í máh ákæruvaldsins gegn Steingrími Njálssyni verði skilað 6. nóvember næstkomandi. Hjörtur sagði að þá yrði stutt í að dómur yrði upp kveðinn í málinu. Steingrímur Njálsson lýkur af- plánun 28. nóvember og bendir því allt til þess aö dómur verði fallinn áður en afplánuninni lýkur. -sme ÞROSTUR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Þá fær maöur matarlystina aftur! Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra: íslenskur hugbúnaður í 3,7 milljarða radarnet -ákvörðun um vamarliðsframkvæmdir var frestað með samþykki forsætísráðheira „Það er eitt mjög skemmtilegt sem er að gerast núna í sambandi við radarstöðvamar hér sem verða fjórar samkeyrðar á mjög full- komnu tölvuneti. Það er ekki ólíklegt að íslensk hugbúnaðarfyr- irtæki komist inn í það með bandaríksu fyrirtæki. Þetta er verkefni upp á hvorki meira né minna en 95 milljónir dollara eða um 3,7 milljarða króna,“ segir Steingrímur Hermannsson utan- ríkisráðherra. Þetta ásamt mörgu öðm athyglis- verðu kemur fram í DV-yfirheyrslu í blaðinu á morgun. Það er ljóst aö ef af samningum verður um þetta verkefni verður það ekki aðeins risastórt á okkar mælikvarða held- ur einnig saga til næsta bæjar að íslendingar leggi Bandaríkjamönn- um Uð tæknilega við uppbyggingu á hervamaneti þeirra. í DV-yfirheyrslunni er Stein- grímur spurður um ummæli Þorsteins Pálssonar forsætisráð- herra í stefnuræðu hans í fyrra- kvöld um að „vamar- og öryggismál verði ekki gerö aö verslunarvöru“. Margir mátu þetta sem skot á utanríkisráðherra sem frestaði ákvörðim um vamarhðs- framkvæmdir á næsta ári í miðri hvaladeilunni við Bandaríkja- menn. „Þetta var gert í samráði við for- sætisráðherra og ef skilja á ummæh hans eins og ýmsir túlka þau nú þá koma þau úr hörðustu átt. Um þetta var full samvinna okkar á milh,“ segir Steingrímur Hermannsson utanríkisráðherra. í svari hans felst jafnframt viður- kenning á tengslum þessara mála sem ekki hafa verið viðm-kennd beinlínis fyrr en nú. -HERB Op og kóll frá skemmdum bílum Mikil óp og köll heyrðust frá stórskemmdum bilum I Funahöfðanum i gær og var engu líkara en þama hefði orð- ið hræðilegt umferðaróhapp. Þegar nánar var að gáð kom í Ijós aö i gangi var námskeið á vegum slysadeildar Borgarspftalans, lögreglunnar og slökkviliðsins i að ná slösuðu fólki út úr bílflökum. Námskeiðið er fyrir tilvon- andi sjúkraflutningamenn og slökkviliðsmenn og var haldlð í geymslu Einars Finnssonar í skemmdum bílum f Funahöfða. Þegar Ijósmyndara DV bar að var Lilja Harðardóttir, deildarhjúkrunarfræðingur á slysadeild, að kenna mönnum réttu handtökin. Lilja er lengst til hægri á myndinni. DV-mynd S Veðrið á moigun: Frost víðast hvar Á morgun verður hæg norðanátt norðanlands en hætt við snjókomu eða slyddu á Vestfjörðum. Bjart verður um sunnanvert landið. Hiti á bilinu 0 til-10 stig. Sfldarsölumálið: Viðræðum haldið áfram „Við erum að hefja fund núna. Ég get því miður ekki sagt neitt meira nú, þetta er á viðkvæmu stigi. Ég get vonandi sagt meira eftir fundinn í dag,“ sagði Gunnar Flóvenz, fyrirhði Síldarútvegsnefndar, um samninga- viðræður nefndarinnar í Moskvu. í gær voru litlar breytingar á gangi mála. Gunnar vildi ekki segja til um hvort hann væri vongóður fyrir fundinn í dag en sagði aö frekari frétta væri að vænta eför fundinn í dag. -sme Akureyri: Tílraun til íkveikju Tilraim var gerö tíl að kveikja í húsinu númer 3 við Lækjargötu á Akureyri í fyrradag. Húsið er gamalt tvhyft timburhús. Einn íbúi býr hús- inu. Hann var ekki heima þegar eldur var borinn að húsinu. Kveikt var í forstofubyggingu hússins. Maður í nágrenninu varð snemma var við eldinn og gerði slökkvihðinu á Akureyri viðvart. Þegar slökkvihðið kom á vettvang var maðurinn langt kominn með að slökkva eldinn. Það tók skamma stund að Ijúka slökkvistarfi. Litlar skemmdir eru á húsinu eftir brun- ann. Þegar síðast fréttist hafði ekki tek- ist aö hafa uppi á þeim er bar eld að húsinu en unnið er að rannsókn málsins. -sme Eldur í dagheimili Seint í gærkvöldi varð vart við að eldur væri laus í klæðningu á skóla- dagheimilinu að Dalbrekku 2 í Kópavogi. Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins. Skemmdir urðu ekki verulegar. Grunur er um að kveikt hafi verið í. Eldurinn var í klæðningu og grind á utanverðu húsinu. Unnið er að raxmsókn málsins. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.