Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Blaðsíða 1
i DAGBLAÐIÐ - VlSIR 262. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987. VERÐ I LAUSASOLU KR. 60 Skoðanakönnun DV um afstöðu til fyrirhugaðs ráðhúss: Meirihlutinn andvígur ráðhúsi við Tjömina - sjá bls. 4 og viðbrögð við niðurstöðum könnunarinnar á bls. 2 Óttast að slitni upp úr samningaviðræðum - sjá bls. 2 Minni þorskafli komi niður á útflutningi á ferskflski - sjá bls. 7 Slagsmál um síðustu eggjabakkana - sjá bls. 3,12 og baksíðu Draga verður úr kaupmætti, seg- ir forsijóri Þjóðhagsstofhunar - sjá bls. 5 I tísku að ganga í heimasaumuðu - sjá bls. 18-19 Bændur eru allt of margir - sjá bls. 5 „Eg reikna með að jólatré af meðalstærð muni kosta um 1500 krónur,“ sagði Hallgrimur Ind- riðason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga, við DV en nú er unnið að því að flokka og snyrta jólatré í skógræktarstöðinni í Kjarnaskógi þar sem myndin hér að ofan var tekin. Sjá nánar á bls. 5. DV-mynd GK, Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.