Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Blaðsíða 36
36
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987.
Sviðsljós
Þessir ungu drengir söfnuðu 581 krónu á tombólu til styrktar Krabbameins-
félaginu. Strákarnir heita Arnar Þór Ólafsson, 10 ára, og Guðjón Egill
Guðjónsson, 10 ára.
Blondínur eru bestar
Síðan Sylvester Stallone skildi við Gitte hefur hann sést í fylgd með
nokkrum ljóshærðum stelpum en aldrei þó lengi með þeirri sömu. Hann
er greinilega búinn að flnna það út að þær ljóshærðu eru „bestar“.
Nafn þessarar blondínu, sem hér horfir aðdáunaraugum á vöðvabúntið
„Rambó“, er ekki vitað. Stallone er þarna með tilbúin ör við myndatökur
í nýjustu bardagamynd sinni um Rambó ofurmennið, sem tekin er í ísrael.
Símamynd Reuter
Klæðist eins
og kerling
Englendingar eru jafnóán-
ægðir með fatasmekk Fergie
og þeir eru ánægðir með
fataval Díönu prinsessu.
Fergie þykir klæða sig oft á
tíðum alveg einstaklega púka-
lega og kerlingalega og það
eru Bretar ekki ánægðir með.
Kóngafólk á, í augum Eng-
lendinga, að gegna því hlut-
verki að vera fyrirmyndir í
fatavah.
Fergie á það til að klæða sig
sæmilega, og þá aðallega fyrir
áhrif Díönu prinsessu, en þeg-
ar áhrifa hennar gætir ekki
dettur hún niður á kerlinga-
pianið.
Elísabet Bretadrottning
kippir sér ekki upp við þetta,
enda hefur hún ekki verið
Herragarðurinn í Sunninghili Park i
og Fergie.
Englandi er gjöf Elísabetar til Andrews
Hver er þessi fimmtuga kerling
þarna með Andrew? gæti verið það
fyrsta sem manni dettur í hug áður
en maður áttar sig á að þetta er
Fergie.
skipta hlutir eins og gott
hjónaband meira máli heldur
en hvernig þau klæða; t. And-
stætt því sem henni flnnst um
Karl og Díönu, er hún hin
ánægðasta með Andrew og
Fergie. Til þess að sýna það í
verki hefur hún gefið þeim
landareign til þess að búa á í
Sunninghill Park, rétt hjá
Windsorhöll.
mjög framagjörn í tísku-
bransanum. Fyrir henni
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Ofanleiti 29,2. hæð, tal. eigandi Ragn-
ar Ingólfsson, fímmtudaginn 19.
nóvember 1987 kl. 10.00. Uppboðs-
beiðendur eru Róbert Ámi_ Hreiðars-
son hdl., Verslunarbanki íslands hf.
og Guðjón Ármann Jónsson.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsai embættisins,
Skógarhlíð S, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Ásgarður 29, þingl. eigandi Valgerður
Ámadóttir, fimmtudaginn 19. nóv-
ember 1987 kl. 10.45. Uppboðsbeiðend-
ur em Útvegsbanki Islands hf. og
Landsbanki Islands.
Baldursgata 7, hl., tal. eigandi Guð-
mundur Jónsson, fimmtudaginn 19.
nóvember 1987 íd. 11.15. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reýkja-
vík og Veðdeild Landsbanka Islands.
Brekkulækur 1,1. hæð, þingl. eigandi
Hörður Hrafhdal Smárason, fimmtu-
daginn 19. nóvember 1987 kl. 14.00.
Uppoðsbeiðcndur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Þorsteinn Eggertsson
hdl.
Flúðasel 90, 1. hæð t.v., tal. eigandi
Guðlaug L. Sigurðardóttir, fimmtu-
daginn 19. nóvember 1987 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Baldur Guð-
laugsson hrl.
Jöklasel 1, íb. 1-3, þingl. eigandi Sig-
ríður Brynjólfsdóttir, fimmtudaginn
19. nóvember 1987 kl. 14.30. Uppboðs-
beiðendur era Útvegsbanki Islands
hf. og Búnaðarbanki íslands.
Kambasel 71, þingl. eigendur Jón V.
Sigurmundsson og Bima Jóhannsd.,
fimmtudaginn 19. nóvember 1987 kl.
14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Kaplaskjólsvegur 41, kjallari, þingl.
eigandi Svanberg Ólafsson, fimmtu-
daginn 19. nóvember 1987 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur era Landsbanki
íslands, Tryggingastofhun ríkisins og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Karlagata 13, kjallari, þingl. eigandi
Beatrice Margrét Guido, fimmtudag-
inn 19. nóvember 1987 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan
í Reykjavík, Útvegsbanki íslands hf.
og tollstjórinn í Reykjavík.
Klapparberg 16, þingl. eigandi Val-
gerður Hjartardóttir, fimmtudaginn
19. nóvember 1987 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Kríuhólar 4,8. hæð E, þingl. eigendur
Úlfar Ámason og Sigríður Rögn-
valdsd., fimmtudaginn 19. nóvember
1987 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Laugavegur 76, þingl. eigandi Daníel
Þórarinsson, fimmtudaginn 19. nóv-
ember 1987 kl. 15.00. Uppboðsbeiðend-
ur era Sigurður Georgsson hrl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Lindargata 54, ris, þingl. eigandi Rík-
harður Gústafsson, fimmtudaginn 19.
nóvember 1987 kl. 11.30. Uppboðs-
beiðendur era Ari Isberg hdl.,
Búnaðarbanki íslands og Gjaldheimt-
an í Reykjavík.
Logafold 101, þingl. eigandi Ástríður
Haraldsdóttir, fimmtudaginn. 19. nóv-
ember 1987 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Óðinsgata 20 B, kjallari, þingl. eig-
andi Anna Karen Svemsdóttir,
fimmtudaginn 19. nóvember 1987 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur era Útvegs-
banki íslands hf. og Jón Þóroddsson
hdL____________^__________________
Reykás 49, hluti, tal. eigandi Matthías
Sveinsson, fimmtudaginn 19. nóvemh-
er 1987 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Seljavegur 29, 3. hseð, þingl. eigandi
Marteinn Marteinsson, fimmtudaginn
19. nóvember 1987 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðendur era Veðdeild Landsbanka
íslands, Ólafur Gústafsson hrl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skaftahlíð 15, hluti, þingl. eigandi
Eiríkur Ketilsson, fimmtudaginn 19.
nóvember 1987 kl. 11.30. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skarphéðinsgata 6, l.t.h., þingl. eig-
andi Henry Skowronski, fimmtudag-
inn 19. nóvember 1987 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki ís-
lands hf.
Skeiðarvogur 71, tal. eigandi Þorkell
Hjörleifsson, fimmtudaginn 19. nóv-
ember 1987 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skipasund 8, kjallari, þingl. eigendur
Elísabet Kvaran og Helgi Haraldsson,
fimmtudaginn 19. nóvember 1987 kl.
14.15. Uppboðsbeiðendur era Veðdeild
Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Útvegsbanki íslands hf.
Skipholt 10, neðri hæð, þingl. eigandi
Bragi R. Ingvarsson, fimmtudaginn
19. nóvémber 1987 kl. 15.15. Uppboðs-
beiðendur era Tryggingastofiiun
ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Sogavegur 178, tal. eigandi Benedikt
Gröndal, fimmtudaginn 19. nóvember
1987 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur era
Sigríður Thorlacius hdl., Landsbanki
íslands og Reynir Karlsson hdl.
Sólheimar 10, 2. hæð, þingl. eigandi
Baldur Þorsteinsson, fimmtudaginn
19. nóvember 1987 kl. 13.45. Uppboðs-
beiðandi er Sigurður G. Guðjónsson
hdL______________________________
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Laugavegur 20, þingl. eigandi Nýja
kökuhúsið h£, fer fram á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 19. nóvember
1987 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK