Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Einn af stigahæstu bridgemeistur- um heimsins er Bandaríkjamaður- inn Bobby WolíT. Flestir væru ánægðir með að fá einum slag meira en hann í sama samningi, en hvað segja menn um sex? V/allir Nwður ♦ Á963 V ÁDG982 ó 109 ♦ D ♦ K O10763 ^D532 4 87542 # ♦ DG10Í 'v’ K Ó84 4 ÁGlOí SuAur ♦ 8754 a 54 V ÁKDG76 4 K Spilið er frá úrslitaleiknum við Breta á Jamaica um heimsmeistaratit- ilinn. í opna salnum sátu n-s Wolff og Hamman, en a-v Brock og Rorrest- er: Vestur Norður Austur Suður pass 1S 2 L 2 T 3 L 4 H pass pass pass Austur spilaði út laufás og skipti síð- an í tígul. Wolff drap í blindum, spilaði hjarta og svínaði drottningunni. Brock drap á kónginn og lauk við að skera á tígulsamganginn. Wolff hefði nú getað bjargað tveimur slögum með því að spila tígli, en hann spilaði trompi á gosann og varð síðan að gefa trompslag og þrjá á spaða. Þrír niður og 300 til a-v. í lokaða salnum varð Flint sagnhafi í fjórum hjörtum. Rose spilaði út spaðadrottningu, Flint drap með ás og tók hjartaás. Þegar kóngurinn kom í fór hann inn á tígul og svínaði trompi. Eftir það var auðvelt að taka afgang- inn af slögunum og græða 14 impa. Skák Jón L. Árnason Þessi staða kom upp í 17. skákinni í heimsmeistaraeinvígi Tals og Bot- vinniks í Moskvu 1960. Botvinnik hafði svart og átti leik: ....stöðumynd... Tal er búinn að fórna tveimur peð- um en eftir 39. - Ka8 er óvíst aö hann hafi nægileg færi. Botvinnik var í 'tímahraki og sá ekki aðalhótunina: 39. - Dd5?? 40. Hxa6+! Kb8 Ef 40. - bxa6, þá 41. Db6+ Ka8 42. Dxa6 + Ha7 43. Dxc8 mát. 41. Da4 og nú átti Botvinnik að leika biðleik en hann gafst upp án þess að tefla áfram. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 13. nóv. til 19. nóv. er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil- islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmánnaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Álla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Eg sagði ekki að viö hefðurn aldrei átt að giftast. Ég sagði að ég hefði aldrei átt að giftast. Lalli og Lína Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. nóvember. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú mátt búast við fréttum eða upplýsingum sem eru nauð- synlegar varðandi ákveðið mál, sennilega í tengslum við ijölskylduna eða heimilið. Ættingjar eiga sinn þátt í því að þú njótir þín til fullnustu þennan dag. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars.): Breytingar gætu orðið til góðs fyrir þig, sérstaklega þar sem vandræðagangur hefur verið á þér. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Bilið milli velgengni og ófara, gleði og vonbrigöa, er stutt. Svo að þar sem um vafa er að ræða er betra að vera réttum megin við strikið. Þaö sama gildir um sambönd, svo að þú ættir að vera varkár. Nautið (20. apríl - 20. maí.): Fólk hefur tilhneigingu tifþess aö koma ekki til dyra eins og þaö er klætt svo aö reyndu að fá út hvaö það er og gakktu beint áfram. Ferðalag er til góðs því að þú eignast góöan vin. Tvíburarnir (21. maí - 21. júní): Ólíklegustu hugmyndir ganga stundum ótrúlega vel. Þú aettir að hugsa þig vandlega um áður en þú framkvæmir eitthvað, annars fer allt í rugling. Happatölur þínar eru 3, 15 og 34. Krabbinn (22. júní - 22. júlí); Dagurinn verður þér til sérstakrar ánægju en þú ættir að gefa þér tima til þess að hugsa hvað framundan er. Það gæti jafnvel gefið þér meiri tima fyrir sjálfan þig. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst) Því er haldið fram að þú fáir meira út úr fóstu sambandi þínu en þú gefur. Þú ættir því að athuga þinn gang áður en skaðinn er skeöur. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Morguninn verður rólegur hjá þér. Þér ætti því að gefast tími til að sinna ýmsu smálegu og ljúka bréfaskriftum. Það verður meiri erill eftir hádegiö og þér veitir því ekki af þeirri orku sem þú átt. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Það verða einhverjir samskiptaerfiöleikar fyrri hluta dags- ins. Þér finnst sennilega betra að vinna einn. Fjármálin virðast vera í góðu lagi og eitthvað ætti að safnast fyrir. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þér hefur ekki gengið sem best í einkalífinu og áhugamál- in hafa setiö á hakanum. Þetta stendur þó allt til bóta. Ýmislegt áhugavert fer að gerast. En mundu að skemmtun getur kostað fé. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú virðist ekki um of athafnasamur en bætir þaö upp meö hugmyndaauögi. Þú ferð aö dæmi annarra og setur þig inn í áhugavert mál. Happatölur þinar eru 10, 21, 32. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú vilt halda ótrauður áfram meö það sem þú ert að gera en mætir talsverðri andstöðu. Þaö verður þó aðeins til að styrkja þig í ásetningi þinum. Síðari hluti dagsins reynist þér hagstæður. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Selt- jarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keíiavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, AkurejTÍ. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi. Selt- jarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-funmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn. Hofsvallagötu 16. s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5,—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudög- um, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í septemb- er kl. 12.30-18. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. TiUcyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða. þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Krossgátan Lárétt: 1 skilningarvit, 5 eins, 7 tíma- bil, 9 reima, 10 forina, 11 blöð, 13 nudd, 14 brenna, 16 grastoppur, 18 vofa, 19 útlim, 20 tímgunarfruma. Lóðrétt: 1 kúpti, 2 svardaga, 3 skora, 4 eyktamark, 5 votur, 6 skipaöi, 8 knatttré, 12 peninga, 13 nöldur, 15 risa, 17 eirðarlaus. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 elfur, 6 sá, 7 fær, 8 pund, 10 skáp, 12 púa, 13 trollið, 15 ló, 16 rakni, 18 akk, 19 góna, 21 gras, 22 pot. Lóðrétt: 1 efst, 2 læ, 3 frá, 4 upplags, 5 rupl, 6 snúinn, 9 Daði, 11 krók, 14 orka, 15 lag, 17 kóp, 20 at.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.