Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1987, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir ■ BOar tflsölu Lada station ’85 til sölu, út'varp, segul- band, dráttarbeisli. Bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 651679. Land-Rover bensín ’66 til sölu, skoðað- ur ’87, í góðu lagi. Uppl. í síma 93- 38916. MMC Galant ’82 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 70 þús km, góð kjör. Uppl. í síma 41060 eftir kl. 19. MMC Tredia ’83 til sölu, sjálfskiptur, gullfallegur bíll. Uppl. í síma 41060 eftir kl. 19. Mazda 626 79 til sölu í góðu lagi, lakk lélegt, verðhugmynd 90 þús. Uppl. í síma 74593 e.kl. 18. Mazd^ 929 station ’84 til sölu, ekinn 60 þús., vetrar- og sumardekk, bein sala, skuldabréf. Uppl. í síma 72186. Saab 99 ’80 til sölu, ekinn 85 þús., vetrardekk, útvarp og segulband fylgja. Uppl. í síma 94-4157 eftir kl. 20. Scout 74 til sölu með Perkins dísilvél, góð dekk, góður bíll. Uppl. í síma 99- 2750 eftir kl. 19. Subaru station 78 til sölu, þarfnast smálagfæringar fyrir skoðun. Uppl. í síma 74794. Tilboð óskast. Mjög góður og vel með farinn Toyota Tercel ’80, 4ra dyra, 5 gíra. Uppl. í síma 685315 eftir kl. 19. Toyota Corona Mark 2 árg. 72 til sölu, ekinn 20.000 km á vél sem er árg. ’77, skoðaður ’87. Uppl. í síma 74595. VW Goll ’87 til sölu, hvítur, ekinn 19 þús. km, radial sumar- og vetrardekk. Uppl. í símum 687120 og 22736. VW Jetta ’85 til sölu, ekinn 50 þús. km, beigelitur. Góður bíll. Uppl. í síma 35968 og 18955. Vel með farin Toyota Carina ’80 til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 44428 eftir kl. 19. Willys ’63, 6 cyl., til sölu, Þarfnast sprautunar, einnig þokkalegur Saab 99 ’75. Uppl. í síma 14232. Honda Accord ’82 til sölu. Uppl. í síma 41060 eftir kl. 19. Lada station '83 til sölu. Uppl. í síma 37400 og 686155. Land-Rover bensín, árg. 74, til sölu. Uppl. í síma 9246540. VW Golf disil '82, mjög vel með farinn bíll, til sölu. Uppl. í síma 77603 e.kl. 20. ■ Húsnæði í boði 2ja herb. íbúð á 3ju hæð i Rofabæ til leigu, er laus strax. Áhugasamir vin- samlega hringi í síma 26304 milli kl. 20 og 23. Herbergi í staðinn fyrir kvöld- og helg- arpössun með aðgangi að eldhúsi og baði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6199. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 10 ferm herb. til leigu í Seljahverfi. WC og sturta, hálft ár fyrirfram. Uppl. í síma 79232. Stórt herbergi til leigu frá og með 11. des. - 1. júní, einnig bílskúr, laus strax. Uppl. í síma 84382. TiMeigu gott herbergi á jarðhæð. Uppl. í Álfheimum 40, 4. hæð til hægri. Til leigu 12 m1 herbergi með aðgangi að wc. Uppl. í síma 681881. ■ Húsnæði óskast Óska eftir 2ja herb. íbúð, er 45 ára, reglusöm, skilvís, góðri umgengni heitið. Þeir sem hafa áhuga á að fá góðan leigjanda geta fengið allar uppl. í síma 75041 og 71712 eftri kl. 20. Meðmæli ef óskað er. Alþjóðleg ungmennaskipti - AUS. Óska eftir að taka herb. á leigu fyrir erlendan skiptinema. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 24617 frá kl. 10-16 virka daga. Einhleypur karlmaður óskar eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að snyrtingu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 25824 í kvöld. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Ungur maður óskar eftir íbúð til leigu strax vegna sérstakra aðstæðna, er með eigin atvinnurekstur. Vinsam- legast hringið í síma 19678 e.kl. 19. Landssamband iðnaðarmanna óskar eftir húsnæði á leigu fyrir tvo erlenda gesti sem dveljast til langs tíma. Nán- ari uppl. veitir Guðmundur í síma 621590. Okkur langar til íslands. Við erum 3 í heimili, okkur langar heim eftir 10 ára dvöl erlendis, leitum að 3ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 685231. Óska eftir rúmgóðu herbergi m/aðgangi að snyrtingu í vesturbæ, Laugames- hverfi eða miðsvæðis í borginni. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6213. Erum reglusamt par og okkur vantar húsnæði sem fyrst. Öruggum greiðsl- um heitið. Vinsamlegast hringið í síma 77158 í dag og á morgun e.kl. 19. Hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð, eru reglusöm, öruggum greiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 72060 milli 16 og 21, biðjið um Ásgeir. Ung hjón með einn 6 ára son, bráðvant- ar íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 43249 eftir kl. 19. Ung, reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2-3 herb. íbúð, eru á götunni, bæði í fullri vinnu, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 689141. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð, 2ja herb. eða litla 3ja herb. sem fyrst, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 96-26562 á kvöldin. Óskum eftir að taka á ieigu 2-3 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu, öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 652265. Ungan, reglusaman mann bráðvantar góða einstaklingsíbúð. Öruggar greiðslur og aðstoð eða hjálp af ein- hverju tagi kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6249. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Barnlaust par vantar íbúð, margt kem- ur til greina, öruggar greiðslur. Uppl. í síma 611055. Bráðvantar húsnæði á leigu, erum tvö í heimili, reglusöm og snyrtileg, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 22828. Bilskúr eða gott herbergi óskast á leigu fyrir hreinlegan saumaskap. Uppl. í símum 31894 og 82352 á kvöldin. Eina í neyö bráðvantar einstaklings- íbúð eða 2ja herb. strax. Uppl. í síma 78222 eða 688910. Jóhanna. Tveggja til þriggja herbergja íbúð ósk- ast á leigu strax, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 42860. Vantar 2-3 herb. íbúð, leigutími frá janúar - aprílloka ’88. Uppl. í síma 95-3167. Ungt, barnlaust par utan af landi vant- ar litla íbúð strax. Uppl. í síma 98-1396. Óska eftir stóru herb. eða einstaklings- íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 25431. ■ Atvimuhúsnæði Laugavegur. Til leigu á besta stað við Laugaveg snyrtilegt 50 ferm skrif- stofu- og verslunarhúsnæði á jarðhæð. Næg bílastæði, laus strax. Uppl. í síma 42719 milli kl. 18 og 19 á kvöldin. Óskum aö taka á leigu 50-100mJ iðnað- arhúsnæði með góðum innkeyrsludyr- um miðsvæðis í bænum. Hafið samband við DV í síma 27022. H-6260. Til leigu húsnæöi í miðborginni, fyrir skrifstofu eða léttan iðnað, á 1. hæð, um 65 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6236. Óska eftir ca 40-60 fm atvinnuhúsnæði með hreinlætisaðstöðu, helst mið- svæðis. Uppl. í síma 16727 eftir kl. 18. Guðrún Lilja. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Starfskraft vantar frá kl. 9-14 í sérversl- un rneð leikföng, bækur og ýmsar gjafavörur, verslunin er í glæsilegri verslunarsamstæðu á Eiðistorgi. Uppl. i síma 611535 og eftir kl. 19 í 30763. Tiskuvöruverslun óskar að ráða hress- an og duglegan starfskraft allan daginn, ekki yngri en 25 ára, góð laun. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-6264. Laghentur maður óskast. Flúrlampar hf., Hafriarfirði. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða verkamenn og vélamenn á traktors- gröfu og Payloader, mikil vinna, frítt fæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6250. Hresst og duglegt starfsfólk óskast á skyndibitastað. Um er að ræða 100% og 70% starf sem felst í afgreiðslu og framreiðslu ýmiss konar. Uppl. í sím- um 19280 og 32005. Manneskja óskast til að ræsta á heim- ili einu sinni í viku, tilvalið fyrir skólafólk á aldrinum 16-20. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6247. Okkur vantar fólk á skrá í ýmis störf fyrir viðskiptavini okkar vegna mik- illar eftirspurnar. Uppl. hjá Vinnuafli, ráðningarþjónustu, Þverbrekku 8, sími 43422. Söluturn og skyndibitastaður í Breið- holti óskar eftir duglegu og ábyggi- legu fólki sem getur unnið að vissu leyti sjálfstætt. Unnið er á vöktum. Uppl. í síma 77880 eða 75305. Trésmiöur óskast. Óskum að ráða 2-3 trésmiði i gott mælingarverkefni í ca einn mánuð, þurfa að geta byrjað sem fyrst. Uppl. í síma 76904 og 72265 e.kl. 19 og 985-21676. Beitingamenn vantar strax á 30 tonna bát sem gerður er út frá Reykjavík. Beitt í Reykjavík, góð aðstaða. Uppl. í síma 99-3796. Greiðabíll - meirapróf. Vantar bílstjóra á greiðabíl, þarf að hafa meirapróf og geta byrjað strax. Uppl. í síma 74905 eftir kl. 20. Húsgagnaframleiðsla. Vantar vanan lakkara til starfa nú þegar, góð laun í boði fyrir vanan mann. Uppl. í síma 672110. Húsgagnaframleiðsia. Vantar starfs- fólk til verksmiðjustarfa, góð laun í boði fyrir gott starfsfólk. Uppl. í síma 672110. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. á staðnum eða í síma 687455. Kínaeldhúsið, Álfheim- um 6. Vanan beitningamann vantar á 11 tonna bát sem rær frá Sandgerði, mik- il beitning. Uppl. í síma 92-37873 á kvöldin. Ófaglært starfsfólk óskast sem fyrst til framleiðslustarfa. Uppl. á staðnum. Trésmiðja B.Ó., Dalshrauni 13, Hafn- arfirði. Óskum eftir að ráða starfskraft til starfa í matvælaiðnaði, vinnutími frá kl. 4 á morgnana. Uppl. í síma 14611 og 16539 milli kl. 12 og 16 eftir hádegi. Óskum eftir duglegum og reglusömum starfskrafti til útkeyrslu og lager- starfa. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6256. Óskum eftir að ráða laghentan starfs- kraft við silkiprentun. Uppl. aðeins gefnar á skrifstofu. EMM-ofíset, Skip- holti 35. Beitningamenn vantar á 18 tonna bát frá Sandgerði strax. Uppl. í símum 92-27164 og 92-27314. Duglegur, ábyggilegur starfskraftur óskast í söluturn í Kópavogi. Uppl. í síma 34186 eftir kl. 19. Hafnarfjörður - beiting. Óskum eftir að ráða menn í beitingu. Uppl. í síma 53853 eða á kvöldin í síma 50571. Húsgagnaframleiðsla. Húsgagnasmið- ir óskast til starfa nú þegar. Mjög góð aðstaða. Uppl. í síma 672110. Nýja-Garð, Selási, vantar fólk til af- greiðslustarfa á kvöldin. Uppl. gefur Erla í síma 673100 í dag og næstu daga. Snyrtifræðing vantar á stofu úti á landi í 2 mánuði, janúar og febrúar. Uppl. í síma 97-81365 á kvöldin. Starfsmann, karl eða konu, vantar hálfan daginn til starfa við léttan, þrifalegan iðnað. Uppl. í síma 19350. I brauðsöluvagninn á Hlemmi vantar fólk til afgreiðslustarfa e. hádegi. Uppl. í síma 689460. Óska eftir að ráða flakara. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-6263. Óskum að ráða starfsfólk til verksmiðjustarfa nú þegar. Kexverk- smiðjan Frón h/f, Skúlagötu 28. Hrööum akstri fylgln örygglsleysi, orkusóurT og streita. Ertu sammðla?J Tnllukaifar á Norðurlandi: Mótanæla aðför að lífskiórum sínum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Mikill einhugur var á mjög fjöl- mennum fundi trilluútgerðarmanna, sem haldinn var á Hótel KEA á Akur- eyri um helgina. Það var Klettur, svæðisfélag trillukarla í Eyjafirði, Siglufirði, Grímsey og Húsavík, sem boðaði til fundarins til að ræða nýja fiskveiðistefnu. Fundarmenn samþykktu einróma að mótmæla harðlega „harkalegri aðför að lífskjörum smábátaeigenda og atvinnulífi á landsbyggðinni, sem felst í frumvarpi um fiskveiðistefnu sem nú er til afgreiðslu. Þessi aðfór kemur skýrt fram í hugmyndum sjávarútvegsráðuneytisins um skipulag veiða báta undir 10 tonn- um“, segir í niðurstöðu fundarins. Ingvi Amason, formaður Kletts, sagði í samtali við DV að öllum sveit- arstjómarmönnum yrði afhent niöurstaða fundarins með beiðni um að þeir styddu þetta mál. Margir þeirra mættu á fundinn og tóku til máls og lýstu yfir stuðningi við trillu- karlana. Samkvæmt frumvarpinu um fisk- veiðistefnu eiga 6-10 tonna bátar að fá 70 tonna kvóta af slægðum þorski^ en bátar undir 6 tonum mega veiða 42 tonn yfir árið. Þessir bátar hafa allir verið undanþegnir kvóta til þessa. „Ef þetta nær fram aö ganga er búið að kippa grundvellinum undan þessari útgerð. Ég hef hins vegar þá trú að Alþingi stöðvi þessa vit- leysu,“ sagði Ingvi Árnason. Gunnþór sér um að kaupendurnir fái sinn skammt í tunnurnar með vigtinni. Pólarsfld: Saltað í 13.000 tainnur Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði: Hjá Pólarsíld hf. hefur verið saltað í rúmlega 13.000 tunnur það sem af er vertíðinni. Guðmundur Kristinn hefur lokið sínum kvóta en Þorri er nýbyrjaður á síldveiðunum og hefur aflað vel. Skipstjóri á Þorra er Friö- rik Stefánsson. Ujá Pólarsíld hefur einnig verið flökuð síld og söltuð í tunnur, alls um 400 tunnur. Nú er í smíðum hjá Pólarsíld 900 fermetra stálgrindar- hús og verður húsnæðið þá alls 1400 fermetrar að stærð. Verður það með loftkælingu vegna síldarinnar sem geymd verður inni í húsi fyrst eftir söltun. Tunnuskammturinn, sem Pólarsíld fékk fyrir skömmu, er bú- inn og er nú vonast eftir annarri sendingu. DV-myndir Ægir Formannafundur Sjómannafélags íslands: Engin fjárveiting til öryggisfræðslu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Formannafundur Sjómannasam- bands íslands, sem haldinn var á Akureyri um helgina, lýsti yfir áhyggjum sínum á aukinni slysatíðni sem orðið hefur meðal sjómanna undanfarin ár. í samþykkt fundarins um öryggis- mál segir m.a. aö árið 1966 hafi 286 sjómenn slasast við störf sín. En á sl. ári hafi þeir verið 503 talsins. „Fundurinn telur fræðslu á þessu sviði öruggustu leiðina til að snúa þessari óheillaþróun við. Þrátt fyrir að þessar staðreyndir blasi viö er . fjárveiting til öryggisfræöslu sjó-* manna felld niður í fjárlagafrum- varpi þessa árs. Fundurinn skorar á fjárveitinganefnd Alþingis að beita sér fyrir því að verulegu fjármagni verði veitt á næsta ári til öryggis- fræðslu sjómanna,” segir einnig í niðurstöðum fundarins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.