Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1987, Síða 22
22
Menning
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987.
Plaköt - myndir -
rammar
Góðar jólagjafir.
Reykjavíkurvegi 66 - sími 54100.
LECTROSTATIC SPOT BLASTER
SANDBLÁSTURSTÆKI
Lectrostatic Spot Blaster er tilvalið verkfæri fyrir bíla-
verkstæði, bílasprautuverkstæði i bílskúrinn o.fl.,
þegar unnið er við ryð, viðgerðir eftir steinkast eða
aðrar skemmdir á lakki bifreiðar.
A) Lokaö kerfi, ekkert ryk.
B) Hreinsar vel yfirborðsflöt undir blettun eða sprautun.
C) Góð nýting og hringrás á sandi.
D) Tengist við loftpressu 60-550 l/mín.
Hægt að fá aukaspissa til að blása hurðarföls og rennur.
Verð 5400,- m/sölusk.
ÞYRILL HF.
Skemmuvegi 6, sími 641266
- FYRIR LEÐURHÚSGÖGN
LEÐURHREIIMSIEFNI
0G LEÐURKREM
Leðurhreinsir:
Leðurkrem:
(Cosemetic):
Leðurvörn:
Rúskinnshreinsir:
Hreinsar leðrið, opnarstíflaðarsvitaholur.
Hrein náttúruafurð, byggð á hreinu vaxi,
nærir og verndar leðrið. Það er fáanlegt
í 40 litum, einnig litlaust.
Fyrirmokkaskinn.
Fljótvirkt hreinsiefni á spraybrúsum, kem-
ur sem froða á blettina, burstað upp með
naglabursta.
- FYRIR ÁKLÆÐISHÚSGÖGN -
Áklæðisvörn: Sprautað yfir áklæðið til varnar blettum.
Áklæðishreinsiefni: Fljótvirkthreinsiefniáspraybrúsum, kemur .
(Du Pont-Teflon) sem froða á blettina.
Útsölustaðir: Kaj Pind hf„ simi 78740 Bólstrun Sigurðar Hermannssonar, Smiðjuvegi 16 D, Kópavogi. Skóstofan, Dunhaga 18 Húsgagnaverslanir:
Akureyri: Augsýn Örkin hans Nóa
Húsavfk: Hlynursf.
Isafjörður: Húsgagnaloftið
Borgarnes: Húsprýði hf.
Akranes: Bjarjfhf.
Seltjarnarnes: Nýibaer Ýmsar húsgagnaverslanir:
Neskaupstaður: Bólstrun HalldórsÁsgrlmssonar ■
Vestmannaeyjar: Reynistaður
Tobías spjarar sig
Tobias, Tinna og Axel
Höfundur: Magnea frá Kleifum.
Teikningar: Sigrún Eldjárn.
Útgetandi: Iðunn 1987.
Fjórða bókin um Tobías Magneu
frá Kleifum nefnist Tobías, Tinna
og Axel. Bókin er beint framhald
af Tóbías trítillinn minn og segir
áfram af sumarfríi Tobíasar með
Sighvati hstmálara og Tinnu dóttur
hans sem er besta vinkona Tobías-
ar, á bílnum Blánef og síðar
samskiptum Tobíasar við foreldra
sína.
Úr sumarfríi - í skóla
Allt þetta ágæta fólk hefur komið
við sögu í fyrri bókunum og er
sjálfu sér samkvæmt. Sighvatur
fullur mannkærleika og skilnings
er báðum börnunum eins og besti
faöir. Hann hefur alltaf nægan tíma
til að ræða máhn og útskýra. Tinna
er fjörug og hugmyndarík, flest
verður henni efni í sögur og ævin-
týri. Tobías hth jafnauðtrúa og
viðkvæmur og fyrr en hefur tekið
miklum þroska hvað varðar sjálfs-
traust og lífsgleði. Stutti fótminn
hans er honum varla lengur til traf-
ala og hann er farinn að þora að
láta í ljós tilfinningar og skoðanir.
Að sumarfríi loknu byrjar Tobías
í fyrsta sinn í skóla. Hann er veikur
af kviða og minnimáttarkennd en
viti menn, skóhnn er ekki hræði-
legur eins og hann óttaöist heldur
mætir honum þar skhningur og
hlýja sem fær hann til að blómstra.
Nýr vinur, Axel, stendur við hhð
hans, mamma kemur í frí frá út-
löndum og pabbi er ekki lengur
óþohnmóður og neikvæður. Það
besta af öhu þessu er það að Sig-
hvatur hefur kennt pabba og
mömmu Tobíasar að meta dreng-
inn sinn eins og hann er. Tobías
hefur því loksins öðlast þann
stuðning sem hann þarf á að halda
og því mun hann spjara sig í lífinu.
„Þið þuríið ekki að hafa áhyggjur
af Tobíasi, hann spjarar sig, strák-
iuinn,“ sagði Sighvatur, „hann
þarf bara ást, ógurlega mikla ást
og umhyggju og ég veit að af henni
hafið þið nóg.“ (114)
Ein af myndum Sigrúnar Eldjárn úr bókinni.
Bókmenntir
Hildur Hermóðsdóttir
Fróðleikur og of lífsspeki
Það er mikh fræðsla og lífsspeki
í þessari bók, kannski um of því
að á köflum verður frásagan
þunglamaleg. Hún er samt fuh af
ágætum hugmyndum og umræðu-
efnum fyrir þá sem vUja lesa með
bömunum. Hér má nefna efni eins
og gróðurvemd og samskipti
manns og náttúra, ýmis mannleg
samskipti, t.d. ástina og hjóna-
skUnaði sem hvort tveggja er
skUgreint og rætt á skemmtUegan
og skUningsríkan hátt. Rætt er svo-
lítið um fyrri tíma, mér sýnist að
vísu vafasamt að Sighvatur hafi
aldur tU þess að hafa í æsku teymt
baggahesta af engjum og séð ær
mjólkaðar, það er svo fjári langt
siðan þessu var hætt. Ást Magneu
á börrnun og sálrænt innsæi fer
ekki milli mála í bókum hennar um
Tobías og kemur hún miklu af boð-
skap sínrnn tíl skUa í gegnum
Sighvat. íslensk borgarböm væru
ekki iUa stödd ef svo sem eins og
einn Sighvatur byggi í hverri blokk
eöa götu. Samskipti Sighvats,
Tinnu og Tobíasar vekja hlýjar tU-
fmningar og undirstrika mikUvægi
mannlegra samskipta í hraða nú-
tímans. Teikningar Sigrúnar
Eldjám era lifandi og skemmtileg-
ar og frágangur útgefanda góður.
HH
Lífsbarátta urðarbúans
Urðarbúinn
Höfundur: Jón Gfsli Högnason
Teiknlngar: Hans T. Christiansen
Útgefandi: Bókarforlag Odds Björnssonar.
Þetta er lítU saga um refinn, htla
ofsótta fjallabúann okkar sem þykir
réttdræpur hvar sem hann fer. Sagan
gerist á tímum fráfæma á íslandi.
Kristín, 11 ára gömul, situr yfir ánum
og tekst aö hæna að sér yrðling sem
hefur veriö yfirgeflnn af foreldram
sínum og systkinum á flótta undan
mönnum. Yrðlingurinn er ööravísi á
htinn en hin systkinin og pasturs-
minni.
„Á tófuheimih réði afl og frækn-
leiki. Sá sem minna mátti sín var
hafður að leiksoppi, hrjáður, hrak-
inn og smáður og fjölskyldunni
ósamboðinn. Gæti hann ekki lært að
bjarga sér sjálfur, hlaut hann aö
deyja samkvæmt lögmáh öræfanna."
(26)
Bókmeimtir
Hildur Hermóðsdóttir
Sagt er frá baráttu Stínu við að
halda sambandinu við yrðhnginn
leyndu og lýst er hvernig hún aflar
honum matar og hvernig kunnings-
skapur stúlkunnar og yrðhngsins
þróast smám saman í kæra vináttu
m.a. fyrir milhgöngu hvolpsins
Kátínu. En vinátta Stínu htlu er ekki
megnug þéss að vernda urðarbúann
fyrir ofsóknum mannanna. Háskinn
vofir yflr dýrinu söguna út í gegn og
með fyrirboðum er undirbyggður
dramatískur endir á sambandi náttú-
rubarnanna tveggja.
Jón Gísh Högnason segir sögu refs-
ins og stúlkunnar af næmri tilfmn-
ingu fyrir lífinu úti í náttúrunni.
Hann þekkir greinilega vel lifnaðar-
hætti refsins; hvemig hann dregur
björg í bú og hvemig hann beitir
eðhsávísun sinni og slægð í barát-
tunni fyrir lífi sínu. Texti sögunnar
er mjög hpur og læsilegur og því leið-
inlegt að sjá hnökra eins og „mikið
langaði honum í rryólk“ (bls. 28) og
en í stað enn (bls. 48). Shkir hnökrar
era sem betur fer fáir, miklu fremur
einkennist textinn af góðri og fjöl-
breyttri málnotkun.
Bókin er skreytt nokkram léttum
og snotram teikningum eftir Hans
T. Christiansen, þær hefðu gjaman
mátt vera fleiri. Letur er skýrt og
greinilegt og útht bókarinnar snot-
urt.
1
Ein af myndum Hans T. Christiansen úr bókinni.
HH