Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1988, Qupperneq 11
MÁNUDAGUR 18. JANÚAR 1988. 11 Utlönd Efast um heil- indi Ortega Skæruliðar kontrahreyfmgarinn- ar, sem berst með fulltingi bandarí- skra stjðrnvalda gegn ríkisstjórn sandinista í Nicaragua, draga í efa heildindi Daniels Ortega, forseta landsins, í aðgerðum þeim sem hann boðaði um helgina til að greiða fyrir friðarviðræðum milh átakaaðila. Á laugardag tilkynnti Ortega að hann hefði aflétt neyðarástandi því sem ríkt hefur í Nicaragua í sex ár og þar með gefið eftir neyðarvöld þau sem ríkisstjóm og her hafa tekið sér þar. Aö auki samþykkti Ortega við sama tækifæri að ganga til beinna samræðna við uppreisnarmenn úr kontrahreyfmgunni og að láta lausa alla pólitíska fanga í landinu. Þá staðfesti Ortega að gengið yrði til forsetakosninga í Nicaragua árið 1990. Ortega skýrði frá þessum tilslök- unum sínum á fundi forseta fimm Mið-Ameríkuríkja, sem stóð um helgina í Alajuela í Costa Rica. For- setamir vom þar saman kómnir til þess að leita leiða til að blása nýju lífi í friðaráætlun þá sem þeir undir- rituðu síöastliðið haust. Daniel Ortega, forseti Nicaragua, ræðir við Vinicio Cerezo frá Guatemala á fundi forsetanna í Costa Rica um heigina. Símamynd Reuter Páfi gagnrýnir ísrael Jóhannes Páll páfi II sagði í gær- kvöld að hann teldi aðgerðir lögreglu í ísrael, gegn þeim sem voru við helgihald í mosku í Jerúsalem á fostudag, óþolandi. Páfi lýsti þessari afstöðu sinni við fréttamenn í klúbb erlendra frétta- manna í Róm í gær, en klúbburinn átti þá sjötíu og fimm ára afmæli. Atvikið, sem páfi visaði til, átti sér stað á fóstudag. ísraelska lögreglan beitti þá táragasi gegn hópi manna sem vom að yfirgefa Al-Aqsa mosk- una í Jerúsalem, eftir að hafa verið þar við bænir. A1 Aqsa er þriðji í röðinni á lista yfir helgustu staði múhameðstrúarmanna. Páfi sagðist ekki geta þolað að ráð- ist væri á fólk á bænastundum. Kvaðst hann gera sér grein fyrir rétt- indum en hins vegar hefði annað fólk einnig sín réttindi, þar á meðal Pal- estínumenn. Rólegt var á herteknu svæðunum á Gazasvæðinu og Vesturbakkanum í gær eftir margra vikna uppþot og óeirðir sem kostað hafa nær íjörutíu Palestínumenn lífið. Lagðist í gær allt á eitt um að halda aftur af mótmælum, útgöngubann ísraela, harðar aðgerðir þeirra und- anfarið og slæmt veður. ísraelska ríkisstjórnin lýsti í gær yfir stuðningi sínum við og aðdáun á því hvemig her landsins hefur meðhöndlað óróann meðal Palest- ínumanna á herteknu svæðunum undanfarið. Þúsundir stúdenta í Róm gengu í gær í mótmælagöngu gegn stefnu ísraelsmanna á herteknu svæðun- um.. Símamynd Reuter ísraelska ríkisstjórnin getur hins vegar ekki enn komið sér saman um leiðir til þess að leita stjómmálalegr- ar lausnar á vandamálum herteknu svæðanna. Marrack Goulding, sérlegur sendi- maður Sameinuðu þjóðanna, sem í gær sneri aftur til New York eftir vikulanga ferð um herteknu svæðin, sagði við brottför sína frá Jerúsalem að ástandið á herteknu svæðunum væri óþolandi. Sagði Goulding að tuttugu ára her- seta ísraela á svæðunum hefði skapað ástand sem væri óþolandi fyrir ísraelsmenn jafnt sem Palest- ínumenn. Palestínumenn reisa kreppta hnefa í mótmælaaðgerðum gegn Israelsmönn- um. Þessir mótmæltu í Madrid, höfuðborg Spánar, fyrir framan sendiráð Ísraelsríkis þar. Símamynd Reuter FYRIRTÆKITILSÖLU • Fiskverkun með útfl. ásamt eign- um - mikil velta - góð kjör. • Matvöruverslun í Breiðholti - mánaðarvelta 6,0 millj. - mögul. á láni til lengri tíma. • Veitingastaður i hjarta borgarinn- ar - mikil velta - fallegar innrétt- ingar. • Heildverslun með snyrtivörur - góð kjör. • Byggingavöruverslun í Reykjavik - góð umboð. • Litil matvöruverslun ásamt sölu- turni, verð 1,7 millj. • Lítil heildverslun með vefnaðar- vörur - góð kjör. • Tískuvöruverslun með 35 millj. kr. veltu á ári - góð staðsetning. Uppl. á skrifst. • Billjardstofa í Breiðholti í eigin húsnæði - góð kjör. • Sólbaðsstofa i Reykjavik - góð kjör. • Tískufataverslanir í Breiðholti - ýmsir greiðslumöguleikar. • Snyrtivöruverslun í vesturbæ - miklir mögul. • Sportvöruverslun i Reykjavik - góð veita, fallegar innréttingar. • Tískuvöruverslun við Laugaveg, - gott húsnæði. - Góð kjör. • Sælgætisgerð með nýjum áhöld- um. Miklir möguleikar. • Unglingaskemmtistaður í Reykja- vík. Sanngjarnt verð. • Leikfangaverslun i miðbænum - eigin innflutn. - góð kjör. • Matvælaframleiðsla - sósugerð - arðbært fyrirtæki með mikla möguleika. • Söluturn í Reykjavik - við mikla umferðargötu—mikil velta - góðar innréttingar. • Barnafataverslanir i miðbænum - Góð kjör. • 15 söluturnar víðs vegar í Reykjavík, Kóp. og Hafnarfirði, ýmsir greiðslumöguleikar eru i boði. Höfum kaupendur að góðum heild- verslunum og söluturnum með mikla veltu. Um er að ræða mjög fjársterka kaupendur. Við aðstoðum kaupendur og seljend- ur fyrirtækja. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar. VIÐSKIPTAÞJONUSTAN Skeifunni 17 108 Reykjavik^^ (91)-689299 Viðskiptafræðingur: Kristinn B. Ragnarsson. Lögmenn: Jónatan Sveinsson hrl. Hróbjartur Jónatansson hdl. ★ Ráögjöf ★ Bókhald * Inn- heimtur * Skattaaöstoö ★ Kaup og sala 1 N O T A Ð 1 1 R B 1 / L A R Kontraskæruhðar sögðu í gær að þessar tilslakanir Ortega væru ein- ungis á yfirborðinu. Þeim væri ætlað að stöðva stuðning bandarískra stjómvalda við kontrahreyfinguna. Sögðust þeir hafa heyrt fjölmörg lof- orð af svipuð tagi undanfarin ár en efndirnar hefðu yfirleitt verið rýrar. N N Volvo 760 GLE, árg. ’83, ekinn 33 þús., hvítur, sjálfsk., vökvast., rauð- ur, leðurinnrétting, rafmagn í rúðum, læsingum og speglum, acc miðstöð, loftkæling og vetrardekk á felgum. Verð 900.000. Volvo 740 GLE, ’86, ekinn 6.500, dökkgrár, metallic, beinsk, 5 gíra, vökvast., topplúga, rafm., í rúðum og speglum, loftkæling, rautt plus- sáklæði. Verð 1.050.000. Volvo 245 GL, árg. ’86,ekinn 38.000, blár, metallic, beinskiptur, 5 gira, vökvastýri. Verð 700.000. Ath., skipti á ódýrari. Volvo 340 GL, 5 dyra, árg. '86, ekinn 38 þús., silfur, metallic, beinsk., 5 gira, bíll í mjög góðu ástandi. Verð 495.000. Volvo 244 GL árg. '82, ekinn 70 þús., gull, metallic, sjálfsk., vökva- stýri. Verð 420.00. Góð kjör. Ath., skipti á ódýrari. Volvo 244 DL., árg. ’82, ekinn 91 þús., beige, beinsk., vökvastýri, ný dekk, púst o.fl.sl. Verð 360.000. Góð kjör. Ath., skipti á ódýrari. Volvo 244 DL, árg. '81, ekinn 86 þús., brúnn, sjálfsk., vökvastýri, bill í góðu standi. Verð 330.000. Góð kjör. Mazda 323 árg. '83, ekinn 43. þús., Ijósblár, met., sjálfsk. Verð 270.000. Góð kjör. MMC Space Wagon, árg., ’84, silfur metallic, beinsk., 5 gíra, vökvastýri, 7 manna bill. Verð 450.000. Góð kjör. Ath., skipti á ódýrari. Ford Escort 1.6 XL, árg. ’84, ekinn 41 þús., beinsk., 5 gíra, fallegur bill. Verð 340.000. Góð kjör. Volvo 240 DL, árg., '86, ekinn 23 þús., beige, metallic, sjálfsk., m/od, vökvast., sumar/vetrardekk. Verð 700.000. Volvo 245 GL, árg. '82, ekinn 77 þús., Ijósblár, met., sjálfsk., vökva- stýri, sumar- og vetrardekk. Verð 425.000. Góð kjör. Lada 1500, árg. '83, ekinn 55 þús., beinsk. Verð 125.000. Góð kjör. Volvo 244 DL, árg., ’78, ekinn 166 þús., blár met., beinsk. Verð 165.000. Góð kjör. Volvo 244 DL árg. 78, ekinn 146 þús. gulur, sjálfsk, góð kjör. Verð 180.000. Volvo244DL, árg. 76, ekinn 150 þús., grænn, beinsk. Verð 110.000. Góð kjör. Golf C, árg. '84, ekinn 84 þús, rauður, beinsk. Verð 300.000. Góð kjör. Volvo 202 Lapplander, árg. ’81, ekinn 55 þús., brúnn, hvítur, beinsk., vökva- stýri, ný dekk og felgur o.fl. Verð 450.000. Góö kjör. Opel Kadett, árg. '84, ekinn 55 þús., rauður, beinsk. Verð 290.000. Góð kjör. OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 9.00 TIL 18.00 LAUGARDAGA FRÁ KL. 10.00 TIL 16.00 VOLVOSALURINN SKEIFUNNI 15 SIMI 691600-69161 P&Ó/SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.