Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1988, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1988.
Spumingin
Finnst þér hvalkjöt gott?
Selma Böðvarsdóttir: Já, það er bara
ágætt, þó allt eftir því hvemig það
er matreitt.
Guðgeir Ásgeirsson: Ekkert sérstakt,
hef þó stundum borðað það.
Guðmundur Bergmann: Já, þar er
bara prýðilegt, t.d. steikt, en það
verður að fara rétt með það.
Atli Gunnar Jónsson: Mér finnst það
ágætt.
Hjalti Þorkelsson: Já, mér finnst það
alveg prýlegur matur.
Helga Thomsen: Mér finnst það gott,
hef eldað það nokkuð oft.
Lesendur
Sama gamla tóbakið?
Mikill munur á tóbaki sem keypt er í Frihöfninni eða annars staðar hér
á landi?
Guðmundur S. Guðmundsson
hringdi:
Nokkrir mánuöir era nú hðnir
síðan ég fór að taka eftir því að
tóbak það sem hér fæst, einkum
sígarettur og vindlar, er mun verra
en það sem maður fær t.d. í Frí-
höfninni á Keflavíkurflugvelli eða
hvar annars staðar sem maður
hefur tækifæri til aö kaupa það.
Þetta lýsir sér í því að tóbakið er
mjög þurrt og er orðið laust í sér
þannig að það hrynur úr pakkan-
um um leið og hann er opnaður.
Einnig er eins og loft hafi komist í
suma pakkana og þeir era lausir
viðkomu.
Þetta leiðir til þess að tóbakið er
mun ódrýgra en ella og nánast
brennur upp á skömmum tíma. Ég
hef einnig heyrt vindlamann segja
sömu sögu af þeim tegundum sem
hann notar af vindlum. Einstaka
tegimdir eru verri hvað þetta snert-
ir en aðrar. Ég ætla ekki að taka
til neina sérstaka tegund enda væri
slíkt víst ekki talið sæma - yrði
sennilega kallað atvinnurógur eða
eitthvað enn verra.
Það mætti hins vegar gera ein-
hveija úttekt á því hvaða tegundir
það era af tóbaki sem svona er
ástatt um því mig grunar að hér
sé ekki allt eins og það á að vera,
hvort sem um er að ræða að verið
sé að flytja inn gamlar birgðir eða
þá að geymslu á tóbaki er hér
ábótavant.
Mér stendur ekki á sama í hvem-
ig ástandi þessi vörategund er
frekar en aðrar sem maður hefur
aðgang að hér á markaðnum og því
vænti ég þess að tóbaksinnflytjend-
ur gangi fram fyrir skjöldu og ráði
bót hér á, en flokki ekki þessa
umkvörtun undir einbert nöldur
eða bara „sama gamla tóbakið".
Söluskattsævintýrið:
Almennmgur er plataður
Fiskimaður skrifar:
Ekki efa ég að söluskattsævintýri
fiármálaráðherra hefur verið þraut-
hugsað, eða hefur mér skjátlast?
Trúlega hef ég ekki reiknað dæmið
rétt, söluskattsævintýrið hefur ekki
verið hugsað til enda - og nú dansa
gróðapúkamir.
Mér varð það á að hafa vel opin
augu í fiskbúð nú á dögunum og sá
þá hversu fáránlegt þetta er. Fisk-
kaupmaðurinn fór suður á nes fyrr
u,n daginn og keypti fisk beint úr
báti. Fiskurinn var fluttur í eigin
pallbíl til Reykjavíkur. Ég vil svo
ekki ergja lesendur með því að
minnast á það okurverð sem fiskur-
inn var seldur á hér í Reykjavík, þaö
þekkja allir. En menn vita yfirleitt
ekki að álagningin er nokkur hundr-
uð prósent!
Nú innheimti fisksalinn söluskatt
af hverjum viðskiptavini. Ekki var
nú verið að hafa fyrir því að stimpla
þessa aura inn á kassa. Ónei, kassinn
stóð opinn og var því óþarfi að
stimpla inn þessa smáaura. - Hvar
var svo eftirlitið með því hvernig
söluskatturinn skilar sér? Hvemig
heldur ráðherra að söluskatturinn
skih sér?
Ég veit það og einnig alhr sem
nenna að kynna sér þessi mál. Þetta
er bara smádæmi um hvemig út-
þvælt kerfi og höfundar þess og
gæslumenn láta plata sig. Það sem
verra er þó, við erum öh plötuð.
Ófullnægjandi póstþjónusta:
Hugmynd til úrbóta
Guðmundur Bj. skrifar:
Nú eftir áramótin hefur boriö á því
að póstþjónustan hefur versnað svo
um munar. Þar sem ég bý og í því
hverfi yfirleitt, t.d. við Ásvahagötu
og Sólvallagötu, er þetta orðið mjög
áberandi og fólk er farið að ræða
þetta er það hittist á götunum.
Ég og kona mín áttum t.d. von á
áríðandi bréfi sem viö vissum að
hafði verið póstlagt á miðvikudegi
(24. jan. sl.). Við fengum það hins
vegar ekki fyrr en þriðjudaginn í vik-
unni á eftir. Hefðum við ekki vitað
að bréfið hafði verið póstlagt hefðum
við misst af atburði sem við vhdum
ógjaman að færi fram hjá okkur og
var okkur mikilvægur og kær.
Sá aðih sem kom svo með póstinn
þriðjudaginn 2. þ,m. sagði aö vand-
ræðiri væru mikil hjá Póstinum og
einkum vegna manneklu. Það fengj-
ust einfaldlega ekki menn til þessara
starfa og stæðu auk þess stutt við í
j Bréfritari leggur til að bllar verði notaðir til dreifingar á pósti i hverfunum.
- Póstur flokkaður.
starfi.
Nú vh ég ekki fara að gera neina
úttekt á þessu vandamáh Pósts og
síma en mér finnst þetta vera mál
sem hægt væri að leysa án þess að
reiða sig um of á ótryggan mannafla
við núverandi skipulag. Vh ég þá
skjóta inn þeirri uppástungu hvort
ekki sé hreinlega hepphegra að nota
meira bifreið með traustum manni
sem tekur að sér stærra svæði til
útburðar á pósti en nú er raunin.
Ég hef rekist á þetta, t.d. í Banda-
ríkjunum, að pósti er dreift í hús á
bh sem merktur er póstþjónustunni
og aðeins einn maður er við verkið.
Ég held að kannski megi rekja skort
á fólki th dreifingar á pósti hér aðal-
lega th þess að verkið þyki leiðinlegt,
þreytandi og vegna mikilla göngferða
í misjöfnum veðrum.
Ég er ekki frá því að þetta sé athug-
andi fyrir Póst og síma því einhver
lausn veður að finnast á slælegri
dreifingu pósts í sum hverfi í borg-
inni. Einn maður á bh kemst yfir
mun stærra svæði á skemmri tíma
en kannski fimm eða sex einstakhng-
ar.
Ekki þyrfti að stöðva bílinn við
hvert hús, heldur staðsetja hann með
vissu milhbih og dreifa síöan í húsin
eftir eigin hentugleikum. - Hugmynd
th athugunar.
Húseigandi hringdi:
Þetta er varðandi bflana sem
lögreglan er að khppa númerin
af viðs vegar um borgina. Það er
i engin vanþörf á að framfylgja
þeim lögum því margur er bhlinn
sem er ahsendis óökufær af ýms-
um ástæðum.
í nágrenni við heimili mitt var
khppt númer af tveimur bifreið-
um um daginn og voru þær siðan
fjarlægðar af viðkomandi eigend-
um. En nokkrum dögum seinna
var svo khppt af þremur bhum
th viöbótar en þá hefur enginn
fjarlægt enn sem komið er.
Og svo er það „vondi kallinn"
: sem hringir og krefst þess að bíl-
ar, sem númerin hafa verið tekin
af, séu fjarlægðir. En hvaö á aö
gera? Ekki er hægt að hða að bíl-
ar, sem eru óökufærir og illa
útiítandi, standi endalaust fyrir
framan húsin og taki upp bfla-
stæði sem aldrei er nóg af.
Ég legg tfl að lögreglan fjarlægi
aha þá bíla sem hun ætlar að taka
úr umferð og khppi númerin af á
sfnu yfirráðasvæði eða annars
staðar þar sem þessi bflhræ eru
best niður komin. Það er mikiö
um þessi bflhræ víös vegar um
borgina og þau eiga ekki heima
j utan við húsin eftir að númerin
hafa veriö tekin af.