Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Síða 6
6 MÁNUDAGUR 21. MARS 1988. Sandkom Fréttir J.R. er minn maður Einhver mestiDallas- þáttaaðdáándi hérálandios sjálfsagt þott víðarværileit- aðerólafur Ásgeirsson.að- stoðaryfirlög- regluþjónná Akureyri. Frægt.crþegar hann bgnokkr* irkunningjar voru dag nokkum að ræða um sjón- varpsþátt sem sýna átti þá um kvöldiö. Kunninaarnir biöu spenntir eftir þættinum en Ólafur sagðist nú frekai- horfa á gamlan Dallasþátt af myndbandi. Ólafur hringir gjaman út til Noregs til að fá fregnir af þátt- unum en Norðmenn eru víst komnir lengra í sýningu þeirra. Þegar svo mánudagsk völdin renna upp sest Ól- afúr fyrir framan sjónvarpið með „J.R. hatt og allt“ og fylgist spenntur með. Hann segist ekki þurfa afr- uglara, a.m.k. ekki á meðan Dallas- þættimir eru sendir út ótruflaðir. Hallurvinsæll Fyrirhelgina varnokkuð rættumþaö mannaániiliiá alþjóðaskák- mótinuá Akureyri að : vonværiá „skákliði" norðurum helgina, m.a. stórméistaran-' umFriörik Ólafssyni. En umnnðan um komu hans og annarra meistara féll þó í skuggann fyrir umræðu um það h vort Hallur myndi mæta í peysunni. í ljós kom nefnilega að haft hafði verið samband við HaU og möguieikar kannaöir á því hvort hann sæi sér ekki fært að setja svip sinná umgjörðina við lokaumferðir mótsins. Mikil spenna myndaðist í umræðunni og er ljóst að Hallur Hallsson er að skipa sér í hóp „skák- sona þjóðarinnar". Að spila djús ítengslum við „maraþon- blúsinn“,sem leikinn var til styrktarSkák- sambandiís- lands,þurftiað sjálfsögðuaðfa veitingamann Uppans, Þráin Lárusson.íút- varpsviötal. Eitihvaövar kappinnorðinn ruglaður þegar hann var mættur í þriðja útvarpsviðtalið á einni klukkustund. Hann var að ræða um tónlistina sem átti að flytja og sagði þá að upplagt væri að blanda saman jass og blús og spila bara djús. Þama er seinlega á ferðinni veitingamaöur sem kann að koma þvi á framfæri á penan hátt hvað hann er að selja. Kommóða á bryggjunni Þennan heyrðumviðog þóttiþesslegur aðhannætti erindi i Sand- kormJói sjómaöurvar ófriðurmaður ogmeð það sem sumirkalla „skúffukjaft“. Konanhans varlíkaófríðog með„skúffu“ og bömin þeirra fjögur höfðu erft þessi úthtseinkenni. Svo var þaö eitt sinn að skip Jóa var að leggja að landi eftir langa fcrð og fiölskylda Jóa var á bryggjunni að taka á móti kappan- um. Skipstjórinn sá hópinn og kallaði í Jóa: „ Jói, það er kommóða á bryggj- unni að taka á móti þér.“ Umsjón: Gylfl Krlstjánsson Eurovision-úrslit í kvöld: Hver fer til Dublin? Fulltrúi íslands í söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva 1988 verður kjörinn í kvöld í beinni útsendingu þegar lögin tíu, sem valin voru í Söngvakeppni Sjónvarpsins, keppa til úrslita. Sigurvegaramir halda svo til Dublin á írlandi í lok apríl en sjálf Eurovisionkeppnin fer fram 30. apríl. Til aö gera höfundi sigurlagsins kleift að komast til Dublin fær hann 450 þúsund króna styrk frá Sjón- varpinu sem á að dekka allan kostnað. Og þá er ekkert eftir nema að bíða og sjá hvort íslendingar kom- ast upp fyrir sextánda sætið í ár. Dómnefndir í öllum kjördæm- um Dómnefndir sitja í öllum átta kjör- dæmum landsins og eru ellefu atkvæðisbærir menn í hverri dóm- nefnd. Auk þess fylgjast fulltrúi sjónvarpsins og fulltrúi sýslumanns með störfum dómnefndar. Sérstakar reglur gilda um aldurs- og kynja- skiptingu: Fimm dómnefndarmeð- limir skulu vera á aldrinum 16 til 25 ára og sex skulu vera á aldrinum 25 til 60 ára. Kynjaskipting skal vera sem jöfnust. Þ.e. fimm karlar og sex konur eöa öfugt. Eggert Gunnarsson, einn umsjón- armanna söngvakeppni Sjónvarps- ins, sagði í samtali viö DV að engin vandkvæði hefðu verið á að fá fólk í dómnefndirnar. Fréttaritarar Sjón- varpsins á hverjum stað sáu um að útvega fólk í dómnefndirnar og hefur verið_ lögð mikil áhersla á að fólkið komi’ sem víðast af landinu og engin tengsl séu á milli lagahöfunda og dómnefndarmanna. T.d. sagði Eggert að í Hafnarfirði hefði sá háttur verið hafður á að hringt var í einn mann á stærstu stöðunum í Reykjaneskjör- dæmi og hann fenginn til aö útnefna annan mann úr sama bæjarfélagi. Til öryggis var þeim sem valdir voru í dómnefndir ekki tilkynnt valið fyrr en síðastliðinn fimmtudag. Máltíð að launum Dómnefndarmenn þiggja engin laun fyrir starf sitt. Þeir kosta einnig sjálfir ferðir milli staða en að launum fá þeir eina máltíð keppniskvöldið. í Vesturiandskjördæmi hefur dóm- nefndin aðsetur í Borgarnesi, í Vestfjarðakjördæmi situr dómnefnd á ísafirði, í Norðurlandskjördæmi vestra er dómnefndin á Sauðárkróki, í Norðurlandskjördæmi eystra situr Hermann Gunnarsson verður kynnir þegar íslenska Eurovision-lagið verður valið i beinni útsendingu sjónvarpsins. dómnefnd á Akureyri, í Austur- landskjördæmi er dómnefnd á Egils- stöðum, í Suðurlandskjördæmi er dómnefnd á Hvolsvelli, í Reykjanes- kjördæmi situr dómnefnd í Hafnar- firði og einnig er dómnefnd í Reykjavík. Allt eftir settum reglum Þegar öllum lögunum tíu hefur verið rennt yfir skjáinn hringja dóm- nefndarformennimir hver af öðrum í sjónvarpssal og gefa lögunum stig. Fulltrúi borgarfógeta fylgist með að allt fari fram eftir settum reglum í sjónvarpssal en fulltrúar sjónvarps og sýslumanns fylgjast meö störfum dómnefnda úti um landiö. Kynnir í keppninni er Hermann Gunnarsson. Stigagjöf fer þannig fram að neðsta lagið fær eitt stig og þannig koll af kolli þangað til komið er upp í átta stig. Þá fær næstefsta lagið tíu stig og þaö efsta tólf. Stigin frá öllum kjördæmum eru síðan lögð saman. Lagið, sem hlýtur flest stig, verður fuUtrúi íslands í söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva 1988 í Du- blin. Ef svo ólíklega vill til að tvö lög verða jöfn í efsta sæti verður haft samband við dómnefndir í hverju kjördæmi og þær beðnar um að gera upp á milli laganna með handaupp- réttingu. -JBj Atkvæðaseðillinn þinn Borgar- nes Isa- fjörður Sauöár- krókur Akur- eyri Egils- staðir Hvols- völlur Hafnar- fjöröur Reykja- vik Atkvæði dómnefnda Þitt atkvæði Eitt vor eftir Kristin Svavarsson og Halldór Gunnarsson. Páimi Gunnarsson syngur. í fyrrasumar eftir Grétar úrvarsson og Ingólf Steinsson. Grétar úrvarsson og Gígja Sigurðardóttir syngja. Ástarævintýri eftir Eyjólf Kristjánsson. Eyjólfur Kristjánsson og Ingi G. Jóhannsson syngja. Sólarsamba eftir Magnús Kjartansson og Halldór Gunnarsson. Magnús Kjartansson og Margrét G. Magnúsdóttir syngja. Aftur og aftur eftir Jakob Magnússon. Bjami Arason syngur. Mánaskin eftir Guðmund Ámason og Aðaistein Á. Sigurðsson. Eyjólfur Kristjánsson og Sigrún Waage syngja. Látum sönginn hljóma cftir Geirinund Valtýsson og Hjálmor Jónsson. Stefón Hilmarssen syngur. r ðii Þú og þeir eftir Sverri Stormsker. Stefán Hilmarsson syngur. m í tangó eftir Gunnar ÞArdarson og Þorstein Eggertsson. Björgvin Halldórsson og Edda Borg syngja. T1 Dag eftir dag eftir valgeir Skagfjörð. Guðrún Gunnarsdóttir syngur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.