Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 21. MARS 1988. ViðskiptL Landsbanki Islands: Pólitík komin í ráðningu aðstoðarbankastjóranna? Hvorki fleiri né færri en 27 hafa sótt um störf tveggja aðstoðarbanka- stjóra Landsbanka íslands sem stefnt er að ráða í fyrir næstu mánaðamót. Af þeim sem sækja um er 21 sem vinnur í Landsbankanum. Sex um- sækjendur eru því utan bankans. Sögur hafa gengið að undanförnu um að pólitík sé komin í málið um ráön- inguna en Pétur Sigurösson, formað- ur bankaráðs Landsbankans, ber það til baka. Útilokað er að fá uppgefið hveijir þessir 27 eru sem sótt hafa um. Þeir sem DV hefur rætt við um mábð telja víst aö tveir af framkvæmdastjórum bankans, þeir Jóhann Ágústsson, framkvæmdastjóri afgreiðslusviös, Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 19-20 Ib.Ab Sparireikningar 3jamán. uppsögn 19-23 Ab.Sb 6mán. uppsógn 20-25 Ab 12mán. uppsögn 21-28 Ab 18mán.uppsögn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 8-12 Sb Sértékkareikningar 9-23 Ab Innlán verötryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsógn 3,5-4 Ab.Úb, Lb.Vb, Bb.Sp Innlán með sérkjörum 19-28 Lb.Sb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 5,75-7 Vb.Sb Sterlingspund 7.75-8,25 Úb Vestur-þýsk mörk 2-3 Ab Danskarkrónur 7.75-9 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv) 29,5-32 Sp Viöskiptavixlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 31-35 Sp Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 32,5-36 Sp Utlán verðtryggö Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 30.5-34 Bb SDR 7,75-8,25 Lb.Bb. Sb Bandaríkjadalir 8,75-9,5 Lb.Bb. Sb.Sp Sterlingspund • 11-11,5 Úb.Bb, Sb.Sp Vestur-þýsk mork 5-5,75 Úb Húsnæðislán 3,5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 3.8 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. feb. 88 35,6 Verðtr. feb. 88 9,5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala mars 1968 stig Byggingavísitala mars 343 stig Byggingavisitala mars 107.3stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% . jan. VERÐBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávoxtunarbréf 1,3927 Einingabréf 1 2,670 Einingabréf 2 1,555 Einingabréf 3 1,688 Fjölþjóðabréf 1,342 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,672 Lifeyrisbréf 1.842 Markbréf 1,387 Sjóðsbréf 1 1,253 Sjóðsbréf 2 1,365 Tekjubréf 1,365 HLUTABRÉF Soluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: • Almennartryggingar 130 kr. Eimskip 384 kr. Flugleiðir 255 kr. Hampiðjan 138 kr. Iðnaðarbankinn 155 kr. Skagstrendingurhf. 189kr. Verslunarbankinn 135 kr. Otgerðarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbariki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Ob = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á flmmtudögum. og Brynjólfur Helgason, fram- kvæmdastjóri markaðssviðs, hafi sótt um og að þeir séu líklegastir til aö vera ráðnir. Þess má geta að í viðtali DV við Pétur Sigurðsson, sem birtist þann 26. október síðastliðinn undir yfir- skriftinni: Ég styð Sverri Hermanns- son, kom Pétur lítillega inn á fjölgun aðstoðarbankastjóranna og nefndi þá meðal annars að hann heíöi áhuga á að leita í raðir framkvæmdastjór- anna í stöður aðstoðarbankastjór- anna. Nú þegar Tryggvi Pálsson er orð- inn bankastjóri Verslunarbankans þykja þeir Jóhann og Brynjólfur langlíklegastir ef sú hugmynd er ennþá í gangi að leita í raðir fram- kvæmdastjóranna. „Það hafa engar ákvarðanir verið teknar um það hveijir fá stöðurnar. En samkvæmt auglýsingunni um stöðurnar er stefnt að því að ráða í þær fyrir byrjun apríl og við erum Landsbanki íslands. Stefnt er að því að ráða tvo aðstoðarbankastjóra fyrir mánaðamótin næstu. Tveir af framkvæmdastjórum bankans, þeir Jóhann Ágústsson og Brynjólfur Helgason eru sagðir langlíklegastir til að fá stöðurn- ar. byijaðir aö ræða málið í bankaráöi," sagði Pétur við DV fyrir helgi. Hann vildi ekki gefa upp hverjir heíðu sótt um. Á meöal þeirra sex, sem sækja um og eru ekki starfsmenn bankans, eru ýmsir nefndir. Þeirra á meöal er fyrr- um bankastjóri annars banka, hagfræðingur hjá einni ríkisstofnun- inni og tveir þekktir framsóknar- menn úr viðskiptalífmu. Það er á þessum forsendum sem menn ræða um að nú sé póhtíkin komin í spibð. Utanbankamennimir eigi ekki möguleika nema í gegnum póhtíkina. Það er bankaráðið sem ræður að- stoðarbankastjórana. Eins og allir vita er þaö flokkspólitískt kjörið. Nú eru tveir aðstoðarbankastjórar hjá Landsbankanum, þeir Sigur- björn Sigtryggsson og Gunnlaugur Kristinsson. Framvegis verða þeir fjórir. Sigurbjöm er sagður hætta um áramótin vegna aldurs. Þess vegna er mjög líklegt að þrír bankastjórar verði ráðnir á næstunni frekar en tveir. Það sem menn spyija sig núna er hvort ráðnir verða tveir innanhúss- menn og einn af sexmenningunum sem er utan bankans? -JGH Fjáimálaráðuneytið gagmýnt fyrir skattaauglýsinguna Verslunarráð íslands hefur sent frá sér tilkynningu þar sem það vek- ur athygh Ríkisendurskoðunar á auglýsingum fjármálaráðuneytisins í Morgunblaðinu og DV þar sem rætt er um skatta og tilgang þeirra. Telur ráöið þær vera flokkspóh- tískar. Umrædd auglýsing bar yfir- skriftina: Þú borgar sjálfum þér skattinn þinn. „Með því að eyöa fé til beinna póli- tískra auglýsinga er hins vegar verið aö fara inn á mjög varhugaverða braut þar sem ómögulegt er að draga markahnu milli þess sem er í þágu skattgreiðenda almennt og þess sem notað er í flokkspólitískum tilgangi,“ segir Verslunarráðið. Þá hvetur ráðið Ríkisendurskoðun til að setja þegar í stað almennar reglur eöa viðmiðanir fyrir ráðu- neyti og ríkisstofnanir um hvað sé eðlilegt að auglýsa og hvað ekki. Davíð Scheving með leyndarmál í vikunni „Ég kem með leyndarmál nú í vikunni og fleiri um miðjan apríl,“ segir Davíð Scheving Thorsteins- son, framkvæmdastjóri Smjörlík- is-Sólar hf„ um nýjan drykk sem hann ætlar að setja á markaðinn í næstu viku. „Þetta er ekki stórt dæmi en þægilegt engu að síður.“ Að sögn Davíðs er ekki um kóla- drykk að ræða að þessu sinni. „Það verður eitthvað svart um miðjan apríl.“ Sá drykkur á að koma í stað Sól- kóla og keppa við kók og pepsí. Fleiri gosdrykkir eru í undirbún- ingi hjá Davíð. -JGH Fréttaljós DV fylgi- skjal tillögu á Alþingi Fréttaljós, sem birtist hér á Við- skiptasíðu DV hinn 4. mars síðasthð- inn og bar yfirskriftina Fríðindi forstjóranna, er komið f þingskjöl. Það var tekið óstytt og birt sem fylgi- skjal með þingsályktunartihögu um launajöfnun, lágmarkslaun og nýja launastefnu. Flutningsmenn tillögunnar eru ah- ir þingmenn Alþýðubandalagsins, Steingrímur J. Sigfússon, Geir Gunnarsson, Guðrún Helgadóttir, Hjörleifur Guttormsson, Margrét Frímannsdóttir, Ragnar Arnalds, Skúh Alexandersson og Svavar Gestsson. FÖSTUDAGUR «. MARS 1918. Viðskipti I>V Fríðindi forstjóranna - launaumslaglð seglr aðeins hálfa sóguna Pynrvklð t bfUnn. fyrtrUtluA Emrtirandi ort CuOjóns. i*m Nrt mrturþtnar.mrtunérildreinokk " V“* ' ' Uli fyrirtjekiA um rt gnrti tii ÍTrt M rtTi. Hvnrlt^Jartórupó^mtr FyrlrtmktAkaupir IWyrtrtir*« ‘í ‘SíSííllnWn. ^KTu^Uk.ulrlLir.nn. pnr*r t^ar helm jr taniA - 5SH; SriSSs ragsttsfriíí ^=22!““““^ ^BíSSaSi: í'skskk: rjfsfssssss a!íSBr-r«,sas SwwrttaiSmiTumSmn eftlr UaiU o, rtnítór* ptau I m fynr !or«*« Un. fyrlr karuuki _ • DvíiA menn I nAOipuUflnu I per eoldura yenjuWfr. OóUkyldn. nraoftwtnmrtilll um Wor toratjdr. bemum dléoldum reynlr fonn rt brt er ekkert úilígeflA rt forMJAnu- Viömjelendur DV hAiAu þó .klrei Fyrlrteklð borgar * “-jahúalnu hait t*r> ibntjónr dt rt Fréttaljós DV um fríðindi forstjóranna er komið óstytt í þingskjöl sem rök með þingsályktunartillögu. Fækkun hjá tiygginga- félögunum Heildarstarfsmannafjöldi, árs- verk, hjá tryggingafélögunum var tæplega 400 manns undir lok síðasta árs. Þrátt fyrir fleiri vá- tryggingar á undanfómum árum befur starfsmönnum ekki fjölgað, heldur jafhvel verið um nokkra fækkun að ræða, meðal annars vegna aukinnar tölvuvæðingar vátryggingafélaganna sem varð snemma hjá tryggingafélögunum og hefur reynst árangursrík. Þetta kemur fram í fréttatilkynn- ingu frá Sambandi íslenskra tryggingafélaga sem 15 vátrygg- ingafélög eiga aöild að. -JGH Komnir til Civ CllllliCI viðskiptin Bresk viðskiptanefnd, sem í eru fullöntar þrettán breskra fyrir- tælga, verður á íslandi um helg- ina og í næstu viku. Innan við 10 prósent innflutnings íslendinga era frá Bretlandi og er æöun bresku kaupahéðnanna að auka viðskiptin. Flestir koma þeir í fyrsta sinn til Islands, Verslunarfulltrúi breska sendiráðsins veitir fólki í viðskiptalífinu hér heima, sem hefur áhuga, frekari upplýsingar um nefndina. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.