Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 21. MARS 1988. 13 Hjá símaráðgjöf Samtakanna 78 færðu skýr og greinargóð svör um alnæmi og hættulaust kynlíf. Síma- og i ráðgjafarþjónusta j Samtakanna 78. 1 Svarað er í síma á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 20 - 23 á kvöldin. Samtökin 78 Lindargötu 49 Reykjavík _BIRT MEÐ TILSTYRK HEILBRIGÐISYFIRVALDA _ Fréttir Þjoðfundiir sefji landinu stjómarskrá „Það má vel vera að þetta mál sé að nokkru arfleifð frá Bandalagi jafnaðarmanna en það hafa auðvit- að aðrir en þingið flallað um þetta mál,“ sagði Jón Bragi Bjamason, varaþingmaður Alþýðuflokksins, en í síðustu viku var 1. umræða um lagafrumvarp sem hann hefur lagt fram á Alþingi um þjóðfvmd sem álykta skuli um nýja stjórnar- skrá lýðveldisins íslands. Jón sagði að þetta frumvarp hefði tvisvar áður verið lagt fram á Alþingi, árin 1984 og 1986, af Guðmundi Einars- syni, þáverandi þingmanni Banda- lags jafnaðarmanna. „Ég fékk blessun þingflokksins til að flytja þetta mál en það er auðvitað löngu kominn tími til að koma þessu á_hreint.“ Jón Bragi sagði að við íslendingar hefðum algerlega vanrækt að lögfesta . stjómarskrá sem tryggði rétt þegn- anna og nefndi sem dæmi að jafnrétti þegnanna væri hvergi tryggt. Þetta væri hlutur sem flest- ar þjóðir væra búnar að gera en íslendingar hefðu einhverra hluta vegna ekki enn komið í verk. Jón Bragi sagði að það ætti ekki að vera hlutverk þingmanna aö færa þjóðinni nýja stjómarskrá Jón Bragi Bjarnason flytur ræöu sína i þinginu DV-mynd GVA heldur ætti hún að gera það sjáif. í frumvarpinu er kveðið á um að þjóðfundur sé skipaður 60 fulltrú- um sem séu kosnir með jöfnum atkvæðisrétti allra landsmanna sem kosningarétt hafa. Þar segir að þjóðfundur eigi að koma saman fyrsta sinn 17. júní 1990 og standa þrjá mánuði hvert sumar og ljúka störfum innan tveggja ára. Þjóð- fundur skuli haldinn í húsakynn- um Alþingis og þjóðfundarmenn njóti sömu kjara og alþingismenn. -SMJ „Já - þessir með 9 líf!“ AFMÆLISTILBOÐ í tilefni 10 ára afmælis okkar bjóö- um við 20% afslátt af gerð 4298 sem passar í flesta bíla. Passar m.a. í: * sænska - * pólska - * rússneska - * stærri japanska - * stærri ítalska - o.fl. 60 ampertímar, 430 amper KALDRÆSIÞOL, stærð 27x17,5x22,5 cm Við bjóðum ókeypis rafgeymaskoðun Líttu við - það borgar sig Verð aðeins 2.950,- Umboðsmenn um land allt Erum nú að BÍLDSHÖFÐA12 rétt ofan við Bifreiðaeftirlitið Bíldshöfða 12 símar 680010 - 686810

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.