Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Blaðsíða 32
48
MÁNUDAGUR 21. MARS 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Þjónusta
Vanti þig á góðu verði smurt brauð,
snittur, brauðtertur, ostabakka, kaba-
rettborð eða annað fyrir ferminguna,
brúðkaupið, afmælið eða önnur tæki-
færi hafðu þá samb. við okkur í s.
673133 eða 686372.
Viögerðir á steypuskemmdum og
sprungum. - Háþrýstiþvottur, trakt-
orsdælur að 400 bör. - sílanúðun. -
Fjarlægjum móðu á milli rúða með
sérhæfðum tækjum. - Verktak hf., s.
7-88-22 og 985-21270.
Byggingameistari. Get bætt við mig
verkefnum: húsaviðgerðir, breyt. og
nýsmíði, flísalagning, viðgerðir á
skólpi og pípulögnum. S. 72273 og 985-
25973.
Salon a Paris er hársnyrtistofa í hjarta
borgarinnar á Lækjartorgi. Vönduð
og góð þjónusta, unnið eingöngu með
úrvals efnum, verið velkomin. Leitið
uppl. í síma 17840.
Innheimta. Traustur maður tekur að
sér að innheimta reikninga og fara
sendiferðir, hefur bíl. Uppl. í síma
26942 kl. 8-15.
Innréttingar - húsgögn. Getum bætt við
okkur verkefnun, stórum og smáum,
stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma
76440.
Pípulagnir. Húseigendur - byggingar-
félög, tökum að okkur alhliða pípu-
lagningavinnu, lögg. meistari, vanir
fagmenn. Fjölhæfni hf., sími 39792.
" Tveir húsasmiðir geta bætt við sig
verkefnum, áratugareynsla í hvers
kyns smíðum. Gerið svo vel að hringja
í síma 675508 alla daga.
Málarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað
er. Uppl. í síma 45380 eftir.kl. 17.
Málari tekur að sér málaravinnu. Gerir
tilboð. Uppl. í síma 38344.
■ Garðyrkja
Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsand-
ur til mosaeyðingar. Sanngjarnt verð,
tilboð. Skrúðgarðamiðstöðin, garða-
þjónusta, efnissala; Nýbýlavegi 24,
40364, 611536 og 985-20388.
Trjáklippingar - húsdýraáburður. Tök-
um að okkur trjáklippingar og
áburðardreifingu ásamt allri almennri
garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 11679.
Alfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
■ Húsaviðgerðir
Húsfélagið Álftahólum 2 óskar eftir til-
boðum í útimálningu næsta sumar.
Uppl. verða veittar í síma 75983 e.kl.
18.30.
■ Verkfæri
Járn, blikk og tré - ný og notuð tæki.
Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18,
lau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp.
Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445.
■ Parket
Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja íljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota); með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
■ Til sölu
Trésmiður getur bætt við sig verkefn-
um. Uppl. í síma 79564.
- . ■ Ökukennsla
Ökukennarafélag islands auglýsir:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata.
Reynir Karlsson, s. 612016,
MMC Tredia 4wd ’87.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bílas. 985-27801.
Grímur Bjarndal, s. 79024,
BMW 518 special ’88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan '87, bílas. 985-20366.
* Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Hs. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á
Mercedes Benz, R-4411. ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helga-
son, sími 687666, bilas. 985-20006
■ Innrömmun
Alhliða innrömmun, ál og trélistar í
miklu úrvali, vönduð vinna, næg bíla-
stæði. Innrömmun Bergþómgötu 23,
sími 27075.
Innrömmun - plaköt. Margar gerðir ál-
og trélista, einnig mikið úrval af pla-
kötum. Heildsala á rammalistum.
Katel, Klapparstíg, s. 18610 og 623161.
Hringhandrið úr massífri eik. Einnig
innréttingar í eldhús, böð og inni-
hurðir. Komum og gerum föst verðtil-
boð. Hjarta-vörur, s. 675630 og 689779.
Glæsilegir, rúmgóðir barnavagnar á
mjög góðu verði. Kerrnr, stólar,
göngugrindur, leikgrindur, rimlarúm,
baðborð o.fl. Állir velkomnir. Dverga-
steinn, heildverslun, Skipholti 9, 2.
hæð, sími 22420.
Á prjónanafallegar bamapeysur á 2-14
ára. Gæðagam. Póstsendum. Garn-
búðin Tinna, Miðvangi 41, sími 54610,
og 51978.
Finnskir leður-hvíldarstólar með
skemli, einnig stakir sænskir leður-
stólar, mjög hagstætt verð. Bólstmn
og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599.
Opið laugardaga 10-17.
Áttu: vasadiskó, ferðakassettutæki,
fjarstýrðan bil eða annað tæki fyrir
rafhlöður sem þú notar mikið?
Ef svo er þá eru Sanyo-cadnica
rafhlöðurnar og hleðslutækið fyrir þig.
•Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlands-
braut 16, sími 691600.
Trésmíðavél. Til sölu lakkslípivél í
góðu ásigkomulagi. Teg. Ernst.
Vinnslubreidd 1250 mm, með stiglaus-
um hraða. Nánari uppl. í síma 672100.
Kristján Siggeirsson hf.
Sænskir hornsófar og sófasett, leður,
leðurlúx og áklæði. Verð með leðri frá
kr. 98.800. Vönduð vara á heild-
söluverði. Verslið hjá fagmönnum.
Bólstmn og tréverk, Síðumúla 33, sími
688599. Opið laugardaga 10-17.
■ Verslun
Bílaáklæði (cover) og mottur. Sætahlíf-
ar á nýja og gamla bíla. Fjölbreytt
úrval efna, slitsterk og eldteíjandi.
Betri endursala. Gott verð og kredit-
kortaþjóusta. THORSON hf., sími
687144 kl. 9 til 17.
Höfum opnað aftur eftir breytingar. 011
alhliða hárþjónusta. Opnunartími alla
virka daga 9-18. Laugardaga 9-12.
Opið alla fermingardagana. Pantið
sem fyrst. Greiðslukortaþjónusta.
Hárgreiðslustofan Inna, Borgarholts-
braut 69, Kópavogi, sími 44034.
SÍMASKRÁIN
Omissandi hjálpartæki nútimamannsins
Símaskráin geymir allar nauðsynlegar
uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim-
ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl-
ur, númer bankareikninga, skilaboð,
eins löng og minnið leyfir, o.m.fl.
Ótrúlega fjölhæf. íslenskur leiðarvís-
ir. ÚTSÖLUSTAÐIR: Radiobúðin,
Skipholti, Leikfangahúsið, Skóla-
vörðustíg, Bókabúð Braga, Lauga-
vegi, Tónborg, Kópavogi, Bókabúð
Böðvars, Hafnarfirði, Bókabúð Jónas-
ar, Akureyri. Heildverslunin Yrkir,
Mánagötu 1, Reykjavík. Sími 621951.
Ný sending: kjólar, blússur, pils.
Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990.
ATH. Póstsendum.
■ Sumarbústaðir
Sumarbústaður til sölu, byggður ’82,
39 m2 + svefnloft, er á eignarlandi
45 km frá Reykajvík, eignarskipti á
hesthúsi eða iðnaðarhúsnæði kom til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-7988.
■ BOar til sölu
MANNIIMPORT/EXPORT. Enn er hægt
að fá ameríska bíla á ameríska verð-
inu.
Pontiac Grand AM ’86, 5 gíra, vökva-
stýri, 2ja dyra, eðalvagn, á hlægilegu
verði, 620 þús.
Chevrolet Blazer ’85, blár, 6 cyl, sjálf-
skiptur með overdrifi, verð 9500
Buick Century ’87, silfurlitaður, velti-
stýri, rafmagnsupphalarar, central-
læsingar, álfelgur og A/C, verð 10.300
Pontiac Grand AM ’87,4ra dyra, rauð-
ur, cruise control, veltistýri, A/C
sjálfskiptur, verð 8500
Einnig erum við með 1 stk. MMC
Tredia ’83, sem fæst á hlægilegu verði.
Uppl. í síma 74927. Pálmar.
Suzuki Fox ’85 til sölu, upphækkaður
á boddí og hásingum, ný 33" dekk og
10" krómfelgur, Volvo B 20 vél og gír-
kassi, allt unnið af Jeppabreytingum
Brún, Mosfellsbæ. Uppl. í síma 675293
e.kl. 18.
Benz 813 ’82 til sölu, kassi plastklædd-
ur að innan og einangraður, með
festingum og ólum, 1,5 t. lyfta, nýir
Koni demparar, góð dekk, hjólatjakk-
ur. Mælir, talstöð, stöðvarleyfi á
Þresti. Skoðaður ’88. S. 666752.
Dalhatsu Rocky dísil '85 til sölu, ekinn
72 þúsd. km. Alvörujeppi til ferðalaga,
utanbæjar sem innanbæjar. Upp-
hækkaður á 31" dekkjum, lakk og
kram mjög gott. Uppl. í síma 42248.
SdtwmsiKí-»r-
Ttrí'*‘ ~ ~~~ ..;.M~
b
MMC Galant '85 til sölu, ekinn 31 þús.,
rafmagn í rúðum og speglum. Bíll í
toppstandi, verð 465 þús. Úppl. í síma
672626 og 686611.