Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Page 34
50 MÁNUDAGUR 21. MARS 1988. Fréttir Móðir fýrsta glasabamsins á Islandi: Ótrúleg upplifun Nýveriö átti sér stað einstæður at- burður hér á landi þegar fyrsta glasabamið fæddist á kvennadeild Landspítalans þann 17. þ.m. Barnið, sem er drengur, var tekið með keis- araskurði og vó 12 merkur. Foreldrar hans, Halldóra Björnsdóttir og Grím- _ur Friðgeirsson, fóru utan á síðasta ári að tilstuðlan Jónasar Bjamason- ar, sérfræðings í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp. Jónas Bjamason benti þeim hjón- um á þennan möguleika og aðstoðaði þau við að fá inni á Bourn Hail Clinic, sem er sjúkrahús nærri Cambridge í Englandi. Þar gekkst Halldóra und- ir aðgerð þar sem egg vom fjarlægð úr eggjastokkum hennar og fijóvguð með sæði Gríms. Skömmu síðar var eggjunum komið fyrir í leginu. Allt að fjórum eggjum er komið fyrir í legi konunnar eftir að fijóvgun hefur átt sér stað. Aðgerð sem þessi leysir ekki öU ófrjósemivandamál en í þeim tilfell- um þar sem eggjaleiðarar konunnar nýtast ekki sem skyldi er þetta raun- hæfur möguleiki. Líkumar em 10-15% í fyrstu tilraun að eitt egg frjóvgist, en að meðaltali þarf þrjár tilraunir til að þungun eigi sér stað. Aðspurð sagði HaUdóra að þetta hefði verið ótrúleg upplifun, ekki síst vegna dvaiarinnar á sjúkrahúsinu í Englandi. Sjúkrahúsið sérhæfir sig í aðgerðum sem þessum en þar er að- staða fyrir 40 sjúkUnga. Yfirmaður Boum HaU sjúkrahússins, Steptoe, gat sér frægð fyrir tólf árum þegar hann framkvæmdi fyrstur manna slíka aðgerð. HaUdóra sagði að andrúmsloftið hefði verið mjög persónulegt á sjúkrahúsinu og sendu margir myndir af bömum sínum. „Steptoe læknir á myndir af öUum þeim böm- um sem hann hefur hjálpað í heim- Eldur í gufubaði Töluverðar skemmdir urðu af reyk í húsi viö Amartanga í Mos- fellsbæ aðfaranótt sunnudags. Húsráðendur tilkynntu Slökkvi- Uðinu i Reykjavík um mikinn reyk í húsinu klukkan háfQögur um nóttina. Eldur var þá laus milU þiija í gufubaðsklefa í kjaU- ara húsinns. Rifa varð klefann til að komast að eldinum og gekk slökkvistarf greiðlega. Vakt var höfð í húsinu til morguns. íbúar hússins vora i svefhi þegar eldurinn kom upp en engum varð þó meint af reykn- um. TaUð er að kviknað hafi í út fiá rafmagni. -GK Ökumaður skelli- nóðru slasaðist Bifreið og létt bifþjól lentu í árekstri á raótum Kársnesbraut- ar og Sæbólsbrautar í gærkvöldi. Ökumaður bifþjólsins var fluttur á slysadeúd. Áreksturinn varð rétt fyrir klukkan tiu í gærkvöldi í morg- un var ekki vitað um líðan þess sem slasaðist. -sme Nýjum óskráðum bíl stolið og hann eyðilagður Glænýjum og óskráðum Maadabú var stoUð um helgina. Aöfaranótt sunnudags var bfln- um ekið á flósastaur viö ElUða- vog. Bfllinn er ónýtur en ökumaður- inn og þjófurmn er ófundinn. -sme Halldóra Björnsdóttir og Grímur Friögeirsson með nýfæddan soninn, en óskirður Grímsson er fyrsta glasabarnið á íslandi. DV-mynd GVA inn á þennan hátt og er einn veggur í skrifstofu hans þakinn þeim mynd- um,“ sagði hún. Þeir sem hafa möguleika á þvi koma með bömin í heimsókn á sjúkrahúsið og margir halda sambandi eftir að þeir útskrif- ast. Aðgerð sem þessi er kostnaðarsöm og í fæstum löndum greiðir trygg- ingakerfið þennan kostnað. Hérlend- is tekur Tryggingastofnun ríkisins þátt í kostnaðinum og er það eins- dæmi á Norðurlöndunum að sögn þeirra hjóna. Enda vakti það verð- skuldaða athygli á sjúkrahúsinu. Nýfæddur sonur HaUdóra og Gríms er enn sem komið er eina glasabarnið hérlendis. Hann verður þó að öUum líkindum ekki lengi einn því von er á fleiri börnum. -StB Nauðlending á Reykjavíkurflugvelli: Fjórir sluppu ómeiddir Fjórir menn sluppu ómeiddir þeg- ar flugél nauðlenti á Reykjavíkur- flugveUi um kl. 15 í gær. Þegar vélin kom inn tfl lendingar kom í ljós aö bilun var í hægra vænghjóUnu. Við- vörunarljós benti til að hjóUð hefði ekki læst í réttri stöðu. Ákveðið var aö nauðlenda á vest- ur-austurbrautinni. Þá kom í ljós að þjóUð gaf eftir og féll vélin niður á brautina. Nauðlendingin tókst vel og hélst véhn í réttri stöðu þar til hún hafði nærri stöðvast. Þegar væng- endinn nam við brautina snerist véUn og rann út í snjóruðning við brautina. Skemmdir á véUnni eru ekki fullkannaðar en hún er þó ekki taUn mikið skemmd. SlökkviUðið á ReykjavíkurflugvelU hafði mikinn viðbúnað þegar vélin lenti. Mennimir komust af sjálfs- dáðum út úr vélinni og sakaði engan þeirra. -GK Kölnarférðir BSRB og VR: Biðraðir um miðja nótt Miklar biðraðir mynduðust fyrir framan aösetur BSRB og Verslunar- mannafélags Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags en stéttarfélögin standa nú fyrir sölu á ódýrum flugferðum til Þýskalands í sumar. Að sögn Magnúsar L. Sveinssonar, skrifstofustjóra Verslúnarmannafé- lags Reykjavíkur, seldust hátt í 400 sæti á sunnudag en VR hefur til umráða 600 sæti í þessar ódýru ferð- ir. „Það byijaði fólk að safnast saman í bilum fyrir utan VR milU kl. 2 og 3 í nótt,“ sagöi Magnús. „og við opnuð- um húsið kl. 6.30. Afgreiðsla byijaði þó ekki fyrr en kl. 9 eins og auglýst var.“ Að sögn Magnúsar seldi BSRB sinn kvóta á laugardag og er þegar kom- inn þó nokkuð íangur biðUsti í þær ferðir. Magnús sagði einnig að sam- komulag stéttarfélaganna væri þess efnis að ef annar aðflinn seldi ekki allan sinn kvóta yrði það jafnað út. Það er í athugun að ef allar ferðir VR seljast ekki muni þeir sem þegar eru á biðhsta BSRB ganga fyrir í þær, sagði Magnús. í ferðum stéttarfélaganna er flogið til Kölnar og fólkið flutt þaðan til Lúxemborgar eða í sumarhús sem félögin hafa á sínum snærum. „Verð- ið er langt fyrir neðan það sem aðrir bjóða,“ sagði Magnús, „og nýög mik- fll áhugi fyrir þessum ferðum.“ -StB Slegist í Uppanum Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri; Tfl slagsmála kom í veitingastaðn- um Uppanum á Akureyri aðfaranótt sunnudags og gekk mikið á, að sögn Þráins Lárassonar, veitingamanns þar. . r Fólki, sem var á skemmtistaðnum .. að fylgjast með „maraþonblúsnum“, var sagt að yfirgefa húsið kl. 3 um nóttina en leyfi fékkst ekki til að áhorfendur gætu fylgst með milU kl. 3 og 6 um nóttina. Fólkið var ipjög óánægt með að þurfa að yfirgefa húsið. Fyrir utan safnaðisf saman stór hópur fólks sem vildi komast inn og tókst það þegar starfsmaður ætlaði að yfirgefa húsið. Ruddist fólkið þá inn og upp á loft. Þráinn sagði að þá hefði komið til slagsmála og að lokum varð að kalla á lögreglu til að fjarlægja fólkið úr húsinu. Skákmót framhaidsskóia: Svett MA vann góðan sigur Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyii Sveit Menntaskólans á Akur- eyri bar sigur úr býtum i sveita- keppni framhaldsskóla í skák sem fram fór í Reykjavík um helgina. Sveitin, sem var skipuð þeim Arnari Þorsteinssyni, Tómasi Hermannssyni, Magnúsi P. Öm- ólfssyni og Boga Pálssyni, hlaut 21 ’/i vinning, sveit Verslunar- skólans varð næst með 20 vinn- inga og ÁrmúlaskóU í 3. sæti með 19 'Á vinning. Norðurlandamót framhalds- skóla í skák verður haldið á íslandi í haust og kemur það í hlut Akureyringa að vera gest- gjafar mótsins. Rafmagnslaust vegna isingar á Snæfellsnesi Stefin Þór agurðsson, DV, HeDissandú Rafmagn fór af HelUssandi, Rifi og Gufuskálum um kl. 11 föstu- dagsmorguninn 18. mars og var lengst af rafmagnslaust til um kl. 17 laugardaginn 19. Ástæða raf- magnsleysisins var aö þverslár staura á aðveitulínu í Ennisdal brotnuðu. Eftir að viðgerð lauk þurfti að slá ísingu af Unum til að hindra frekari skemmdir. Miklar truflanir urðu á síma- sambandi vegna rafmagnsleysis- ins og fllt tfl þess að hugsa aö ekki skuli hafa veriö hægt að treysta á simann í hátt á annan sólarhring ef slys hefði borið að höndum. Lóranstöðin Sandur. sem er á Gufuskálum, notar rafmagn frá Rafmagnsveitum ríkisins. Vegna aðvörunar starfsmanna raf- magnsveitnanna í Ólafsvík um yfirvofandi straumleysi var búið að gangsetja vararafstöö lór- anstövarinnar þannig að engin truflun varð á loran-c sendingum hennar. Ekki er enn fullljóst hvort ein- hver fiskur skemmdist hér í frystihúsum vegna rafmagns- leysisins en eitthvað af fiski beiö vinnslu og kalt var orðið íbúðar- húsum. „Maraþonblúsinn": Mlkill áhugi en lítið safnaðist Gyifi Kristjánsson. DV, Akureyri: „Það hafa sennilega veriö sett hér tvö heimsmet um helgina, annarsvegar var hér leikinm blús í 37 klukkustundir samfleytt en hins vegar Söfnuöust ekki nema á bilinu 30 til 40 þúsund krónur og með það er ég mjög óhress," sagði Þráinn Lárusson, veitinga- maöur á Uppanum á Akureyri, í samtali við DV í gærkvöidi. Þráinn sagðist ekki sjá eftir þeim peningum sem hann hefði lagt í þetta fyrirtæki en hann kostaöi ferð 17 tónlistarmanna norður. Þar voru m.a. tfljórasveit- irnar Kentár og Sniglabandið, Þórður Ámason gítarleikari, Karl Sighvatsson orgelleikari, Georg Magnússon munnhörpu- snillingur með meiru og áfram mætti tefla. Auk þess spiluðu nokkrir tugir heimamanna en leikið var stanslaust frá kl. 12 á hádegi á laugardag til klukkan eitt í nótt. Jafnframt blúsnum fór fram fjársöfhun til styrktar Skáksam- bandi íslands og voru menn vongóðir .um að takast myndi að safna álitlegri upphæð. Svo fór þó ekki og kemur það engan veg- iim heim og saman við þá miklu athygli sem blúsleikurinn vakti en húsfyllir var á Uppanum nær allan tímann sem spilað var.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.