Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 21. MARS 1988. 57 Lífsstffl Slysahom Eiríka A. Friðriksdóttir skrifar um hættuleg efni pentahydrate 67% Cdb (klórsamband) 2“/ CTSENOE ÆTSNINGSFARE OiötasrfjiKöt ca 41% Op Pi?rp. K(>íoi<iíf{ ytoHítl 5 Srkyilííö Omnííigi vand t>o Í&n$t koninKtO'S. finish ífti- ilax Merkingar þær sem rætt er um í greininni. Takið eftir hvað dönsku merkingarnar eru miklu skýrari og auðskildari. DV-myndir GVA 1983 var álagning á hreinlætis- vörrn- gefin frjáls og ég fann margar nýjar vörur í verslunum. Vörumar voru oft merktar sem hættulegar á erlendum málum (arabíska með- talin), en ekki á íslensku. Samtímis var mér tilkynnt frá Svíþjóð að ein ný og sérstaklega hættuleg vöru- tegund væri komin á markaðinn. Var hér um að ræða alls konar duft ætlað til notkunar í uppþvotta- vélar. Allar þessar vömr, hvaða nafni sem þær nefnast, innihéldu efnið metasilikat sem er sterkur lútur, næstum eins tærandi (æt- andi) og vítissódi. Vinnuhópur var kallaöur saman af heiibrigðisráðuneytinu, því til ráðgjafar, og varð úr að ráðuneytið gaf út auglýsingu nr. 147/1985 en þar var þess krafist að allar hættu- legar vörur yrðu merktar með íslenskum texta. Auglýsingin var gefin út 28. febrúar 1985 en næstum sex mánuðum síðar var varan „Finish" ekki enn merkt á ís- lensku. 14 mánaða gamall strákur, Grét- ar Bragi Bragason, skreið um á eldhúsgólfinu heima hjá sér, náði í pakka af efninu undir vaskinum og innbyrti svo sem eina teskeið af efninu. Drengurinn öskraði strax af sársauka, vélindi hans var brunnið. Drengurinn fór í uppskurð í Children’s Hospital í Boston og gat fengiö fljótandi fæði í gegnum slöngu beint í maga. Hann kemur oft til meðferðar á bamadeild Landakotsspítala í þeirri von að hægt verði að víkka út vélindið. Vonir eru bundnar við það aö eftir þvi sem hann stækkar muni vélindi hans stækka og gera honum kleift að neyta fastrar fæðu. En þetta er aðeins von. Föstudaginn 4. mars síðastliöinn keypti ég pakka af „Finish". Pakk- inn var merktur á máh sem var að Neytendur nokkru leyti íslenska, en þó ekki allar upplýsingar. Varan er seld í heildsölu í Danmörku og er vel merkt á dönsku; mynd af tæringu og orðiö ætsende/ætsningsfare undir myndinni. í textanum stend- ur: Indeholder bl.a. Natriummetá- silikat ca. 41%. Sem sagt, danskur kaupandi getur skihð hvað um er að ræða og hvers eðhs hættan er. íslenskur texti á gulum miða er ekki í samræmi við þann danska og orðið tærandi ekki til staðar. Aðrar upplýsingar um eiturefnið eru á óskhjanlegu máh. Efnisinnihald: Sodium tripolyphosphate 30% Sodium metasihcate Yfirborðsefni 1% Ég talaði við tylft manna og eng- inn þeirra þekkti orðið „sodium“, enda ekki notaö við kennslu í ís- lenskum skólum. Stafsetningin er einnig óíslensk því greinilegt er að oröið „efni- sinnihald" er tekið beint úr ein- hverri bandarískri merkingu og á htið skylt við „Finish“ Kröfur neytenda á íslandi eru því: a. Engin vara má koma í verslan- ir nema með leyfi Hollustuverndar, þ.e.a.s. innflytjandi verður að fá bréf frá framleiðanda sem gefi tæmandi lista yfir þau hráefni sem hættuleg gætu tahst. Hollustu- vemdin verður einnig að fá eintak af umbúðum. b. Hohustuvernd ákveði staölað- an texta, óháð því hvort varan var á lista yfir hættuleg efni fyrir, reynslan sýnir að nýjar vörur koma daglega. c. Hollustuvemd getur krafist þess að ómerktar hættulegar vörur verði teknar strax úr smásölu- verslunum. d. Upplýsingar á vörum verða að vera á máh sem heimilisfólk, sem setið hefur 8. bekk grunnskóla, get- ur skihð. e. Innflytjandi, heUdsali eða framleiöandi á Islandi tekur fuUa ábyrgð sé um slys að ræða vegna vöntunar á merkingu eða óskUjan- legs máls og greiðir skaðabætur ef slys hljótast af. f. Nákvæmar reglur verði settar --------\--------------------- í reglugerð, sem í vændum er, en í samræmi viö gildandi lög og reglugerðir til þess tíma. g. Einnig er skýrt frá hættulegum efnum í bæklingi Slysavamafé- lagsins frá 1986. Bensínlítririn á 9-10 krónur Arma Bjamason, DV, Denver Bensínverð er alltaf dáhtið breyti- legt í Bandaríkjunum. Meðalverð á öUum tegundum bensíns yfir öll Bandaríkin er þessa vikuna 96,12 cent fyrir gahonið, sem er 3,8 lítrar. Það jafngUdir 10,12 krónum fyrir htr- ann ef reiknað er með 40 króna dollaraverði. Bensínverðið lækkaði lítihega 15. febrúar vegna samkeppni smáscda en það hafði verið nokkuð stöðugt um skeið og var meðalverð aUra tegunda þá 96,59 cent galloniö, eöa 10,17 krónur á lítrann. Búist er viö örlítUh hækkun á næstunni. Meginhluti bensínsölunnar fer fram með sjálfsafgreiöslu, þ.e. kaup- endur fylla sjálfir á bUa sína. Sér- stakar dælur eru fyrir þá sem vilja fá þjónustu á bensínstöðvunum og greiða hana hærra verði. Hér í Denver er meðalverð á venju- legu (regular) bensíni í þessari viku 82,6 cent á galloniö eða 8,70 krónur á lítrann. Meðalverð á blýlausu bens- íni er 85,9 cent á galloniö, eða 9,04 krónur á htrann. I báðum tílvikum er miðað við sjálfsafgreiöslu. Súper- bensíniö er 8-10 centum dýrara. Bensínverð er lægra hér í Miðvest- urfylkjunum en annars staðar því hér eru auðugar olíulindir og mikUl olíuiðnaður. Upplýsingaseðill i Hvað kostar heimilishaldið? i | Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- | andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar I fjölskyldu af sömu stærð og yðar. I | Nafn áskrifanda Framrúðutrygging ekki hluti skyldutryggingar Framrúðutrygging er ekki hluti ingartaki óski annars. skyldutryggingar samkvæmt upp- Ekki tókst að fá viöhlítandi skýr- lýsingum sem DV fékk hjá Trygg- ingar á þessu fyrirbrigði, framr- ingaeftirliti rlkisins. úðutrygging virðist bára renna Þrátt fyrir þetta er hún rukkuö „óvart“ inn á iðgjaldaseðilinn. inn sem hluti ábyrgöartryggingar Skýringin liggur þó senrdlega í því eins og bUeigendur hafa orðiö varir aö trygging þessi var mjög almenn viö að undanfömu. Skýringin er sú hér á landi meðan fiestir vegir voru aö tryggingin er yfirleitt sett meö malarvegir. Tryggingafélögin hafa í ábyrgðartryggingu nema trygg- þvi farið aö tryggja framrúður maima að þeim forspurðum og hafi þar með skapast hefð fyrir þvi að rukka inn iðgjöld vegna framrúöu- tryggingar með ábyrgðartrygg- ingu. En sem sagt. Fólk getur lækkaö iðgjöldin um rúmar þúsund krónur með því að hringja í sitt trygginga- félag og frábiöja sér þessa trygg- ingu. -PLP I j Heimili______________________ j Sími_________________________ j Fjöldi heimilisfólks_____ ! Kostnaður í febrúar 1988: i _____________________________ j Matur og hreinlætisvörur kr. I Annað kr. I Alls kr. 4 sem byggist á hinni ævafornu kinversku náiastunguaðferð. Þú færð skóinnlegg i þinni stærð og lætur segulhnappa í þau göt sem eiga við viðkomandi líffæri. Ótrúlegt en satt - komdu við og sjáðu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, Rvik. Græna línan, Týsgötu 3, Rvfk. Heilsubúðin, Reykjavikurvegi 62, Hafnarfirði. Heilsuhornið, Akureyri. ICOS Fumbo, Sími 61 • 22 #92 Þér getur liðið betur með . kínversk/japanska ÍLJOO iljapunktanuddinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.