Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Síða 45
MÁNUDAGUR 21. MARS 1988.
61
NESKAUPSTAÐUR
DV óskar að ráða umboðsmann á Neskaupstað frá
og með 1. apríl nk. Upplýsingar hjá umboðsmanni í
síma 97-71229 og á afgreiðslu DV i síma 91-27022.
Freeportklúbburinn
Fundur verður haldinn í Félagsheimili Bústaðakirkju
fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30.
Kaffiveitingar. Skemmtiatriði.
Stjórnin
HEMLAHUJTIR í VÖRUBÍIA
Stilling
Skeifunni 11,108 Reykjavík
Símar 31340 & 689340
• Hemlaborðar í alla
vörubíla.
• Hagstætt verð.
• Betri-ending.
óskast til starfa
Handlækningadeild, Landspitala.
Læknaritari óskast í fullt starf á handlækningadeild
Landspítalans. Vinnutími 08.00-16.00.
Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf eða hlið-
stæða menntun.
Umsóknir sendist til skrifstofustjóra handlækninga-
deildar Landspítalans. Umsóknareyðublöð fást á
skrifstofu ríkisspítala, Rauðarárstíg 31.
Nánari upplýsingar gefur Guðrún Ingimundardóttir
skrifstofustjóri eða Katrín Þórðardóttir læknafulltrúi,
sími 29000-350.
Sjúkraliðar
óslbst tíl starfa
Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, Dalbraut.
Sjúkraliði óskast nú þegar á barna- og unglingageð-
deild Landspítalans, Dalbraut 12.
Fullt starf. Vaktavinna.
Upplýsingar um starfið gefur hjúkrunarframkvæmda-
stjóri, Borghildur Maack, sími 84611.
Kópavogshæli.
Sjúkraliðar óskast sem fyrst á Kópavogshæli.
Semja má um starfshlutfall og vinnutíma.
Starfið felst í að annast heimilismenn og taka þátt í
þjálfun þeirra.
Nánari upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og yfir-
þroskaþjálfi, sími 41500.
Þroskaþjálfar
óskast til starfa
Kópavogshæli.
Deildarþroskaþjálfar óskast sem fyrst. Starfshlutfall
samkomulagsatriði.
Störfin felast í því að stjórna sambýliseiningu og að
stjórna vistunardeildum.
Kópavogshæli - vinnustofur.
Deildarþroskaþjálfi óskast sem fyrst.
Starfið felst í þjálfun og verkstjórn á vinnustofum
Kópavogshælis og að leiðbeina ófaglærðum starfs-
mönnum.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af beinni
þjálfun.
Nánari upplýsingar um ofangreind störf gefa fram-
kvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi, sími 41500.
Reykjavík, 21. mars 1988
RÍKISSPÍTAIAR
STARFSMANNAHALD
VIÐ RÝMUM FYRIR NÝJUM BIRGÐUM
í ÁRMÚLANUM og að LYNGHÁLSI
BOCH
SALERNI
Á KR. 6.900.- tÁN SETIJl
20%
STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
Á ÖÐRUM HREINLÆTIS og
blöndunartækjijm
RÝMINGARSALAN stendur mueðan
BIRGÐIR ENDAST
TILVALIÐ í
SUMARBÚSTAÐINN
^flSA
W VATNSVIRKINN HF.
ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966
LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416