Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1988, Page 46
62 MÁNUDAGUR 21. MARS 1988. Mánudagur 21. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 16. mars. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 19.30 Vistaskipti. (A different World.) Nýr, bandarískur myndaflokkur. Aðal- hlutverk: Lisa Bonet, Ted Koss og Marisa Tomli. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 20.00 Fréttir og veóur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Úrslit íslensku forkeppninnar í beinni útsendingu - samsending með rás 2. Kynnir: Hermann Gunnarsson. Umsjón og stjórn: Björn Emilsson. 22.25 í afkima. (The Town Where No One Got Off). Ný, kanadísk sjónvarpsmynd gerð eftir sögu Ray Bradburys. Leik- stjóri: Don McBrearty. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum og Ed McNamara. Þýð- andi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.15 Barnalán. The Children Nobody Wanted. Aðalhlutverk: Fred Lehne og Michell Pfeiffer. Leikstjóri: Richard Michaels. Framleiðendur: Daniel H. Blatt og Robert Singer. Þýðandi: Sig- ríður Magnúsdóttir. Warner 1981. Sýningartími 90 mín. 17.50 Hetjur himingeimsins. He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 18.15. Handknattleikur. Umsjón: Heimir rndi Karlsson. Stöð 2. 118.45 Vaxtarverkir. Growing Pains. Þýð- andi: Eirikur Brynjólfsson. Warner 1987. 19.19 19.19. 20.30 Sjónvarpsbingó.Stjórnandi er Hörð- ur Arnarsson. Dagskrárgerð: Edda Sverrisdóttir. Vogur/Stöð 2. 20.55 Dýralíf i Afriku. Animals of Africa. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jónsdóttir. Harmony Gold 1987. 21.20 Þokkahjú. A Fine Pair. Aðalhlutverk: Claudia Cardinale og Rock Hudson. Leikstjóri: Francesco Maselli. Fram- leiðandi: Leo L. Fuchs. Þýðandi: Kristjana Blöndal. CBS 1969. Sýning- artími 85 mín. 22.45 Dallas. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvision. 23.30 Skuggalegt sámstarf. The Silent Partner. Aðalhlutverk: Elliot Gould, Christopher Plummer og Susannah York. Leikstjóri: Daryl Duke. Framleið- andi: Garth H. Drabinsky. Þýðandi: Salóme Kristinsdóttir. 20th Century Fox 1968. Sýningartími 105 min. Bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 „Láttu ekki gáleysið granda þér“ - Fræðsluvika um eyöni. 1. hluti. Páll Heiðar Jónsson ræðir við dr. Mahler framkvæmdastjóra Alþjóða heilbrigð- ismálastofnunarinnar um baráttuna við eyðni. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala“, saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á siðdegi - Leclair, Scarl- atti, Hándel og Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 „Láttu ekki gáleysi granda þér“ - Fræðsluvika um eyðni, 2. hluti. Vís- indaþátturinn fjallar um eyðnirann- sóknir. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Björgvin Valur Guðmundsson verkamaður á Stöðvarfirði talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Skólamál. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Akureyri.) 21.10 Gömul danslög. 21.20 Útvarpssagan: „Þrítugasta kynslóð- in“ eftir Guðmund Kamban. Tómas Guðmundsson þýddi, Helga Bach- mann lýkur lestrinum (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 42. sálm. 22.30 Eru fiskmarkaöir tímaskekkja? M.a. rætt við Sigurð P. Sigmundsson fram- kvæmdastjóra Iðnþróunarfélags Eyja- fjarðar og Fiskmarkaðs Norðurlands og Hilmar Daníelsson sem rekur Fisk- miðlun Norðurlands. Stjórnandi: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 23.10 Tónlist eftir Arvo Párt og Witol Lut- oslawski. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mgla. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 í 7-unda himni. Snorri Már Skúlason flytur glóðvolgar fréttir af vinsældalist- um austan hafs og vestan. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Ásgeir Tómasson bryddar upp á nýjum leik á Bylgjunni i dag. Bylgjan kl. 14.30: Nýr spum- ingaleikur Alla þessa viku mun Ásgeir Tómasson vera meö símagetraun í þætti sínum, Á hádegi, þar sem fólk fær að prófa þekkingu sína. Leikurinn hefst kl. 14.30 og eru spurningamar fengnar aö láni úr nýjasta Trivial Pursuit spil- inu. Sá hlustandi, sem er fyrstur til að svara þremur spurningum réttum, fær verðlaun. Aö öðru leyti er þátturinn byggður upp með tónlist frá ýms- um tímum, ásamt upplýsingum um veöur og færð, viötölum og fleiru. -J.Mar Svæðisútvazp Rás n 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréftir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin í réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og síö- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vík síödegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn- ar. Hallgrimur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 19.00. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. 21.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjarni Ólaf- ur Guðmundsson. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur mætir í hádegisút- varp og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, i takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn - Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti hússins. Vinsaell liður. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Héreru áferðinni lög sem allir þekkja. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á síðkvöldi. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. /JÖSVAKlM JM9S7J <L Hver fer til Dublin? Svarið fæst á mánudagskvöld. Sjónvarp kl. 20.40: 16.00 Síðdegistónlist. Fréttir kl. 17.00 og aðalfréttatimi dagsins á samtengdum rásum Ljósvakans og Bylgjunnar kl. 18.00. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva: Lokakeppnin 12.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 12.30 Um Rómönsku-Ameríku.E. 13.00 Eyrbyggja. 5. E. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 15.30 Útvarp námsmanna.E. 16.30 Á mannlegu nótunum. E. 17.30 Kennarasamband íslands. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð- um sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Kvennalistinn. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist I umsjá tónlistarhóps. 19.30 Barnatími. I umsjá dagskrárhóps um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Samtökin '78 22.00 Eyrbyggja. 6. lestur. 22.30 Samtök um heimsfrið og samein- ingu. 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn. 23.15 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 21.00-23.00 Boðberinn. Tónlistarþáttur með kveðjum, óskalögum, lestri úr Biblíunni og léttu spjalli. Umsjón: Páll Hreinsson 01.00 Dagskrárlok. 16.00 Inn úr kuldanum. Jón Örn Bergs. FB. 18.00 Menntaskólinn við Hamrahlið. M H. 20.00 Margrét þeytir skifunum. MS. 22.00 Menntaskólinn i Reykjavík. MR. 24.00 Valur Einarsson. MR. 01.00 Dagskrárlok. —FM87.7— Ekki hefur verið um annað rætt síðustu vikuna en söngvakeppnina og sýnist sitt hverjum um lögin 10 sem komist hafa í úrslit. En nú er komið að stóru stundinni því að bein útsending verður frá lokakeppninni. Lögin verða flutt að nýju fyrir fríðum hópi gesta í sjón- varpssal. Átta ellefu manna dómnefndir hafa verið skipaðar, ein í hverju kjördæmi. Að lokinni stigatalningu verða aíhent verðlaun og sigurlagið leikið sem sent verður til keppni í Dyflinni á írlandi 30. apríl næstkomandi. -J.Mar Sjónvarp kl. 19.30 Nýr bandarískur myndaílokkur er að hefja göngu sína í sjón- varpi. Aðalpersónan í myndaílokknum ætti að vera sjónvárþsáhorf- endum að góðu kunn því það er hún Denise, næst- elsta dóttir Cliffs Huxt- ables sem er best þekktur sem fyrirmynd- arfaðirinn. Denise er komin í heimarvistarskóia og myndaflokkurinn fjallar um líf hennar þar, sam- skipti við skólafélagana, strákafar og fleira. Svo geta áhugasamir upp- alendur fylgst með því hvernig dóttur fyrir- myndafóðurins gengur að stíga fyrstu sporin út í lífið. Án efa eiga eftir að verða margar skondnar uppákomur í þessum þáttum. -J.Mar Lisa Bonet er komin á skjáínn með sína eig- in sjónvarpsþætti. Stöð 2 kl. 21.20: 16.00 Vinnustaðaheimsókn 16.30 Útvarpsklúbbur Vfðistaðaskóla. 17.00 Fréttir 17.30 Sjávarfréttir 18.10 Létt efni. Jón Viðar Magnússon og Hildur Hinriksdóttir sjá um þátt fyrir Þokkahjú ungt fólk. Hljóöbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Sfund mllll striða, tónlist úr ýmsum áttum. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur bland- aða tónlist við vinnuna. Vísbendinga- getraunin á sínum stað. 17.00 Snorri Sturluson. Þægileg tónlist i lok vinnudags. 19.00 Með matnum, tónlist frá rokkárun- um. 20.00 Marinó V. Marinósson stýrir kvöld- skammti Hljóðbylgjunnar. Hvað gerir sannur leynilögreglu- maður þegar ung kona í nauðum bankar upp á hjá honum með heil- an fjársjóð í stolnum gimsteinum? Að sjálfsögðu býðst hann til að hjálpa henni við að skila gimstein- unum. Frá því augnabliki eru þau þokkahjú föst í ruglingslegu leyni- makki þar sem alþjóðabófar og evrópsk lögregla koma við sögu. Og eins og búast má við fléttast rómantíkin hka inn í. -J.Mar Leynilögreglumaðurinn og unga konan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.