Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1988, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 1988. Útiönd Willy Brandt, fyrrum kanslari V-Þýskalands, hvetur vestræn ríki til að taka alvarlega tillögur Sovétmanna um gagnkvæmar upplýsingar um styrkleika herja. Símamynd Reuter Vilja skiptast á hemaðar- upplýsingum Gizur Helgason, DV, Liibedc Á blaöamannafundi að lokinni þriggja daga heimsókn sinni til Moskvu upplýsti Willy Brandt, fyrr- um kanslari Vestur-Þýskalands, að sovéskir leiðtogar teldu það algjört skilyrði að Vesturlönd gæfu upp ná- kvæmar upplýsingar um styrkleika herja til þess að hægt væri að hefja umræður um almenna afvopnun. Meiningin er að Atlantshafsbanda- lagið og Varsjárbandalagið upplýsi hvert annað um hvað hvert ríki hef- ur af hergögnum og herafla en einnig hvað þessi hemaðarbandalög áliti um styrkleika hvort annars. Það sem skilur á milli beinna upp- lýsinga og ágiskana hafa svo Sovét- ríkin ákveðnar tillögur um tii þess að allt ósamræmi hverfi af borðun- um. Willy Brandt hefur hvatt vestur- þýsku ríkisstjórnina, Vestur-Evrópu og Atiantshafsbandalagið til þess að taka tillögur Sovétmanna alvarlega og sjá til þess að þær verði fram- kvæmdar áður en toppfundurinn verður haldinn í Moskvu í maí. Brandt bætti því svo ennfremur við að búast mætti við frumkvæði Sovét- manna á fjölmörgum sviðum varð- andi alþjóðlega samvinnu á næstunni. Willy Brandt ræddi í þessari þriggja daga heimsókn sinni við Gorbatsjov auk annarra leiðtoga. DV Barist gegn engisprettum Bjami Himiksson, DV, Bordeaux; Um leið og flestir í Evrópu héldu upp á páska í ró og næði tóku menn í Afríku að gera sér ljósari grein fyr- ir þeirri hættu sem stafar af milljón- um engispretta sem nú heija á nyrstu ríki álfunnar og skilja eftir auða jörð þar sem áður var blómleg rækt. Ýmis vestræn ríki, svo sem Frakk- land og Bandaríkin, hafa þegar sent aðstoð og munu gera meira að því. Hættan er það mikil að vísindamenn velta fyrir sér notkun eiturefnis sem er mjög áhrifaríkt gegn skordýrum en um leið hættulegt mönnum. Afríkuríkin hafa brugðist misfljótt við. í Marokkó, þar sem landbúnaður er mjög mikilvægur, höfðu yfirvöld séð fyrir hættuna og hafið forvamar- starf en í Alsír var of lítið gert og of seint. Engispretturnar eru nú í óða- önn að bijóta niður alsírskan land- búnað sem var ekki burðugur fyrir en stóð til aö efla eftir að tekjur af olíusölu hafa farið minnkandi síð- ustu árin. Túnisbúar hafa skipulagt varnarstarfið og unnið með ná- grönnum sínum í austri og vestri, Líbýumönnum og Alsírbúum. Reyndar væri það jákvæð afleiðing engisprettufaraldursins ef ríkis- stjómum Alsírs og Marokkó tækist í kjölfar sameiginlegrar baráttu gegn náttúruhörmunginni að leysa ýmis deilumál sín á milli sem eitrað hafa samskipti þessara bræðraþjóða. Ný- legur fundur innanríkisráðherra landanna tveggja, í tilefni eiturúðun- ar á landamærasvæðum, lofar góðu en deilur hafa stundum staðið um hvar landamærin skuli liggja. Stríðið í Vestur-Sahara, á milii Marokkó, sem telur landiö tilheyra sér eftir að Spánveijar yfirgáfu þessa fyrrum nýlendu sína, og Front Polis- ario, sjáífstæðishreyfingar heima- manna, gerir baráttuna gegn engisprettunum erfiðari því þær geta fjölgað sér á gríðarstórum landsvæð- um sem nú em mannlaus vegna stríðsins. Ef engisprettufaraldurinn hjaðnar ekki þyrftu deiluaðilar að ná einhvers konar samkomulagi svo alþjóðlegar stofnanir geti komist að þessum svæðum í Vestur-Sahara. Sá möguleiki er alltaf fyrir hendi að engispretturnar nái til Sikileyjar og Möltu og þaðan lengra norður. Sú hætta verður- kannski til þess að Evrópuríki taki upp nánari sam- vinnu og áhrifaríkari aöstoð við ríki Afríku. Aima Bjamason, DV, Denver: Miklar sviptingar hafa átt sér stað í ákvöröun flugfargjalda í Bandaríkjunum að imdanfömu. Stóm flugfélögin, sem ráða ferö- inni, hafa þrívegis hækkað innan- landsfargjöld sín í vor áður en hinn venjulegj annatími hófst. En nú virðist sem þau telji sig hafa spennt bogann of hátt. Conön- ental og Eastern tilkynntu í vikunni að þau myndu lækka mestu afsláttarfargjöld sín á lengstu innanlandsflugleiðum um allt aö 36 prósent meö vissum skil- yrðum, í því skyni að auka sæta- nýtingu sína. Önnur flugfélög tilkynntu að þau myndu bjóða dögum til hádegis á fimmtudögum sams konar lækkun á lægstu far- og dvelja verður yfir helgi á þeim gjöldum á sömu flugleiðum. stað sem flogið er tiL Svo kölluö Max Savers fargjöld á Northwest flugfélagið býður sex- leiðinni New York-Los Angeles tíu og fimm ára og eldri verulegan munulækkaum50dollaraogkosta afslátt á innanlandsleiðum frá 12. þá aðeins 198 dollara fram og til apríl til 8. júní. Afslátturinn ræðst baka milli þessara stórborga af aldri farþegans, 65 ára farþegar Mesta afsláttarfargjald firá Boston fá 65 prósent afslátt og 100 ára til Honolulu lækkar um 126 dollara fljúga frítt og kostar 486 dollara fiam og til Greiða verður farseðlana tveim- baka. ur dögum fyrir flug og dvelja Skilyrðin eru að farmiðar séu veröurminnsttvodagaáþeimstað keyptir fyrir 14. apríl en flogið sé á sem flogiö er til. Ekki er hægt að tímabilinu 18. apríl til 15. júni. fljúga á þessu fargjaldi um helgar, Fljúga verður fram og til baka og frá föstudegi til sunnudags. flugmiðar fást ekki endurgreiddir. Miðamir gilda aðeins frá mánu- Þýskalandsferð ef keyptur er Benz Anna Bjamason, DV, Denver: Þó bílasala hafi aldrei verið meiri í Bandaríkjunum en það sem af er þessu ári eiga ekki allir bílaframleið- endur góða daga. Meðan sala á bandarískum og ýmsum japönskum tegendum hefur aukist hefur sala á dýrari gæðabílum frá Evrópu minnkað verulega. Samkeppnin á bílamarkaðnum er ægileg. Áfsláttartilboðum rignir yfir fólk og þau hafa sannarlega aukið söluna. Þegar afsláttur dugar ekki er gripið til annarra ráða. Volvoverk- smiðjumar bjóða tíu ára greiðslu- frest á hverjum bíl sem seldur er á Bandaríkjamarkaði með tilheyrandi flármagnskostnaði að vísu. Sala á Mercedes Benz bílum í Bandaríkjunum hefur minnkað um 12,7 prósent á þessu ári miðað við sama tíma í fyrra og til að hressa upp á söluna hafa ráðamenn verksmiöj- anna fundið upp á sérstöku tilboði. Þeim sem ætla að kaupa Mercedes Benz er boðið flugleiðis til Stuttgart til að velja nýja gæðinginn. Þegar Bandaríkjamenn velja sér bíl í Vest- ur-Þýskalandi fá þeir hánn á lægra verði því umboðsmaður verksmiðj- ánna í Bandaríkjunum fær þá aðeins hálf sölulaun. „Við höfum ekki trú á að þeir sem kaupa sér dýra bíla láti ginnast af 500 til 1000 dollara afsláttartilboð- um,“ sagði talsmaður Mercedes Benz verksmiöjanna. Þess í stað borga verksmiöjurnar einn flugmiða fram og tilbaka á „businessfarrými" eða ferð fyrir tvo á „ferðamannafar- rými“ fyrir kaupendur nýrra bfla. Ódýrasti Benzinn í Bandaríkjun- um er 190 sedan og kostar þar 29.190 dollara. Verðið í Stuttgart með toll- um, flutningsgjöldum og trygginga- iðgjöldum til Bandaríkjanna er 26.508 dollarar. Að auki fylgir Þýskalands- förin kaupunum. Svona tilboð bjóðast líklega aðeins í Bandaríkjun- um. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Asparfell 6,2. hæð E, þingl. eig. Birg- ir Harðarson, mánud. 11. apríl ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og Baldur Guðlaugsson hrl. Álfheimar 70, efri kjallari t.v., þingl. eig. Kristín Þorsteinsdóttir, mánud. 11. apríl ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeið- andi er Tryggingastofnun ríkisins. Álfheimar 74,1. hæð, þingl. eig. Stein- ar hf., mánud. 11. apríl ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álftamýri 12, 4.t.v., þingl. eig. Þor- steinn M. Kristjánsson, mánud. 11. apríl ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki íslands hf. Ásgarður 36,1. og 2. hæð, þingl. eig. Jón Hermannsson, mánud. 11. apríl ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Jón Finnsson hrl. Bauganes 3, þingl. eig. Ingvar Ing- varsson, mánud. 11. apríl ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Jón Þóroddsson hdl. Birkihlíð 12, 2. hæð og ris, þingl. eig. Ágúst Gunnarsson, mánud. 11. apríl '88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands, Sveinn H. Valdimars- son hrlv, Veðdeild _ Landsbanka íslands, Útvegsbanki íslands hf. og Baldur Guðlaugsson hrl. Blöndubakki 20, hluti, þingl. eig. Rúnar Óskarsson og María Antons- dóttir, mánud. 11. apríl ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki ís- lands. Efstaland 12, l.t.h., þingl. eig. Lúðvík Jónasson, mánud. 11. aprfl ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Eggert B. Ólafsson hdl. og Ólafur Gústafsson hrl. Eyjabakki 12,2.f.m„ þingl. eig. Valur Stefinsson og Marta Grettisdóttir, mánud. 11. apríl ’88 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Tryggingastofiiun rík- isins. Grófarsel 7, tahnn eig. Kjartan Ólafs- son, mánud. 11. apríl ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr Gústafs- son hrl. Háaleitisbraut 42, 3.t.h., þingl. eig. Gunnar Jónsson og Ingibjörg Gunn- arsd., mánud. 11. apríl ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Heiðargerði 112, þingl. eig. Friðþjófur Bjömsson, mánud. 11. apríl ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Iðnað- arbanki Islands hf. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Hraunbær 90, 2.t.v„ þingl. eig. Óskar Ólafsson og Lína Friðriksdóttir, mánud. 11. apríl ’88 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðendur eru Jón Þóroddsson hdl„ Sigurður I. Halldórsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka Islands. Hrísateigur 11, ris, talinn eig. Eiður Öm Eiðsson, mánud. 11. aprfl ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Ólaíúr Gústafsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Ami Einarsson hdl. Hverafold 126, þingl. eig. Hilmir Vil- hjálmsson, mánud. 11. apríl ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Axelsson hrl„ Kristín Briem hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands og Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hdl. Hverfisgata 64 A, rishæð, talinn eig. Ari Stefánsson, mánud. 11. apríl ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Jón Ólafsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Kóngsbakki 4, 3.t.v„ þingl. eig. Sigr- ún Edda Karlsdóttir o.fl„ mánud. 11. apríl ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kötlufell 11, íb. 1-2, þingl. eig. Gísli Jósefsson, mánud. 11. apríl ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Laugavegur 72, hluti, þingl. eig. Gunnlaugur Gunnlaugsson, mánud. 11. aprfl _’88 kl. 10.45. Uppboðsbeið- andi er Ásdís J. Rafhar hdl. Leimbakki 6, 2.t.v„ þingl. eig. Karl Birgir Örvarsson, mánud. 11. apríl ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjávík og Veð- deild Landsbanka Islands. Leimbakki 6, hl„ þingl. eig. Jens Karl Bemharðsson, mánud. 11. apríl ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Logafold 126, þingl. eig. Sigrún Sverr- isd. og Amar Sigurbjömss., mánud. 11. aprfl ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeið- endur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Innheimtustofiiun sveitarfélaga. Máshólar 19, þingl. eig. Hálfdán Helgason, mánud. 11. apríl ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Skriðustekkur 8, þingl. eig. Sigurþór Þorgilsson, mánud. 11. aprfl ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Sogavegur 133, þingl. eig. Ari B. Fransson, mánud. 11. apríl ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Steingrím- ur Eiríksson hdl. Víðimelur 59, kjallari, þingl. eig. Sigrún E. Gunnarsdóttir, mánud. 11. apríl ’88 kl- 10.30. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fara fram sem hér segir: Grettisgata 57, 2. hæð, þingl. eig. Svana Ingyaldsdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 11. apríl ’88 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur em Toll- stjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík og Sigríður Thorlacius hdk _____________________ Laufásvegur 74, þingl. eig. Ásgeir Ebenezerson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 11. apríl ’88 kl. 16.00. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTfl) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.